Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 17 OSTABAKAN er ómissandi á jólaborð. Rjúpur með kirsuberjum 10 rjúpur _______'/i kg fersk kirsuber____ 2 appelsínur (önnur skorin í sneióar með berkinum, hin pressuð) 2 heilir hvítlaukgr (flysjoðir) óreganó, tímlan, rósmarín (þessar kryddjurtir ferskar) 2-3 lórviðarlauf _____________einiber____________ 1 staup brandí 2 bollar Ijóst púrtvín smjör og ólífuolia til steikingor salt og svartur pipar Bringurnar eru skornar frá bein- unum, saltaðar og pipraðar. Því næst eru beinin soðin ásamt hjört- um, fóörnum, hálsum og sörpum sem nást heilir, í léttsöltuðu vatni með lárviðarlaufum, einiberjum og stilkunum af ferska kryddinu í u.þ.b. 1 klst. Hvítlaukurinn er soð- inn með appelsínusneiðunum í vatni í 8 mín. Appelsínusneiðunum er hent en safanum úr þeirri press- uðu hellt út í soðið og sett til hlið- ar. Með þessu móti hverfur öll beiskja úr hvítlauknum. Bringurnar eru steiktar í smjöri og olíu til helminga (lærin eru sett til hliðar, síðan eru þau steikt og maríneruð og höfð köld á hlað- borðinu á jóladag samkvæmt upp- skrift sem hér fer á eftir). Vel síuðu beinasoðinu sem soðið hefur niður í u.þ.b. 3 bolla er nú hellt yfir rjúp- urnar ásamt appelsínusafanum með hvítlauknum og púrtvíninu. Jurtakryddið, sem tekið hefur verið af stilkunum, er klippt smátt og dreift yfir. Látið krauma í nokkrar mínútur eða þar til rjúpurnar eru tilbúnar. V»«-ist að ofsjóða og hafið kjötið Ijósrautt. Þá eru rjúpurnar teknar upp úr og haldið heitum, sósan smökkuð til og brandíi bætt útí eftir smekk. Kirsuberin eru skol- uð í sigti og því dýft ofan í sjóð- andi sósuna í nokkrar sek. til að hita þau í gegn. Rjúpunum er nú raðað fallega á djúpt fat og sjóðandi sósunni hellt yfir og síðast kirsuberjunum. Borið fram með soðnum kartöfl- um sem steiktar eru í smjöri og olíu og sama ferska kryddinu og stráð var yfir rjúpurnar, kirsuberja- sultu sem hrærð hefur verið út með vín- eða balsamediki og sal- ati með hunangsedikssósu. Salot meó rjúpum 2-3 tegundir solats fersk steinselja 4 klementínur (flysjaðar _______og skornar í geirg)_____ 1 bolli sæt kartafla (jam) (flysjuð og rifin hró í strimla) 1 búnt vorlaukur (skorinn smótt) SJÁ NÆSTU SÍDU FULL BÚÐ AF HÖRÐUM OG MJÚKUM PÖKKUM! IVERPOOL Laugavegi 25 Sími 551 1135 Óéfnr og nnéoéar jólagjifir Full búð af vörum Argos - Kays Hólshrauni 2, Hafnarfirði, sími 555 2866. i l ISLENSK W Ritstjórar bókarinnar eru þau Björg Sigurðardóttir og Hörður Héðinsson en þau sjá um uppskriftir og matreiðslu hjá Nýjum eftirlætisréttum, matreiðsluklúbbi Vöku-Helgafells Hér koma nýjar og spennandi uppskriftir frá þessum vinsælu matreiðslusnillingum. • Nýstárlegir og hefðbundnir hátíðaréttir • Allt hráefni miðað við íslenskar aðstæður • Einfaldar og þægilegar leiðbeiningar • Listilegar Ijósmyndir af hverjum rétti Gerðu þér dagamun - Tryggðu þér eintak! VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.