Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Hagfræði
og hugsun
HAGFRÆÐIN er sífellt að bregðast við og endurbæta og
það ferli kennir okkur að hugsa. Þetta segir í Vísbendingu.
Tízkubylgjur
í VÍSBENDINGU segir m.a.:
„Nútímasamfélag er ákaf-
lega flókið fyrirbrigði sem
byggist á mannlegum samskipt-
um og nýtingu efnislegra og
óáþreifanlegra gæða. Breyting-
ar á einstökum þáttum hafa
yfirleitt áhrif á aðra og stund-
um verður keðjuverkun um allt.
Dæmi um þetta eru hinar ýmsu
tískubylgjur sem hafa gengið
yfir heiminn. Rokkæðið sem
hófst á miðjum sjötta áratugn-
um hefur haft ákaflega víðtæk
áhrif, ekki aðeins í tónlistarleg-
um skilningi heldur varð einnig
stórkostleg hugarfarsbreyting
gagnvart ungu fólki. Þessi áhrif
eru sterk í dag og móta um-
hverfið. Tónlist unga fólksins
hefur oft ögrað viðteknum venj-
um og oft hafa komið fram á
sjónarsviðið sjálfskipaðir
krossfarar sem berjast gegn
nýjungum. Rokkið var af þeim
afgreitt sem „tónlist djöfuls-
• • • •
Hvað kemur
þetta hagfræði
við?
„HAGFRÆÐIN kennir okkur
að ekki er allt sem sýnist. Það
eru afar fáir þættir, sem ekki
ISBENDING
IWÍ
hafa áhrif á aðra þætti og ef
bregðast á við breytingum verð-
ur að taka tillit til sem flestra
þátta. Hagfræðin er ekki patent-
lausn allra vandamála heldur
tilraunir ýmissa aðila til að móta
kennisetningar sem lýsa ferlum
og sýna fram á áhrif breytinga
á einstaka þætti. Hagfræðin er
að sumu leyti hugvísindi og að
öðru leyti raunvísindi. Útreikn-
ingur á margfeldisáhrifum sam-
kvæmt kenningum Keynes lá-
varðar eru raunvisindi að mestu
en það hvort kenningin á yfir-
leitt við fremur en aðrar kenn-
ingar í hagfræðinni eru hins
vegar hugvísindi. Þróun kenn-
inga, prófun og aðlögun er ferli
sem aldrei tekur enda. Stundum
er sagt í gamni að hagfræðingar
selji fram kenningar sem byggð-
ar séu á ákveðnum forsendum
og ef kenningarnar standast síð-
an ekki i raunveruleikanum þá
sé forsendunum einfaldlega
breytt. Kenningarnar séu eftir
sem áður jafn rangar.
Sá sannleikur felst í þessum
brandara að hagfræðin er sí-
fellt að bregðast við og endur-
bæta og það er þetta ferli sem
kennir okkur að hugsa. Því að
þótt viðeigandi viðbrögð í gær
hafi verið að breyta einum
þætti, t.d. fjárfestingu eða
sparnaði, þá er ekki víst að þau
viðbrögð eigi við í dag.“
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 10.-16. janúar eru
Ingólfs Apótek, Kringlunni og Hraunbergs Apó-
tek, Hraunbergi 4, opin til kl. 22. Auk þess er Ing-
ólfs Apótek opið allan sólarhringinn.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugard. kl. 10-14.__________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domui Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.-
fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar-
dag. kl. 10-12.________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl.
8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl,
9- 19, laugardaga kl. 10-14.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14._______
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-5250. Sími
fyrir lækna 544-5252.______________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
Sunnud., helgid. og alm. frfd. kl. 10-14 til skiptis
við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328.___________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30,
laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirlqubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13—14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blðð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðarnúmer fyrir
alh landlð-112.________________________
BRÁÐAMÓTTAKA fyrír þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000.______________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallansóI-
arhringinn. Slmi 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og gúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á ranasóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFN AMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend-
urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður f sfma 564-4650.__
BARNAHEILL. ForeldraJína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólguqúkdóma f meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal-
hólf 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044.
Fatamóttaka á flóamarkaðinn er að Stangarhyl 2
kl. 10-12 og 14-17 virkadaga._________
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20,30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavfk fundir á mánud. kl, 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 ogbréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.__________
FÉJLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016._____________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu, símatfmi
fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 9-17.30, í Austurstræti 20 kl. 11-19.30.
„Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með pen-
inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509._________________________
KVENNAATHVARF. AHan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Símí 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744._______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS i ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055.___________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfdatúnl 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Reykjavlk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
568-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin alla
virka daga kl. 14-18 til jóla.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingfar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirlqu og á mánud.
kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 f Templarahöll-
inni._________________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sfma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Rcykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
vfkur á þrifjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sfmi: 552-4440.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-171 Skógarhlfð 8, s. 562-1414._____
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMSKIPTAMIÐSTÖÐ heyrnarlausra- og
heyrnaskertra Táknmnálstúlkar verð á bak-
vakt allar sólarhringinn yfir jól og áramót. Sími
898 0959._____________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2,h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605._________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri I>orgara alla v.d. kl. 16-18 i s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsimi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ISLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sfmi 551-7594._________________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.___________________
STYRKUR, Samtök kraljbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatfmi á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040. _________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Ruylqa-
vfk. P.O. box 3128 123 RcyKjavfk. Simar 551-4890,
588- 8581 og 462-5624.________________
TKÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl-
ingum að 20 ára aldri. Nafnlejmd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.____
UMHYGGJA, féiag til stuðnings sjúkum Ijömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10-14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR
UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitirforeldrumogfor-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn,
581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20—23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eflir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi
fijáls aJla daga.__________________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi fijáls alla daga______________________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi._____________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.___________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
dagakl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30). _____________________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30. _____________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19—20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.____________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsójtnartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. gúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðume^ja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofíisími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAIMAVAKT________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN________________________________
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga kl.
13-16.______________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstrætí 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfii eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.—laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opiðlaugardagakl. 10-16 yfirvetr-
armánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu í Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/, bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga
13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn eftir sam-
komulagi við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mánud.-fímmtud. kl. 8.15-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími
563-5600, bréfsimi 563-5615.___________
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í sfma 482-2703.__
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í
deseml)er og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga._________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlyuvegi. Opið kl.
11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið verður lokað fram til 1. febrúar. Tekið á
móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16._______________________________
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl.9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí veníur
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA IIÚSID.Bókasafnið. 13-19,sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
FRÉTTIR
Námskeið í
notkun
áttavita og
landakorts
BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjarg-
ar og Slysavamarfélags íslands
stendur fyrir námskeiði í notkun
áttavita og landakorts fyrir al-
menning í Reykjavík dagana 20.
og 22. janúar nk. Námskeiðið verð-
ur haldið í húsnæði Björgunar-
sveitarinnar Ingólfs, Gróubúð,
Grandagarði.
Námskeiðið samanstendur af
grunnfræðslu í notkun áttavita og
landakorts og er því tilvalið fyrir
alla sem ferðast utan alfaraleiða
að sumri og vetri til, segir í frétta-
tilkynningu.
Námskeiðsgjald er 1.800 kr. og
eru námskeiðsgögn innifalin.
Væntanlegir þátttakendur tilkynni
þátttöku eigi síðar en fyrir hádegi
mánudaginn 20. janúar.
HRAUNBERGS
APÓTEK
Hraunbergi 4
INGÓLFS
APÓTEK
Kringlunni 8-12
eru opin til kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Ingólfs Apótek
PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321._______________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
strætí 74, s. 551 -3644. Lokað f ram í febrúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
arskv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað í desember. Sfmi
462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgai- frá 8-20. Opið í böð
og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin
a-v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun._____________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.______
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarljaröar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.__________________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriíjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd.ogsunnud.kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpín
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.