Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 23 HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ pasta Döbætiefni ^hjartað 'mm Tónlist að hætti Rudolfs Steiners nudd jóga hómópatar grasalækningar heilsufæði SHUE BAKER er enskur tónlistar- maður sem heldur tónleika á Sóloni Islandusi í kvöld. Baker hefur sér- hæft sig í að leika fyrir fötluð böm og starfar í anda hugmyndafræði austurríska dulspekingsins Rudolfs Steiners. Steiner setti fram ákveðnar hugmyndir um uppeldisfræði sem svokaílaðir Steiner-skólar eða Wald- orf-skólar starfa eftir. í Steiner-skól- um er meðal annars leitast við að þroska tilfinningalíf og sjálfstraust nemenda með listsköpun þar sem áhersla er lögð á hugmyndaauðgi. Hér á landi hefur meðal annars verið starfað eftir þessum aðferðum á Sói- heimum í Grímsnesi og Sólstöðum í Reykjavík. Baker hefur fengist við það að spila fyrir fotluð böm í um þijátíu ár. „Ég leik á hljóðfæri sem líkist mjög hörpu í útliti en er skyldara líru en þessi hljóðfæri töldu menn að hefðu lækningamátt til foma. Hljóðfærið var þróað af Steiner-skólunum fyrr á öldinni. Það hefur fimmtíu strengi og er hægt að spila alls konar tónlist á það, bæði Bach, Bartok og Bítlana. Ég leik hins vegar aðallega skoska þjóðlagatónlist sem ég kynntist þegar ég komst fyrst í kynni við þetta hljóð- færi í Skotlandi. Ég leik líka eigin tónlist sem ijallar um umhverfið og lög sem ég hef samið við skoska ljóð- list.“ Baker leikur á tvenns konar lírur, stóra og litla sem kölluð er bamalír- an. Einnig leikur hann á koparflautu sem hefur mjög sérstakan hljóm og tólf strengja gítar. „Tónlistin sem ég leik er ætlað að hafa róandi áhrif en hún er byggð á hugmyndafræði Ru- Sjálfstætt fólkí Banda- Meira en 200 Iieilsvititlar I í Eymimdsson rílqunum SKÁLDSAGAN Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness kemur út í lok þessa mánaðar hjá Vintage-bókaforlaginu sem er hluti af Random House-útgáfu- samsteypunni. Vaka-Helgafell sem fer með útgáfurétt á verk- um Halldórs gekk á liðnu ári frá samningum um útgáfuna, en þess má geta að bókin var gefin út vestra af sömu samsteypu árið 1946 ogseldist þá i hálfri milljón eintaka á um það bil hálfum mánuði. Engin bók Halldórs Laxness hefur frá þeim tíma komið út hjá stóru bókafor- lagi i Bandaríkj- unum. A bókarkápu get- ur að líta umsagnir nokkurra bók- menntamanna um Sjálfstætt fólk. Þar er vitnað í inngang Brad Leithousers að sögunni, en hann hefur verið óþreytandi við að vekja at- hygli Bandaríkjamanna á þess- ari bók. Hann skrifar: „Til eru góðar bækur og til eru stór- kostlegar bækur og kannski er til bók sem er ennþá meira: hún er bók manns eigin lífs... Sú bók sem ég met mest eftir núlifandi rithöfund er Sjálf- stætt fólk.“ Bandaríska útgáfan er 506 blaðsíður að lengd með inn- gangi. Kápumynd bókarinnar MÁLVERK Louisu Matthíasdóttur á kápu bókarinnar. Halldór Laxness er eftir Louisu matthíasdóttur. Sjálfstætt fólk hef- ur nú komið út á 23 tungumálum í 54 útgáfum á löngu árabili. Vintage- forlagið gefur bók- ina út í þýðingu J.A. Thompsons, en hann var enskur háskólamaður sem kenndi við Háskóla íslands. Kvöldvaka í tilefni útgáfunnar Norræna félagið heldur hátíðarkvöldvöku í til- efni af að 50 ár eru liðin síðan Sjálfstætt fólk kom fyrst úr á ensku og rétt 40 ár eru síðan Halldór Laxness fékk Nóbels- verðlaunin. Eins er þess minnst að Louisa Matthíasdóttir held- ur upp á stórafmæli sama dag, 20. febrúar, en hún lánaði málverk eftir sig til mynd- skreytingar á kápu ensku út- gáfunnar. Fyrirlesari verður Brad Leithauser. Móttaka verður eftir fyrirlesturinn og bókin til sölu. gleði Emmanúel nýöld dauðinn Heilsufræði Tao golf götiguleiðir reykingar grænmeti Morgunblaðið/Ásdís SHUE Baker með líruna sem hann kallar svo og mun leika á á Sóloni íslandusi í kvöld. dolfs Steiners. Ég hef leikið fyrir böm mjög illa á sig komin sem hafa róast við hana. Einnig hef ég gert nokkuð af því að leika fyrir heilbrigt fólk eins og ég mun gera í kvöld og undantekningalaust hefur fólk heill- ast af þessum væru tónum. Það mætti lýsa þessari tónlist sem hæg- látri og opinni; ég reyni ekki að spila eins margar nótur og ég get á mín- útu heldur hangi svolítið á tónunum, opna þá.“ Baker hefur dvalið hér á landi um skeið og leikið í íslenskum Steiner- skólum. Tónleikamir á Sóloni ísland- usi í kvöld hefjasl kl. 20.30. Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? v/'' Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? sf Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrarnámskeið. Skráning er í síma jö>4-2100 Næstu dagar verða heilsudagar í verslunum Eymundsson. Verslanirnar eru fullar af bókum og tímaritum á góðu verði sem tengjast heilsunni á einn eða annan hátt. Nú er rétti timinn til að hrista af sér slenið og byrja nýtt og betra líf. jS Eymundsson V STOFNSETT 1872 Kringlunni: 533 1130 Austurstræti: 511 1130 nálastungur ► orka styrkur vígsla ljösið . steiuar í virkni | miðlar o | streita o < slen 1 náttúrulækningar og allt hitt...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.