Morgunblaðið - 08.03.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.03.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997 I DAG BRIPS Dmsjón Guðmundur Páll Arnarson Eftir heldur dauflega byij- un, færist mikið fjör í sagn- ir: Norður ♦ DIO ▼ G54 ♦ DG8763 ♦ G4 Vestur ♦ KG7642 V ÁKD97 ♦ 105 ♦ - Austur 4 985 ▼ 10632 ♦ 4 ♦ D10765 Suður ♦ Á3 4 8 ♦ ÁK92 ♦ ÁK9832 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 1 spaði 3 hjörtu Pass Pass 5 tíglar Pass Pass 5 hjörtu Pass 2 tíglar 6 tíglar Vestur fær fyrsta slaginn á hjartaás og spilar síðan kónginum. Suður trompar hátt til að halda liprum sam- gangi við blindan, tekur svo tvisvar tromp og endar í borði. Nú er tímabært að staldra við. Sagnir vesturs á hættunni benda til að hann sé með 10-11 spil í hálitunum, sennilega 6-5, úr því austur stutti ekki spaðann í upp- hafi. Laufgosa er því spilað úr borði með þeim ásetningi að hleypa honum hringinn. Austur sér hvað verða vill og leggur á. Því miður, því annars væri einfalt að nota innkomuna til að trompa síð- asta hjartað og henda síðan spaða niður í hálauf. í stað- inn spilar sagnhafi nú trompi þrisvar í viðbót. Austur þarf að halda í öll laufin sín og fer því niður á einn spaða. Þá er laufníu svínað, spaða hent í laufás og laufáttu spilað í þessari stöðu: Norður ♦ D r g ♦ 7 ♦ - Vestur ♦ KG 4 D ♦ - ♦ - 107 Austur 4 4 ♦ 4 Suður 4 Á3 4 - ♦ - ♦ 8 Vestri geðjast lítt að þvi að henda hjartadrottning- unni, svo hann lætur spaða- gosann flúka. Sagnhafi trompar laufáttuna og tekur síðan spaðaás og síðasta slaginn á spaðaþrist. Hún skrifaði ekki einu sinni í gestabókina Arnað heilla ^/\ARA afmæli. I dag, l Vrlaugardaginn 8. mars, er sjötug Ingibjörg Gunnarsdóttir frá Syðra- Vallholti í SkagaJfirði, fyrrverandi skrifstofu- stjóri Hjúkrunarfélags íslands. Ingibjörg var gift Móses Aðalsteinssyni, verkfræðingi, en hann lést í febrúar 1994. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu, Fremristekk 9, Breið- holti, frá kl. 16—19 á af- mælisdaginn. 70ÁEA afmæli. Hinn I Vrll. mars verður sjö- tug Laufey Guðmunds- dóttir frá Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð, Austur- brún 6, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum sunnu- daginn 9. mars að Sléttu- vegi 17, Reykjavík, milli kl. 15-18. rnÁRA afmæli. í dag, tlvllaugardaginn 8. mars, er fímmtug Halla Hjálmarsdóttir, Hrísrima 15, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Þorsteinn Hans- son. Þau hjónin eru að heiman í dag. r/\ÁRA afmæli. í dag, tl Vflaugardaginn 8. mars, er fimmtugur Björn Jónsson, kennari við Brúarárskóla, Jökulsár- hlíð. Eiginkona hans er Elsa Amadóttir, skóla- syóri Brúarárskóla. Þau eru að heiman í dag. Barna & fiölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 8. febrúar 1997 í Háteigskirkju, þau Laufey Ósk Þórðardóttir og Al- varo Miguel Calvi, af séra Tómasi Sveinssyni. Þau eru til heimilis að Laufrima 8, Grafarvogi. Bama & Qölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 15. febrúar 1997 í Grensáskirkju, þau Ágústa Birgisdóttir og Guðni Þórarinsson, af séra Pálma Matthíassyni. Þau eru til heimilis að Gaukshólum 2. COSPER MAMMA! Pabbi er að kenna Friðu „Riðum heim til hóla“. STJÖRNUSPA eftir Franccs Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert félagslyndur og vilt helzt vinna með mörgum. Þér lætur sérstaklega vel að umgangast börn. Hrútur (21.mars- 19. apríl) a-S Þér hefur tekizt að ná tökum á fjármálunum. Þar með getur þú lagt þig betur fram heima fyrir og í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt erfítt með að einbeita þér í vinnunni af tilhugsun um ferðalög og skemmtanir. Láttu dagdrauma eiga sig á daginn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 7» Þú vinnur þér alla hluti of erfiða. Gættu þess að láta ekki vonbrigði þín bitna á öðrum. Krabbi (21. júní — 22. júlf) H$0 Þú og félagi þinn komist að samkomulagi og viðskiptin ganga vel. Kvöldinu fylgir óvænt tilboð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð góðar fréttir af fjár- festingum þínum. Og í einkalífinu gengur þér líka allt í haginn. En varastu drambsemi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Morgunstund gefur gull í mund. Reyndu að halda dampinum allan daginn. Sýndu þínum nánustu meiri nærgætni. Vog (23. sept. - 22. október) Ástin blómstrar hjá þér í dag. Það er tilvalið að taka sér tíma til að hugsa svolítið um sjálfan sig og sína nán- ustu. hilf* DTilbod d mokkatcrtum Kökurnar frá Sigrúnu eru sælgæti -smakkaöu •• i/liri: Hún Sigrúnar írá Ólafsfirði er með tilboð á mokkatertum um þessa helgi. Formkökur, kleinur, ömmusnúðar, SIGRUNAR ostakökur, rúllutertur og fleira ljúfengt meðlæti með kaffinu á verði sem kemur öllum á óvart. DBarnavörur d tilboði Bílstólar, skiptitöskur, kerrur og fl á sprengiverði Á bamavörusprengjunni í fyrra var mikið af vandaðri vöru á algjöra tombóluverði. Nú er aftur kominn inn vöralager af bamavöra og leikföngum á einstöku verði. Þetta er gott tæiafæri fyrir ungt fólk með böm til að gera hagstæð kaup á nauðsynjavöra sem oft er mjög dýr. Matvœlamarkaður & Kolaportsins -gœðamatvœli ó góðu verði Á matvæfatiarkaði Kolaportsins er að firma gæðamatvæli á góðu verði. í sölubásunum standa yfirleitt framleiðendumir sjálfir. Bergur í síldinni, Skarphéðinn og Gylfi í laxinum, Benni í kjötinu, Erla og Sigrún í kökunum, Pálmi í ferska fiskinum, Magnea f grænmetinu, Anna og Guðlaugur í kartöflunum, Kristinn og Eyfi í hákarlinum og margir fleiri. KOIAPORTIÐ ^ Opiðlaugardagaogsunnudagakl. 11-17 Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) mj0 Þú hefur jákvæð áhrif á sam- ferðarfólk þitt. Ljúktu við það sem situr á hakanum í vinnunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Einhver tíðindi berast sem munu skipta sköpum fyrir þig. Kvöldskemmtun mun koma þér á óvart. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú blómstrar í félagslífmu. Gættu þess bara að ganga ekki fram af þér. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) ðh Eitthvað sem þú átt ógert hvílir á þér eins og mara. Drífðu það af og njóttu ein- verunnar í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20.mars) 2* Það birtir til í fjármálunum. Gefðu þér tíma í dag til að svara bréfum, sem liggja óafgreidd á borði þínu. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 19. mars 1997 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00 Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 4. hæð, frá og með 17. mars, fram að hádegi fundardags. Stjóm Olíufélagsins hf. Olíufélagiðhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.