Morgunblaðið - 08.03.1997, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
<|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
I kvöld, örfá sæti laus — fös. 14/3, uppselt — lau. 22/3.
KENNARAR ÓSKAST eftir Óiaf Hauk Símonarson
Á morgun, laus sæti — lau. 15/3, nokkur sæti laus — fös. 21/3.
Síðustu sýningar.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fim. 13/3, örfá sæti laus, næst síðasta sýning — sun. 23/3, síðasta sýning.
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
2. sýn. mið. 12/3, uppselt — 3. sýn. sun. 16/3, uppselt
— 4. sýn. fim. 20/3, uppselt — 5. sýn. fös. 4/4 — 6. sýn. sun. 6/4.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
f dag lau. kl. 14.00, laus sæti — á morgun sun. kl. 14.00, nokkur sæti laus
— lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt — sun. 16/3 kl. 14.00 — lau. 22/3.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
I kvöld, uppselt — á morgun, uppselt — lau. 15/3, uppselt — fös. 21/3
— lau. 22/3.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hieypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 10/3.
LJÓÐ ÚR HJÖRTUM KVENNA. Einsöngstónleikar SIGRlÐAR ELLU
MAGNÚSDÓTTUR við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Hún flytur lög frá
ýmsum tímum þar sem konur og kvenhetjur túlka tilfinningar sínar.
Húsið opnað kl. 20.30 - dagskrá hefst kl. 21.00. Miðasala við innganginn.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
áÖfLETKFÉLAG^gl
BfREYKJAVÍKUR^®
100-7 100-7
1897-1997
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHUSÞRENNUNA,
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími:
^13^8ajladagaopjtil kl. 22 s£ningardaga.
Stóra svið kí. 20.00:
Frumsýn. fös. 14. mars, fáein sæti laus.
VÖLUNDARHÚS
eftir Sigurð Pálsson.
2. sýn. sun. 16/3, grá kort, fáein sæti laus,
3. sýn. mið. 19/3, rauð kort.
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson.
Fim. 20/3, lau. 22/3 kl. 19.15, örfá sæti laus.
FAGRA VERÖLD
eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóöum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
í kvöld 8/3, lau. 15/3, fös. 21/3.
ATH.: Síðustu sýningar.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Sum 9/3,_sun. 16/3.
Litía svið kl. 2Ö.ÖÖ:
SVANURINN
ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA
eftir Elizabeth Egloff.
Fim. 13/3, örfá sæti laus,
lau. 22/3, fáein sæti laus.
Aðeins fjórar sýningar í mars.
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
Þri. 18/3, fim. 20/3, sun. 23/3 kl. 16.30.
ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi.
DOMINO eftir Jökul Jakobsson.
í dag 8/3 kl. 16.00, örfá sæti laus,
í kvöld 8/3 kl. 19.15, uppselt,
sun. 9/3, uppselt, lau. 15/3 kl. 16.00, uppselt,
lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt.
ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn
SÍI'L ^A-S^ýn inj^ hefst_ _
Léýnibarinn'kir Í6.0Ö" "
FRÁTEKIÐ BORÐ
eftir Jónínu Leósdóttur.
í dag 8/3.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright.
I kvöld, 8/3, uppselt,
fös. 14/3, fáein sæti laus,
lau. 15/3, fáein sæti laus,
100 sýn. lau. 22/3, uppselt, síðasta sýning.
Ath.: Aðeins fjórar sýningar eftir.
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
k'asTaEnm
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormákur
Sun. 9. mars kl. 14, uppselt,
sun. 9. mars kl. 16, uppselt,
sun. 16. mars kl. 14, uppselt,
sun. 16. mars kl. 16,
lau. 29. mars kl. 14, lau. 29. mars kl. 16.
MIÐASALA í ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
Sun. 9. mars kl. 20, örfá sæti laus,
lau. 1S. mars kl. 20, örfá sæti laus,
mið. 26. mars kl. 20.
SIRKUS SKARA SKRÍPÓ
í kvöld lau 8. mars kl. 20, örfá sæti laus.
Allra síðasta sýning.
Loftkastalinn Seljaveqi 2
Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775
Miðasalan opin frá kl 10-19
Kaífileíbhúsið
Vesturgötu 3 UjjQ^Qj
... í tilefni Kvennadagsins!!!
EINLEIKIR VÖLU ÞÓRS
í kvöld kl. 21.00. Ath. aðeins ein sýning.
| ISLENSKT KVÖLD.. . með suðrænum keim
Lauqard. 15/3 kl, 21.00.
sto syning.
(SLENSKIR ÚRUALSRÉTTIR
MIÐASALA OPIN SÝNINGARDAGA
MILU KL. 17 OG 19
| MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN%
/ SÍMA SS1 9055
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
BARNALEIKRITIÐ
SNILLINGAR í
SNOTRASKÓGI
Efitir Björgvin E. Björgvinsson
í dag lau. 8. mars kl. 14.00,
sun. 9. mars kl. 14.00, uppselt,
aukasýning sun. 9. mars kl. 16.00,
aukasýning fim. 13. mars kl. 18.00,
lau. 15. mars kl. 14.00, örfá sæti laus,
sun. 16. mars kl. 14.00.
Gleðileikurinn
B-I-R-T-I-N-G-U-R í kvöld kl. 20, örfá sæti laus,
Hafnarfjarrlirleíkhúsið HERMÓÐUR \Ns5p OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. • Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. mið. 12. mars kl. 20, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Síðustu sýningar.
veihn9ahusiö býQur Uppá þriggja rétta Fjaran feikhúsmáltfð á aöeins 1.900.
Ekki missa af þeim. Aðeins 3 sýningar eftir í mars.
p
ingar
FÓLK í FRÉTTUM
Stuttmyndir
á Listahátíð
LISTAHÁTÍÐ Verslunarskólans
stendur nú yfir en hún hófst með
stuttmyndahátíð í Loftkastalanum
síðastliðinn miðvikudag. Dagskrá
hátíðarinnar er fjölbreytt og meðal
annarra dagskrárliða má nefn
rokktónleika hljómsveitanna Botn-
leðju, Mauss, Spírandi bauna og
fleiri hljómsveita í vikunni.
Besta myndin á stuttmyndahá-
tíðinni var valin Súkkulaðibragð í
tilveruna eftir Kristján, Finn og
Hjört og frumlegasta myndin var
valin Dagur án morguns. Veittar
voru viðurkenningar í alls níu
flokkum á hátíðinni. Ljósmyndari
Morgunblaðsins leit inn í Loftkast-
alann.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HERBORG Ingvarsdóttir, Eva Halldórsdóttir, Karen Vignisdótt-
ir og Rannveig Stefánsdóttir.
ÁRNI Mar Haraldsson, Örvar
ívar Gestsson og Stefán
Leiklistafélagið Aristófanes
kynnir leikritið
Leyndarmál
í Höfðaborg, Hafnahúsinu
v/Tryggvagötu.
Pantanasími 551 3633.
6. sýn. sun. 9. mars kl. 16.00.
7. sýn. sun. 9. mars kl. 20.00,
örfá sæti laus.
Steingrímsson,
Karlsson.
e
Óperukvöld Utvarpsins
Rás eitt, í kvöld kl. 19.40
Othmar Schoeck:
Venus
Bein útsending
frá óperunni í Genf í Sviss.
í aðalhlutverkum:
Adrianne Pleczonka, Hanna Schaer,
Isabel Monar, Paul Frey, Stuart Kale
og David Pittman-Jennings.
Hljómsveitin Suisse Romande;
Mario Venzago stjórnar.
Söguþráður á slðu 228 í Textavarpi og á
vefsfðum útvarps: httpV/www/ruv.is
rFÉLAG
mFJBRI
BORGARA
Snúður og Snælda
^ sýna:
Astandið
Sögur kvenna frá hernámsárunum
í dag 8. mars kl. 16.00, uppselt,
á morgun, sunnud. 9. mars kl. 16,
þriðjudag 11. mars kl. 16.00,
fimmtudag 13. mars kl. 16.00.
Sýningar em í Risinu, Hverfisgötu 105.
Miðasala við inngang og miðapantanir á
skrifstofu FEB sími 552 8812 og hjá
Sigrúnu Pétursdóttur sími 551 0730
FINNUR Tjörvi Bragason,
Kristján Ra Kristjánsson og
Hjörtur Þór Steindórsson
fengu verðlaun fyrir bestu
myndina, Súkkulaðibragð í
tilveruna.
„TAhJA TATARA5TELPA"
Leiksýning í dag kl. 14:30.
Miðaverð kr. 300.
ÍSLENSKA ÓPERAN
sími 551 1475
KðTð CKKJðN eftir Franz Lehár
Lau. 8/3, örfá sæti laus, fös. 14/3, lau. 15/3. Síðustu sýningar fyrir páska.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15 — 19. Sími 551 1475.
jCy jDdið þér ‘Beetíoven?
Tónleikar sunnudaginn 9. mars kl. 17
ýíeitdarfCutnitigur a' verlqtm
‘Beetfovensfyrir píanó og sedó,
fyrri ííuti. Seinni fiíuti 20. 4.
Miöasala f Geröubergi sfmi 567 4070.
Miöaverð kr. 1000
Flytjendur: Sigurður Halldórsson
sellóleikari
Daníel Þorsteinsson
píanóleikari
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
já
Lifandi tónlist á föstudass-
og laugardagskvöldum.
Kringlunni 4