Morgunblaðið - 30.05.1997, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 21
ERLENT
Geta Egyptar gert hlutlausa
kvikmynd um Nasser?
Veríð er að vinna að kvikmynd um ævi
Gamals Abdul Nassers, forseta Egypta-
lands. Stefnt er að því að hún verði frum-
sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes á
næsta árí. Það er margra skoðun, skríf-
ar Jóhanna Kristjónsdóttir, að þetta
verði merkasta mynd Egypta til þessa.
Gamal Abdel Nasser
EGYPTAR hafa verið ötulir
kvikmyndaframleiðendur mörg
síðustu ár og eru raunar í hópi
þeirra þjóða sem gera hvað flest-
ar kvikmyndir árlega, þ.e. á eft-
ir Bandaríkjamönnum og Ind-
veijum. Hins vegar hafa gæði
egypskra mynda ekki verið í
samræmi við magnið og mjög
fáar myndir hafa komist inn á
evrópska og bandaríska mark-
aði.
Egypskar kvikmyndir eru
firnavinsælar heima fyrir, í öðr-
um Arabalöndum og í Indlandi
og Pakistan. Nú virðist sem
mikill metnaður sé varðandi
gerð þessarar myndar og því er
spáð að þessi mynd muni valda
straumhvörfum í egypskri kvik-
myndagerð.
Fyrsta heildarmyndin
sem gerð hefur verið
um Nasser
í myndinni verður rakinn
stjórnmálaferill Nassers sem
enn er dýrkaður og dáður í
Egyptalandi þó 27 ár séu frá
andláti hans. Anwar Kawadri,
framleiðandi myndarinnar, hef-
ur látið hafa eftir sér í viðtali
við mánaðarritið The Middle
East að hann telji Nasser hafa
verið mesta leiðtoga Araba-
heimsins og Afríku á þessari
öld. Hann hafi beitt sér fyrir
róttækum breytingum sem enn móti líf
fólks. Nokkrar tilraunir hafi verið gerðar
til að gera myndir um stórar stundir í lifí
Nassers en ekki hafi fyrr verið ráðist í að
búa til mynd um allt líf hans.
Gamal Abdul Nasser var fæddur 1918
og óx úr grasi undir hersetu
Breta. Hann gekk í herinn 19
ára gamall og varð atvinnuher-
maður. Hann barðist í stríðinu
við ísrael 1948 og hann var einn
helsti höfuðpaurinn í bylting-
unni 1952 þegar Farouk
Egyptalandskonungi var steypt
af stóli. Hann varð forseti
tveimur árum síðar og var það
til dauðadags.
Opnaði stúlkum leið í
háskólana og þjóðnýtti
Súezskurð
Meðan hann gegndi embætti
beitti hann sér fyrir róttækum
þjóðfélagsbreytingum, og opn-
aði meðal annars háskólana
stúlkum. Hann var fyrsti
arabaleiðtoginn sem veitti kon-
um kosningarétt. Hann til-
kynnti einnig að menntun yrði
ókeypis og ólæsi minnkaði í
20% úr 50% á næsta áratug.
En það afrek hans sem hvað
óumdeilanlegast er var ákvörð-
un hans að þjóðnýta Súezskipa-
skurðinn. Það leiddi til alvar-
legs ágreinings við Breta og
Frakka og Bandaríkin.
Kawadri telur að þetta hafi
gert hann að þeirri þjóðhetju
sem hann var og raunar náði
hrifningin á honum langt út
fyrir raðir Egypta.
En Nasser sætti einnig
gagnrýni fyrir stjórnsemi og harðstjórn.
Persónunjósnir öryggislögreglu mæltust illa
fyrir, egypskir bókstafstrúarmenn voru
brotnir á bak aftur á valdatíma hans, alls
konar lagasetningar sem hann setti skiluðu
ekki því sem hann hafði vonast eftir og
samskipti hans við þáverandi Sovétríkin
mæltust ekki vel fyrir á Vesturlöndum.
Geta Egyptar gert hlutlausa
mynd um Nasser?
Kawadri, framleiðandi, segist sjálfur
hafa dáð Nasser gagnrýnislaust meðan
hann var við völd. En nauðsynlegt sé að
gera ekki bara skil því sem honum tókst
vel upp í heldur skyggnast einnig yfir það
svið þar sem honum mistókst. Eftir ósigur-
inn í sex daga stríðinu við ísraela 1967 tók
Nasser á sig sökina. Það var með réttu en
óvíst er að aðrir leiðtogar hefðu þó leikið
það eftir honum. Þá bauðst hann til að
segja af sér en alþýða manna í Egypta-
landi brást við með því að þyrpast út á
götur og hylla hann og til afsagnar kom
náttúrulega ekki.
Mikil spenna ríkti í samskiptum við ísra-
ela á stjórnarárum Nassers. Hann átti sér
drauma um voldugt Egyptaland og öðru
hveiju gerði hann bandalög við aðrar
Arabaþjóðir en þau runnu fljótlega út í
sandinn.
Ýmsir hafa efasemdir um að Egyptar séu
réttu mennirnir til að gera mynd um ævi
Nassers þar sem þeir muni aldrei geta
gætt hlutleysis og verði einnig undir miklum
þrýstingi almenningsálitsins að draga úr
því sem honum fór illa úr hendi.
Kawadri telur að hann og lið hans muni
ekki falla í þá gryfju og hann segist trúa
því að myndin muni verða stórmynd sem
leiði Egypta loks fram á sjónarsviðið sem
stórveldi í kvikmyndagerð.
Hlutverk Nassers í myndinni leikur Ma-
hmoud Hemayda sem er þekktur í heima-
landi sínu en á Vesturlöndum kannast fáir
við hann. Kawadri segist spá því að hann
verði nýr Omar Sharif.
Tökur standa nú yfir á myndinni sem
hefur vinnuheitið Nasser - leiðtoginn og
goðsögnin. Án efa bíða margir hennar með
óþreyju bæði innan og utan Egyptalands.
QrtvémversltmJandsin
FULL BÚO AF HJÓLUM
Á FRÁBÆRU VERÐI
VIVI barnahjól meö hjálpardekkjam og fótbremsu.
Létt, sterk og meöfærileg barnahjól.
Frá 3 ára 12,5" kr. 9.600, stgr. 9.200
Frá 4 ára 14" kr. 10.400, stgr. 9.880
Frá 5 ára 16" kr. 10.900, stgr. 10.355
BRONCO TRACK 20" 6 gíra með Shimano
gírum og Grip-Shift, átaksbremsum, álgjöröum,
standara, brúsafesting, gliti, gírhlíf og
tvöfaldri keðjuhlíf.
Verð kr. 17.900, stgr. 17.005
DIAMOND EXPLOSIVE 26“ 21 gíra fjallahjól á
ótrúlegu verði. Shimano gírar, átaksbremsur,
álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlff og keðjuhlíf
Tilboð kr. 23.100, stgr. 21.945.
Verð áður kr. 27.300.
VIVI fjallahjól barna meo hjalpárdekkjum og ^jaHahjól á frábæru verði. Shimano gírar, ótrúlegu verði. Shi
fótbremsu. Vönduð og endingargóð barnahjól. átaksbremsur, álgjarðir, standari, glit, álgjarðir, brúsi, st;
Frá 3 ára 12,5“ kr. 9.600, stgr. 9.200. gírhlíf, keðjuhlíf og brúsafesting. jj|t)0ð kr 23100
Frá4ára 14“kr. 11.700, 11.115. 24“ Verökr.22.100,stgr.20.995. Veröáðurkr 273
Frá 5 ára 16“ kr. 11.900, stgr. 11.305. 26“ Verð kr. 22.900, stgr. 21.755.
Hjólin eru afhent samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði.
Árs ábyrgð og frí upphersla eftir einn mánuð. Vandið valið og verslið
serverslun
Ármúla 40,
Símar: 553 5320
568 8860
BRONDO ULTIMATE 26“ 21 gíra ál fjallahjól.
Shimano Aivio gírar, Grip-Shift, V-bremsur,
álgjarðir, álsætisstammi, stýri og stammi og sveifar,
gírhlíf og keðjuhlíf.
Otrúleg tilboðsverð kr. 39.900, stgr. 37.905.
Rétt verð kr. 47.600.
EUROSTAR FJALLAHJOL dömu frá V-Þýskalandi.
3 glra með fótbremsu, skítbrettum,
bögglabera, Ijósi, standara, gliti, bjöllu og keðjuhlíf.
20' verð kr. 24.900, stgr. 23.655
24‘ verð kr. 25.900, stgr. 24.605
26" verð kr. 27.900, stgr. 26.505
Verslunin
s/M4RKID
BRONCO PR0 TRACK 24“ 21 gfra fjallahjól á
ótrúlegu verði. Shimano gírar, Grip-Shift,
átaksbremsur, álgjarðir, brúsafesting, standari,
glit, gírhlíf og keðjuhlíf.
Verðkr. 24.900, stgr. 23.655.
DIAMOND OFF-ROAD 26" 21 gíra
meö demparaaaffli, drauma fjallahjól
strákanna meo oversize-stelli. Shimano
gífar, Grip-Shift, átaksbremsur, álgjarðir,
brúsi, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlif.
Tilboð kr. 29.000, stgr. 27.550.
Verðáðurkr. 32.600.
BR0NC0TERMINAT0R FREESTYLE
BMX 20" Cr-Mo stell, rotor á stýri, styrktar-
gjarðir, pinnar og annar öryggisbúnaöur.
Verð kr. 24.900, stgr. 23.655
ITALTRIKE þríhjól, vönduð og endingargóð þríhjól,
margar geroir með og án skúffu.
Verðfrákr. 3.450, stgr. 3.278
Lucy 10" kr. 4.500, stgr. 4.275
Transporter kr. 5.100, stgr. 4.845
Touring kr. 4.700, stgr. 4.465
DIAMOND R0CKV16" og 20“ fjallahjól
barna með fótbremsu, skítbrettum, standara,
keðjuhlíf og glitaugum, Blátt drengja og rautt stelpu.
Frá 5 ára 16“ kr. 11.900, stgr. 11.305.
Frá 6 ára 20“ kr. 12.900, stgr. 12.255.
DIAMOND NEVADA 24“ og 26" 18 gíra fjallahjól
með skítbrettum og bögglabera á frábæru verði.
Shimano gfrar, átaksbremsur, álgjarðir, brúsi,
standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf.
24“ Verökr. 24.200, stgr. 22.990.
26“ Verö kr. 24.900, stgr. 23.655.
DIAM0ND SAHARA 24“ og 26“ 18 gíra fjallahjói
með skitbrettum og bögglabera á frábæru verði.
Shimano gírar, átaksbremsur, álgjarðir, brúsi,
standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf.
24“ Verðkr. 24.200, stgr. 22.990.
26“ Verðkr. 24.900, stgr. 23.655.
VARAHLUHR
AUKAHLUTIR
Hjálmar. barnastólar, grifflur. Ijós.
fatnaður. bjöllur. brúsar, töskur.
hraðamælar, slöngur, hjólafestingar
á bíla, plast skítbretti. bögglaberar,
dekk. standarar, demparagafflar.
stýrisendar og margt, margt fleira.
5%
stgreiðslu
afsláttur