Morgunblaðið - 08.03.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.03.1997, Blaðsíða 61
I MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997 61 M YN DBÖN D/KVIKM YN Dl R/ÚTV ARP-S JÓN V ARP Fullkomið ævintýri Frú Winterbourne | (Mrs. Winterbourne) __________ | Grínmynd | ★ ★'/2 Framleiðandi: A & M Films. Leik- stjóri: Richard Benjamin. Handrits- höfundur: Phoef Sutton og Lisa- Maria Radano eftir bók Cornell Woolrich. Kvikmyndataka: Alex Nepomniaschy. Tónlist: Patrick Doyle. Aðalhlutverk: Ricki Lake, Brendan Fraser, Shirley MacLaine (og Miguel Sandovai. 106 mín. Bandaríkin. Tristar Pictures/Skíf- an 1997. Útgáfudagur: 5. mars. I ------------ AUMINGJA Connie Doyle er ólétt eftir aula, og stendur ein og heimilislaus á götunni. Á leiðinni á Sam- hjálp grípa ör- lögin í taumana, hún rekst inn í vitlausa lest og kynnist þar huggulegu pari sem kemur henni til hjálpar. Connie veit ekki fyrr en hún vaknar 8 dögum síðar á sjúkrahúsi, kona einsömul, og heitir Frú Winterbo- urne! Þetta er hið fullkomna ævin- týri, þar sem fátæka góða stúlkan lendir í hamförum sem verða til þess að hún endar í heimi ríka mannsins þar sem hún er umvafin ást og hlýju. Þetta virkar þar sem barnið og réttlætiskenndin blund- ar í okkur flestum enn, og hér er ævintýrið í formi léttrar gaman- myndar. Húmorinn er ósköp sak- leysislegur, eins og myndin öll. Hún er vel gerð á allan hátt og ánægjuleg áhorfunar sem slík, þótt fátt komi hér á óvart. Þetta er fín skemmtun, en hefði mátt vera minna væmin og raunsærri á tíðum. Shirley MacLaine stendur undir drottningartign sinni, og aðrir leikarar standa sig vel í sín- um hlutverkum. Ricki Lake er voðalega krúttleg svona ófullkom- in og heillandi. Hildur Loftsdóttir. Þungur Tarzan snýr aftur LEIKARINN Casper Van Dien, myndunum „The Lover" og sem eitt sinn lék horaðan Jam- „The Color of Night“, en hún es Dean í myndinni „Race With mun leika Jane. Leikstjóri verð- Destiny", hefur bætt á 9ig þón- ur Carl Schenkel. okkrum kílóum fyrir næsta í myndinni verður persónu- hlutverk sitt, Tarzan, í mynd- sköpun Edgars Rice Burroughs, inni „Tarzan and Jane“. höfundar bókanna um Tarzan, Van Dien, sem hefur nýlokið látin halda sér en sagan mun við að leika í mynd Pauls Ver- snúast um það þegar Tarzan hovens, „Starship Troopers“, snýr aftur til Afríku til að heldur til Suður-Afríku 10. bjarga heimalandi sínu og mars næstkomandi ásamt með- þegnum sínum, dýrunum 1 leikkonu sinni, Jane March, sem skóginum. hefur leikið meðal annars í MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Jane Eyre (Powder) ★ ★‘/2 (Jane Eyre) ★ ★ Innrásin Ed (Ed) 'h (TheArrival) ★★ Dauðl og djöfull Umsátrlð á Rubyhryggnum (The Siege at Ruby Ridge) ★ ★ (Diabolique) ★ Draumur sérhverrar konu Barnsgrátur (The Crying Child) ★ (Every Woman’s Dream) ★ ★'/2 Ríkharður þriðji Riddarinn á þakinu (Horseman on the Roof) ★ ★ ★ (RichardlII) ★★★‘/2 Bleika húsið Nœr og nœr (Closer and Closer) ★ ★V2 (La Casa Rosa) ★ ★ Sunset liðið Tíl síðasta manns (SunsetPark) ir'h (Last Man Standing) ★ ★‘/2 \ móðurleit Geímtrukkarnir (Flirting with Disaster) ★ ★ ★ (Space Truckers) ★ ★ Banvænar hetjur Börnin á akrinum (Children ofthe Corn) ★ (Deadly Heroes) Dauður Powder (DeadMan) ★ I 4 ( í i i < ( i i rV Select ALLTAF FERSKT Ostapylsa med kartöflusalati oa 0,5 Itr. av gosi II 195 kr. < ( ( SHCLLSTODIN VESTURLANDSVCCI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.