Morgunblaðið - 13.02.1997, Page 52

Morgunblaðið - 13.02.1997, Page 52
RS TPPr JÍAfHmsrí f.r HTIOéUmWra 52 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 I DAG MORGUNBLAÐIÐ Matur og matgerð Einn kjúklingnr mettar átta manns Við gleymum því stundum að við búum á íslandi, segir Kristín Gestsdóttir, sem var farin að halda að við fengjum snjólausan vetur sunnanlands. NU HEFUR Vetur konungitr blásið allhressilega um okkur ís- lendinga. Upp að húsi mínu ligg- ur um 150 m langur akvegur með tijágöngum á báða vegu. Hann er svo fullur af snjó þegar þetta er skrifað 8. febr, að engum er fært nema fuglinum fljúg- andi. Ekki finnst mér snjórinn leiðinlegur, hvítur og fallegur eins og hann hefír verið undan- fama daga, en hann veldur nú- tíma manni sem háður er bflnum ómældum erfíðleikum. Þegar ég dró frá eldhúsglugganum í morg- un og sólin var nýkomin upp blöstu við mér hinir fegurstu skaflar - á þriðja metra að hæð. Ég dreif mig í samfestinginn og fór út til að njóta dýrðarinnar og tímdi varla að stíga niður fæti til þess að skemma ekki þennan fallega snjó. Þegar leið að hádegi mættu bamabömin á staðinn. Þau vom alveg laus við tilfínningasemi gagnvart snjósk- öflunum og þrifu skóflur og grófu út skaflana af miklum móð. Eitt- hvað þurfti að gefa þeim í svang- Sveppakjúklingur '/«soðinn kjúklingur 1 msk. smjör + 2 msk. matarolía 200 g ferskir sveppir 1 lítill laukur 'h græn paprika 1 dós Campbell’s sveppasúpa 2 dl kjúklingsoð fersk steinselja ________10 Ritzkexkökur_______ ________75grifinnostur,_______ _____sú tegund sem þið eigið__ Hreinsið sveppina og skerið í sneið- ar. Gott er að skera sveppi með eggjaskera. Hreinsið papriku og lauk, og saxið. Setjið mataroliu og smjör í pott, setjið þetta allt út í og sjóðið við hægan hita í 3-5 mín- útur. Setjið innihald súpudósarinnar út í ásamt 2 dl af kjúklingsoðinu. Setjið síðan kjúklingabitana út í. Klippið steinselju og setjið út í. Hellið í eldfasta skál. inn þegar þau komu inn ijóð, þreytt og banhungmð, en amma hafði þá búið til tvo gómsæta ofnrétti úr einum ekki mjög stór- um kjúklingi sem hún átti þídd- an. Þessi eini kjúklingur mettaði 5 börn og 3 fullorðna. Ýmislegt fleira en kjúklingurinn fór í rétt- ina enda oftast eitthvað til í búri Kreistið Ritz-kexið með hnefan- um og stráið yfír ásamt osti. Bakið við 200°C í 10-15 mínútur. Meðlæti: Heitt brauð. Púrrukjúklingur y« soðinn kjúklingur 1 msk. smjör + 2 msk. matarolía og kæliskáp á mínu heimili. 1 meðalstór púrra (blaðlaukur) Kjúklingurinn soðinn 'h græn paprika 1 dós Campbeil’s sellerísúpa eða 1 kjúklingur, 1.150 g önnur tegund ’/«lítri vatn 2 dl kjúklingasoð 1 tsk. salt fersk steinselja 6 piparkom 10 Ritzkexkökur 1 iítil gulrót 75 g rifinn ostur, 1 lítill laukur sú tegund sem þið eigið leggir af ferskri steinselju Kljúfíð púrruna, látið kalda vatnið Setjið vatn, salt og piparkorn í pott og látið sjóða. Hreinsið gulrót og lauk, skerið í 3-4 bita og setjið út í ásamt stein- seljuleggjum. Takið kjúklinginn í sundur: Sker- ið læri og vængi frá, kljúfíð bringu og skerið bak frá. Setjið bitana og beinin í pottinn og sjóðið í um 45 mínútur. Takið þá kjúklinginn úr soðinu, kælið örlítið, fjarlægið bein og ham, en skerið kjötið í litla bita. Síið soðið. þvoið vel. Skerið í sneiðar. Hreinsið papriku og skerið í litla bita. Setjið matarolíu og smjör í pott og sjóðið grænmetið við hægan hita í 3-5 mínútur. Setjið kjúklingasoð, inni- hald súpudósarinnar út í ásamt kjúklingabitunum og klipptri stein- selju. Hellið í eldfasta skál. Kreistið Ritzkexið með hnefanum og stráið yfír ásamt osti. Bakið við 200°C, í 10-15 mínútur. Meðlæti: Heitt brauð. SKAK llmsjón Marjjeir Pétursson STAÐAN kom upp á opna mótinu í Ubeda á Spáni í janúar. Amador Rodrigu- ez (2.555) frá Kúbu, hafði hvítt og átti leik, en Slobodjan Kovacevic (2.420), Júgóslaviu, var með svart. Ef svartur nær að leika Rd7—e5 hefur hann trausta stöðu, en Kúbumaðurinn leyfði það ekki: 26. Bh6+!! - Kxh6 27. Dh4+Í? (27. He7! var ívið nákvæmara. Þá er svartur óveij- andi mát í fimmta leik) 27. - Kg7 28. He7+ - Hf7 29. Hxf7+ - - Ke8 31. Bxg6+ - Kd8 32. Dg8+ - Ke7 33. Df7+ og svartur gafst upp því hann er mát í næsta leik. Skákþing Kópavogs hefst í kvöld kl. 19.30 í félags- heimili Taflfélags Kópa- vogs, Hamraborg 5, 3. hæð. Tefldar verða sjö umferðir á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum. Skráning er á mótsstað frá kl. 19. Kxf7 30. Dxh7+ HVÍTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu Ást er... koss&r í bónus. TM R#0 U-S Pw 0«. — ■! ftflhu ra<«rvsd (c) 1997 Los Angsies lunes Syndcsis HEYRÐU! Farðu burt kvikindið þitt. MÉR hefur Iiðið alveg ágætlega síðustu vikur. Hvað heldurðu að sé að mér? HANN eyðir svoiítið miklu, en ég þarf ekki lengur að slást við menn um bílastæði. VELVAKANDI Svarar í síma 5691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: laugaÞmbl.is Tapað/fundið Göng’uskór töpuðust GORITEX-gönguskór, grænir, töpuðust í Sund- lauginni í Garðabænum. Skilvís fínnandi vinsam- lega hafí samband í síma 565 7008 eða skili skónum í sundlaugina. Leðurbakpoki tapaðist SVARTUR lítill leður- bakpoki tapaðist aðfara- nótt sunnudags á Dub- liner. I töskunni voru skilríki og annað per- sónulegt. Skilvís finnandi vinsamlega hafi samband í símum 551 2675, 533 1850 eða skili töskunni á Dubliner. Hálsmen tapaðist HÁLSMEN með blóð- steini og kínastaf úr gulli í silfurkveðju, tap- aðist 10. febrúar á leið- inni Meistaravellir, Há- skólinn, leið 11, Kringl- an, Grensásvegur. Skil- vís finnandi vinsamlega hafíð samband í síma 552 0151. Dýrahald Kvenfinka óskast KVENFINKA óskast. Upplýsingar í síma 587 6413. Pennavinir ÞÝSKUR frímerkja- safnari vill skiptast á merkjum við íslenska safnara: Giinther Petersen, Legienstr. 13, D-25348 Gliickstadt, Germany. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, bókmenntum og ljós- myndun: Rosemary Dadzie, P.O. Box 1176, Oguaa Town, Ghana. TUTTUGU og fimm ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Naomi Ishiguro, A-203, 109, Midor- igaoka 3 chome, Tottori-shi, 680 Japan. FINNSK 24 ára stúlka með áhuga á listmálun, siglingum, stangveið- um, útreiðum og íþrótt- um: Nina Rajala, Muurainpolku 15, 23500 Uusikau- punki, Finland. FRÁ Ghana skrifar 28 ára stúlka með áhuga á matseld, ferðalögum, íþróttum, tónlist o.fl.: Benedita Kingston, P.O. Box 415, Oguaa, Central Region, Ghana. SEXTÁN ára finnsk stúlka með áhuga á bókmenntum, bréfa- skriftum, frímerkjum og tónlist: Suui Uutela, Heusantie 4, 85340 Jyrinki, Finland. Víkveiji skrifar... EGAR mjög slæmt veður gekk yfír höfuðborgarsvæðið í síð- ustu viku gerðist það í skóla einum, að ákveðið var að þau börn sem ættu að mæta í skólann eftir há- degi gætu verið heima. Víkveiji á frændsystkin, 7 og 9 ára, sem ganga í sama skóla. Hún er yngri og mætir í skólann fyrir hádegi, en stóri bróðir eftir hádegi. Þennan óveðursdag fór litla syst- ir í skólann eins og venjulega. Hins vegar varð ljóst, þegar líða tók á morguninn, að skólastarfið eftir hádegi var í upplausn. Stóri bróðir var því kominn í „óveðursfrí“. Nú er það svo, að systkinin búa í næstu götu við skólann og fundu lítið fyr- ir veðrinu. Stóri bróðir ákvað samt að fara á móti litlu systur um há- degið og slóst vinur hans í för með honum. xxx VIÐ skólann svipuðust félagam- ir um eftir litlu systur, en skyndilega kom kennari að þeim, kippti þeim inn fyrir dymar og hóf langa ræðu um að þeir ættu ekkert að vera að þvælast út úr skólanum í þessu veðri. Kennarinn ávarpaði vin stóra bróður röngu nafni og furðaði sig á þvi hvernig hann hefði „sloppið út“ úr skólanum. Frændi Víkveija tautaði sífellt í barm sér: „Þetta er á misskilningi byggt. Þetta er á misskilningi byggt," en ekkert dugði. Brátt höfðu safnast saman nokkrir kennarar, sem allir töldu hina mestu fásinnu að piltamir fæm aftur út í óveðrið. Endaði með því að þeim var vísað til kennslustofu. XXX LEIÐ nú og beið, en ioks náðu þeir félagarnir eyrum kennara og útskýrðu, að þeir hefðu nú bara rölt úr næstu götu til að fylgja litlu systur heim. Kennarinn sagði, að það væri víst best að þeir færu á skrifstofuna og fengju að hringja heim, svo ekki væri óttast um þá. Þessu hlýddu þeir fegnir. Á skrifstofunni tók vingjarnlegur ritari á móti þeim og vísaði þeim á síma. Þeir stóðu við símann og ætluðu að hringja þegar skólastjór- inn kom að þeim og spurði þá að erindi. Yfirkomnir af feimni gátu þeir ekki stunið upp orði og þá sagði skólastjórinn að réttast væri að þeir snem aftur til skólastofunnar. Þeir hlýddu. Kennarinn í skólastofunni furðaði sig á því hve fljótt þeir hefðu lokið erindi sínu. Frændi Víkveija sagði þá söguna af skólastjóranum. Kenn- arinn brosti og sagði að það hlyti að vera erfitt að vera svona feim- inn. „Já,“ svaraði frændinn af innlif- un, „og ekki nóg með það, heldur er ég líka rosalega myrkfælinn." Eftir að kennarinn hafði tryggt að þeir fengju að hringja heim sátu þeir félagarnir áfram í kennslustof- unni. Dvöl þeirra varð alls fjórar stundir, en þá kom rúta að skólan- um til að aka börnum heim í þessu vitlausa veðri. Þrátt fyrir að frænd- inn og félagi hans ættu heima í næstu götu þurftu þeir að sitja í rútunni á meðan ekið var um allt hverfið og vom það heldur niðurlút- ir piltar sem voru síðustu menn út úr bílnum. xxx AÐ er hins vegar af litlu systur að segja, að hún hafði ekki hugmynd um hremmingar þær, sem stóri bróðir og félagi hans lentu í þegar þeir ætluðu að vera svo herra- legir að fylgja henni heim. Hún skoppaði sjálf þessa örfáu metra heim. Þegar hún var við tröppurnar heima hjá sér mætti hún mömmu vinkonu sinnar, en sú ætlaði að ganga út í skóla að ná í afkvæmið í ofsaveðrinu. Frænka Víkveija gerði sér lítið fyrir og skoppaði aft- ur út í skóla að ná í vinkonuna og heim á ný.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.