Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 19
Tölvuþjálfun Windows • Word • Excel Yeðjað á Thatcher London. Reuter. WALESBÚI, sem er sannfærður um að einn spádóma Nostradamusar eigi , við endurkomu Marg- aretar Thatcher á svið stjórnmálanna, hlýtur 25.000 pund, um 2,5 milljónir frá BHLaí* veðmöngurum, rætist I '' spádómurinn og Thatcher verði að nýju leiðtogi íhalds- flokksins áður en árið H 2000 gengur í garð. Maðurinn lagði 100 pund, um 10.000 ísl. kr. undir en hlutföllin hjá veðmöngurum eru |j|1. j nú 1 á móti 250. Hann I j erþessfullvissaðspá- I dómur Nostradamus- J ar, um að árið 1999 jgj, j muni „hún, sem var jfe |j útskúfuð, [] snúa aft- JÉLaJ ur“ eigi við Thatcher, PBl sem neyddist til að » fVn láta af formennsku í HjáiÍÉg íhaldsflokknum árið 1990 eftir 15 ár á leið- togastóli og 11 ár sem forsætisráðherra. Sjálf hefur Thatchcr þvertekið fyrir það að hún hyggi á endur- komu í stjórnmálum en hún verð- ur 74 ára árið 1999. Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. Fjárfestu í framtíðinnil Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 5671466 Hart barist á Filippseyjum STJ ÓRNARHERMENN á Filippseyjum drápu 21 ísl- amskan uppreisnarmann í hörðum bardögum á Mind- anao-eyju á þriðjudag, að sögn hersins í gær. Tveir hermenn féllu og um 2.000 óbreyttir borgarar urðu að flýja heimili sín vegna bardaganna í Buldon í Maguindanao-héraði. Elstu stein- áhöld heims VÍSINDAMENN skýrðu frá því í gær að fundist hefðu 2,5 milljóna ára gömul steináhöld við landamæri Eþíópíu og Kenýu og þetta eru talin elstu steináhöldin sem fundist hafa í heiminum. Talið er að þau séu um 200.000 árum eldri en önnur áhöld sem fundist hafa á svæðinu. „Við spáum því að enn eldri smíðisgripir fínnist," sagði einn vísindamannanna, Sileshi Semaw, frá Rutgers- háskóla í New Jersey í Banda- ríkjunum. Melnik segir af sér NÝI fjármálaráðherrann í Lettlandi, Vassilí Melnik, sagði af sér í gær eftir að skipun hans hafði valdið stjórnar- kreppu í landinu. Áður hafði Andris Shkele forsætisráð- herra ákveðið að segja af sér vegna deilu við Guntis Ulman- is forseta, sem hafði hvatt þingið til að hafna Melnik sem fjármálaráðherra vegna ásak- ana um að hann hefði átt að- ild að vafasömum viðskiptum. Þúsundir húsa hrundu TUGIR þúsunda manna neyddust til að flýja heimili sín vegna tveggja landskjálfta sem urðu að minnsta kosti tólf manns að bana í Xinjiang- héraði í norðvesturhluta Kína á þriðjudag. Um 9.500 hús hrundu og rúmlega 20.000 skemmdust í skjálftunum, sem mældust 6,4 og 6,3 stig á Richters-kvarða. Flestir þeirra sem misstu heimili sín hafast við í tjöldum í vetrarkuldanum. KAKTUSAR MIKIÐ ÚRVAL 300 kr. MORGUNBLAÐIÐ_____________________________________________- FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 19 ERLENT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.