Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 65
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997 65 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Allir salir með stafrænu hljóði. ALVÖRU BÍÓ! FRUMSYND I DAG JINGLE ^ AULTHBWAY ! JÓLAHASAR 1 Stephen BalDwin lauREnce FiShburRe DOLBY DIGITAL ENGU LÍKT SIMI 55. Frá framleiðendum Pulp Fiction og einum athyglisverðasta leikstjóra dagsins í dag, Steven Baigelman, kemur nú þessi þrælgóða skuggakómedía um sérstæðan ástarþríhyrning. Gráglettin, spennandi og rómantísk mynd. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Cameron Diaz, Vincent D'Onofrio, Dan Aykroyd og Courtney Love. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.Bönnuð innan 16 ára. Kevin Hooks (Passenger 57) er kominn aftur með stórspennumyndina Flótti. Laurence Fishburne og Stephen Baldwin eru frábærir i hlutverkum fanga á aevintýralegum flótta undan lögreglunni og mafiunni sem vill þá dauða umfram allt! ýnd kl. 7, 9, oq 11. Bönnuð innan 16 ára — wsm DIGITAL Nýtt í kvikmyndahúsunum Laugarasbíó sýnir myndina Eldfima ást LAUGARÁSBÍÓ hefur hafíð sýningar á kvikmyndinni „Feel- ing Minnesota" eða Eldfím ást eins og hún nefnist á íslensku °g er þetta fyrsta mynd leik- stjórans Steven Baigelman. í aðalhlutverkum eru Keanu Reeves, Cameron Diaz og Vinc- ent D’Onofrio. í aukahlutverk- um eru Dan Aykroyd, Delory Lindo, Courtney Love og Tu- esday Weld. Myndin er grátbrosleg kóme- día sem fjallar um eldfímt sam- band tveggja bræðra, Sams og Jjaks og konunnar sem þeir elska báðir, Freddie. Myndin hefst á sérlega órómantísku brúðkaupi þeirra Sams og Freddie en hún hefur verið þvinguð til að giftast honum eftir að upp komst um tilraun KEANU Reeves og Cameron Diaz leika aðalhlutverkin í myndinni Eldfim ást. hennar til að stela peningum frá bófaforingjanum Red. Freddie þolir ekki eignmann sinn og dreymir um að komast til Las Vegas og hefja nýtt og betra líf. I brúðkaupið mætir bróðir Sams, Jjaks, en kalt hef- ur verið á milli bræðranna lengi og ef ekki hefði verið fyrir þrá- beiðni móður þeirra bræðra hefði Jjaks aldrei mætt í brúð- kaupið. Það kemur fljótlega í ljós að samband Jjaks við bróð- ur sinn og reyndar fleiri er hlað- ið spennu. Allt annað verður hins vegar upp á teningnum þegar þau Freddie og Jjaks líta hvort annað augum í fyrsta sinn. Eitthvað mjög ákveðið og hraðskreitt fer af stað og innan örfárra minútna eiga þau eld- heitan ástarfund inni á salemi. Þetta leiðir óhjákvæmilega til enn frekari spennu á milli bræðranna, spennu sem á end- anum hlýtur að þurfa að fá útrás. Og það kemur svo sann- arlega á daginn. simi 557 9000 SLA I GEGN! NÝ VERÐ Á NÝJU ÁRI m M i acnwanenegger \ JINGLE ~ Í AUTHSWAY Myndin er istavel heppnuð í inurn margbrotna einfaldleik. Hún itti að eiga erindi allra. Myndin er vönduð fagmann- lega unnin, lítil sem kemur méira til skila en flestar aðrar". Vz til imvísun Börn yngri en 6 ára 300 kr. 1,3,5 og 7 sýningar 500 kr. 9 og 11 sýningar 600 kr. þ. 63 ára og eldri 450 kr. M Gegn framvís adgöngumidans færð þú 2 rétti á verið eins af matseðli Grillhússins Tryggvagötu Tom Hanks leikur umboðsmann hljómsveitarinnar The Wonders. Meðan smelurinn þeirra That Thing You Do skýst upp vinsældalista fá þeir nasasjón af alvöru frægö og kynnast lífsstíl rokkara þessa tímabils fram í fingurgóma. Aðalhlutverk Tom Everett Scott, Liv Tyler og Tom Hanks. Leikstjóri Tom Hanks. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. EIIUSTIRNI .( ★★★ 1/2 MBL ★★★ HP ★★★ 1/2 Taka Tvö ★★★ Dagsljós ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 14 ára. Síðustu sýningar HETJUDÁÐ m £qir\(-i. f MMU ★ ★★ Taka 2 ★ ★★Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ Ó. H.T. Rás 2 Sýndkl. 11.15. Síðustu sýningar Smoke hefur hlotið einróma lof gagngrýnenda sem og bíógesta ★★★ 'h MBL ' V.TakaTvö ★ ★★ 'h Bylgjan ★ '/> Dagsljós ★ ★★ HP ★ ★ HKDV Sýnd kl.4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 7. FORSYND I KVOLD KL. 9. (jh KöcKy^cAn Sjáið Hugh Grant í nýju Ijósi í þessari æsispennandi mynd BANVÆN BRÁÐAVAKT J UUJ í exfre^i tye&Sur&s Stórleikararnir Gene Hackman og Hugh Grant leiða saman hesta sína i spennutrylli ársins. piiiiiiTmrTTrmrTTiiiiinTTiiiiiiiiiiiiiitTiiiiiiiiiiiiiiiAirmmniYTiiiiiimiTiiiiiiiiiiiiiiriiiii^j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.