Morgunblaðið - 19.02.1997, Side 26
26 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997
AÐSEIMDAR GREINAR
MORGUNBLAÐIÐ
Gefið
Gálgahrauni
gálgafrest!
GREININ sem hér
fer á eftir var, í meg-
inatriðum, rituð fyrir
nálægt tveimur árum,
en hefur hvílst í tölv-
unni, vegna þess að
svo virtist sem Gálga-
hraunið fengi að vera
í friði um sinn. Nú er
ljóst að í tengslum við
aðalskipulag Garða-
bæjar, er áformað að
færa Álftanesveginn,
sem á þá að liggja
þvert yfir Gálga-
hraunið og þar með
eyðileggja þessa mjög
sérstæðu náttúruperlu
í miðju þéttbýli.
Á sínum tíma tókst fámennum
en skeleggum hópi Álftnesinga að
koma í veg fyrir að nesið yrði lagt
undir flugvöll. Það framtak ætti
að vera þeim til eftirbreytni, sem
nú berjast gegn því að hlutar af
landinu verði lagðir undir meng-
andi stóriðju og öræfunum sökkt í
þágu slíkra framkvæmda, án tillits
til annars en stundlegra tölulegra
gróðahagsmuna.
Fordæmi Álftnesinganna ætti
líka að minna á að stöðugt þarf
að vera á verði, því yfirvöld og
hagsmunaaðilar liggja á því lúa-
lagi, að skipuleggja og hanna fram-
kvæmdir og síðan kynna þær þann-
ig fyrir almenningi, að um sé að
ræða nánast orðinn hlut og ekki
verði aftur snúið.
Sá sem ekur útá Álftanes af
Hafnarfjarðarvegi fer fyrst um
Engidal, sem er stór, grasi vaxinn
hraunbolli, þar sem mætast
Hafnarfjarðar- og Garðahraun.
Síðan er ekið gegnum Garðahraun-
ið, nokkum spöl, en þar hafa verið
byggð nokkur einbýlishús í skjól-
góðum hraunbollum. Kringum þau
hafa verið gróðursett sígræn tré,
sem hafa náð góðum þroska og
setja svip á umhverfið.
Þegar lengra er haldið, hverfur
hraunið á vinstri hönd. Þar hefur
landið verið straujað, stillt upp
nokkrum björgum og plantað Ál-
askavíði. Bera þær
framkvæmdir vott um
að landslagsarkitektar
hafi verið að verki.
Hægra megin held-
ur hraunið áfram en
milli hraunjaðarsins og
og vegarins eru móar
og urð. Meðfram jaðr-
inum eru götuslóðar
og einhver á þar
túnskækil og garðholu.
Þarna eru líka gamlar
bæjar- eða kofarústir.
Götuslóðarnir eru
kjörleiðir fyrir göngu-
menn, með eða án
hunda, en þama hefur
enn ekki verið bannað að ganga
með lausa hunda og það kunna
hundarnir að meta. í urðinni er
nokkurt kríuvarp, sem heldur hefur
Gálgahraun er fögur og
sérstæð náttúrusmíð,
--------»-------------------
segir Arni Björnsson,
sem yrði eyðilögð með
vegalagningu.
farið vaxandi á síðari árum. Svo
verpa þarna margar tegundir mó-
fugla ásamt ýmsum mávategund-
um um allt svæðið. Niður við Lamb-
húsatjörn hafa nokkur gæsapör
tekið sér bólfestu og gæsarungarn-
ir ásamt æðar- og andarungum
synda þar með mæðram sínum á
kyrram vorkvöldum.
Hrauntungan milli götuslóð-
anna og Arnarnesvogarins heitir
Gálgahraun. Það ber nafn af
tveimur allháum klettum, skammt
frá sjónum andspænis Bessastöð-
um, sem heita Gálgaklettar. Klett-
arnir standa svo nærri hvor öðrum
að leggja má planka milli þeirra.
íslendingar munu aldrei hafa náð
svo langt í aftökutækni, að nota
fallhlera við hengingar og hér á
gálgaklettunum var tæknin einfald-
lega að festa annan enda snörannar
um plankann og hinn um háls hins
Árni Björnsson
Hveija á að
í ÞEIM umræðum
um nýja kjarasamn-
inga sem nú standa
yfir hafa fulltrúar
vinnuveitenda haldið
því fram að hugsan-
lega megi hækka laun
um heilitvö til þrú pró-
sent. Fúlltrúar Vinnu-
veitendasambandsins
annars vegar og ríkis
og Reykjavíkurborgar
hins vegar virðast tala
einum rómi í þessu
efni - en setja þó einn
fyrirvara. Um launa-
hækkanir til allra má
ekki semja við verka-
lýðsfélögin eða félög
opinberra starfsmanna. Á almenna
markaðinum heitir þetta að gera
fyrirtækjasamninga, en hjá hinu
opinbera að taka upp nýtt launa-
kerfi.
Vel getur verið að í mörgum
einkafyrirtækjum sé svigrúm, og
kannski líka vilji, til að gera vinnu-
staðasamninga sem leiði til launa-
hækkana. Hvernig það á að verða
almenn regla hjá ríki og sveitarfé-
lögum er á hinn bóginn í hæsta
máta vandséð. Formannafundur
BSRB hefur þess vegna hafnað því
að semja um nýtt
launakerfi á þeim nót-
um sem ríki og Reykja-
víkurborg bjóða.
Nýjar lindir auðs og
velferðar?
Fjölmennustu starfs-
stéttir opinberra starfs-
manna vinna í margvís-
legum þjónustustörfum
velferðarkerfisins, í
heilbrigðisþjónustunni
og umönnunarstörfum
á vegum ríkis og sveit-
arfélaga. Til þessara
þátta fara líka hæstu
upphæðirnar á fjárlög-
um og fjárhagsáætlun-
um sveitarfélaga.
Reynsla undangenginna ára sýn-
ir að einmitt á þessu sviði er fyrst
reynt að skera niður þegar ætlunin
er að spara í opinbera geiranum.
Og þarna hefur líka verið tekin upp
ný skattlagning í stórum stíl, með
allskonar þjónustugjöldum. En nú
koma samningamenn ríkis og borg-
ar, eins og guðir sendir af himnum
ofan og segja: - góðir hálsar, við
höfum fundið leið til að hækka
kaupið! Við bjóðum lágmarkslaun,
sem við semjum um við stéttarfé-
Ólafur A.
Jónsson
Tilræði við
þióðina
dæmda og hrinda honum síðan
framaf öðram hvoram klettinum.
Hvort það er vegna nafnsins eða
einhvers annars, hefur þessi hraun-
fláki fengið frið fyrir skóg- og lúpínu-
ræktendum, svo og flug- og golfval-
lagerðarmönnum. Þar era ekki einu
sinni merktir göngustígar.
Þetta er fallegt hraun með mjúk-
um mosa, grænum hraunbollum og
kostulegum klettamyndum og það
prýða flestar jurtir, sem vaxa í
hraunum. Þær hafa fengið að gróa
þama í friði fyrir afskiptum manna
og ágangi búfjár.
Sá sem vill vera einn með sjálfum
sér, eða öðrum, fær þama meiri frið
en notið verður víðast í nánd við
þéttbýli. Þama er líka beijaland,
enda era bömin í nágrenninu beija-
blá á haustin.
Væri ég náttúrafræðikennari í
grann- eða framhaldsskóla, mundi
ég fara með nemendur mína í göngu-
ferð um hraunið á góðviðrisdegi til
að opna augu þeirra fyrir listasmíð-
um náttúrannar, smáum sem stóram
og þeirri staðreynd, að við búum í
eldfjallalandi, þar sem „hin rámu
regindjúp“ geta, hvenær sem er, tek-
ið uppá því að ræskja sig uppum
einhveija hinna mörgu eldstöðva í
nágrenninu.
En það er eitthvað að gerast þama
og ýmislegt bendir til að þúsund ára
ró hraunsins verði raskað. Fyrir ná-
lægt einu ári, tók ég eftir hælum
með gulum veifum í hrauninu og
nágrenni þess og hélt fyrst að þar
færa skátar í leitarleik. En veifumar
standa enn og nú er komið í ljós,
að þetta eru fyrstu merki um fýrir-
hugaða vegalagningu gegnum
hraunið. Sú vegalagning á að stytta
leiðina til Reykjavíkur og koma í
stað núverandi Álftanesvegar, sem
sagður er þurfa endurbóta við.
Við sem búum í Bessastaðahreppi
vitum að bæta þarf Álftanes-veginn,
en er nauðsynlegt að fremja náttúra-
spjöll til þess? Ég veit ekki til að
kvartað hafí verið undan staðsetn-
ingu vegarins, heldur því að hann
er mjór og illa hannaður. Þessu virð-
ist mega breyta án þess að flytja
hann.
Hvað sem vegagerð líður, þá er
Gálgahraun fögur og sérstæð nátt-
úrasmíð, sem yrði eyðilögð með
vegalagningu. Þótt eyðileggingin
kunni að vera „vel granduð" gerir
það hana bara enn verri.
Því beini ég þessari ósk tilVega-
gerðar ríkisins, bæjarstjómar Garða-
bæjar og hreppsnefndar Bessastaða-
hrepps.
Höfundur er læknir og býr í
Bessastaðahreppi.
Hættan á, segir Ólafur
A. Jónsson, að launa-
munur verði enn aukinn
blasir við.
lögin og „viðbótarlaun", sem stétt-
arfélögin mega alls ekki koma ná-
lægt að semja um.
Svona hagfræði er í meira lagi
undarleg. í stofnunum sem eru
stöðugt undir niðurskurðarhníf, er
nú alltíeinu svigrúm til að hækka
kaup, ef stéttarfélögin koma þar
hvergi nærri! Hvaðan sprettur það
fé í heilbrigðisþjónustunni til dæm-
is? Hefur Tryggingastofnun fundið
nýjar lindir auðs og velferðar? Eða
kannski heilbrigðisráðherrann? Það
væri öragglega saga til næsta bæj-
ar.
Hveija á að skilja eftir?
Ríkisstjórn og atvinnurekendur
era sammála um að bjóða láglauna-
fólki 10 krónu launahækkun á tím-
ann, meira sé ekki til skiptanna.
Launakerfishugmyndin gengur útá
að skipta þessu rausnarlega boði
þannig að stéttarfélögin skrifi und-
FRÁ íslensku sendinefndinni í
Genf spurðust þær fréttir hér í blaði
26. apríl 1958, að öllum sendinefnd-
um á ráðstefnunni hefði borist dokt-
orsritgerðin og að krafan í henni
um 50 sjómílur hefði vakið athygli
um leið og hún „spillti fyrir málstað
íslands“.
Mér vora beinlínis borin á brýn
landráð.
Frétt þessi varð til þess, að ég
höfðaði í fjórða sinn
meiðyrðamál og var
fjölmiðillinn dæmdur í
sekt fyrir meiðyrði og
mér smánarbætur;
ekki síst, þar sem um
ítrekun var að ræða.
Meðan málið var í
flutningi, var bréflega
óskað eftir umsögn
allra sendinefndanna
um bók mína. Rúmlega
50 þeirra svöraðu, af
þeim gáfu 15 góða
umsögn, og voru þau
lögð fram í dómnum.
Hinar 35 afsökuðu sig
með tímaleysi.
Þegar stundin nálg-
aðist að kosið yrði um
12 sjómílna lendhelgina í Genf og
yfír vofði, að utanríkisráðherra ís-
lands og landhelgisráðgjafanum
yrði að ósk sinni, þótti mér skylt í
nafni forns kunningsskapar okkar
Hermanns Jónassonar, þáverandi
forsætisráðherra, að vara hann sér-
staklega við aðsteðjandi háska.
Hermann tók mér afskaplega vel
og sagðist hafa fylgst með skrifum
mínum og að ég hefði án efa lög
að mæla.
Hann gerði lítið úr baráttu tví-
menninganna fyrir 12 sjómílunum
og sagði að réttast væri að leyfa
þeim að sprikla svolítið, 12 sjómíl-
urnar yrðu aldrei samþykktar sem
alþjóðalög.
Það olli miklu ijaðrafoki hjá ís-
lensku sendinefndinni, þegar Her-
mann Jónasson lagði fyrir nefndina
að sitja hjá við atkvæðagreiðsluna
um 12 sjómílurnar.
Það sýndi sig að Hermann Jónas-
son var forvitri, samt munaði aðeins
2A úr atkvæði, að 12 sjómílurnar
yrðu alþjóðalög. Það getur enginn
ímyndað sér hvernig málum okkar
ir samninga um 5 krónu hækkun,
en hinum 5 krónunum ráðstafi for-
stöðumenn stofnana, án afskipta
stéttarfélaganna. Ef heildarupp-
hæðin væri hundrað milljónir, ættu
stéttarfélögin að semja um fimmtíu.
Annað kæmi þeim ekki við. Svo
einföld er aðferðin. Það er með
öðram orðum ekki verið að tala um
að bæta neinu við launasummuna,
heldur að víkja stéttarfélögunum
frá því að semja um hvernig henni
verður skipt. Samtök opinberra
starfsmanna hljóta að segja nei við
slíkum vinnubrögðum, því í þeim
felst stórhætta á að þeir lakast settu
verði settir hjá - vel á minnst:
hvaða „viðbótarlaun" eiga bótaþeg-
ar tryggingakerfisins að fá? Hættan
á að launamunur verði enn aukinn
blasir við. Starfshóparnir á hinum
ýmsu vinnustöðum hafa ekki allir
sömu aðstöðu til að ná hlut út úr
„viðbótinni". Ofan á allt er svo for-
stöðumönnum stofnana gefíð stór-
aukið færi á að ráðstafa launa-
hækkunum að eigin geðþótta. Þess
vegna liggur í augum uppi að
spyija: hveija á að skilja eftir þegar
„viðbótinni" er ráðstafað?
Höfundur er toilvörður og
stjórnarmaður í BSRB.
væri komið í dag, ef svo hefði far-
ið. Við hefðum án efa aðeins 12
sjómílna lendhelgi. Tilræði skamm-
sýninnar tókst ekki.
í framhaldi af Genfarfundinum
færði Lúðvík Jósepsson landhelg-
ina aðeins út í 12 sjómílur, en ekki
t.d. 24 sjómílur, hvað þá 50 sjómíl-
ur.
Greinilegt var, að látlaus barátta
mín fyrir 50 sjómílunum, fór í taug-
arnar á landhelgis-
ráðunautnum. Afleið-
ingin ar líka sú, að í
hátíðarræðu, sem út-
varpað var frá stúd-
entafagnaði 30. nóv.
1970, komst landhelg-
isráðunauturinn m.a.
svo að orði: „Má óhikað
fullyrða, að núgildandi
reglur (12 sjóm.)
ganga eins langt og
möguleiki var fyrir
þegar þær voru settar
og stendur við það
enn.“ Það var nánast
aftur tilræði við þjóðina
að reyna að fá hana til
þess að sætta sig við
12 sjóm. landhelgi um
ókomna framtíð.
Þessi uppgjafartónn varð til þess,
að í fyrsta sinn, þann 6. janúar
1971, birtist hér í blaði grein eftir
Það var nánast aftur
tilræði við þjóðina, segir
dr. Gunnlaugur Þórð-
arson í síðari grein
sinni, að reyna að fá
hana til þess að sætta
sig við 12 sjómílna land-
helgi um ókomna tíð.
mig út af úrtöluræðu landhelgisráð-
gjafans með yfirskriftinni. „Upp-
gjöf í landhelgismálinu". Þetta var
tímamótagrein og olli því, að 50
sjómílurnar komust fyrir alvöra inn
í sali Alþingis og varð að aðalkosn-
ingamáli 1971 og þáverandi ríkis-
stjórn féll og ný rlkisstjórn, undir
forsæti Olafs Jóhannessonar, færði
landhelgina út í 50 sjómílur 15.
júlí 1971. - Stundum veltir lítil
þúfa þungu hlassi.
Tæpast er eyðandi orðum, að
athugasemdum Ara Edwald. Seta
hans í stjórn svokallaðs „Grínara-
félags" (sjá bls. 105 í Lögfræðinga-
tali) hefur greinilega haft áhrif á
ritun athugasemda hans sem for-
manns í sendinefnd íslands á síð-
asta fundi NAFO, eins og hann
leyfir sér að veifa því, að heildar-
samtök sjómanna hafi stutt hinn
mikla niðurskurð á Flæmska hatt-
inum. Mér vitanlega hafa hvergi
birst neinar yfirlýsingar í þá átt
frá þeim samtökum. Eins hitt að
bera fyrir sig ummæli forsvars-
manna LÍÚ, þegar þess er gætt,
að orð þeirra verða að skoðast í
ljósi þess undirlægjuháttar, sem
leiðir af því, að þeir bíða eftir að
fá úthlutun á kvóta úr þeim litlu
10%, sem sjávarútvegsráðherrann
hefur að moða úr á Flæmska hatt-
inum.
Loks hefur það sýnt sig, að niður-
stöður „vísindanefndar" NAFO og
Hafró um rækjustofninn vora á
veikum granni byggðar, en að Jón
Kristjánsson fiskifræðingur hafði
rétt fyrir sér.
Lýkur hér með svari mínu. Skrif-
um mínum um kvótann er samt
ekki lokið.
Höfundur er
hæstaréttarlögmaður.
skilja eftir?
Dr. Gunnlaugur
Þórðarson