Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1997 17 Morgunblaðið/Egill Egilsson Sjdmannadagsblað Vestmannaeyjal997 er komið út og fæst á eflirloldum stöðum: Reykjavík: Grandakaffi, Grandagarði, Umferðamiðstöðinni og Bókabúð Árbæjar. Grindavík: Báran. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur og Ný-ung. Sandgerði: Verslunin Aldan. Hvolsvöllur: Björkin. Æftfyrir sjómanna- dag Flateyri - Óðum styttist í sjó- mannadag'inn og því við hæfi að æfa gömlu róðrartökin fyrir keppni á langbátum. Úr höfn- inni á Flateyri bárust hvatning- aróp mikil þegar kvennahópur einn reri stíft undir hvatning- arópum formannsins. Hér voru á ferð bæði suður-afrískar og filippseyskar stúlkur að æfa sig. Þær gáfu sér þó tíma til að líta upp og brosa í linsu fréttaritara. Sjómanna- dagsblað Vest- mannaeyja komið út Vestmannaeyjum - Sjó- mannadagsblað Vestmanna- eyja 1997 er komið út. Blað- ið, sem gefið er út af Sjó- mannadagsráði Vestmanna- eyja, er 165 blaðsíður og í því eru um 260 ljósmyndir, bæði gamlar og nýjar. Mjög fjöl- breytt efni er í blaðinu og meðal greina má nefna; „Mig- ið í saltan sjó“, Fiskifræði sjó- manna eftir Gísla Pálsson, mannfræðing, og Jón G. Páls- son. Sumarúthald í Smugunni 1968, eftir Arnar Einarsson. Söluferð til Japans, eftir Magnús Kristinsson. Nýsköp- unartogararnir, eftir Tryggva Sigurðsson. í Suðursjónum fyrir sunnan Sker, eftir Guð- jón Ármann Eyjólfsson og Jón í Hlíð og Kapítóla, eftir Har- ald Guðnason. Auk hinna ýmsu greina, viðtala og frá- sagna eftir fjölmarga höfunda eru nokkrir fastir liðir á sínum stað í blaðinu eins og minning látinna, greinar frá Stýri- mannaskólanum og Vél- skólanum, frásagnir frá Sjó- mannadeginum 1996, um- fjöllun um breytingar á Eyja- flotanum milli ára og ýmislegt fleira. Sigmar Þór Sveinbjörnsson ritstýrir Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja nú eins og nokkur undanfarin ár. Sjómannadagsblaðið verð- ur selt af blaðsölubörnum í hús í Vestmannaeyjum auk þess sem það mun fást í sölu- turnum í Eyjum. Á höfuð- borgarsvæðinu verður blaðið selt í Grandakaffi, á Um- ferðarmiðstöðinni og í Bóka- búð Árbæjar. Stjúpur 20 stk. kv $99«- Blandaðir litir Stjúpur 10 stk. kr371 H Hreinir litir Fjólur 10 stk. kr 390^ Gular og bláar iLi. fimmtudag til sunnudags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.