Morgunblaðið - 15.12.1996, Síða 43

Morgunblaðið - 15.12.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 43 I DAG Arnað heilla HAÁRA afmæli. Þriðju- I V/daginn 17. desember nk. verður sjötugur Ingi- mar Einarsson, bifreiða- stjóri á BSR, Bugðulæk 13, Reykjavík. Eiginkona hans er Matthea K. Guð- mundsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í félags- heimili Fóstbræðra, Lang- holtsvegi 109-111 frá kl. 18 á afmælisdaginn. Af- mælisbarnið óskar þess að dregið verði verulega úr gjöfum en veitir þess í stað mótttöku framlaga til líkn- arstarfsemi. Ljósm. Sigfús Pétursson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Kristjáni Val Ingólfssyni Elín B. Gunn- arsdóttir og Guðmundur Hrannar Pétursson. SKAK Umsjón Margelr Pétursson SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á opnu móti í Bern í Sviss í ár. Svissneksi alþjóðlegi meist- arinn Beat Ziiger (2.460) var með hvítt en rússneski stórmeistarinn Andrei Kharlov (2.575) hafði svart og átti leik. 30. - Rgl!! 31. Kxgl (Eða 31. Rxgl - Ddl+ 32. Hel — Dxh5 og hvíta drottning- in er fallin. 31. — Dxe2 32. Dg6+ - Kf8 og hvítur gafst upp, því hann hefur tapað skiptamun auk þess sem svartur hótar máti. 3. umferðin á Guðmundar Arasonarmótinu hefst kl. 14 í dag í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Atkvöld Hellis mánudags- kvöldið 16. desember kl. 20 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þetta er væntanlega síðasta atkvöld Hellis sem fer fram þar, en félagið hyggst flytja starf- semi sína niður í Mjódd. A atkvöldinu í nóvember sigr- uðu þeir Sveinn Kristinsson og Andri Áss Grétarsson. HÖGNIIIREKKVISI Farsi 11-27 01983 F«rou» CartoonvPainOmocl by UnNHMl Pm«s Symtoto VAIS&LASS/ceOt-TMÍLT „ tEifid oq segir i augUfs'mgunnö ■ ■ t//Í tekum efáirstar/skratáL serr? gefar /oo°/o af sjátium sér. " COSPER MAÐURINN minn verður aldeilis hissa. Hann hélt að ég væri að fara í botnlangaaðgerð. Með morgunkaffinu 1 FARÐU nú og taktu til SEGÐU aaaa. í herberginu þínu. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake V- - / BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Hæfniþín og trúverðug- leiki tryggja þér vel- gengni ístarfi. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Ættingi getur valdið nokkr- um breytingum á fyrirætlun- um þfnum fyrir jólin. En hafðu ekki áhyggjur, því þær verða til bóta. Naut (20. aprfl - 20. maí) Kannaðu vandlega tilboð, sem þér berst, því einhver gæti reynt að blekkja þig. Fjölskyldan á rólegt kvöld heima. Tvíburar (21.mat-20.júni) Þú finnur leið til að bæta stöðu þína eða afkomu í vinnunni í dag. S kvöld mátt þú eiga von á mjög góðum fréttum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú kynnist einhveijum í dag, sem á eftir að veita þér góð- an stuðning. Hafðu ekki hátt um fyrirætlanir þínar í við- skiptum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú gefst þér gott tækifæri til að blanda geði við vini og kunningja, og þér berst heimboð, sem þú ættir að þiggja. Meyja (23. ágúst - 22. september) Æi Þig langar til að ljúka spenn- andi verkefni í dag, og þú ættir ekki að Iáta neitt trufla þig. Þér tekst það sem þú ætlar þér. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er tími til að sýna þig og sjá aðra, en farðu samt að öllu með gát, og gættu þess að eyða ekki of miklu í óþarfa. Þú þarft á sérfræðing a ð h a I d a : Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Farðu varlega í samningum um viðskipti, og láttu ekki blekkjast af gylliboði. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Heimilið og fjölskyldan eiga hug þinn allan í dag, og þú nýtur frístundanna með þín- um nánustu. Hvíldu þig heima í kvöld.___________ Steingeit (22.des. - 19.janúar) m Þú ættir ekki að bjóða heim gestum í dag, því nóg er að gera við jólaundirbúninginn. Þér veitir ekki af að nota timann vel.______________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Varastu ágreining um mál, er varðar vinnuna, og reyndu að slaka á í dag. Sinntu fjöl- skyldunni heima þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'i£Z Þú leggur of hart að þér við að ljúka undirbúningi jól- anna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Jóhannes Leifsson Tímadjásn Gullsmiður Grímsbæ v/Bústaðaveg Laugavegi 30 S: 553 9260 S: 551 9209 Jens Gullhöllin Kringlunni Laugavegi 49 og Skólavörðustíg 20 S: 561 7740 S: 568 6730 Demantahúsið ehf. Gullsmiðjan Pyrit-GI5 Kringlunni 4-12 Skólavörðustíg 15 S: 588 9944 S: 551 1505 Gull og Silfur Gullsmiðja Óla Sigurður G. Steinþórsson Hamraborg 5 Laugavegi 35 Kópavogi S: 552 0620 S: 564 3248 Gullkúnst Gullsmiðjan Gullsmiðja Helgu Guðrún Bjarnadóttir Laugavegi 40 Lækjargötu 34c S: 561 6660 Hafnarfirði S: 565 4453 Lára gullsmiður Skólavörðustíg 10 Sigga & Timo gullsmíði S: 561 1300 Strandgötu 19 Hafnarfirði Guðmundur Andrésson S: 565 4854 Gullsmíðaverslun Laugavegi 50a S: 551 3769 Félagar í Demantaklúbbi FÍG Fjórir þættir ráða verði og gæðum demantsins: Litur, hreinleiki, slípun og þyngd. 1 Bláhvítir og hvftir demantar eru sjaldgæfastir og verðmætastir. Flestir demantar hafa f sér daufan litatón sem aðeins er á færi fagfólks að greina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.