Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 43 I DAG Arnað heilla HAÁRA afmæli. Þriðju- I V/daginn 17. desember nk. verður sjötugur Ingi- mar Einarsson, bifreiða- stjóri á BSR, Bugðulæk 13, Reykjavík. Eiginkona hans er Matthea K. Guð- mundsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í félags- heimili Fóstbræðra, Lang- holtsvegi 109-111 frá kl. 18 á afmælisdaginn. Af- mælisbarnið óskar þess að dregið verði verulega úr gjöfum en veitir þess í stað mótttöku framlaga til líkn- arstarfsemi. Ljósm. Sigfús Pétursson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Kristjáni Val Ingólfssyni Elín B. Gunn- arsdóttir og Guðmundur Hrannar Pétursson. SKAK Umsjón Margelr Pétursson SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á opnu móti í Bern í Sviss í ár. Svissneksi alþjóðlegi meist- arinn Beat Ziiger (2.460) var með hvítt en rússneski stórmeistarinn Andrei Kharlov (2.575) hafði svart og átti leik. 30. - Rgl!! 31. Kxgl (Eða 31. Rxgl - Ddl+ 32. Hel — Dxh5 og hvíta drottning- in er fallin. 31. — Dxe2 32. Dg6+ - Kf8 og hvítur gafst upp, því hann hefur tapað skiptamun auk þess sem svartur hótar máti. 3. umferðin á Guðmundar Arasonarmótinu hefst kl. 14 í dag í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Atkvöld Hellis mánudags- kvöldið 16. desember kl. 20 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þetta er væntanlega síðasta atkvöld Hellis sem fer fram þar, en félagið hyggst flytja starf- semi sína niður í Mjódd. A atkvöldinu í nóvember sigr- uðu þeir Sveinn Kristinsson og Andri Áss Grétarsson. HÖGNIIIREKKVISI Farsi 11-27 01983 F«rou» CartoonvPainOmocl by UnNHMl Pm«s Symtoto VAIS&LASS/ceOt-TMÍLT „ tEifid oq segir i augUfs'mgunnö ■ ■ t//Í tekum efáirstar/skratáL serr? gefar /oo°/o af sjátium sér. " COSPER MAÐURINN minn verður aldeilis hissa. Hann hélt að ég væri að fara í botnlangaaðgerð. Með morgunkaffinu 1 FARÐU nú og taktu til SEGÐU aaaa. í herberginu þínu. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake V- - / BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Hæfniþín og trúverðug- leiki tryggja þér vel- gengni ístarfi. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Ættingi getur valdið nokkr- um breytingum á fyrirætlun- um þfnum fyrir jólin. En hafðu ekki áhyggjur, því þær verða til bóta. Naut (20. aprfl - 20. maí) Kannaðu vandlega tilboð, sem þér berst, því einhver gæti reynt að blekkja þig. Fjölskyldan á rólegt kvöld heima. Tvíburar (21.mat-20.júni) Þú finnur leið til að bæta stöðu þína eða afkomu í vinnunni í dag. S kvöld mátt þú eiga von á mjög góðum fréttum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú kynnist einhveijum í dag, sem á eftir að veita þér góð- an stuðning. Hafðu ekki hátt um fyrirætlanir þínar í við- skiptum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú gefst þér gott tækifæri til að blanda geði við vini og kunningja, og þér berst heimboð, sem þú ættir að þiggja. Meyja (23. ágúst - 22. september) Æi Þig langar til að ljúka spenn- andi verkefni í dag, og þú ættir ekki að Iáta neitt trufla þig. Þér tekst það sem þú ætlar þér. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er tími til að sýna þig og sjá aðra, en farðu samt að öllu með gát, og gættu þess að eyða ekki of miklu í óþarfa. Þú þarft á sérfræðing a ð h a I d a : Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Farðu varlega í samningum um viðskipti, og láttu ekki blekkjast af gylliboði. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Heimilið og fjölskyldan eiga hug þinn allan í dag, og þú nýtur frístundanna með þín- um nánustu. Hvíldu þig heima í kvöld.___________ Steingeit (22.des. - 19.janúar) m Þú ættir ekki að bjóða heim gestum í dag, því nóg er að gera við jólaundirbúninginn. Þér veitir ekki af að nota timann vel.______________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Varastu ágreining um mál, er varðar vinnuna, og reyndu að slaka á í dag. Sinntu fjöl- skyldunni heima þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'i£Z Þú leggur of hart að þér við að ljúka undirbúningi jól- anna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Jóhannes Leifsson Tímadjásn Gullsmiður Grímsbæ v/Bústaðaveg Laugavegi 30 S: 553 9260 S: 551 9209 Jens Gullhöllin Kringlunni Laugavegi 49 og Skólavörðustíg 20 S: 561 7740 S: 568 6730 Demantahúsið ehf. Gullsmiðjan Pyrit-GI5 Kringlunni 4-12 Skólavörðustíg 15 S: 588 9944 S: 551 1505 Gull og Silfur Gullsmiðja Óla Sigurður G. Steinþórsson Hamraborg 5 Laugavegi 35 Kópavogi S: 552 0620 S: 564 3248 Gullkúnst Gullsmiðjan Gullsmiðja Helgu Guðrún Bjarnadóttir Laugavegi 40 Lækjargötu 34c S: 561 6660 Hafnarfirði S: 565 4453 Lára gullsmiður Skólavörðustíg 10 Sigga & Timo gullsmíði S: 561 1300 Strandgötu 19 Hafnarfirði Guðmundur Andrésson S: 565 4854 Gullsmíðaverslun Laugavegi 50a S: 551 3769 Félagar í Demantaklúbbi FÍG Fjórir þættir ráða verði og gæðum demantsins: Litur, hreinleiki, slípun og þyngd. 1 Bláhvítir og hvftir demantar eru sjaldgæfastir og verðmætastir. Flestir demantar hafa f sér daufan litatón sem aðeins er á færi fagfólks að greina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.