Morgunblaðið - 13.02.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 13.02.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 53 I DAG Árnað heilla STJÖRNUSPÁ Barna- & fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. janúar í Krists- kirkju, Landakoti af séra Patrik Briem Cornelia Boncales og Grétar Smári Hallbjörnsson. Heimili þeirra er á Túnbraut 11, Skagaströnd. Myndás, ísafírði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. maí 1996 í Hóls- kirkju í Bolungarvík af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Elísa Rakel Jakobsdóttir og Björn Sveinsson. Heim- ili þeirra er á Króki 1, Isafirði. Myndás, tsafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. júní 1996 í Þing- eyrarkirkju af sr. Kristni Jens Sigurþórssyni Alda Gylfadóttir og Bergþór Gunnlaugsson. Heimili þeirra er á Brekkugötu 56, Þingeyri. Myndás, ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júní 1996 í Bíldu- dalskirkju af sr. Flosa Magnússyni Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir og Friðrik Reynir Ágústsson. Heimili þeirra er á Arnar- bakka 3, Bíldudal. Barna- & fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. september 1996 i Dómkirkjunni af herra Ólafi Skúlasyni Kristín Björg Eysteinsdóttir og Ólafur Arinbjöm Sig- urðsson. Þau eru búsett í Reykjavík. Myndás, Isafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst 1996 í ísafjarðarkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Sædís Ingvarsdóttir og Þor- bergur Jóhannesson. Heimili þeirra er á Smiðju- götu 10, ísafirði. Barna- & fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. september 1996 í gömlu kirkjunni í Grindavík af sr. Jónu Kristínu Þor- valdsdóttur Lydia Jóns- dóttir og Einar Skaftason. Heimili þeirra er á Hólavöll- um 10, Grindavík. Myndás, ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. maí 1996 í ísa- fjarðarkirkju af sr. G. The- odór Birgissyni Dagný Karlsdóttir og Arnar O. Sveinsson. Heimili þeirra er á Brunngötu 12, ísafirði. eltir l’rances Drake VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Þú ert manneskja sem efnirloforð sín og vilt hafa skemmtilegt fólk í kringnm þig. Hrútur (21. mars - 19. april) Þú ert ófeiminn og Iíður al- mennt vel. Þetta er góðurtími til að gera eitthvað með fjöl- skyldunni og þér líður vel í faðmi hennar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér gengur það vel fjárhags- lega að þú ert aflögufær til þeirra sem minna mega sín. Nú er tímabært að skipu- leggja ferðalag í sumar. Breytingar til hins betra verða í vinnunni. Tvíburar (21. maí-20. júní) fijtj Þú færð óvænta ánægjulega heimsókn. Breyttar aðstæður auka sjálfstæði þitt og inn- sæi, sem kemur sér vel í við- skiptum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert það ákveðinn að þér tekst vel að bijóta upp gömul neikvæð hegðunarmynstur. Þetta er góður tími til fram- kvæmda. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú nýtur velgengni bæði fé- lagslega og í einkalífinu. Vin- irnir styðja við bakið á þér svo þér gengur allt í haginn. Þetta er tíminn til að fara á námskeið. Meyja (23. ágúst - 22. september) <ÍL$ Einhver valdabarátta í vin- unni grefur undan sjálfsör- yggi þínu. Vertu þolinmóður í samskiptum við ástvin þinn. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Þetta er ekki rétti tíminn að standa í stórræðum. Vertu samvinnuþýður og reyndu að vera víðsýnn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er full ástæða til að vera tortrygginn í viðskiptum því einhver reynir að villa um fyrir þér. Þú sérð, til lengri tíma litið, að þú hafðir rétt fyrir þér. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir að beina athygli þinni að öryggi og aðstæðum fjöl- skyldunnar. Það verða breyt- ingar í vinnunni fljótlega. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Gefðu þér góðan tíma til að meta markmið þín. Þú færð aukna ábyrgð sem feiur í sér fjárhagslegan ábata. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur áhuga á listum, trú- málum og heimspeki og ættir að sækja fyrirlestra. Þar kynn- ist þú nýjum áhugaverðum, fróðleiksfullum vinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !n£< Viðskiptasamningur er þér í hag og þú ferð í ferðalag vegna hans. Þú hefur áhuga á vísindum og öllu því sem óþekkt er. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. COSPER ÉG er búinn að reyna að gefa honum kampavín og íranskan kavíar, en hann vill ekkert borða. HOGNIHREKKVISI „PlZZ-Cur* er- er Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator féiag laganema. ÞOLINMÓÐ FJÁRMÖGNUN Fyrirtæki í ferðaþjónustu og flutningum óskar eftir bolinmóðu fjármagni. Félagið hefur möguleika á auknum umsvifum hérlendis og erlendis í réttu starfsumhverfi. Leitað er að aðila sem hefur trú á vexti ferðaþjónustunnar og er tilbúinn að lána 10 milljónir til 20 ára. Starfsemi er bæði sunnan- og norðanlands. Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að lána, sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „FJ-1262". Farið verður með öll svör sem trúnaðarmál. Ný sending af Gardeur- i/, drögtum tískuverslun v/Nesveg , Seltjarnarnesi. Sími 561 1680 STEINAR WAAGE P SKÓVERSLUN Domus Medica, sími 551 8519 Hefur haldið fótum heitum og §SREL þurrum frá 1908 - Fyrir alla krakka - Uti í kuldanum - I skólanum 1 slabbinu Uti í snjóhúsi Á sleðanum Tilboðsverð 2.995- Stærðir 30-36 Litur: Dökkbláir (Ath höfum fengið dökk.brúna tegund í kvenstærðum verð 4.995,-) Halda hita í allt að -32 ec Grófur, stamur sóli Laus kuldaeinangrandi sokkur Vatnsfráhrindandi efni Kanadísk gæðavara Lokuð tunga (vatnstunga) Hreint út sagt frábærir fyrir alla kalda og blauta fætur PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • NÝTT KORTATÍMABIL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.