Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Þýðing: Marta Indriðadóttir Söngtextar: Þórarinn Eldjárn Dans: Ástrós Gunnarsdóttir Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Leikstjóri: Ásdís Þórhallsdóttir Leikendur: Bergur Þór Ingólfsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Bryndís Pótursdóttir, Jóhann Sigurðarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, örn Árnason, Magnús Ragnarsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Jóhann G. Jóhannsson, Harpa Arnardóttir, Vigdís Gunnarsdóttir og Sveinn Þór Geirsson. Hljómsveit: Bryndís Pálsdóttir, Sigurður Flosason og Jóhann G. Jóhannsson. Frumsýning fimmtud. 23/1 kl. 17.00 — 2. sýn. sun. 26/1 kl. 14.00 — 3. sýn. sun. 2/2 kl. 14.00. Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 9. sýn. í kvöld fim. 16/1, örfá sæti laus — 10. sýn. sun. 19/1, uppselt — fös. 24/1, uppselt — mið. 29/1 — lau. 1/2. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 7. sýn. á morgun fös. 17/1, uppselt — 8. sýn. lau. 25/1, uppselt — 9. sýn. fim. 30/1, uppselt — 10. sýn. sun. 2/2 uppselt — fim. 6/2 nokkur sæti laus — sun. 9/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 18/1, nokkur sæti laus — 80. sýn. sud. 26/1 — fös. 31/1. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford I kvöld fim. 16/1 — fös. 17/1, uppselt — fös. 24/1 — lau. 25/1 uppselt — fim. 30/1. Athygli er vakirt á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 26/1 - fös. 31/1. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT f LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opin mánudaga og þríðjudaga ki. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Ingson Björn Ingi H Ingvar Slgurðsson í BORGARLEIKHÚSI Fös. 17/1, kl. 20, uppselt, lau. 18/1, kl. 17, uppselt, EINLEIKIR VOLU ÞORS ...glóðhertir fró London!! fös. 17/1 kl. 21.00, lou. 18/1 kl. 21.00, fös. 24/1 kl. 21.00. r~ “^s | „ Vola Þórsdóttir er kraftmikil hæfileikokono'' [I Jo Wilson, Camden Journol, des. ‘96. Jexti Völu er víða mjög hnyttinn og hittir ímark'' Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl, opríl '96. „...kvöldstundin bætir enn einni skrautfjöður í hott ^JÍaffileikhússins." Auður Eydal, DV, opríl '96. ^ GÓMSÆTIR GRÆNMETISRETTIR FORSALA A MIDUM SÝNINGARDAGA MILLI KL. 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN 551 9055 FÓLK í FRÉTTUM Fallegustu kjólamir ► UM ÁRAMÓT er það góður siður að líta til baka og virða fyrir sér hvað áunnist hefur og hvað stóð upp úr á liðnu ári. Hér sjást nokkr- ir kjólar sem danskt tímarit valdi sem fallegustu kjóla síðasta árs en þeir eiga það sammerkt að sýna þó nokkuð af beru holdi þeirra sem þeim klæddust. FYRIRSÆTAN Valerie Mazza hefur látið taka af sér ófáar myndir í bikini. Hér sést hún aft- ur á móti i kjól sem þó er heldur skjóllítill í bakið. SÖNGKONAN vinsæla Toni Braxton er ekki feimin við að sýna Iík- ama sinn í þessum gegnsæja svarta blúndukjól. FYRIRSÆTAN rauð- hærða, Angie Ever- hart, lítur glæsilega út í þessum svarta leð- urkjól. LEIKKONAN hug- umstóra Yasmine Bleeth, sem leikur i sjónvarpsþáttunum Strandvörðum, sést hér í einkar klæðileg- um kjól. Hafnarfjarthrleikhúsið HERMÓÐUR ^5«»* OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Aí veítingahúsið býöur uppá þriggja rétta Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. Ekki missa af meistarastykki Megasar Leikrit sem áhorfendur og gagnrýnendur hafa lofað. Fulltaf kyngi- mögnuðumtexta. Gráglettinn húmor og dramatfk. M' Ér'Tí „Gefin íyrir drarna |>essi (iania..." JJ Fimmtud. 16.1. kl. 20: 1:30 j3ÖJ Laugard. 18.1. kl. 20: Aðeins sex sýningar eftir! OTflfffllflfffffffl svnir barnaleikritið: K9-1- Síðasta sýning! Kl. 20:30: Mlð.15.1.og sun.19.1. Sýninaum fer fækkanai ____ Miðasala í símsvara alla daga s. 551 3633 „Umfram allt frábær kvöldstund Skemmtihúsinu sem óg hvet flesta til aö fá aö njóta.“ Soffía Auöur Birgisdóttir Mbl. 59. sýning laugardaginn 18/1 kl. 20.30 IasTa&Hu Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur sun. 19. jan. kl. 14, uppselt, sun. 19. jan. kl. 16, örfó sæti laus. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lou. 18. janúur kl. 20, örfó sæti laus. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Fös. 17. janúur kl. 20, örfú sæti laus, fös. 24. janúar kl. 20. Loftkastalinn Seljavegi 2 Mióasala i simo 552 3000. Fax 562 6775 Nliðasalan opin fró kl 10-19 VINStLASTA LEIKSíNINS ÁRSINS Vill myrða fleiri Bítla FRÉTTIR herma að Mark Chap- man, geðtruflaði aðdáandinn sem skaut John Lennon fyrir utan íbúð hans í New York árið 1980, hafi ítrekað hótað því að myrða einnig Bítlana Paul McCartney, Ringo Starr og George Harrison. Hann hefur látið húðflúra hótanir sínar á annan handlegginn. Chapman, sem afplánar dóm frá 20 árum til lífstíðar í fangelsi með hámarksör- yggisgæslu, hefur möguleika á skilorði eftir fjögur ár. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Undir berum himni eftir Steve Tesich fös. 17. jan. kl. 20.30, lau. 18. jan. kl. 20.30, fös. 24. jan kl. 20.30, lau. 25. jan kl. 20.30. Úr leikdomum: ....mögnuð leikmynd, vönduð lelkstjórn, þungavigtarsýning, tveir mikilfenglegir leikarar, hárfínn húmor, verk hlaöiö merkingu, blandaö markvissri kímni. Svona á leikhús aó vera!" Sími miðasölu 462 1400. JDagur-^tmtmt -besti tími dagsins! SÝNI í BORbARLEIKHÚSINU Simi56B80D0 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU 4. sýn. lou. 18. jun. 5. sýn. sun. 19. jun. 6. sýn. fim. 23. jan. sýningar hefjast kl. 20.00 Nemendaleikhúsið Leiklistarskóli íslands Lindarbæ, sími 552 1971 L_EIKFÉLAG_REYKJAVÍKUR 1_00 ÁRA AFMÆLI Stóra svið kl.”20.()b: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson 2. sýn. fim. 16/1, grá kort, fáein sæti laus, 3. sýn. lau. 18/1, rauð kort, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 23/1, blá kort, 5. sýn. !au. 25/1, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 31/1, græn kort. Stora svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Lau.^l8/1.^un. 26/T_________________ Litía svið klT 20.00: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson 3. sýn. í kvöld 16/1, uppsolt, 4. sýn. sun. 19/1, uppselt, 5. sýn. fim. 23/1, uppselt, lau. 25/1, uppselt, fim. 30/1. fáein sæti laus, lau. 1/2, fim. 6/2. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Fös. 17/1, uppselt, lau. 18/1 kl. 17.00, uppselt, mið. 22/1, uppselt, sun. 26/1 kl.17, örfá sæti laus, þri. 28/1. Síðustu sýningar_þ_ar_tM Svanurinnjlýqur_burt._ Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 17/1, uppselt, lau. 18/1, örfá sæti laus, lau. 25/1 ,örfá sætl laus, fös. 31/1, fáein sæti laus. Síðustu fjórar sýninqar.__________ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Hristir makkann LEIKKONAN Amy Brenneman, sem leikur í sjónvarpsþáttunum NYPD Blues á því láni að fagna að vera hrokkinhærð og þarf því ekki að byrja daginn á að sitja með rúllur í hárinu eða fara reglu- lega í hárliðun. „Þegar mig langar að sýna af mér kynþokka hristi ég bara makkann og læt lokkana liðast um andlit mitt og axlir,“ segir þessi góðlega leikkona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.