Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FJÖLMIÐLAR eru þegar farnir að kalla Donnu D’Errico arftaka Pameiu í Strandvörðum. 1 Strand- gyðjur með i rokkurum ► HIN UÓSHÆRÐA og fagur- leggjaða strandvarðagyðja, Donna D’Errico, sem leikur í þáttunum Á næturvakt eða „Bay- watch Nights" hefur gengið í það heilaga með öllu skuggalegri kauða, hinum húðflúraða Nikki Sixx, bassaleikara hyómsveitar- í innar Mötley Crue. | Ekki verður annað sagt en að 4 nýgifta parinu svipi til annarra " hjónakorna, nefnilega hinnar íð- ilfögru strandvarðagyðju Pam- elu Anderson og rokkarans Tommy Lee, sem eins og Nikki Sixx er meðlimur rokksveitar- innar Mötley Crue og einnig húðflúraður í bak og fyrir. Pamela Anderson og Tommy Lee skildu reyndar 16. desember vegna drykkjuskapar og fláráðs lífernis Tommys, sem fann sig illa í föðurhlutverkinu. Skilnað- urinn fékk svo á hann að hann fór í meðferð og lofaði bót og betrun ef Pamela vildi taka við honum aftur. Þau sættust tiu dögum síðar og eru núna „að vinna úr sínum málum“. Annars er það af Pamelu að frétta að hún er hætt í Strand- vörðum. Skýringuna segir hún vera þá að hún vitfi veija meiri tíma með sjö mánaða gömlum syni sínum. Hún segist ekki gera sér neinar sérstakar vonir um að verða stórstjarna í kvikmynd- um, enda fékk mynd hennar „Barb Wire“ heldur dræma að- sókn á síðasta ári. Frammámenn í Holly wood hallast þó að því að hún eigi eftir að hafa úr nógum tilboðum að moða á þessu ári. janúartilboð ■ Vasaljós með segli Verð áðun Vj77kr. 4ZOU kr.. ^Lásaolía Verð íður. 181 kr. 129 kr. Lásaúði Verð áður: 229 kr. 169 k. Frostvörn (siliconestautur) Verð áður: V 227 kr. 179 k, J ffB léttir þér lífið FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 47 ROBIN WRIGHT STOCKARD CHANNIN< SAMBÍÓm SAMBÍÓm Á4MBÍÓI|t " FRUMSÝND A FÖSTUDAG Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ FRUMSÝMIMG: í HEFMDARHUG >♦».*»»* « i , » ■ W" ^ fefk* MWjfcjy '\yt ★ ★ ★ >★ ★ ★ 1/?uaUa 2 k ’ EsiM|»][eMl f LAUSNARGJALDIÐ SPENNUMYNO ÁRSINS ER KOMIN!!! PESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Sýndkl. 230,4.40,6.50,9 og 11.15. B. 1.161 ÍIDDDIGITAL MmSnuíi . Masiibson HEIVEN'S PllSONERS Alec Baldwin (The Getaway, The Juror) er fyrrverandi lögreglumaður að rannsaka undarleg flugslys, morð og svik í undirheimum Louisiana. Eftir metsölubók James Lee Burke. Hin gullfallega Teri Hatcher (Louis og Clark), Kelly Lynch (Three of Hearts), Eric Roberts (Runaway Train) og Mary Stuart Masterson (Fried Green Tomatoes) fara á kostum. MÖGNUÐ SPENNUMYND!! Hringjarinn í /ijíkll /4 ,-S'a’íi « 4m Sýnd kl. 3 og 5. ÍSL. TAL MORGAN FREEMAN Sýnd kl. 2.40, 5, 9 og 11,25, B. I.16ÁRA Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 12. FRUMSYND A FOSTUDAG HOUSE ARREST Þau héldu að fjölskyldan sín væri sú eina sem væri i lagi...þangað til foreldrarnir upplýstu þau um skilnaðinn. Krakkarnir ætia að gera sitt besta til þess að halda foreldrunum saman og framundan ei sprenghlægileg skemmtun fyrir foreldra jafnt sem börn...Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda) og Kevin Pollak (Usual Suspects) leika foreldrana sem hafa ekki hugmynd um hvað er að gerast! • „Nicki viltu giftast mór?“ sagði lan eftir að hafa haft trúlofunar- hringinn í vasanum í tvær vikur. „NICKI hlær alltaf að bröndurunum mínum, sama hvað þeir eru lélegir, og við skemmtum okkur mjög vel saman. Hún er án efa konan sem ég vil eyða ævi minni með,“ segir Ian Ziering, þijátíu ára, sem þekktur er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum vinsælu „Beverly Hills 90210”, um samband sitt og unnustunnar Nat- alie Schieler, tuttugu og sex ára, eða- Nickiar eins og hún er kölluð. Ian Ziering og Nicki í paradís Parið hamingjusama fór nýlega í ferðalag til Belize ( Mið-Ameríku, í tilefni af nýafstaðinni trúlofun siniti, og dvaldi þar í góðu yfirlæti í nokkra daga. Þau fóru í ævintýraferð inn í nærliggjandi frumskóg og lágu úti undir berum himni á kvöldin og horfðu á stjömumar meðal annars. „Það tók okkur þijá daga að venj- ast því að vera ekki með símbréfavél- ar, síma og símboða pípandi allt í kringum okkur. Þetta var sannkölluð paradísarferð."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.