Morgunblaðið - 08.03.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.03.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997 41^, ARNI ÞORSTEINSSON + Arni Þorsteins- son var fæddur í Hægindi í Reyk- holtsdal 26. mai 1927. Hann andaðist á heimili sinu í Fyótstungu í Hvít- ársíðu 3. mars síð- astliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Einarsson bóndi frá Skáney (1892-1984) og Jónína Agatha Ámadóttir frá Flóðatanga (1891- 1934). Systkini Árna sept. 1926, en Berg- þór og Hjörtur fór- ust í Úlfsvatni á Arnarvatnsheiði 9. júlí 1955. Sonur Hjartar og Ingi- bjargar er Hjörtur Bergþór, f. 14. maí 1955, tónlistarmað- ur á Selfossi, kvænt- ur Helgu Brynjólfs- dóttur. Þau eiga tvö börn, Unu Björgu, f. 22. maí 1975, og Arna Víði, f. 4. nóv 1979. Börn Árna og Ingibjargar eru tvö: 1) Jónína sem lifðu frá frumbemsku vom: Gísli, f. 30. nóv. 1918, Sigríður Sigurbjörg, f. 24. mars 1923, Jón Þorgeir, f. 30. okt. 1929, og Dýmnn, f. 13. júlí 1931. Ámi ólst upp með foreldram sínum þar til móðir hans lést, en síðar með föður sinum og systkinum. Hinn 3. maí 1958 gekk Árni að eiga eftirlifandi konu sína, Ingibjörgu Bergþórsdóttur í Fljótstungu, en foreldrar henn- ar voru Kristín Pálsdóttir frá Bjarnastöðum, f. 13. júlí 1885, d. 15. ágúst 1965, og Bergþór Jónsson í Fljótstungu, f. 8. okt. 1887. Ingibjörg átti áður Hjört Rósinkar Jóhannsson, f. 21. Með Áma í Fljótstungu er genginn einn af mætustu bændum í Borgar- firði, margfróður atorkumaður sem verður öllum sem þekktu hann minn- isstæður fyrir glaðværð og dreng- skap. Það er ekki auðvelt hlutverk að búa í Fljótstungu, við rætur Am- arvatnsheiðar. Eins og Kristleifur á Stóra- Kroppi orðaði það stendur bærinn í snarbröttu túni framan í lágum múla. Þar er Hallmundar- hraun á aðra hönd, grátt og gróður- lítið en setur þó voldugan og hríf- andi svip á allt umhverfið þar sem blómlegar sveitir og fjallaauðnir fall- ast í faðma. Ofan af heiðinni geta norðlensku vetrarhörkurnar teygt kmmlur sínar af óbeislaðri grimmd og stofnað í hættu lífi fólks og fén- aðar. En kostaríkt sumarland bætir þó að nokkra upp vetrarharðindin. Ámi náði undrafljótt tökum á þvi að nýta sér þessa jörð og það var engu líkara en hann þekkti þar strax frá upphafi lautir og holt, harðbala og mýrarkeldur, hraunbungur og birkiranna. Þar kom til næmi hans GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Marta, f. 27. jan. 1959, en mað- ur hennar er Guðbjöm Sig- valdason. Þau eiga tvö börn, Silju Hlín, f. 22. júlí 1987, og Gísla Frey, f. 6. apríl 1991. 2) Þorsteinn, dýralæknir í Frede- rikshavn í Danmörku, f. 16. mars 1966. Kona hans er Pia Schoppe Hesselvig verkfræð- ingur og viðskiptalögfræðing- ur. Þau eiga þrjú börn, Jónas, f. 3. sept. 1992, Nönnu, f. 28. júní 1994 ojg Sif, f. 28. júní 1994. Útför Arna fer fram frá Reykholtskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður á Gilsbakka. og minni, ásamt dugnaði og alúð að hveiju sem hann gekk . Þegar Flat- eyrarveðrið mikla gekk yfir í október 1995 kvaðst hann hafa lent í erfið- ustu þrekraun ævi sinnar við að bjarga fannbörðum fjárhópi og koma honum í hús í blindöskubylnum. En á liðnu hausti gat hann litið yfir meiri heyfeng en nokkra sinni eftir hagstætt árferði. Þannig er Fljót- stunga. Ámi var fjármaður og fjár- ræktarmaður ágætur, og á gamla hólótta túninu efndi hann til skóg- ræktar. Betri arftaka foður míns en Árna mág minn hefðum við systkin- in ekki getað hugsað okkur. Á bemskuskeiði Áma heijaði kreppan mikla á landið og foreldrar hans bjuggu við lítil efni. Móðir hans dó þegar hann var sjö ára og eftir það þurfti faðir hans að flytja búferl- um hvað eftir annað með böm sín en var um tíma búlaus. Þegar kom fram á fimmta áratuginn rættist úr með efnahaginn og 1944 keypti Þor- steinn Giljahlíð í Flókadal og þar bjó þessi öðlingsmaður til æviloka, síðast Útaf sofna vil ég glaður undir þínura hlífðarvæng. Minn góði Jesú, Guð og maður geisli nú um mína sæng. Engla þinna skjaldborg skær, skelflng öll mín standi fjær. Halla ég vil svo höfði mínu hlífðarmóðir, að skauti þínu. (Höf. ókunnur.) Þetta var sú kvöldbæn, sem var síðust í röð margra bæna, sem amma kenndi mér í æsku og við voram vanar að enda á fyrir svefn- inn. Nú hefur hún sofnað svefnin- um langa, 102 ára gömul, elsti íbúi í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. í virð- ingar- og þakklætisskyni langar mig að minnast hennar lítillega. Ég var líklega um eins og hálfs árs gömul, þegar móðir mín, Guð- finna Kjartanía (Gauja), missti föð- ur minn úr berklun. Hún var þá ófrísk af bróður mínum, Inga Ste- fáni, og ákváðu afi og amma þá að aðstoða mömmu við uppvöxt okkar í Fagradal í Mýrdal. Um langan aldur svaf ég inni hjá afa og ömmu, en Ingi bróðir hjá mömmu í næsta herbergi. Heima í Fagradal voru einnig til húsa Jak- ob (Addi) og Óskar, tveir yngstu fullvaxta synir afa og ömmu. Heim- ilið var stórt og gestkvæmt mjög. í Fagradal var tvíbýli, en hálfbróð- ir afa og frændi ömmu bjó með fjölskyldu sinni í austari hlutanum, en við í þeim vestari. Það var því oft margt um manninn, einkum þó á sumrin, er börnum var komið fyrir í sveitinni í kaupavinnu. Ekki man ég til þess að amma hækkaði nokkurn tímann róminn þótt útaf brygði, utan einu sinni, og þá við fullorðna syni sína. Það mun hafa verið um aðventuna, því ég man eftir að Óskar frændi var í jólafríi úr háskólanum. Við sátum við eld- húsborðið og fullorðna fólkið fékk sér kaffi eftir matinn. Óskar hellti kaffi í bolla fyrir Adda og sagði: „Segðu til!“ Addi sagði: „Takk,... takk!“, en Óskar hélt áfram og kaffið var farið að renna úr bollanum, út á borð. Þá var ömmu nóg boðið og atyrti synina, sem létu kaffið fara til spillis. Á svipuðum tíma stundi Addi upp „til“ og Óskar stoppaði! Amma var alltaf starfandi. í svuntuvasanum geymdi hún „pijónlesið" svo tíminn færi ekki til spillis. Ennþá nýt ég góðs af handpijónuðu vettlingunum frá henni. Þegar ég var að læra að lesa komu pijónarnir sér vel. Hún benti með þeim á stafina í „Gagn og gaman“, svo mér gengi betur að stauta. Þær voru ófáar álfasög- umar sem hún sagði okkur. Ennþá hríslast um mig spennuhrollur, þegar ég er ein úti nálægt einhveij- um stórum steini, en notaleg eru þau minningarbrot. Ég átti „ekta“ ömmu með fléttur og sem sagði sögur og gaf mér Passíusálmana sem ég því miður týndi, er við flutt- um til Víkur, þegar ég var 12 ára. Þá fluttu afi og amma að Sigurðar- stöðum en við mamma og Ingi bróðir í Hamarinn, elsta húsið í Vík. Mér fannst notalegt hvað var stutt að hlaupa yfir til þeirra og aldrei kom maður að tómum kofun- um þar. Amma var góður kokkur. Ég man þegar kvenfélagsfundirnir voru og ég fékk að fylgjast með í eldhúsinu og búrinu. Ennþá finn ég lyktina og tilhlökkunina þegar allar konurnar komu, þá var veisla. Ef ég ætti að lýsa ömmu í fáum orðum þá væri það á þessa leið: „Kvenskörungur, kvenréttinda- kona, listakokkur, hannyrðakona, sögumaður, hjúkrunarkona, eigin- kona, húsmóðir og sönn ekta amma. Guðmundur, eiginmaður minn, gleymir aldrei fyrsta sam- fundi við afa og ömmu. Honum fannst sem hann væri kominn í annan heim, þar sem gamli góði tíminn réð ríkjum með sínum góðu íslensku sveitasiðum. Ég og fjöl- skylda mín, mamma og Ingi bróðir og fjölskyldur þeirra, þökkum öll ömmu samfylgdina og Guð gefi henni frið og ró á himnum, þar sem hún verður umvafin horfnum ást- vinum. Sigrún Ósk Ingadóttir. + Guðrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. október 1913. Hún lést á Elliheimilinu Grund 2. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Frí- kirkjunni í Reykjavík 10. jan- úar. Lífið er oft eins og fjörugur dans, en á milli þerram við tárin og vitum ekki hvað á okkur hefur dunið. Tá- raskeiðin verða oft tíðari með áran- um, en skilningur okkar sem standa næst er oft lítill. Við viljum frekar muna dansleikina og kátínuna, en getur nokkur láð okkur það. Merkileg kona hefur kvatt þenn- an heim. Á ýmsu hefur gengið á langri ævi, en hæst stendur í huga mínum minningar bamsins og ungl- ingsins. Amma Gunna var mér ákaf- lega kær og voru_ alltaf með okkur miklir kærleikar. í minningunni eru hlýja og kærleiki ávallt það sem kemur fyrst i hugann. Það var vin- sælt að heimsækja ömmu Gunnu, sitja og tala um heima og geima. Hún innrætti mér virðingu fyrir öðrum og eigum annarra, og inn- rætti mér vandvirkni því hún fól mér mörg „ábyrgðarstörf“ á heimili sínu. Heimili hennar var minnis- stætt öllum sem þangað komu, fal- legt, virðulegt og hlýlegt. Þetta er sú minning sem ég geng með mína ævi, minning sem er hluti af sjálfum mér. Er ei sálin sama sama mín og þín sami guð sem gægist gegnum augu þín (höf. óþekktur) En hver var amma Gunna? Hún var fædd á Grundarstíg 21, var ein af sex börnum hjónanna Margrétar Sigríðar Brynjólfsdóttur og Jóns Gíslasonar í Eyvakoti á Eyrarbakka. Margrét dó í kjölfar spönsku veik- innar 6. jan. 1919, og í anda þess tíma var heimilið leyst upp og börn- um þeirra komið fyrir. Jón var sjó- maður og átti ekki annarra kosta völ. Amma var fimm ára þegar þetta var. Þetta voru henni erfiðir tímar og henni varð tíðrætt um þá. Mér hefur verið sagt að gömul ljósmóð- ir í Reykjavík sem hafi þekkt vel til á heimili Margrétar og Jóns, hafi komið börnunum fyrir á góðum heimilum. Ömmu tóku hjónin Lo- vísa ísleifsdóttir og Jón Eyvindsson verslunarstjóri. Hjón þessi voru í góðum efnum og bjuggu vel um telpuna. Hún er lengst af alin upp á Stýrimannastíg 9 og gekk í þá daga undir nafninu Gunna Ey- vinds. Ömmu gekk vel í skóla, lærði á píanó, var með næmt tóneyra og í skjóli Jóns sonar síns. Árin 1944-46 var Ámi í Reykholtsskóla en lauk prófi úr bændadeild Hvanneyrar- skóla árið 1949. Ekki er að efa að honum hafi orðið mikið gagn að þessu námi. En miklu skipti líka sí- fellt sjálfsnám hans og fróðleiksfysn. Ættfræði, þjóðfræði og þekking á landinu var sérgrein hans, og minnið var ótrúlega gott og traust. Hann þekkti heilar bæjaraðir í sveitum þar sem hann hafði aldrei komið fyrr og kunni þar skil á fólki og atburðum svo að undram sætti. Ekki fór hjá því að svo strang- heiðarlegur og glöggur maður sem Ámi var yrði valinn til ýmiss konar trúnaðarstarfa því að fljótlega ávann hann sér traust og vináttu sveitunganna. Hann var lengi í hreppsnefnd og formaður sóknar- nefndar í fjölda ára. Reynsla af misjöfnu árferði hefur kennt bænd- um að á hveiju hausti þurfi að kanna rækilega fóðurbirgðir í hverri sveit og þann starfa hafði Árni um langt skeið sem forðagæslumaður. Allan sinn búskap var hann réttarstjóri í Fljótstungurétt þar sem drifhvítt safnið af Amarvatnsheiði er dregið í dilka. Þangað íjölmenna fyrrver- andi sveitungar hans úr Reykholts- dal og Hálsasveit og hauststemning- in er heillandi. Þau Árni og Ingibjörg urðu með fyrstu íslenskum bændum til að stunda ferðamannaþjónustu. Þegar sumargrös vora farin að gróa og vorloftið tók að óma fóru aðrir er- lendir og innlendir farfuglar að koma til að stunda hestamennsku, gönguferðir, veiðar og skoðunar- ferðir í hraunhellinn mikla og fagra, Víðgelmi. Sumir fylgdust með bú- skapnum, en á næðisstundum var skipst á ýmiss konar menningar- fróðleik og vináttubönd voru bundin. Af þessu höfðu þau hjónin mikla gleði og félagsskap, og það hefði ekki gerst nema af því að ferða- mennimir voru líka ánægðir. Þau gáfu líka ýmsum löndum sínum kost á að reisa sér sumarbústaði í fallegum skógarijóðram og hraun- bollum landareignarinnar. Þar eign- uðust þau góða granna sem voru boðnir og búnir að sýna þeim vin- semd og hjálpsemi, svo sem í smala- mennskum. Á komandi vori höfðu þau ráðgert að heimsækja vini í Þýskalandi, en þeim fyrirætlunum hafa örlögin nú breytt. Áma verður ekki aðeins saknað af sveitungum sínum þegar hann er nú horfinn þeim sjónum um aldur fram. Hér og þar út um lönd mun hinn glað- væri, ærlegi og góðviljaði íslenski bóndi líka verða harmdauði. Fyrst var afar söngelsk. Hún vann um tíma hjá heildsölu Garðars Gísla- sonar, en þar kynntist hún afa, Marinó Ólafssyni, þau giftust 16. maí 1936 og bjuggu lengst af á Reynimel 37, en einnig í nokkur ár á Látrastönd 13 á Seltjarnar- nesi. Ekki er annað hægt að segja en afi hafi borið hana á höndum sér alla ævi. Þau bjuggu lengst af við gott fjárhagslegt öryggi og gátu leyft sér meira en gerðist oft á þessum tíma. Utanlandsferðir voru því tíðar og heimili þeirra var stórglæsilegt. Þeirra varð þriggja barna auðið, og er fjöldi afkomenda kominn vel á þriðja tuginn. Afi dó 26. maí 1985. Amma var mjög náin fósturmóð- ur sinni. Hún fylgdist þó alltaf vel með systkinum sínum, vissi ávallt flest um þau og þeirra afkomendur. Hún geymdi myndir af sér og systk- inum sínum nálægt hjarta sínu. Söknuður og sorg voru tilfinningar sem fylgdi þeirri athöfn þegar hún sýndi mér myndimar af systkinum sínum. Henni var ávallt tíðrætt um yngstu systur sína Rósu sem var árs gömul þegar móðir þeirra lést. Amma sagði mér að til hefði staðið að Rósa færi til Lovísu og Jóns en á síðustu stundu hafi þau skipt um skoðun og tekið ömmu. Rósa, sem er ein systkinanna enn á lífi, var ættleidd af góðu fólki (Guðmunds- dóttir) og býr nú á Akranesi. Ömmu var innrætt í bamæsku að hún hefði eignast nýja fjölskyldu. Samband hennar við systkini sín var því lítið sem ekkert um ævina. Hún vissi og fremst var Árni þó umhyggju- samur heimilisfaðir og mest er sorg fjölskyldu hans og kærra systkina. En eftir lifir mannorð hans og góð minning. Páll Bergþórsson. Ljúft er að leggjast til hvflu. Sælt er að fá að sofna, sofna með bros á vör. Það vora örlög Áma bónda í Fljótstungu. Þetta era líka örlög þeirra sem ennþá vaka. Ennþá hefur vængur brotnað. Það má segja um okkur Árna að við höfum raglað saman rótum. í Fljótstungu vora^mínar rætur, era þar raunar enn. Á sama stað skaut Ámi sínum rótum, föstum og sterk- um. Þær urðu að stofni, stofninn'#' að tré og tréð bar ávöxt. Hann kom að Fljótstunguheimilinu í sorg. Það varð hans hlutverk að sefa sorg, rækta land og líf. Seinna að kveikja nýtt líf. Hlutverki sínu sinnti Árni af mikilli alúð. Fyrir það fær hann engan silfurlampa, en við sem hrær- umst í þessari fjölskyldu hljótum að segja takk og við meinum það. Hann talaði mikið og vissi margt. Hafði þau augu sem sáu ákaflega vel allt sem fyrir þau bar og þá tölvu í hausnum sem festi það í minni. Hann mundi jafn vel óframberanleg nöfn á mönnum og götum í Finn- landi og ömefnin í túninu í Fljóts- tungu. Mundi mórauðu rolluna með hvítu gimbrina norður í Miðfirði, jafnPr vel og hundinn á heimilinu. Þetta er furðulegt og skrítið en satt. Við sem ennþá vökum munum hann þó fyrst og fremst sem íslenskan bónda, eiginmann, pabba og afa. Mér finnst það leiðinlegt en á elliáranum hefur samband mitt við guð almáttugan ekki verið sem best. Víða hef ég rekist á veggi illfæra eða ófæra. Vona samt að ömmur mínar sem höfðu betra samband, hafi haft rétt fyrir sér. Þá mun Ámi í Fljótstungu halda áfram að fylgji^ ast með. Hann mun fylgjast með hvort rollurnar renni til fjalla eða rölti niður í hraun, hvort tún grænki, fuglar syngi og fljótin renni. Óþarfi er að taka fram með hveiju hann fylgist fyrst og fremst. Systir mín góð. Þú ert sú kerling sem ert tryggari en tröll og traust eins og fjall. Þess vegna hefurðu aldrei brotnað þó að högg hafi verið hörð. Mundu að þér hefur líka verið klappað á kinn. Með kveðju til krakk- anna, tengdabama og krakka- krakka. Lifðu svo heil og eigðu fal- lega elli. Þinn litli bróðir, Jón Bergþórsson. hins vegar hvað þeim leið og hvem- ig þeim gekk í lífinu. Síðustu 30 ár ævi sinnar átti amma við depurð að stríða, sem er erfiður kross að bera. Hún var lang- tímum saman veik en síðan þegar hún jafnaði sig héldu henni engin bönd. Þessa litla hnellna kona vann þá upp á stuttum tíma' allt sem hafði legið í láginni áður. Þessar miklu sveiflur vora henni ekki síður en fjölskyldunni erfiðar. Síðustu árin bjó amma á Elliheim- ilinu Grand og undi sér vel. Hún hélt áfram að fá sína depurð, en aðhald það og hlýja sem starfsfólk Grandar bjó henni verður mér áváfS^ ofarlega í huga. Ég kom við hjá ömmu á aðfangadag til að óska henni gleðilegra jóla. Tvö af börnum mínum vora með. Hún var hress. Nokkram dögum áður höfðum við tekið myndir af henni og nýfæddri dóttur okkar og varð henni tíðrætt um það hveijum bömunum líktust. Hún dró upp myndimar af systkin- um sínum og sjálfri sér frá bams- aldri. Mynd af móður hennar, Mar- gréti, hékk í öndvegi upp á vegg. Að sjálfsögðu líktust bömin mín henni og hennar ætt í einu og ölh^ Heimsókn okkar var stutt því hún átti von á elstu dóttur sinni, Lovísu Margréti, móður minni í heimsókn, og átti eftir að klæða sig upp. Nokkr- um dögum síðar var amma öll. Minningin um ömmu verður mér ávallt kær, hlýja þín, alúð og kær- leiki hefur reynst mér gott vegar- nesti. ** Þorsteinn Njálsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.