Morgunblaðið - 08.03.1997, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Staðall um verðspjöld og vöruupplýsingar í verslunum
Mælieiningarverð mik-
ilvægt fyrir neytendur
VERÐSPJÖLD í matvöruverslun-
um hérlendis eru með ýmsu móti.
Mismunandi er hversu stór spjöld-
in eru svo og
letrið á þeim.
Þá eru upplýs-
ingamar ekki
alltaf þær
sömu. Að sögn
Guðlaugar Ric-
hter hjá
Staðlaráði Is-
lands hefur
auk þess borið
á því að brotið sé gegn reglum
Samkeppnisstofnunar frá 1994
þar sem kveðið er á um að verð-
merkja skuli vörur með mæliein-
ingarverði (samanburðarverði).
Mælieiningarverð
auðveldar val vöru
samanburð á sölustað á sama hátt
og innihaldslýsing vöru gerir þeim
kleift að bera saman gæði.“ Guð-
„Mælieiningarverði, sem er
kfló-, lítra-, rúm eða fermetraverð
vöru, er ætlað að auðvelda neyt-
endum að velja vöru og gera verð-
LÖGÐ er áhersla á mælieiningarverðið enda talið að skýrar upplýs
ingar um það séu til hagsbóta fyrir neytendur.
laug segir að fyrir ári hafi verið
kallaður saman hópur fólks sem
hafði hagsmuna að gæta til að
samræma framsetningu upplýs-
inga á verðspjöldum og vinna að
gerð staðals. I hópnum sátu full-
trúar Kaupmannasamtakanna,
Neytendasamtakanna, Samkeppn-
isstofnunar, Samtaka hugbúnað-
arframleiðenda, Samtaka iðnaðar-
ins og ýmissa stórverslana.
„Afraksturinn hefur nú litið
dagsins ljós í frumvarpi að staðli
ÍST81“, segir Guðlaug. Frumvarp-
ið er nú til almennrar umsagnar
til 15. apríl
næstkomandi.
Er öllum fijálst
að senda at-
hugasemdir við
frumvarpið til
Staðlaráðs ís-
lands. Farið
verður yfir at-
hugasemdir og
tekið tillit til
þeirra eins og tilefni gefst til áður
en staðallinn verður síðan endan-
lega gefinn út.
Eigendum verslana er ekki skylt
að fýlgja þessum staðli en vænta
má að hann verði víða notaður þar
sem fulltrúar margra verslana og
samtaka verslunarmanna tóku
þátt í gerð hans. Nánari upplýs-
ingar eru veittar hjá Staðlaráði
íslands og á heimasíðu þess á al-
netinu. Slóðin er http://stri.is.
Gos frá Vífil-
felli hækkar
um allt að 6,5%
í BYRJTJN febrúar hækkaði gos
frá Vífilfelli að meðaltali um 4%.
Mest varð hækkunin á gos-
drykkjum á glerflöskum eða
6,5% en gos á kútum og ávaxta-
safi hækkaði minnst eða um
3,5%.
Þorsteinn M. Jónsson fram-
kvæmdastjóri hjá Vífilfelli segir
ástæður hækkunarinnar þrí-
þættar. „í fyrsta lagi er um
hækkun á hráefniskostnaði að
ræða, þ.e.a.s. plasti og þykkn-
inu sem notað er. í öðru lagi
hefur gengið hækkað en við eig-
um þá við pund og bandaríkja-
dollar. í síðasta lagi er fyrirtæk-
ið að búa sig undir væntanlegar
launahækkanir. Við eigum því
ekki eftir að hækka verðlista
okkar eftir að kjarasamningar
nást,“ segir hann.
„Meðalverð til okkar á gosi í
tveggja lítra umbúðum frá árinu
1991 hefur hækkað um 5,5%
en hefðu hækkanir fylgt verð-
vísitölu næmi hún 14,4%. Með
þessu vil ég benda á að fyrir-
tækið hefur tekið á sig nokkuð
af kostnaðarauka með hagræð-
ingu hjá fyrirtækinu.“
Nýtt
Grænmetisréttir
Gaui litli
ágræn-
um kosti
NÝLEGA kom út matreiðslubókin
Mataræði - Gaui litli á grænum
kosti eftir Sólveigu Eiríksdóttur og
Guðjón Sigmundsson. í uppskrift-
imar er hvorki notað kjöt né fiskur
og þær eru fitusnauðar, ger-, og
sykurlausar.
Uppskriftunum sem eru á sjö-
unda tug er raðað saman í fjórtán
máltíðir þannig að saman standa
aðalréttir, meðlæti, salöt og salat-
sósur. í lokin eru nokkrir sykur-,
og gerlausir eftiréttir. Myndimar í
bókinni eru ljósmyndaðar af Krist-
jáni Maack sem naut aðstoðar Val-
dísar Guðmundsdóttur.
Útgefandi er bókarforlagið Una
og verð bókarinnar er 2.980 krónur.
Við birtum hér eina uppskrift út
bókinni, uppskrift að grænmetis-
bollum.
______'Ablómkálshous í bitum_____
3 gulrætur, gróft rifnar
1 pk. stíft tofu, u.þ.b. 400 g
1 egg (mó sleppa)
1 tsk. cuminfræ
lú tsk. malaður kóríander
Lífræn fram-
leiðsla í
Blómavali
UM HELGINA verður kynning
á lífrænum afurðum frá Valla-
nesi á Fljótsdalshéraði. Hjónin
Kristbjörg Kristmundsdóttir og
Eymundur Magnússon hafa
stundað lífrænan búskap í Valla-
nesi í hartnær tuttugu ár. Krist-
björg og Eymundur verða til við-
tals í Blómavali í dag, laugar-
dag, og á morgun, sunnudag.
Fæðubót-
arefni
KOMIÐ er á markað sænskt fæðu-
bótarefni undir nafninu Life Ext-
ension. Það er unnið úr vanillu-
kjama, „wild yam“ og hveitigrasi.
Engin tilverkuð efnasambönd eru
í þessu fæðubótarefni. í fréttatil-
kynningu frá fyrirtækinu Celsus
sem flytur efnið inn segir að sam-
setning þess innihaldi ákjósanlega
næringu til að vinna gegn öldrun
líkamans. Þá eru í fæðubótarefn-
inu kjarnasýrur fyrir DNA- og
RNA-starfsemi frumanna. í frétta-
tilkynningunni segir ennfremur að
um sé að ræða
fæðubót en ekki
vítamín, þó hver
tafla innihaldi
ikex-tess,® m líka 500 af
Acerola C-vít-
amíni.
Fram kemur í
j fréttatilkynning-
M“”' unni að efninu
sé ætlað að vinna
gegn vöðvabólgu og stirðleika í lið-
um, auka orku, bæta líkamlega
líðan, stuðla að andlegu jafnvægi,
draga úr streitu, vinna gegn sí-
þreytu, auka kyngetu og bæta
útlit. Hvert glas inniheldur tveggja
mánaða skammt og kostar 5.820
krónur. Fæðubótarefnið fæst hjá
Ingólfsapóteki og Snyrti- og tísku-
húsi Heiðars og er sent í póstkr-
öfu. Heildsalan Celsus er innflytj-
andi.
1 tsk. salt
'A tsk. cayennepipar
2 hvítlauksrif
1 tsk. tamari sojasósa
2 soðnar kartöflur
(fró deginum óður)
7 msk. sojamjöl eða heilhveiti
Allt sett í matvinnsluvél nema
mjölið. Blandað þar til farsið er
orðið silkimjúkt. Þá er mjölinu bætt
út í og blandað vel saman við. Boll-
umar mótaðar með matskeið,
vættri í vatni og steiktar á pönnu
þangað til liturinn er gullinn báðum
megin. Hægt er að snúa bollunum
oftar en einu sinni við til að forðast
að þær brenni. Borið fram með
bökuðu grænmeti, agúrkusalati og
kaldri gulrótarsósu. _
Lesendur spyrja
Tollvernd á
tómötum o g
agúrkum
Þá bendir hann á að með þess-
ari nýju reglugerð stighækki toll-
vemd á tómötum, agúrkum, sal-
ati og papriku þar sem svokölluðu
EES-tímabili er að Ijúka. Fram
að þessu hafa engin gjöld verið á
þessum grænmetistegundum.
Reglugerðin gildir út júní.
Innihaldslýsing-
ar á flatkökum
Lesandi keypti flatkökur fyrir 1;
nokkrum dögum og komst V
að því að engin inni
haldslýsing var á
kökunum. Hann
veltir fyrir sér
hvort ekki sé
skylda að upplýsa
neytendur um !
hvaða hráefni not-
uð em í bakstur-
inn?
Svar: „Það á að
merkja öll matvæli
með heiti vöru og
nafni og heimilisfangi
framleiðanda, þyngd,
geymsluskilyrðum og í flestum
tilvikum geymsluþoli,“ segir Guð-
rún Gunnarsdóttir, matvælafræð-
ingur hjá Hollustuvernd ríkisins.
„Innihaldslýsing á alltaf að vera
á pakkningum."
Hún segir eftirlit með merking-
um vera á vegum Heilbrigðiseftir-
litsins. „Séu umbúðir vanmerktar
eins og í þessu tilviki þar sem
innihaldslýsingu vantar ber að
gera athugasemdir þar um og
krefjast úrbóta.“
Próteinskert
fæða
Annar lesandi hafði samband
fyrir nokkru. Hann stóð frammi
fyrir því að þurfa að telja ofan í
sig prótein og komst að því að
allur gangur er á hvort matvömr
era merktar með næringargildi.
Eru engar reglur þar um?
Svar: „Framleiðendum er skylt
að merkja matvörur með nær-
ingargildi þegar fullyrt er um
einhvers konar
næringar-
fræðilega
eiginleika
matvör-
unnar,“
segir
Guðrún
Gunnars-
dóttir,
matvæla-
fræðingur
hjá Hollustu-
vernd ríkisins.
„Að öðm leyti er
framleiðendum í
sjálfsvald sett hvort þeir
merkja matvörumar með þessum
upplýsingum. í Bandaríkjunum
ber framleiðendum skylda til að
merkja matvörarnar með upplýs-
ingum um næringargildi.
Gulrætur af
misjöfnum
gæðum
Þá var neytendasíðu bent á að
íslenskar gulrætur væra ekki
mjög fallegar um þessar mundir
og verðið ekki í samræmi við
gæði. Erlendar gulrætur væra
einnig á háu verði.
Svar: „Á markaðnum era bæði
léleg og fyrsta flokks gæði af ís-
lenskum gulrótum," segir Ólafur
Friðriksson, deildarstjóri hjá land-
búnaðarráðuneytinu. „Á næstu
vikum mun íslensk framleiðsla
ekki anna eftirspurn. Um miðjan
mánuð er væntanleg ný reglugerð
um tollvernd á grænmeti. I henni
kemur fram að tollvemd á gulrót-
um verður afnumin. Eins og
stendur er 30% verðtollur á gulrót-
um og 136 króna magntollur,“
segir Olafur.