Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997 53 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Undankeppni Reykjavíkurmóts lokið UNDANKEPPNI Reykjavíkur- mótsins lauk sl. þriðjudagskvöld. Sveit VÍB vann A-riðilinn og Sam- vinnuferðir/Landsýn B-riðilinn. Lo- kastaðan í A-riðji varð þessi: Verðbréfamark. íslandsbanka 268 Hjólbarðahöllin 256 Eurocard 247 i Júlli 239 Pjölritun Dan. Halldórssonar 218 Málning 206 HÉÐINN Schindler 199 Ragnar T. Jónasson 188 Lokastaðan í B-riðli: Samvinnuferðir/Landsýn 258 Landsbréf 256 Búlki 229 i Roche 228 . Halldór Már Sverrisson 223 Símon Símonarson -212 I NEON 187 Sturlungar 185 Fjórar efstu sveitirnar í hvorum riðli spila til úrslita um Reykjavíkur- meistaratitilinn og hófust 8 liða úrslitin í gærkveldi en undanúrslit og úrslit verða spiluð um helgina. Sveitirnar sem urðu í 5. sæti í riðl- unum unnu sér rétt til þátttöku í ! íslandsmóti ásamt 4 efstu sveitun- um í hvorum riðli en sveitirnar sem enduðu í 6.-8. sæti í riðlunum spiia I um 3 sæti á íslandsmóti. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Lokið er tveggja kvölda einmenn- ingi með sigri Gísla ísleifssonar, sem hlaut 205 stig en þessi keppni var fyrsta verðlaunamót Munins á þessu ári. Röð næstu manna varð annars þessi: Dagur Ingimundarson 201 Guðjón Svavar Jensen 195 Randver Ragnarsson 192 Einar Júlíusson 191 Næsta mót félagsins hefst í kvöld og verður þriggja kvölda hraðsvei- takeppni. Spilað er í félagsheimili félagsins við Sandgerðisveg og hefst keppnin kl. 19.45. Bridsfélag Hafnarfjarðar Staða efstu sveita í sveitakeppni BH eftir 8 umferðir: Sigurður B. Þorsteinsson 157 Halldór Einarsson 142 Óskírða sveitin 136 Dröfn Guðmundsdóttir 134 Erla Sigurjónsdóttir 128 Þess má geta að sv. Sigurðar B. Þorsteinssonar á inni óspilaðan leik við sv. Sveins Vilhjálmssonar. Bridsfélag Hreyfils Þokkaleg þátttaka er í aðaltví- menningi félagsins, sem er baro- meter með þátttöku 28 para. Sigurður Ólafsson og Flosi Ólafsson byija með miklum látum og hafa 135 stig yfir meðalskor sem er 71,6% skor. Næstu pör: Rósant Hjörleifsson - Ágúst Benediktss. 80 Birgir Sigurðsson - Sigfús Bjarnason 59 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 48 Örn Friðfinnsson - Svavar Guðnason 44 Spilað er á mánudagskvöldum í Hreyfilshúsinu. MorgnJnblaðið/Golli V erðlaunahafar ELDRI borgarar bæði í Reykjavík og nágranna- byggðarlögunum spila brids allan ársins hring og er þátttaka mjög góð. Ljósmyndari Morgun- blaðsins var á ferðinni á dögunum að loknu jóla- móti eldri borgara í Reykjavík og tók mynd af verðlaunahöfnum. Fremri röð talið f.v.: Margrét Jakobsdóttir, Sól- veig Bjartmarz, Þorsteinn Erlingsson, Eysteinn Einarsson, Eyjólfur Halldórsson, Elín Jónsdóttir og Gunnþórunn Erlingsdóttir. Aftari röð: Krist- inn Magnússon, Kristinn Gíslason, Bergur Þor- valdsson, Magnús Halldórsson, Karl Adolfsson, Jón Magnússon, Júlíus Guðmundsson, Gunnar Bjartmarz, Baldur Asgeirsson, Þórólfur Mey- vantsson, Sigurleifur Guðjónsson, Oliver Kristó- fersson og Eggert Einarsson. SltlO ouglýsingor KENNSÍA Núgetaallirlært að syngja, laglausir sem lagvísir. Hóptímar/einkatímar Byrjenda- og framhaldsnámskeið: Námskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa. Söng- kennsla í hóp. Þátttakendur fá grunnþjálfun í raddbeitingu, réttri öndun og ýmsu fleiru sem hjálpar þeim að ná tökum á söngröddinni. Söngsmiðja fyrir hressa krakka: Söngur, tónlist, leikræn tjáning. Aldursskipt námskeiö frá fimm ára aldri. Einsöngur: Klassík og dægurtónlist. Kvennakórinn Kyrjurnar: Stjórnendur: Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttirog Sigrún Grendal. Rokk/Jass/blues ( vetur kennir kanadíska söng- konan Tena Palmer við skólann. Frábær söngkona, sem unnið hefur til fjölda verölauna fyrir söng sinn. Sönghópur Móður Jarðar: Stjórnandi: Esther Helga Guð- mundsdóttir. Kórhópur, sem flytur „Gospel" tónlist og ýmsa létta tónlist, heldur sjálfstæða tónleika og syngur við ýmis tæki- færi. Óskum eftir fólki með reynslu í söng og nótnalestri. Kennsla hefst 20. janúar. Innritun er hafin í sima 561 2455 virka daga frá kl. 13-18. Söngsmiðjan ehf., Hverfisgötu 76, Reykjavík. Landsst. 5997011619 VII I.O.O.F. 5 = 17801168 = Sk I.O.O.F. 11 = 1781168'A = Bk Hjálpræi herinn Kirkjustra í kvöld kl. 20.30 . Minningarsamkoma um Óskarsson. Allir velkomnir. Pýramídinn - andleg ^•5?* miðstöð Utdtun Skyggnilýsingarfundur Björgvin Guðjóns- son, miðill, verður með skyggnilýs- ingarfund föstu- [dagskvöldið 17.jan.kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Símar 588 1416 og 588 2526. UTSALA hefstí dag, fimnntudag Ótrúleg verðlœkkun Skyrtur óður 2.900 nú 990 Skyrtur ðður 4.900 nú 2.900 Peysur ðður 4.400 nú 1.900 N ÝTT KORTATÍMABIL Jakkaföt óður 15.900 nú 7.900 Jakkaföl m/vesti óður 17.900 nú 12.900 Stakir jakkar óður 12.900 nú 7.900 Stakarbuxur aður 4.400 nú 990 Stakarbuxui óður 4.900 nú 2.900 VCXJ Laugavegi 51, s. 551 8840 Kringlunni. s. 533 1720 Opið LAUBARDAG PRÁ 1O - 17 VEIÐI MAÐ U R I N N HAFNARSTRÆTI 5 SÍMAR 55 1 6760 & 55 1 4 B O O FÉLAGSÚF QifflJi Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Biblíulestur - tengsl trúar, þjá; ingar og sjúkdóma. Umsjón: Sr. Gísli Jónasson. Hugleiðing: Jónas Gíslason, vígslubiskup. Aliir karlmenn velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.