Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 40

Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 40
i 40 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - Þarfceröu gjöfina - Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum Kr. 10.970 KROSSINN Skínandi fögur jolagjof Tákn heilagrar þrenningar Til styrktar blindum Fœst um allt land Dreifinguraðili: BHndrafélagið SAMTÖK BI.INDIU OC SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDI Hamrahlíb 17, Reykjavík S. 525 0000 4 Fiskwr er ef laust ekki algengur á borðum landsmanna á jólum. En hina girnilegustu hátíðarmatseóla má auðveldlega setja saman úr f iskmeti. SIGRÍÐUR INGVARS- DÓTTIR f réttaritari á Sigluf irói tók að sér að útbúa fiskihlað- borð þar sem f jöl- breytnin var látin ráða rikjum. Þegar hugsað er um jól er kjöt og sætabrauð án efa ofar í hugum lands- manna en fiskur, sem lík- lega er ekki algengur á hátíðar- borðum jóladagana. Því getur það verið kærkomin tilbreytlng frá þungu kjötmeti og dísætum kökum og tertum að bjóða upp á fiskmeti í hátíðarbúningi. Þetta ætti sér- staklega að vera auðvelt fyrir okk- ur íslendinga, sem búum nánast við nægtarkistu hafsins. Til að elda fína og gómsæta fisk- rétti þarf ekki endilega fagkunn- áttu, heldur er skemmtilegast að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín í matarundirbúningnum sem og skreytingum. Ágætt er að styðjast við uppskriftir að einhverju leyti í bland við tilraunastarfsemi. Við val á þeim réttum sem prýða fiskihlaðborð Morgunblaðsins var hafður í huga fjölbreytileiki og ætti hver sem er að geta útbúið hlað- borð sem þetta, hafi hann áhuga á og tíma til. í þeim níu réttum sem hér er boðið upp á er að finna átta fisktegundir, þ.e. hörpudisk, skötusel, lúðu, lax, rækjur, ýsu, saltfisk og humar. Meðlæti við hæfi á fiskihlaðborð getur verið hrísgrjón, ferskt græn- metissalat, gratíneraðar kartöflur auk brauðmetis eftir smekk, t.d. gerbollurog heimabakað rúgbrauð ásamt íslensku smjöri. Til að vinna sér í haginn má útbúa hluta réttanna með góðum fyrirvara, það á t.d. við um rækju- paté og fiskirönd, sem gott er að gera deginum áður og geyma í ísskáp. Rúgbrauð, gerbollur og dvergfiskibollur má útbúa með góðum fyrirvara og geyma í frysti. Þó hér sé sett upp hlaðborð með fiskréttunum má allt eins hafa hvern og einn þeirra sem forrétt á undan kjötmeti. mmmmmmmmm Hörpudiskur sérrisósu u.þ.b. 500 g hörpudiskur 200-300 g ferskir sveppir ________75 g smjör_______ 2 dl rjómi Morgunblaðið/Áslaug RÆKJURÉTTUR með grænmeti. ______________sérrí______________ ___________salt og pipar_________ maizena-mjöl _____________raspur______________ goudg-ostur Sneiðið sveppina niður og látið þá krauma um stund í smjörinu og bætið síðan hörpudiskinum saman við. Takið soðið sem mynd- ast hefur af sveppunum og hörpu- diskinum og bætið rjóma, sérríi og kryddi saman við, þykkið með maizena-mjöli. Blandið sveppum og hörpudiski saman við sósuna og setjið í eldfast mót. Blandið saman rifnum osti og brauðraspi og stráið yfir. Setjið að lokum smá smjörklípur hér og þar ofan á. Bakið við 200°C í u.þ.b. 15 mín. Djúpsteiktur skötuselur Orly-deig 2 bollar hveiti 2 tsk karrý Vi tsk sellerísalt 'A tsk hvítlaukssalt 'A tsk lauksalt 'A tsk pipar 3tsksalt 6 msk pilsner _______1 egg_____ 1 bolli mjólk Þurrefnunum blandað vel sam- an og hinu hrært út í. Skötuselur- inn skorinn í litla bita og þerraður. Síðan er honum velt upp úr orly- deiginu og djúpsteiktur í olívuolíu. Súrsæt sósa 4 msk tómotsósa 1 dl edik 1 dl vatn 6 msk sykur 2 msk sojasósa 'h tsk salt maizena-mjöl i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.