Morgunblaðið - 22.02.1997, Page 63

Morgunblaðið - 22.02.1997, Page 63
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 63 * Sölna Nú mr fritt inn um alltsr Itnlgar 09 öll kvöld Upplýsingar í sima 553 3311 eða 896 3662. Stanslausar sýningar Opið þridjud—sunnud. frókl. 20-01, föstud. og lougoid. kl. 20-03. TILBOÐ: Kjúklingabiti 99 kr í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ Klúðraði Ríkharði og fékk hlutverkið ^ ÞAÐ erfiðasta sem leikkonan Natasha McEl- hone, 25 ára, sem leikur eiginkonu Picassos, Franco- ise Gilot, í myndinni „Surviving Picasso", sem verið er að sýna hér á landi, gekk í gegnum í tengslum við myndina var fyrsta áheymarprufa hennar fyrir hlut- verkið. Prufan var þó ekki með hefðbundnum hætti því leikstjóri myndarinnar, James Ivory, ákvað að meta hana út frá frammistöðu hennar í leikritinu Ríkharður III sem hún var að leika í á sviði í Lond- on. „Umboðsmaðurinn minn sagði við Ivory; „Ekki segja henni hvenær þú kemur að sjá leikntið, því þá klúðrar hún þessu,““ segir McElhone. „Ég vissi þó að kvöldið sem hann kom var eina kvöldið sem hann átti möguleika á að mæta og auðvitað tókst mér hræðilega upp þetta kvöld,“ segir leikkonan og brosir. Frammistaða hennar hefur þó náð athygli Ivorys því hún var ráðin í hlutverk Gilot. „Þetta var risahlutverk. Ég held þó að það sé að mörgu leyti léttara að fara með stórt hlutverk en lítið, því þú færð tima til að nálgast hlutverkið betur.“ Kvikmyndaunnendur geta næst litið McElhone augum í myndinni „Devil’s Own, þar sem hún leikur írska unnustu Brads Pitts. Leikkonan segist nú, eftir að hafa leikið í tveimur „stórum“ myndum, vilja snúa aftur á leiksviðið, þó ekki til frambúðar enda segir hún kvikmyndaleik eiga vel við sig. Sjö ára sultubrauðs- fíkill Hunda- kúnstir í Japan MOMOTARO, hinn hjólandi dalmatíuhundur, sést hér á hjólinu sínu í Chiba, rétt austur af Tókýó í Japan. Hundur- inn, sem er þriggja ára, lærði að hjóla á aðeins sex vikum en kennari hans, Kazuhiro Nishi stjórnar sjón- varpsþætti í Jap- an þar sem dýr gera hinar ólík- legustu hundak- únstir. Eins og sést á meðfylgjandi mynd notar Mo- motaro hjálpar- dekk en að öðru leyti er hjólið ekki sérútbúið fyrir hann. CRAIG, sjö ára gamall drengur sem borðaði ekkert annað en brauð með sultu í þrjú ár, hef- ur nú bætt fleiri fæðutegundum á matseðilinn. Drengurinn, sem var orðinn háður sultubrauðinu, var tek- inn til meðferðar við fíkn sinni á Great Ormond Street barn- aspítalanum í London og tók það hann sex mánuði að yfir- vinna hræðslu sína við að borða eitthvað annað. Fyrst var hann látinn leika sér með litla fæðu- bita sem hann svo á endanum fékkst til að láta upp í sig. Almira Flatman, móðir Cra- igs, segir sultubrauðsát sonar síns hafi verið martröð líkast. „Hann borðaði einungis hvítt hveitibrauð með jarðarbeija- eða hindbeijasultu. Það var ómögulegt að reyna að koma öðrum mat ofaní hann því þá fór hann að láta eins og hann væri veikur, skalf allur og svitnaði,“ segir Almira en þungu fargi er nú af henni létt. Þegar rætt var við Craig einn morgun fyrir skemmstu sagðist hann hafa fengið sér morgu- korn í árbít og hefði í hyggju að fá sér svo ristað brauð á eftir. Ekki fylgir sögunni hvort sultu yrði smurt á brauðið. ÞAÐ hefði lítið þýtt að bjóða Craig þessar kræs- ingar fyrir nokkrum mán- uðum. <■* flggi Slæ. TamlasveiUn ‘ irún" Aggi Slæ og Tamiasveitin auk hinnar frábæru söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir mögnuðum dansleik frá kl. 23.30 til kl. 3. Állabaddan Frönsk og fjörug skemmtidagskra í Súlnasal. Uppselt í kvöld á skemmtidagskrá. Raggi Bjama og Stefan Jöktdsson alltaf kressir á Mímisbar -þín sagal Portrait í London NÝJASTA kvikmynd leikstjórans Jane Campion, „Portrait of a kdy var frumsýnd í Lumiere-leikhúsinu í London í vikunm. Með aðalhlutyerk í myndinni fer ástralska leikkonan Nicole Kidman og á móti henm leikur meðal annars John Malkovich. KIDMAN brosti blítt til ljós- myndara fyrir utan leikhúsið. LEIKARINN Evan McGregor mætti til frumsýningarinnar ásamt ónafngreindri stúlku. Engihjalla og Tryggvagötu. simar 551 6480 og 5546480. I SVARTA PANNAri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.