Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 39 KARLAKÓR REYKJAVIKUR Karlakór Reykjavíkur - íslandslag Kórinn fagnaði 70 ára afmæli sínu á þessu ári. Á þessari afmælisútgáfu, sem er fyrsta geislaplata kórsins, syngur hann ellefu vel þekkt íslensk lög og fimm erlend. Einsöngvarar eru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kristinn Sigmundsson. Stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson. ^mávalivaviei tinn í Retjkjövík JjÉkt 1 ,* * t J • SMARAKVARTETTINN Smárakvartettinn í Reykjavík og MA kvartettinn Samansafn af upptökum frá blómlegum ferli kvartettanna. Plata Smárakvartettsinns er nú í fyrsta skipti fáanleg í formi geislaplötu, en 10 ár eru liðin frá því að hún kom fyrst út. Kvartettarnir flytja hér íslenskar söngperlur gamla tímans á sinn einstæða hátt. MA KVARTETTINN Falleg plata með sígildum lögum, sem skapa þægilega stemningu og uppnefja fagrar tilfinningar. Hljóofæri Gunnars og Selmu ná einstaklega vel saman á þessari ómfögru geislaplötu. Á disknum flytja Elísabet og Elín 20 lög eftir 14 tónskáld, m.a. Gígjuna, í dag skein sól, Svanasöngur á heiði ofl. Einnig lög eftir höfunda allt frá Bjarna Þorsteinssyni til Jórunnar Viðar og Jóns Ásgeirssonar. Píanóleikarinn Þorsteinn Gauti flytur píanókonsert nr. 2 í c-moll, op. 18 eftir Sergei Rachmaninov og Rapsódíu við stef eftir Paganini af mikilli innlifun og tilfinningu. Stjórnandi er Ola Rudner. Örn og Marta flytja og syngja íslensk pjóðlög sem valin voru af söngkonunni Engel Lund, en útsett af austurríska píanóleikaranum Ferdinand Reuter. Þetta eru lög sem eiga eftir að lifa um aldir alda. Hljómeyki er 12 manna sönghópuf sem var stofnaður árið 1974. Á þessari plötu flytur Hljómeyki undurfagra kirkjutónlist eftir tónskáldið Þorkel Sigurbjörnsson. Þetta er önnur útgáfa hins klassíska menntaða gítarleikara Kristins Árnasonar hjá útgáfufyrirtækinu Arsis. Spennandi framhald af metsöluplötu Kristins frá því í fyrra sem var tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna. BRAUTARHOLTI Á ferð og flugi með harmonikuunneridum Sígildar harmonikuperlur frá ýmsum löndum í frábærum útsetningum. Discover The Classics Saga klassískrar tónlistar rakin frá meðtóndæmum. Veglegur bæklingur fylgir þessari tvöföldu geislaplötu. Verð: 990.- A Celebration Of Christmas Hátíðleg jólatónlist. 3 CD: Christmas Goes Barogue, Handel-The Messiah og Cnritmas Concerti. Verð: 1799.- 2 TÓNLISTARD E A-Z of Classical Music Þriúhundruð bls.uppflettirit um verk helstu höfunda klassíkra tónbók- menntanna fylgir þessari tvöföldu geislaplötu. Verð: 1499,- KRINGLUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.