Morgunblaðið - 13.02.1997, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 53
I DAG
Árnað heilla
STJÖRNUSPÁ
Barna- & fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 18. janúar í Krists-
kirkju, Landakoti af séra
Patrik Briem Cornelia
Boncales og Grétar Smári
Hallbjörnsson. Heimili
þeirra er á Túnbraut 11,
Skagaströnd.
Myndás, ísafírði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 18. maí 1996 í Hóls-
kirkju í Bolungarvík af sr.
Agnesi M. Sigurðardóttur
Elísa Rakel Jakobsdóttir
og Björn Sveinsson. Heim-
ili þeirra er á Króki 1,
Isafirði.
Myndás, tsafirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. júní 1996 í Þing-
eyrarkirkju af sr. Kristni
Jens Sigurþórssyni Alda
Gylfadóttir og Bergþór
Gunnlaugsson. Heimili
þeirra er á Brekkugötu 56,
Þingeyri.
Myndás, ísafirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 8. júní 1996 í Bíldu-
dalskirkju af sr. Flosa
Magnússyni Ingveldur
Lilja Hjálmarsdóttir og
Friðrik Reynir Ágústsson.
Heimili þeirra er á Arnar-
bakka 3, Bíldudal.
Barna- & fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 21. september 1996
i Dómkirkjunni af herra
Ólafi Skúlasyni Kristín
Björg Eysteinsdóttir og
Ólafur Arinbjöm Sig-
urðsson. Þau eru búsett í
Reykjavík.
Myndás, Isafirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. ágúst 1996 í
ísafjarðarkirkju af sr.
Magnúsi Erlingssyni Sædís
Ingvarsdóttir og Þor-
bergur Jóhannesson.
Heimili þeirra er á Smiðju-
götu 10, ísafirði.
Barna- & fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 7. september 1996 í
gömlu kirkjunni í Grindavík
af sr. Jónu Kristínu Þor-
valdsdóttur Lydia Jóns-
dóttir og Einar Skaftason.
Heimili þeirra er á Hólavöll-
um 10, Grindavík.
Myndás, ísafirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 25. maí 1996 í ísa-
fjarðarkirkju af sr. G. The-
odór Birgissyni Dagný
Karlsdóttir og Arnar O.
Sveinsson. Heimili þeirra
er á Brunngötu 12, ísafirði.
eltir l’rances Drake
VATNSBERI
Afmælisbam dagsins: Þú ert
manneskja sem efnirloforð
sín og vilt hafa skemmtilegt
fólk í kringnm þig.
Hrútur (21. mars - 19. april) Þú ert ófeiminn og Iíður al- mennt vel. Þetta er góðurtími til að gera eitthvað með fjöl- skyldunni og þér líður vel í faðmi hennar.
Naut (20. apríl - 20. maí) Þér gengur það vel fjárhags- lega að þú ert aflögufær til þeirra sem minna mega sín. Nú er tímabært að skipu- leggja ferðalag í sumar. Breytingar til hins betra verða í vinnunni.
Tvíburar (21. maí-20. júní) fijtj Þú færð óvænta ánægjulega heimsókn. Breyttar aðstæður auka sjálfstæði þitt og inn- sæi, sem kemur sér vel í við- skiptum.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert það ákveðinn að þér tekst vel að bijóta upp gömul neikvæð hegðunarmynstur. Þetta er góður tími til fram- kvæmda.
Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú nýtur velgengni bæði fé- lagslega og í einkalífinu. Vin- irnir styðja við bakið á þér svo þér gengur allt í haginn. Þetta er tíminn til að fara á námskeið.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <ÍL$ Einhver valdabarátta í vin- unni grefur undan sjálfsör- yggi þínu. Vertu þolinmóður í samskiptum við ástvin þinn.
V°g ^ (23. sept. - 22. október) Þetta er ekki rétti tíminn að standa í stórræðum. Vertu samvinnuþýður og reyndu að vera víðsýnn.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er full ástæða til að vera tortrygginn í viðskiptum því einhver reynir að villa um fyrir þér. Þú sérð, til lengri tíma litið, að þú hafðir rétt fyrir þér.
Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir að beina athygli þinni að öryggi og aðstæðum fjöl- skyldunnar. Það verða breyt- ingar í vinnunni fljótlega.
Steingeit (22. des. - 19.janúar) Gefðu þér góðan tíma til að meta markmið þín. Þú færð aukna ábyrgð sem feiur í sér fjárhagslegan ábata.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur áhuga á listum, trú- málum og heimspeki og ættir að sækja fyrirlestra. Þar kynn- ist þú nýjum áhugaverðum, fróðleiksfullum vinum.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !n£< Viðskiptasamningur er þér í hag og þú ferð í ferðalag vegna hans. Þú hefur áhuga á vísindum og öllu því sem óþekkt er.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
COSPER
ÉG er búinn að reyna að gefa honum kampavín og
íranskan kavíar, en hann vill ekkert borða.
HOGNIHREKKVISI
„PlZZ-Cur* er-
er
Ókeypis lögfræðiaðstoð
í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator féiag laganema.
ÞOLINMÓÐ FJÁRMÖGNUN
Fyrirtæki í ferðaþjónustu og flutningum óskar eftir bolinmóðu
fjármagni. Félagið hefur möguleika á auknum umsvifum hérlendis og
erlendis í réttu starfsumhverfi. Leitað er að aðila sem hefur trú á vexti
ferðaþjónustunnar og er tilbúinn að lána 10 milljónir til 20 ára.
Starfsemi er bæði sunnan- og norðanlands.
Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að lána, sendi upplýsingar til
afgreiðslu Mbl., merktar: „FJ-1262".
Farið verður með öll svör sem trúnaðarmál.
Ný sending af
Gardeur-
i/, drögtum
tískuverslun v/Nesveg , Seltjarnarnesi. Sími 561 1680
STEINAR WAAGE
P SKÓVERSLUN
Domus Medica, sími 551 8519
Hefur haldið
fótum heitum og
§SREL þurrum frá 1908
- Fyrir alla krakka
- Uti í kuldanum
- I skólanum
1 slabbinu
Uti í snjóhúsi
Á sleðanum
Tilboðsverð
2.995-
Stærðir 30-36
Litur: Dökkbláir
(Ath höfum fengið dökk.brúna tegund
í kvenstærðum verð 4.995,-)
Halda hita í allt að -32 ec
Grófur, stamur sóli
Laus kuldaeinangrandi sokkur
Vatnsfráhrindandi efni
Kanadísk gæðavara
Lokuð tunga (vatnstunga)
Hreint út sagt frábærir fyrir alla
kalda og blauta fætur
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • NÝTT KORTATÍMABIL