Morgunblaðið - 29.05.1997, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 29.05.1997, Qupperneq 68
68 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MYNDRÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP Líkamsrækt- arbyltingin I'YRIR fimmtán árum kom myndbandið „Jane Fonda’s Workout" á markaðinn í Bandaríkjunum. Líkamsrækt- armyndband Fonda var algjör nýbreytni á þeim tíma en í kjöl- far þess kom heilt flóð. Bók hinnar 44 ára gömlu leikkonu, „ Jane Fonda’s Workout Book“, var á metsölu- listum þegar myndbandið kom út og tryggði þegar mikla sölu * fyrir bandið. Það var í fyrsta sæti yfir mest seldu mynd- böndin í 53 vikur og var ofar- lega á honum í fimm ár. Fonda á þó ekki ein heiður- inn af þeirri hugmynd að kenna fólki leikfimi í gegnum myndbandstæki. Það var eigin- kona myndbandaframleiðand- ans Stuarts Karls sem stakk upp á því við mann sinn að sniðugt væri að gera kennslu- myndband eftir bók Fonda. Hann hafði síðan samband við leikkonuna sem leist strax vel m / á hugmyndina. Síðan hefur Fonda sett 23 líkamsræktar- myndbönd á markað- inn sem hafa selst í 19 milljónum eintaka í Bandaríkjunum. Fonda, sem verður sextug á þessu ári, hefur að mestu dregið sig í hlé sem leik- kona en vinnur enn við gerð líkamsræktarmynd- banda. JANE Fonda markaðs- setti nýja aðferð í lík- amsrækt þegar mynd- bandið „Jane Fonda’s Workout" kom út í apríl 1982. m iaofum TÖLVUSTÚDÍÓ TÖLVUSKOLI INTERNETÞJONUSTA VEITINGAR UTVARPSSTOÐ mm Aðgangur að tölvum og fylgibúnaði - aðeins 400 krónur tíminn Urval hugbúnaðar á hverri nettengdri tölvu. Office 97, Internetið, tölvuleikir, Hæstaréttardómarnir teikniforrit, tónlistarforrit og ótal margtfleira... Tölvuprentarar, skannar-texti, Ijósmyndir, teikningar. CD ritarar - búðu til eigin geisladiska með gögnum og tónlist, og auðvitað Ijósritun - A4 og A3. Tveggja tima námskeið - aðeins 1400 krónur g Yfir 30 námskeið í boði í hverri viku Xnet grunnnámskeið, Windows, Word, Excel, Internetið, Ircið, E-mail og ótal margt fleira... Ótakmarkaður aðgangur að Internetinu um 128k link Netfang með E-mail hólfi - aðeins 500 kr. á mánuði Heimasíðuvistun - 2mb fyrir einstaklinga aðeins 500 kr. á mánuði Internetsími - hringdu hvert sem er í heiminum alveg hræódýrt Ircið, Netscape, Real Player, 0Z virtual o.fl. o.fl. o.fl. Kaffi, Pepsi og léttar veitingar Gluggaðu í tölvublöðin, Internetblöðin, tónlistarblöðin o.fl. Beint útvarp allan daginn - vertu með eigin útvarpsþátt. SJÓNVARPSSTOÐ NETLEIKIR MIDIHLJOÐSTUDIO IKRIFSTOFUÞJONUSTA Beint sjónvarp allan daginn - vertu með eigin sjónvarpsþátt. og keppnismót í hverri viku i frábærri þrívídd - Red Alert, Diablo, Quake, Duke Nukem 3D, NFR o.fl. o.fl. Auglýsingagerð, leiga á stúdíói, tónlist fyrir kvikmyndir, útvarpsþættir og önnur hljóðvinnsla. Námskeiðahald: Kennsla á notkun MIDI tóla og tækja. Útleiga skrifstofu og fundarherbergis i klukkutíma, dag, viku. Vönduð húsgögn, tæknibúnaður, ritaraþjónusta ef óskaö er Video conferencing um allan heim Netfang, póstfang, símsvörun - þú þarft ekki aðra skrifstofu. Opið alla daga frá morgni til kvölds kl. 10-01 Nóatúni 17 - sími 562 9030 - netfang www.xnet.is Ég mæli með Kvikmyndahúsa- stemmningin er óborganleg Pierre Olivier stjórnsýslufulltrúi franska sendiráðsins PIERRE Olivier kýs miklu fremur að horfa á kvikmyndir í bíó en á myndbandi. „Ég sakna mikið fal- legu, dimmu bíósalanna á Kúbu, þar sem ég starfaði áður. Þar voru sýnd- ar ýmsar kvikmyndir með tilheyr- andi mali frá loftkælingunni, fyrir hina fáu en mjög svo skylduræknu áhorfendur." Spegillinn The Mirror -1976 Leikstjóri: Andrei Tarkovski. Marga- rita Terekhova, Philip Yankovsky og Ignat Daniltsev. „Mjög skrýtin mynd, en jafnframt mjög falleg. Barnið, móðirin, konan, ljóðin eftir föður Tarkovsky, veikind- in, ástin, heimssagan, og svo náttúr- an sem í lok myndarinnar tengist upphafinu á Passíunni eftir Johann Sebastian Bach, sem maður gæti hlustað á aftur og aftur ef maður hefði tíma til.“ Fanny og Alexander Fanny och Alexander - 1983 Leikstjóri: Ingmar Bergman. Pern- illa Allwin, Bertil Guve, Gunn Wall- gren og Allan Edwall. „í byijun er Ekdahl fjölskyldan að halda jólin á ættarsetrinu. Smá- atriðin og hrífandi persónuleikar þessa verndaða umhverfis eru til staðar myndina í gegn. Dauðinn er á sveimi. í lok myndarinnar er Ekd- ahl-fjölsyldan saman komin að nýju við hátíðlega athöfn á setri sínu.“ Alice í borgunum Alice in the Cities -1974 Leikstjóri: Wim Wenders. Rudiger Vogler, Yella Rottlander og Lisa Kreuzer. Morgunblaðið/Kristinn „ÞAÐ er gaman að fara í bíó á Kúbu.“ „Náungi nokkur er búinn að fá leiða á öllu, og stendur þar að auki uppi með litla stúlku. Það er reyndar heppni; loksins einhver sem segir honum hvað hann á að gera; finna ímyndaða ömmu einhvers staðar í Þýskalandi. En hvar? Langar göngu- ferðir í Wupperdalnum og í Ruhr- héraðinu ... Skyndilega, lag eftir Chuck Berry: „Memphis Tennessee". Lelöln Yol-1982 Leikstjóri: Serif Goren. Tarik Akan, Serif Sezer, Halil Hergun og Meral Orhonsoy. „Á áttunda áratugnum í Tyrk- landi fær hópur fanga nokkurra daga útgönguleyfi. Fyrir utan veggi fangelsisins, í „frelsinu" er alráður herinn kúgandi og þjakandi. Hver fer í sína áttina: Einn fer til stríðs- hijáðs Kúrdistan, annar að drepa ótrúa eiginkonu í snævi þöktum fjöll- unum ... Hryllilegt. AÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐÍ iaríkjunum 1 [ í Bandaríkjunum 1 1 í Bandaríkjunum | íBandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) The Lost World: Jurassic Park 6.311,2 m.kr. 90,2 m.$ 92,7 m.$ 2. (-.) Addicted to Love 801,5 m.kr. 11.0 m.$ 11,4 m.$ 3. (1.) The Fifth Element 561,4 m.kr. 8,0 m.$ 46,0 m.$ 4. (4.) Austin Powers 394,6 m.kr. 5,6 m.$ 35,0 m.$ 5.(3.) Breakdown 378,7 m.kr. 5,4 m.$ 38,4 m.$ 6. (2.) Father’s Day 330,4 m.kr. 4,7 m.$ 23,7 m.$ 7.(6.) LiarLiar 212,1 m.kr. 3,0 m.$ 164,6 m.$ 8. (5.) Volcano 161,0 m.kr. 2,3 m.$ 42,4 m.$ 9.(7.) Night Falls on Manhattan 147,0 m.kr. 2,1 m.$ 5,9 m.$ 10/10.) Anaconda 121,1 m.kr. 1,7 m.$ 58,3 m.$ Risastórar risaeðlur EINS OG getið var í blað- inu í gær rifu risaeðlurn- ar í sig aðsóknina um helgina. „The Lost World: Jurassic Park“ náði aðgangseyri sem nam rúmlega 90 milljón- um dollara, eða rúmum 6,3 milljörðum króna. Fátt annað markvert gerðist á listanum, utan það að rómantíska gam- anmyndin „Addicted to Love“ með Matthew Broderick og Meg Ryan náði öðru sætinu örugg- lega. JEFF Goldblum, Laura Dern og félag- ar ættu að vera orðin vön baráttunni við risaeðlurnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.