Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 45 I DAG Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. í dag, í/V/fimmtudaginn 23. janúar, er níræð Jónína Magnúsdóttir, Dalbraut 25, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Jón Pálsson taka á móti gest- um í tilefni afmælisins, laugardaginn 25. janúar að Skriðustekk 18, kl. 16-18. BRIPS Umsjön Guömundur Páll Arnarson TYRKINN Nafiz Zorlu sýndi snilldarspila- mennsku í töfluleik gegn Grikkjum á Ólympíumót- inu á Ródos. Hann fékk það verkefni að spila fjög- ur hjörtu í suður á 4-3- samlegu, þar sem trompið lá í hel: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁG853 ▼ ÁD6 ♦ KD ♦ Á62 Vestur ♦ KD V 9 ♦ 10742 ♦ KG10543 Austur ♦ 9762 V K10875 ♦ G6 ♦ 98 ^J"VÁRA afmæli. í dag, í V/fimmtudaginn 23. janúar, er sjötugur Sigurð- ur Ingvar Jónsson, frá Sæbóli, Aðalvík, Hraunbæ 75, Reykjavík. Hann og kona hans Dýrfinna H.K. Sigurjónsdóttir taka á móti gestum á morgun föstudag- inn 24. janúar frá kl. 18.30- 23.30 í sal Ferðafélags ís- lands, Mörkinni 6, Reykja- vík. Gamlir Aðalvíkingar boðnir velkomnir. Suður ♦ 104 V G432 ♦ Á9853 ♦ D7 Vestur Norður Austar Suður 3 lauf Dobl ' 4 lauf 4 hjórtu Pass Pass Pass Útspil: Laufgosi. „Eftir útspilið er hugsanlega hægt að fá níu slagi með vandaðri spila- mennsku," sögðu töflu- skýrendur, sem horfðu á allar hendur. Zorlu gerði betur. Hann fékk fyrsta slag- inn á laufdrottningu og fór strax inn á blindan á tígul til að spila litlu trompi undan AD. Austur létið lítið hjarta og gosinn átti slaginn. Zorlu spilaði blindum aftur inn á tígul og svo spaða á tíuna og drottningu vesturs. Vestur spilaði laufkóng og ás blinds átti þann slag. Spaðaás kom næst og kóngurinn féll. Spaðagosi og spaðastunga komu Zorlu upp í átta slagi. Austur átti nú ekkert eftir nema tromp. Þegar Zorlu spilaði næst tígulás, trompaði austur og varð svo að spila upp í gaffal blinds f trompinu. Spilið gaf Tyrkjum 13 stig, því á hinu borðinu sagði norður þijú grönd við opnun vesturs á þrem- ur laufum. Sá samningur fór tvo niður eftir lauf út í gegnum drottninguna. Ljósm. Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 26. október í Hafn- arkirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir og Aðal- steinn Ingólfsson. Heimili þeirra er á Sandbakka 18, Homafirði. Með morgunkaffinu ... að vera góður granni. ÆTLARÐU enn að þræta fyrir að þú þurfir að nota gleraugu? Æ! Kláðaduft! HOGNIHREKKVISI «’tittt*or$anarvlaqur,go&rh&lsar{ MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudags- blað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgun- blaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík STJÖRNUSPA * VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Þú ferð eigin leiðir og átt vel- gengni að fagna í við- skiptum. Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú átt auðvelt með að ein- öeita þér í dag og komast hjá óþarfa truflunum. En þú aarft að sýna aðgát í pen- ingamálum. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Breytingar á fyrirætlunum þínum í dag verða til bóta. Einhver nákominn er lítt hrifínn af nýjum vinum sem þú eignast. Tvíburar (21.maí-20.júní) Vinnan hefur forgang um- fram félagslífið, og þú nærð umtalsverðum árangri. I kvöld þarft þú að hugsa um fjölskylduna. Krabbi (21. júní — 22. júlQ HírB í stað þess að vera með áhyggjur af smávandamáli, ættir þú að gera þér far um að leysa það. Það tekst ef þú reynir. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Aðlaðandi framkoma opnar þér nýjar leiðir til velgengni, og viðræður við ráðamenn skila góðum árangri í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&% Verkefni, sem þú vinnur að, virðist torleyst, en þér tekst að fínna réttu leiðina til lausnar. Nýttu þér tækifæri sem býðst í dag. Vog (23. sept. - 22. október) Þú nýtur mikilla vinsælda í vinahópnum í dag, og marg- ir saekjast eftir nærveru þinni. Vanræktu samt ekki ástvin. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt smávandamál komi upp innan fjölskyldunnar í dag, gengur þér allt að óskum í vinnunni og þér eru allir veg- ir færir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ef þú þarft á aðstoð að halda við lausn á verkefni i vinn- unni í dag, eru starfsfélagar fúsir til að rétta þér hjálpar- hönd. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að ljúka þvi sem gera þarf í dag áður en þú tekur að þér nýtt og spenn- andi verkefni. Sinntu svo ástvini þegar kvöldar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að undirbúa betur fyrirhugað ferðalag, og ljúka verkefni, sem bíður heima. Hafðu fíölskylduna með í ráðum. Fiskar (19. febrúar-20. mars) 2* Hikaðu ekki við að taka að þér aukna ábyrgð í vinn- unni, sem getur fært þér betri afkomu. Gamall vinur kemur í heimsókn. Stjömuspána i að lesa sem dægradvöl. Spir af þessu tagi byggjast ekki i traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag lag< anema. ^ Skrifstofu- og upplýsingatækni 152 kl.st. - 228 kennslustundir Val um kvöld eða murgunnámskeið Námskeiðin hyrja í næstu viku Skráning stendur yfir ntv $--- Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 • 220 Hafnarfirði • Sími 555-4980 • Fax 555-4981 • skoli@ntv.is á eldri lager 20%-70% afdáHur MEDAN BIRGÐIR ENDAST! Frábær kaupaukatilboð Þú kcaupir - Við bætum við! Lj HREY LAUGAVEGI 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN119 - S.568-17Í7 5% staðgreiðsluafsláttur .......- • #♦ H aukaafsláttur flmmtudag, föstudag og laugardag Útsðlunni lýkur laugardag. OÓuntu tiskuverslun v/Nesveg , Seltjarnarnesi. Sími 561 1680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.