Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 17

Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 17 OSTABAKAN er ómissandi á jólaborð. Rjúpur með kirsuberjum 10 rjúpur _______'/i kg fersk kirsuber____ 2 appelsínur (önnur skorin í sneióar með berkinum, hin pressuð) 2 heilir hvítlaukgr (flysjoðir) óreganó, tímlan, rósmarín (þessar kryddjurtir ferskar) 2-3 lórviðarlauf _____________einiber____________ 1 staup brandí 2 bollar Ijóst púrtvín smjör og ólífuolia til steikingor salt og svartur pipar Bringurnar eru skornar frá bein- unum, saltaðar og pipraðar. Því næst eru beinin soðin ásamt hjört- um, fóörnum, hálsum og sörpum sem nást heilir, í léttsöltuðu vatni með lárviðarlaufum, einiberjum og stilkunum af ferska kryddinu í u.þ.b. 1 klst. Hvítlaukurinn er soð- inn með appelsínusneiðunum í vatni í 8 mín. Appelsínusneiðunum er hent en safanum úr þeirri press- uðu hellt út í soðið og sett til hlið- ar. Með þessu móti hverfur öll beiskja úr hvítlauknum. Bringurnar eru steiktar í smjöri og olíu til helminga (lærin eru sett til hliðar, síðan eru þau steikt og maríneruð og höfð köld á hlað- borðinu á jóladag samkvæmt upp- skrift sem hér fer á eftir). Vel síuðu beinasoðinu sem soðið hefur niður í u.þ.b. 3 bolla er nú hellt yfir rjúp- urnar ásamt appelsínusafanum með hvítlauknum og púrtvíninu. Jurtakryddið, sem tekið hefur verið af stilkunum, er klippt smátt og dreift yfir. Látið krauma í nokkrar mínútur eða þar til rjúpurnar eru tilbúnar. V»«-ist að ofsjóða og hafið kjötið Ijósrautt. Þá eru rjúpurnar teknar upp úr og haldið heitum, sósan smökkuð til og brandíi bætt útí eftir smekk. Kirsuberin eru skol- uð í sigti og því dýft ofan í sjóð- andi sósuna í nokkrar sek. til að hita þau í gegn. Rjúpunum er nú raðað fallega á djúpt fat og sjóðandi sósunni hellt yfir og síðast kirsuberjunum. Borið fram með soðnum kartöfl- um sem steiktar eru í smjöri og olíu og sama ferska kryddinu og stráð var yfir rjúpurnar, kirsuberja- sultu sem hrærð hefur verið út með vín- eða balsamediki og sal- ati með hunangsedikssósu. Salot meó rjúpum 2-3 tegundir solats fersk steinselja 4 klementínur (flysjaðar _______og skornar í geirg)_____ 1 bolli sæt kartafla (jam) (flysjuð og rifin hró í strimla) 1 búnt vorlaukur (skorinn smótt) SJÁ NÆSTU SÍDU FULL BÚÐ AF HÖRÐUM OG MJÚKUM PÖKKUM! IVERPOOL Laugavegi 25 Sími 551 1135 Óéfnr og nnéoéar jólagjifir Full búð af vörum Argos - Kays Hólshrauni 2, Hafnarfirði, sími 555 2866. i l ISLENSK W Ritstjórar bókarinnar eru þau Björg Sigurðardóttir og Hörður Héðinsson en þau sjá um uppskriftir og matreiðslu hjá Nýjum eftirlætisréttum, matreiðsluklúbbi Vöku-Helgafells Hér koma nýjar og spennandi uppskriftir frá þessum vinsælu matreiðslusnillingum. • Nýstárlegir og hefðbundnir hátíðaréttir • Allt hráefni miðað við íslenskar aðstæður • Einfaldar og þægilegar leiðbeiningar • Listilegar Ijósmyndir af hverjum rétti Gerðu þér dagamun - Tryggðu þér eintak! VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.