Morgunblaðið - 13.02.1997, Page 56

Morgunblaðið - 13.02.1997, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Besta myndin testa leikstjórn lesta lefkkortan ■ . aukahlutvej Besta handi Háskólabíó MEÐEIGANDINN Whoopi Goldberg Nýjasta grínmynd Whoopi Goldberg Meðeigandinn fjallar um snjalla svarta konu sem á erfitt með að vinna sig upp í fjármálaheiminum á Wall Street því þar er öllu stjórnað af körlum. Hún stofnar því eigið fyrirtæki og býrtil ímyndaðann karl meðeiganda. Sýndkl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. ATTUNDI DAGURINN Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar" Daniel DAGSLJOS SLEEPERS PÖRÚPÍLTAR BRIMBROT EmilyWatson ertilnefndtil Óskarsverðlauna fyrir besta . leik í aðalhlutverki. . * SYND KL. 6. * Sýnd kl Sýnd kl. 9. ,\ Ljósmynd/Andrés Þórarinsson AFTARI röð: Fjallamenn, þau Arna Dögg, Fífa, Sigurður Már, Hálfdán og Tumi. Fremri röð: Jakob og Björn, úr liði 1, sigur- vegaramir Jens og Halldór, og Böðvar og Baldvin í liði 2. Hrollur við Hafravatn ►dróttskátasveitin Fjallamenn í Skátafélaginu Mos- veijum í Mosfellsbæ hélt skáta- maraþon fyrir foringja félagsins um síðustu helgi. Maraþonið, sem heitir Hrollur í höfuðið á vetrarskála félagsins, tóks hið besta en þijú lið mættu til keppni. Gengið var neðan úr bæ á föstudegi og upp að skálanum við suðurenda Hafravatns. Viðfangsefni keppenda vom margvísleg, sigið var í kletta, farið var um með hjálp áttavita og korts og leitað var að refnum með hjálp miðunartækja. Um kvöldið voru grafin snjóhús þar sem kvöldvaka fór fram. Sigurvegarar í Hrolli voru þeir Halldór Haukur Andrésson og Jens Ingvarsson. Fish- bume hjólar á Miami ► BANDARÍSKA leikaranum Laurence Fishburne þykir gott að þeysa um á mótor- hjóli þegar sunnan- vindar blása á Miami, en þar er hann í stuttu fríi frá tökum nýjustu myndar sinnar, „Event, Horizon". Hér hefur hann stöðvað Harley Davidson vél- fák sinn til að kasta kveðju á vin sinn, sem var úti á kvöldgöngu. Skemmtanir HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtu- dags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugardagskvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason. Í Súlnasal föstudags- kvöld verður haldið Sveitasöngvabail frá kl. 19-3 þar sem kántrýhljómsveitin The Farmals og hinar ðviðjafnanlegu Snörur sem samanstendur af Evu Ásrúnu, Guðrúnu Gunnars og Ernu Þórarins. Ómar Ragn- arsson tekur „Sveitaball". Verð á mat og dansleik 1.000 kr. Á laugardagskvöld verður frumsýningin á skemmtuninni Allabaddari sem er skemmtidagskrá með frönsku sniði þar sem fram koma listamenn- imir Egill Ólafsson, Sigrún Eva Ármanns- dóttir, Rósa Ingólfs, Karl Ágúst Úlfsson, Örn Arnason ásamt dansmeyjum Helenu Jónsdóttur. Að loknum kvöldverði og skemmtun leikur hljómsveitin Aggi Slæ og Tamlasveitin ásamt Sigrúnu Evu. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. Á laugardags- kvöldinu verður frumsýning á Braggablús, söngbók Magnúsar Eirikssonar. Flutt verða Brunaliðslög, Mannakomslög og fleiri perlur fluttar af söngvurunum Pálma Gunn- arssyni, Ellen Kristjánsdóttur, Bjama Arasyni og fris Guðmunsdóttur. Tónlistar- stjóm er í höndum Gunnars Þórðarsonar og leikstjóri er Egill Eðvarðsson. Dansleik- ur að lokinni sýningu þar sem MiHjónamær- ingarnir og Bjarai Arason leika fyrir dansi til kl. 3. Þriréttaður kvöldverður. ■ THE DUBLINER Á fimmtudagskvöld heldur hljómsveitin Papar upp á 10 ára af- mæli sitt frá kl. 22.30. Meðlimir hljómsveitar- innar í gegnum tíðina koma fram með núver- andi hljómsveiti t.d. Hermann Ingi Her- mannsson, Helgi Hermannsson, Hermann Ingi Hermannsson jr., James Olsen o.fl. Hljómsveitina Papa skipa nú: Eysteinn Ey- steinsson, Páll Eyjólfsson, Georg og Vign- ir Ólafssynir, Ingvar Jónsson og Daniel Cassidy. A föstudag frá kl. 18 leikur T-Vert- igo og frá kl. 23.30 tekur hljómsveitin Pap- ar við en þeir leika einnig laugardagskvöld. Sunnudags-, þriðjudags- og miðvikudags- kvöld leikur írska hljómsveitin The McCor- leys. ■ FÓGETINN Á fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld leikur dúettinn Brilljant- ín, sem skipaður er þeim Ingvari Valgeirs- syni og Sigurði Má, kráartónlist. Á sunnu- dagskvöld leikur Halli Reynis frá kl. 22-1. ■ VOLT leikur föstudagskvöld á Mælifelli, Sauðárkróki og á laugardagskvöldinu i Hlöðufelli, Húsavík. Hljómsveitina skipa: Guðlaugur Falk, gftar, Birgir Haraldsson fyrrum söngvari Gildrunnar, Friðrik Hall- dórsson, bassi og Heiðar Kristinsson á trommur. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur popp-rokk sveitin Jetz með Gunnar Bjarna úr Jet Black Joe sálugu í fylkingar- brjósti. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Zalka með nýtt prógram. Þar innanborðs eru m.a. Tómas Tómasson, Ólafur Hólm og Pétur Guðmundsson. Á sunnudags- og mánudagskvöld eru það síðan Dúndurfréttir með sitt rómaða Pink Floyd og Led Zeppelin efni. Blúsmenn Andreu leika svo þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Tríó Jóns Leifssonar leikur fimmtudags- kvöldið 20. febrúar. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld verður haldin Havana Club dansleik- ur með hljómsveitinni Sniglabandinu. Opið til kl. 3. Á laugardagskvöldið leikur hljóm- sveit hússins, Óperubandið, ásamt Stefáni Hilmars á neðri hæðinni frá kl. 24-3 og Gulli Helga í diskótekinu. Snyrtilegur klæðnaður. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Stjórnin. Papar halda upp á 10 ára afmæli sitt fimmtu- dagskvöld á The Dubliners en spila jafnframt föstudags- og laugardagskvöld. Bjartmar Guðlaugsson skemmtir á Sir Oliver fimmtudagskvöld. Braggablús, söngbók Magnúsar Ei- ríkssonar, verður frumsýnd á Hótel íslandi laugardagskvöld. ■ HÓTEL ÖRK Á föstudögum í janúar og febrúar verður haldið „Ladys' Night“ á Hótel Örk. Boðið verður upp á þriggja rétta kvöldverð, gistingu, morgunverð af hlað- borði, smáglaðning, kántrý-kennslu og sýn- ingu. Verð 3.950 kr. á mann í tvíbýli. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld leikur tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson en hann er nýkomin frá Danmörku og leikur hann fullt af nýju efni. Á föstudags- og laug- ardagskvöld skemmta þeir Björgvin Franz og Laddi. Ath. breyttan opnunartima. Opið frá kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og kl. 16-3 föstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Sunnan Tveir. Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leika svo Garðar Karlsson og Kristbjörg Löve. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11. Á föstu- dagskvöld leikur Guðmundur Haukur og á laugardagkvöld leikur svo Jóna Einars- dóttir. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópa- vogi, er með dansæfingu föstudagskvöld kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýning- arhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn Neal Fullerton leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar í janúar nema mánudaga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Sixties og á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Tvennir tímar. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðn- aður. ■ NÆTURGALINN Um helgina leikur hljómsveitin Westan hafs sem skipuð er þeim Björgvini Gíslasyni, gítarleikara, Jóni Björgvinssyni, trommuleikara og Jóni Ing- ólfssyni, bassaleikara og söngvara. ■ ASTRÓ Á fimmtudagskvöld heldur He- ad, samtök áhugamanna um Prince á ís- landi kynningu á tónlistarmanninum, sem eitt sinn hét Prince, frá kl. 21. Meðal annars verður sýnt á risaskjá glænýtt sjónvarpsvið- tal sem Prince veitti Ophru Winfrey þar sem hann sýnir á sér áður óþekkta hlið. Þetta er fyrsta sjónvarpsviðtal Prince i rúman ára- tug. ■ STUNA ásamt hljómsveitinni Q4U leikur í Rósenbergkjallaranum föstudagskvöld eftir miðnætti. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Konfekt og á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin Herramenn. Á sunnudagskvöld leik- ur Birgir Birgisson og h(jómsveit og á þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur Sig- rún Eva og Stefán. ■ RÚNAR ÞÓR leikur á veitingahúsinu Café Grolsh föstudagksvöld og á laugar- dagskvöldinu á Langa sandi Akranesi. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags- kvöld leikur hljómsveitin Þríund og á laugar- dagskvöldinu tekur við hljómsveitin Upplyft- ing ásamt söngvaranum Ara Jónssyni. Danshúsið er opið öll föstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 22-3. ■ BAR í STRÆTINU, Austurstræti 6. Opið fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Lifandi tónlist föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ HITT HÚSIÐ Á föstudag kl. 17 heldur hljómsveitin Bag of Joys úr Breiðholtshverf- inu tónleika en hljómsveitin er þekkt fyrir sérstæða og eftirminnilega tónleika sem einnig eru annálaðir fyrir skemmtanagildi sitt, segir í tilkynningu. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Kiddi Rós fyrir dansi. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Á föstu- dagskvöld verða kveðjutónleikar til heiðurs Flosa Þorgeirssyni, bassa- og gítarleikara. Fram koma hljómsveitirnar Drulla og Sakt- móðigur. Tónleikarnir hefjast kl. 23. ■ LUNDINN VESTMANNEYJUM Hljóm- sveitin Gloss leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ TODMOBILE leikur á stórdansleik laug- ardagskvöld í Stapanum, Njarðvík. Húsið opnar kl. 23 og stendur dansleikurinn til kl. 3. ■ FJÖRUKRÁIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Víkingasveitin. Opið er til kl. 3 bæði kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.