Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997 67 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 1 í * * * * $ # # Heimild: Veðurstofa fslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað i » ** 4 ‘ Rigning Slydda Ö, Skúrir ý Slydduél $ % Snjókoma ^7 Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ss vindstyrk, heil fjöður 4* er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudaginn og yfir heigina lítur út fyrir norðaustan og síðar norðanátt með snjókomu eða éljagangi á Norðurlandi, en einkum þó á Vestfjörðum. Syðra verður veður skaplegra, en nokkurt frost á laugardag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Þungfært um Bröttubrekku. Fært vestur í Reykhólasveit. Aðalleiðir færar á Norður- og Norðausturlandi. Nokkur hálka víða um land. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ . / 77/ að velja einstök 1'3y JkJÉb o.o („ . spásvæðiþarfað 2-1 \ velja töluna 8 og 'm* | /—^ síðan viðeigandi .. , T § J/3-2 tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á -^4-2 \ y 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfír norðaustur Grænlandi var 1022 millibara hæð. Um 1200 km suðsuðvestur af landinu var 974 millibara lægð á leið til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður "C Veður Reykjavík 0 skýjað Lúxemborg 0 skýjað Bolungarvík 0 skýjað Hamborg 0 skýjað Akureyri 0 skýjað Frankfúrt 0 skýjað Egilsstaðir 0 skýjað Vín 0 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 skýiað Algarve 0 skýjað Nuuk 0 skýjað Malaga 0 skýjað Narssarssuaq 0 skýjað Madríd 0 skýjað Þórshöfn 0 skýjað Barcelona 0 skýjað Bergen 0 skýjað Mallorca 0 skýjað Ósló 0 skýjað Róm 0 skýjað Kaupmannahöfn 0 skýjað Feneyiar 0 skviað Stokkhólmur 0 skýjað Winnipeg 0 skýjað Helsinki 0 skviað Montreal 0 skýjað Glasgow 0 skýjað New York 0 skýjað London 0 skýjað Washington 0 skýjað París 0 skýjað Oriando 0 skýjað Nice 0 skýjað Chicago 0 skýjað Amsterdam 0 skýjað á síð.klst. Los Angeles 0 skýjað 16. JANÚAR Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.52 1,1 12.01 3,1 18.17 1,4 10.49 13.36 16.25 20.12 (SAFJÖRÐUR 1.53 1,9 8.06 0,7 14.20 1,9 20.48 0,6 11.22 13.42 16.03 20.18 SIGLUFJÖRÐUR 4.23 1,2 10.23 0,4 16.48 1,2 22.53 0,3 11.05 13.24 15.44 20.00 DJÚPIVOGUR 2.56 0,5 9.10 1,7 15.24 0,6 21.46 1,8 10.24 13.06 15.50 19.41 Siávarhasð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Moraunblaðið/Siómælinaar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Skil fara norður yfir landið. Á undan þeim verður austan hvassviðri eða stormur, en jafnvel rok (10 vindstig) sums staðar á Vestfjörðum. Víða snjókoma eða slydda. Sunnan skilanna er mun hlýrra veður, minni veðurhæð og skúrir eða slydduél. Vægt frost norðanlands, en 2 til 4 stiga hiti syðra. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 vel við aldur, 8 raddarhæsi, 9 krap, 10 skartgripur, 11 juða, 13 tilbiðja, 15 karlfugl, 18 sjá eftir, 21 sé, 22 dimmviðri, 23 ræktuð lönd, 24 liggur í mak- indum. - 2 orðrómur, 3 móka, 4 dáin, 5 ótti, 6 lítill, 7 ósoðna, 12 háttur, 14 fiskur, 15 heiður, 16 guðlega veru, 17 kátt, 18 eina sér, 19 dýr af froskaætt, 20 hina. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hrafl, 4 fætur, 7 tengt, 8 öngul, 9 Týr, 11 lært, 13 gróa, 14 elfur, 15 rugl, 17 árás, 20 kal, 22 dysja, 23 jakki, 24 aðall, 25 teiti. Lóðrétt: - 1 hótel, 2 asnar, 3 létt, 4 fjör, 5 tugur, 6 rolla, 10 ýlfra, 12 tel, 13 grá, 15 rudda, 16 gusta, 18 rukki, 19 skipi, 20 karl, 21 ljót. I dag er fimmtudagur 16. jan- úar, 16. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Enginn kveikir ljós og byrgir það með keri eða setur undir bekk, heldur láta menn það á ljósastiku, að þeir, sem inn koma, sjái ljósið. (Lúk. 8, 16.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu af veiðum Lómur, Guðmundur Pétursson og færeyski rækjutogarinn Sólborg. Flutningaskipið Haukur kemur í dag. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið { dag og á morgun kl. 13-18. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Fimmtudag- inn 23. janúar verður farið í Borgarleikhúsið að sjá „Dómínó“. Mið- vikudaginn 29. janúar verður veitt aðstoð frá Skattstofu við gerð skattframtala. Skráning er hafin. Nánari uppl. í s. 557-9020. Öldrunarstarf Hall- grimskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi á morgun föstudag kl. 13. Heit súpa í hádeginu og kaffi. Uppl. í s. 510-1000. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Þátttakendur þurfa að skrá sig fyrir þann tíma. Margrét Thorodd- sen er til viðtals um rétt- indi fólks til eftirlauna þriðjudaginn 21. janúar. Panta þarf viðtal í s. 552-8812. Þorrablót fé- lagsins verður í Risinu á bóndadaginn 24. janúar. Uppl. í sama síma. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Bólstaðarhlíð 43, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Þorrablót verður föstu- daginn 24. janúar nk. sem hefst með borðhaldi kl. 18. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Vitatorg. í dag kl. 10 handmennt/fatabreyt- ingar, gönguferð kl. 11, brids fijálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, boccia- keppni kl. 14. „Spurt og spjaliað kl. 13.30. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spilakvöld í Kirkjuhvoli í kvöld kl. 20. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund í dag kl. 14-16 í Faxafeni 12. Barðstrendingafélagið er með félagsvist f „Konnakoti“, Hverfis- 'götu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Bandalag kvenna í Reykjavík. Bingó verður spilað ( kvöld kl. 20.30 á Hallveigarstöðum á veg- um fjáröflunarnefndar Bandalagsins. Kaffisala og vöfflur. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Kristín Möller kemur á hátíðarfund sem hefst kl. 16 í dag. Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur fund í safnaðarsal Digranes- kirkju í kvöld kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Kaffiveitingar. Helgi- stund í umsjá sr. Gunn- ars Siguijónssonar. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Pálsbréf lesin og skýrð. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Æsku- lýðsfélagið kl. 19.30. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Samveru- stund fyrir aldraða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkjá. Starf fyrir 11-12 ára böm í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30 í kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Þorgils Hlynur Þorbergs- son, guðfræðingur verð- ur með helgistund^ Bingó, kaffi og spjall. Frikirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Grindavíkurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30-18. Útskálakirkja. Fyrir- bæna- og kyrrðarstund í kvöld kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintak:A BEKOfékk viðurkenningu í hinu virta breska tímariti WHAT VIDEOsem bestu sjónvarpskaupin. Á • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Ailar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • Islenskt textavarp Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Reykjavík: Byggt & Búiö, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, i Kf.Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúöin, 1 Patreksfirði. Rafverk,Bolungarvlk.Straumur,lsafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. ” KEA.Dalvfk. Kf. Þlngeyinga, Húsavik. Austuriand: KHB, Egilsstööum. Verslunin Vfk, I Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfiröimga, Stöðvarfirði. ° Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg.Grindavfk. |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.