Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997 29 LISTIR Beethoven- nóturnar lagfærðar SÚ spurning hefur vaknað hvort að sinfóníuhljómsveitir um allan heim hafi flutt sin- fóníur Lud- wigs van Beethoven í breyttri út- gáfu í tvær aldir. Þýskur útgefandi hefur að minnsta kosti látið sannfærast og vill að þær villur og breytingar sem slæðst hafa inn í nótur að sinfóníun- um verði leiðréttar. Hann hef- ur nú þegar gefið út nýja út- gáfu af níundu sinfóníunni, sem hann segir hina uppruna- legu útgáfu, eins og hún kom frá hendi tónskáldsins. Það er breski tónfræðingur- inn og stjómandinn Jonathan Del Mar sem stendur að baki fullyrðingunum um rangar út- gáfur að sinfóníum Beet- hovens. Hann hefur kannað um tuttugu nótnaútgáfur að sinfó- níum Beethovens, þar á meðal lista með leiðréttingum, sem kom í leitimar fyrir skemmstu, og leiðrétt nótur að sinfóníun- um samkvæmt því. Að sögn útgefandans, Bár- enreiter-forlagsins í Kassel, varpa niðurstöður Del Mar „nýju ljósi [á sinfóníur Beet- hovens]... með skýrari tón- myndum og meiri krafti en áður.“ Hinar átta sinfóníur Beet- hovens verða gefnar út með leiðréttingum Del Mar árið 2000. BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR fyrir WINDOWS Tökum Opus-Allt og annan hugbúnað uppí gl KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 Berum saman nokkrar gerðir 4ra dyra fólksbíla af millistærð: TEGUND MAZDA323 Toyota Corolla NissanAlmera MMC Lancer Suzuki Baleno OpelAstra LENGD 434,5 427.0 432.0 429.5 419.5 424.0 BREIDD 169.5 168.5 169.0 169.0 169.0 169.6 260.5 246.5 253.5 250.0 248.0 251.7 (Öll mál eru í cm. og fengin úr bæklingum biffeiðaumboðanna). Hjólhaf segir mikið um lengd farþegarýmis og fótarými. Eins og sést er MAZDA 323 stærstur þessara bíla. Um gæðin þarf ekki að fjölyrða, en komdu, mátaÖu og taktu í MAZDA 323, því stuttur reynsluakstur segir meira en mörg orð! MAZDA 323 sedan LXi kostar nú aðeins kr. 1.330.000. ------------------------------------------------------------------------------- OPIÐ FRÁ KL. 9-18, LAUGARDAGA 12-16 - óhilandi trciust! HF SKUIAGÖTU 59 - SÍMI 561 9550 Netfang: www.hugmot.is/mazda GÓLFEFNAMARKAÐURINN • SUÐURLANDSBRAUT 26 • SÍMI 568 1950 • Opið virka daga kl. 9 -18 og laugardaga kl. 10 -16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.