Morgunblaðið - 23.01.1997, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
DENNIS QUAID SEAN CONNERY
DRAG^NHHARJ
eyndarmál
PORUPILTAR
FRUMSÝNING
ATH. BÖRN FJOGURRA ARA
OG YNGRI FÁFRITTINN.
Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlau
leik í aðalhlutverki
yrir besta
EINRÓMA LOF GAGNRÝNENDA
Leikstjórn, handrit og leikur- þrjú undirstöðuatriði góðrar
kvikmyndar, eru snilldarlega leyst, sem og allar hliðar þessarar
einstöku kvikmyndaperlu....Hún verður ekki aðeins ein besta mynd
ársins heldur áratugarinsM MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF!!!
★★★★ S.V. Mbl.
Djarfari en Naked....Allar persónur eru frábærarl! Verður örugglega
ein af 5 bestu myndum ársins. Mikill léttir að fá svona mynd í bío.
★ ★★★ Óskar Jónasson, Bylgjan
Leyndarmál og lygar er stórkostleg mynd.
★ ★★★örn Markússon Dagur-Tíminn
★ ★★l/2 Á.Þ. Dagsljós
Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. B, i. 12
Sýnd kl. 5. fsl. tal.
BRIMBROT
Leyndarmál og lygar er sú mynd sem allir eru að tala um út
um allan heim, vegna þess að hún fjallar um efni sem allir
þekkja og snertir alla. Leikstjóri Mike Leigh (Naked).
Sýnd kl. 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Rodman
fáklæddur
ÓLÁTABELGURINN Dennis
Rodman komst nýverið í vand-
ræði i þegar hann sparkaði í ljós-
myndara í leik með Chicago og
var dæmdur í ellefu leikja bann.
Hann þykir því jafnan til alls lík-
legur. Nýverið var hann spurður
í viðtali hvað væri það hneykslan-
legasta sem hann hefði aðhafst.
„Eg fór í matvörubúð í regn-
frakka og var í engu undir frakk-
anum - ekki neinu.“
ATRIÐI úr kvikmyndinni Leyndarmál og lygar.
'JhOuiVl U/
flfmœlismatseðill -„Galadinnef
23-25. jðnúar
Sæsalijur „Tfoie Sras á vwnauölu skraulkáíi meá jarásveppuni ■ Ixamjmríu
Jlampavínssoáin jerstc smáskata orj numar me<) sajranrjóma ■ ðtvíh 'ín
Bláverjakrap - sorvet
Sícólairúar(am(’ ■ 'Rauctvín
JhiatKjói-liióincjur mec) fcaramellu-pecansésu ■ Iortrín
Kaffi ■ Tloniai j JJíijör
^ljere):
7.500,
vhiföiuj iimijnfiii
Skipholti 50 b - Slml 561 0771
SMIabni
Borðapantanir í s I m a 5 6 2 /, /, 5 5
Háskólabíó sýnir myndina
Leyndarmál og lygar
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýning-
ar á kvikmyndinni Leyndarmál og
lygar eða „Secrets and Lies“ með
Brendu Blethyn og Timothy Spall
i aðalhlutverkum.
Myndin flallar um Cynthiu sem
er raunamædd iðnverkakona í nið-
urníddu hverfi í London. Heimilisað-
Síminn er
562 23 62
...ef þig
langar til að
vera Au Pair
í U.S.A.
stæður eru afar slæmar því hún býr
með götusóparanum dóttur sinni
sem er upp á kant við hana á hveij-
um degi. Bróðir Cynthiu er ljós-
myndari og honum vegnar mun
betur í lífinu en á erfítt með að
umgangast systur sína því mikill
fjandskapur ríkir milli Cynthiu og
konu hans Monicu.
Ástandið batnar ekki þegar fram
á sjónarsviðið kemur ung, svört og
vel menntuð kona sem segist vera
dóttir Cynthiu. Það dregur til tíð-
inda í afmælisboði Cynthiu þegar
fjölskyldumeðlimir leysa frá skjóð-
unni og gera upp málin.
„Secrets and Lies“ hlaut Gull-
pálmann á kvikmyndahátíðinni í
Cannes 1996 og Brenda Blethyn
fékk verðlaun fyrir besta leik í aðal-
hlutverki. Blethyn fékk einnig Gold-
en Globe verðlaun á dögunum. Leik-
stjóri myndarinnar er Mike Leigh
sem fékk leikstjómarverðlaunin í
Cannes 1992 fyrir mynd sína
„Naked“.
AuPAIR • MALASKÓLAR • STARFSNAM
IÆKJARGÖTU 4 • 101 REYKJAVÍK
SÍMI562 2362 • NETFANG: aupair@skima.is.
pANANA
‘ROAT
Biddu um Banana Boat
ef þú vilt spara 40-60%
BRAD PITT
DUSTIN HOFFMAN
ROBERT DENIRO
KEVIN BACON
JASON PATRIC
ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA
Umtöluð stórmynd með heitustu stjörnum dagsins í dag í
aðalhlutverkum. Þetta er mógnuð mynd sem þú gleymir
seint. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Barry Levinson
(Rain Man, Good Morning Vietnam).
Fjórir vinir lenda á upptökuheimili eftir að hafa, fyrir slysni,
orðið manni að bana. Á upptökuheimilinu eru þeir ofsóttir
af fangavörðum og beittir miklu ofbeldi.
Mörgum árum síðar rennur stund hefndarinnar upp.
Myndin er sögð byggja á sönnum atburðum.
Sýnd kl. 9 og 11.
MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16ÁRA.
★ ★★l/2 SVMBL
★ ★★ÁS Bylgjan
★ ★★ ÁÞ Dagsljós
SÝND KL. 6.
r = 5
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Got't 1> ÍÁ
EKKI MISSA AF
ÞESSARI
„Besta kvikmynd ársins 1996"
Arnaldur Indriðason MBL