Morgunblaðið - 30.05.1997, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1997 5
í tilefni Sjómamiadagsiiis, 40 ára afmælis Hrafnistu
í Reykjavík og 20 ára afmælis Hrafnistu í Hafnarfirði
býður Happdrætti Das nýja miða í 2. flokki á 700 kr.
wmmmmmmmmmmmmmmmmmm en venjulegt verð er 1.400 kr.
513 milljónir í pottinum
Dregið 4 sinnum í mánuði
1997
:javi
40 milljóriir á eitt númer
Meira en ÍO milljÓDÍr
dregnar út í liverri viku
Opið Islandsmót í handflökun á Miðbakka Reykjavíkurhafnar.
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar að
Súðarvogi 4 opið frá 13 -17. Aðgangur ókeypis.
Knattspyrnu- og reiptogskeppni sjómanna á íþróttasvæði Leiknis
Sjómannahóf á Hótel íslandi. Fjölbreytt skemmtidagskrá.
Sunnudagur 1. júní - Sjómannadagurinn:
Kl. 08.00 Fánar dregnir að húni á skipum í Reykjavíkurhöfn.
Kl. 10.00 Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar að
Súðarvogi 4 opið frá 10 -17. Aðgangur ókeypis.
Kl. 11.00 Minningarguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Lagður verður
blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði
Utihátíðarhöld við Reykjavíkurhöfn
Kl. 13.00 Skemmtisigling frá Faxagarði. Merki sjómannadagsins gildir
sem aðgöngumiði.
Ókeypis fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarðar- og sjómannalög.
Hannes Þ. Hafstein fyrrverandi forstjóri Slysavarnarfélags
íslands setur samkomuna.
Ýmis skemmtiatriði. (Nánar auglýst í Morgunblaðinu sunnudaginn 1. júní)
11 átt yon
fcvirmmgi
Heimir Arnar Sveinbjörnsson þreytir Viðeyjarsund ef veður leyfir
á milli kl. 13 og 15 og tekur land við Grófarbryggju
Utvarpsþátturinn A frívaktinni sendur út á Rás 1.
Umsjón hafa Ingveldur G. Ólafsóttir og Hannes Þ. Hafstein
Hrafnista f Reykjavík 40 ára
Handavinnu-, sögu- og sölusýning, harmonikkuleikur
og söngur.
Kl. 14.00 -17.00 Kaffisala, ágóði rennur til velferðarmála heimilisfólksins
Hrafnista í Hafnarfirdi 20 ára
Kl. 13.30- 17.00 Opiðhús.
Handavinnu-, sögu- og sölusýning. WifiwPi
Kl. 14.00 -17.00 Kaffisala, ágóði rennur til
velferðarmála heimilisfólksins
Hrafnistuheimilin
þarsem vinningarnir fást
(SKNSIA AUClfSINCASIOfAN Hf./SÍA.