Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 40
i 40 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - Þarfceröu gjöfina - Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum Kr. 10.970 KROSSINN Skínandi fögur jolagjof Tákn heilagrar þrenningar Til styrktar blindum Fœst um allt land Dreifinguraðili: BHndrafélagið SAMTÖK BI.INDIU OC SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDI Hamrahlíb 17, Reykjavík S. 525 0000 4 Fiskwr er ef laust ekki algengur á borðum landsmanna á jólum. En hina girnilegustu hátíðarmatseóla má auðveldlega setja saman úr f iskmeti. SIGRÍÐUR INGVARS- DÓTTIR f réttaritari á Sigluf irói tók að sér að útbúa fiskihlað- borð þar sem f jöl- breytnin var látin ráða rikjum. Þegar hugsað er um jól er kjöt og sætabrauð án efa ofar í hugum lands- manna en fiskur, sem lík- lega er ekki algengur á hátíðar- borðum jóladagana. Því getur það verið kærkomin tilbreytlng frá þungu kjötmeti og dísætum kökum og tertum að bjóða upp á fiskmeti í hátíðarbúningi. Þetta ætti sér- staklega að vera auðvelt fyrir okk- ur íslendinga, sem búum nánast við nægtarkistu hafsins. Til að elda fína og gómsæta fisk- rétti þarf ekki endilega fagkunn- áttu, heldur er skemmtilegast að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín í matarundirbúningnum sem og skreytingum. Ágætt er að styðjast við uppskriftir að einhverju leyti í bland við tilraunastarfsemi. Við val á þeim réttum sem prýða fiskihlaðborð Morgunblaðsins var hafður í huga fjölbreytileiki og ætti hver sem er að geta útbúið hlað- borð sem þetta, hafi hann áhuga á og tíma til. í þeim níu réttum sem hér er boðið upp á er að finna átta fisktegundir, þ.e. hörpudisk, skötusel, lúðu, lax, rækjur, ýsu, saltfisk og humar. Meðlæti við hæfi á fiskihlaðborð getur verið hrísgrjón, ferskt græn- metissalat, gratíneraðar kartöflur auk brauðmetis eftir smekk, t.d. gerbollurog heimabakað rúgbrauð ásamt íslensku smjöri. Til að vinna sér í haginn má útbúa hluta réttanna með góðum fyrirvara, það á t.d. við um rækju- paté og fiskirönd, sem gott er að gera deginum áður og geyma í ísskáp. Rúgbrauð, gerbollur og dvergfiskibollur má útbúa með góðum fyrirvara og geyma í frysti. Þó hér sé sett upp hlaðborð með fiskréttunum má allt eins hafa hvern og einn þeirra sem forrétt á undan kjötmeti. mmmmmmmmm Hörpudiskur sérrisósu u.þ.b. 500 g hörpudiskur 200-300 g ferskir sveppir ________75 g smjör_______ 2 dl rjómi Morgunblaðið/Áslaug RÆKJURÉTTUR með grænmeti. ______________sérrí______________ ___________salt og pipar_________ maizena-mjöl _____________raspur______________ goudg-ostur Sneiðið sveppina niður og látið þá krauma um stund í smjörinu og bætið síðan hörpudiskinum saman við. Takið soðið sem mynd- ast hefur af sveppunum og hörpu- diskinum og bætið rjóma, sérríi og kryddi saman við, þykkið með maizena-mjöli. Blandið sveppum og hörpudiski saman við sósuna og setjið í eldfast mót. Blandið saman rifnum osti og brauðraspi og stráið yfir. Setjið að lokum smá smjörklípur hér og þar ofan á. Bakið við 200°C í u.þ.b. 15 mín. Djúpsteiktur skötuselur Orly-deig 2 bollar hveiti 2 tsk karrý Vi tsk sellerísalt 'A tsk hvítlaukssalt 'A tsk lauksalt 'A tsk pipar 3tsksalt 6 msk pilsner _______1 egg_____ 1 bolli mjólk Þurrefnunum blandað vel sam- an og hinu hrært út í. Skötuselur- inn skorinn í litla bita og þerraður. Síðan er honum velt upp úr orly- deiginu og djúpsteiktur í olívuolíu. Súrsæt sósa 4 msk tómotsósa 1 dl edik 1 dl vatn 6 msk sykur 2 msk sojasósa 'h tsk salt maizena-mjöl i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.