Morgunblaðið - 23.01.1997, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 45
I DAG
Arnað heilla
Q/\ÁRA afmæli. í dag,
í/V/fimmtudaginn 23.
janúar, er níræð Jónína
Magnúsdóttir, Dalbraut
25, Reykjavík. Hún og
eiginmaður hennar Jón
Pálsson taka á móti gest-
um í tilefni afmælisins,
laugardaginn 25. janúar
að Skriðustekk 18, kl.
16-18.
BRIPS
Umsjön Guömundur Páll
Arnarson
TYRKINN Nafiz Zorlu
sýndi snilldarspila-
mennsku í töfluleik gegn
Grikkjum á Ólympíumót-
inu á Ródos. Hann fékk
það verkefni að spila fjög-
ur hjörtu í suður á 4-3-
samlegu, þar sem trompið
lá í hel:
Vestur gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ ÁG853
▼ ÁD6
♦ KD
♦ Á62
Vestur
♦ KD
V 9
♦ 10742
♦ KG10543
Austur
♦ 9762
V K10875
♦ G6
♦ 98
^J"VÁRA afmæli. í dag,
í V/fimmtudaginn 23.
janúar, er sjötugur Sigurð-
ur Ingvar Jónsson, frá
Sæbóli, Aðalvík, Hraunbæ
75, Reykjavík. Hann og
kona hans Dýrfinna H.K.
Sigurjónsdóttir taka á móti
gestum á morgun föstudag-
inn 24. janúar frá kl. 18.30-
23.30 í sal Ferðafélags ís-
lands, Mörkinni 6, Reykja-
vík. Gamlir Aðalvíkingar
boðnir velkomnir.
Suður
♦ 104
V G432
♦ Á9853
♦ D7
Vestur Norður Austar Suður
3 lauf Dobl ' 4 lauf 4 hjórtu
Pass Pass Pass
Útspil: Laufgosi.
„Eftir útspilið er
hugsanlega hægt að fá níu
slagi með vandaðri spila-
mennsku," sögðu töflu-
skýrendur, sem horfðu á
allar hendur. Zorlu gerði
betur.
Hann fékk fyrsta slag-
inn á laufdrottningu og fór
strax inn á blindan á tígul
til að spila litlu trompi
undan AD. Austur létið
lítið hjarta og gosinn átti
slaginn. Zorlu spilaði
blindum aftur inn á tígul
og svo spaða á tíuna og
drottningu vesturs.
Vestur spilaði laufkóng
og ás blinds átti þann slag.
Spaðaás kom næst og
kóngurinn féll. Spaðagosi
og spaðastunga komu
Zorlu upp í átta slagi.
Austur átti nú ekkert eftir
nema tromp. Þegar Zorlu
spilaði næst tígulás,
trompaði austur og varð
svo að spila upp í gaffal
blinds f trompinu.
Spilið gaf Tyrkjum 13
stig, því á hinu borðinu
sagði norður þijú grönd
við opnun vesturs á þrem-
ur laufum. Sá samningur
fór tvo niður eftir lauf út
í gegnum drottninguna.
Ljósm. Jóh. Valg.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 26. október í Hafn-
arkirkju af sr. Sigurði Kr.
Sigurðssyni Ólöf Þórhalla
Magnúsdóttir og Aðal-
steinn Ingólfsson. Heimili
þeirra er á Sandbakka 18,
Homafirði.
Með morgunkaffinu
... að vera góður
granni.
ÆTLARÐU enn að þræta
fyrir að þú þurfir að nota
gleraugu?
Æ! Kláðaduft!
HOGNIHREKKVISI
«’tittt*or$anarvlaqur,go&rh&lsar{
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót o.fl. lesend-
um sínum að kostn-
aðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast
með tveggja daga
fyrirvara virka daga
og þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki af-
mælisbarns þarf að
fylgja afmælistil-
kynningum og eða
nafn ábyrgðarmanns
og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma
569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329 eða
sent á netfangið:
gusta@mbl.is. Einnig
er hægt að skrifa:
Dagbók Morgun-
blaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
STJÖRNUSPA
*
VATNSBERI
Afmælisbam dagsins: Þú
ferð eigin leiðir og átt vel-
gengni að fagna í við-
skiptum.
Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú átt auðvelt með að ein- öeita þér í dag og komast hjá óþarfa truflunum. En þú aarft að sýna aðgát í pen- ingamálum.
Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Breytingar á fyrirætlunum þínum í dag verða til bóta. Einhver nákominn er lítt hrifínn af nýjum vinum sem þú eignast.
Tvíburar (21.maí-20.júní) Vinnan hefur forgang um- fram félagslífið, og þú nærð umtalsverðum árangri. I kvöld þarft þú að hugsa um fjölskylduna.
Krabbi (21. júní — 22. júlQ HírB í stað þess að vera með áhyggjur af smávandamáli, ættir þú að gera þér far um að leysa það. Það tekst ef þú reynir.
Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Aðlaðandi framkoma opnar þér nýjar leiðir til velgengni, og viðræður við ráðamenn skila góðum árangri í dag.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <&% Verkefni, sem þú vinnur að, virðist torleyst, en þér tekst að fínna réttu leiðina til lausnar. Nýttu þér tækifæri sem býðst í dag.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú nýtur mikilla vinsælda í vinahópnum í dag, og marg- ir saekjast eftir nærveru þinni. Vanræktu samt ekki ástvin.
Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt smávandamál komi upp innan fjölskyldunnar í dag, gengur þér allt að óskum í vinnunni og þér eru allir veg- ir færir.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ef þú þarft á aðstoð að halda við lausn á verkefni i vinn- unni í dag, eru starfsfélagar fúsir til að rétta þér hjálpar- hönd.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að ljúka þvi sem gera þarf í dag áður en þú tekur að þér nýtt og spenn- andi verkefni. Sinntu svo ástvini þegar kvöldar.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að undirbúa betur fyrirhugað ferðalag, og ljúka verkefni, sem bíður heima. Hafðu fíölskylduna með í ráðum.
Fiskar (19. febrúar-20. mars) 2* Hikaðu ekki við að taka að þér aukna ábyrgð í vinn- unni, sem getur fært þér betri afkomu. Gamall vinur kemur í heimsókn.
Stjömuspána i að lesa sem
dægradvöl. Spir af þessu tagi
byggjast ekki i traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator, félag lag<
anema.
^ Skrifstofu- og
upplýsingatækni
152 kl.st. - 228 kennslustundir
Val um kvöld eða murgunnámskeið
Námskeiðin hyrja í næstu viku
Skráning stendur yfir
ntv
$---
Nýi tölvu- &
viðskiptaskólinn
Hólshrauni 2 • 220 Hafnarfirði • Sími 555-4980 • Fax 555-4981 • skoli@ntv.is
á eldri lager 20%-70% afdáHur
MEDAN BIRGÐIR ENDAST!
Frábær kaupaukatilboð
Þú kcaupir - Við bætum við! Lj
HREY
LAUGAVEGI 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN119 - S.568-17Í7
5% staðgreiðsluafsláttur
.......- •
#♦ H
aukaafsláttur
flmmtudag, föstudag og laugardag
Útsðlunni lýkur laugardag.
OÓuntu
tiskuverslun v/Nesveg , Seltjarnarnesi. Sími 561 1680