Morgunblaðið - 30.05.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 9
FRÉTTIR
Skuldir borgar-
fyrirtækja hækka
Skuldir
borgarsjóðs
lækka
SKULDIR borgarsjóðs hafa lækk-
að að raungildi um 4 millj. króna
milli áranna 1995 og 1996 miðað
við verðlag í árslok 1996 en skuld-
ir í samstæðureikningi, það er
borgarsjóðs og fyrirtækja hans
hafa hækkað að raungildi um 793
millj. Þetta kemur fram í svari
Helgu Jónsdóttur borgarritara,
sem lagt var fram í borgarráði við
fyrirspurnum frá borgarráðsfull-
trúum Sjálfstæðisflokks.
Spurt var um peningalega stöðu
Reykjavíkurborgar og kemur fram
í svari borgarritara að hún hafi
versnað í samstæðureikningi að
raungildi um 466 millj. milli ár-
anna 1995 og 1996. Sama gildi
um peningalega stöðu borgarsjóðs,
sem versnaði um 181 millj. að
raungildi.
Spurt var hversu stór hluti
hækkunar eða lækkunar væri
vegna borgarsjóðs og kemur fram
að skuldaaukning vegna borgar-
sjóðs í samstæðureikningi, það er
borgarsjóður ásamt fyrirtækjum
borgarinnar er 496 millj. milli ár-
anna. Fram kemur að skuldaaukn-
ing milli áranna vegna fyrirtækja
borgarinnar í samstæðureikningi
sé 235 millj. vegna Húsnæðis-
nefndar Reykjavíkur, vegna Bygg-
ingarsjóðs verkamanna, 155 millj.
eru vegna skuldar Malbikunar-
stöðvarinnar Höfða við borgarsjóð,
33 millj. eru vegna Reykjavíkur-
hafnar að frádregnum 126 millj.
vegna lækkunar á skammtíma-
skuldum o.fl.
Spurt var hversu stór hluti verri
eða betri peningalegrar stöðu væri
vegna borgarsjóðs? í svari borgar-
ritara segir að peningaleg staða í
samstæðureikningi Reykjavíkur-
borgar hafi versnað vegna borgar-
sjóðs um 770 millj. milli áranna
en batnað vegna fyrirtækja borg-
arinnar um 304 millj.
Rýmingarsala
20-40% afsláttur
jakkar, buxnadress o.fl.
Raðgreiðslur - Visa og Euro
Opið virka daga kl. 12-18,
laugardaga kl. 10-14.
MaxMara_
Sportlegur sumarfatnaður
frá MAR}NA RINALDÍ
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862
4 verðfloMor
Gjafavara,
leikfóng,
verkfieri,
skrautmunir,
silkiblóm,
búsáhöld,
snyrtivara, KíSS*»
hrembetisvara, ^ev^s
geisladiskar, ^•\dsó^u>,e
myndarammar,
ritfóng,
plaköt,
sokkar,
skór,
bakpokar,
o*fi», o»ft»
st»ö
ttvi0
VveW
iVfel1ga
báðii
Laugavegi 118, Kringlunni, Keflavík.
Áður
25% afsláttur
25% afsláttur
10% afsláttur
25% afsláttur
Kápur
Kjólar
Undirföt
Laugaicgi 83 • Sími !5()2 3244
Peysur 6.990 kr.
Blússur 6.590 kr.
Buxur 4.990 kr.
Pils. 8.390 kr.
Póló bolir 3.690 kr.
Stuttbuxur 3.490 kr.
Bolir frá
REGNFÖTIN KOMIN AFTUR
Jakki og buxur kr. 2.500 settið st. 90-130
Vindbuxur kr. 1.600 /1.900 st. 90-160
Stígvél kr. 1.400
Polarn&Pyref
vandaður kven- og barnafatnaður
Kringlunni, sími 5681822.
.
SiliiMil
StiltavKp&
Mest keyptu
ullamærfötin á
íslandi.
Ómissandi í fjallaferðina, útileguna, veiðiferðina og gönguna, allt árið
Einkaumboð á íslandi, Grandagarði 2, Rvík, simi 552-8855
Pottar í Gullnámunni 22. - 28. maí 1997:
Silfurpottar:
Dags. Staður Upphæð kr.
22. maí Háspenna, Hafnarstræti............ 129.203
24. maí Mónakó............................. 62.101
24. maí Pizza 67, Hafnarfirði.............. 58.955
24. maí Háspenna, Hafnarstræti............ 358.185
25. maí Háspenna, Laugavegi............... 120.726
26. maí Háspenna, Laugavegi................ 67.477
26. maí Háspenna, Hafnarstræti............ 124.182
27. maí Háspenna, Hafnarstræti............ 109.470
27. maí Háspenna, Hafnarstræti............ 133.029
27. maí Vídeomarkaðurinn, Kópavogi...... 78.445
28. maí Háspenna, Hafnarstræti............ 128.883 |
S
Uu
<
Q
Staða Gullpottsins 29. maí kl. 13.00
var 10.020.000 kr.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Guilpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.