Morgunblaðið - 30.05.1997, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1997 31
en þar er átt við það þegar arfur
fer allur til eins sonar, yfírleitt
hins elsta, í stað þess að skiptast
milli allra sonanna. Hann sagði að
lóðréttri ættrakningu hefði einkum
verið beitt við valdaerfðir en síður
þegar eignir erfðust. Hann sagðist
telja að skýring mikilla gjafa höfð-
ingja til staða á þessum tíma hafi
ekki verið sú að þeir hafi reynt að
losna undan því að greiða tíund
heldur hafi ástæðan verið að yfir-
ráð yfir þeim erfðust samkvæmt
lóðréttri ættrakningu ólíkt per-
sónulegum eignum. Þannig hafi
höfðingjarnir reynt að halda arfin-
um óskiptum.
Sagnfræðingarnir Guðrún
Harðardóttir og Þór Hjaltalín
sögðu frá vörnum heimilis á þjóð-
veldisöld. Þau sögðu meðal annars
að mikil útbreiðsla guðshúsa gæti
að hluta skýrst af því að þau voru
griðastaðir og því gott skjól í ófriði
þessara tíma. Einnig gátu þau sér
til um að virki hafi ekki aðeins
verið byggð til varnar heldur einn-
ig til að auka virðingu höfðingja.
Fj'öldi annarra fyrirlestra var
haldinn í gær, í efnisflokkunum
„Heimili á miðöldum“ og „Ein-
staklingar án sögu - saga án ein-
staklinga“, sem fjallar um per-
sónulegar heimildir, auk ýmissa
stakra fyrirlestra. Að þeim loknum
var móttaka á vegum Björns
Bjamasonar menntmálaráðherra á
Þjóðminjasafninu.
í dag verður íjallað um auð, vald
og menningu 1550-1800 og rann-
sóknir ungra fræðimanna. Umræð-
ur fræðimanna um innreið nútím-
ans á íslandi verða opnar öllum
almenningi. Síðdegis munu ráð-
stefnugestir heimsækja Bessastaði
og um kvöldið verður mótttaka á
vegum Reykjavíkurborgar. I Ráð-
húsi Reykjavíkur verður leiklesið
fyrsta íslenska leikritið, Sperðill.
Már
Jónsson
Már sagði að kvennamál Arna
væru ekki mikil eða merkileg. Á
yngri árum hefði hann í bréfum
rætt um kvonfang, en það hefði
alltaf verið í sambandi við mál
tengd afkomu hans. Hann hefði
velt fyrir sér að giftast tiltekinni
prófastsdóttur og þá jafnframt að
verða biskup á Hólum eða varabisk-
up í Skálholti. Þetta hefði verið
algengt á þessum tíma. Gifting
hefði oftar en ekki snúist um af-
komu frekar en ást.
Þegar Árni var fimmtugur gift-
ist hann dönsku ekkjunni Mette
Fisher Magnussen, sem var tutt-
ugu árum eldri en hann. Danskur
fræðimaður sem fjallaði um þessa
konu fyrir um 30 árum ritaði í bók
sína þá meinlegu athugasemd að
þetta sýndi vel áhuga Árna á forn-
gripum. Már sagði í fyrirlestri sín-
um að ekkert benti til annars en
þetta hefði verið gott hjónaband.
Árni hefði verið að giftast til fjár
eins og fleiri hefðu gert fyrr og
síðar.
Már sagði að Árni hefði verið
eins konar munkur og ef hann
hefði átt kost á því hefði hann án
efa gengið í klaustur og sinnt
áhugamálum sínum þar. Jón Sig-
urðsson hefði um margt verið svip-
uð manngerð, nákvæmur vinnu-
sjúklingur, sem ekkert vissi
skemmtilegra en að grúska í göml-
um skjölum.
Fólksfækkun í Búðahreppi
Opið bréf til forystumanna Óháðra, Alþýðubandalags
og Sjálfstæðisflokks í Búðahreppi - Fáskrúðsfirði
VEGNA þeirra orða
sem eftir ykkur voru
höfð í Morgunblaðinu
23. maí sl. vil ég koma
á framfæri eftirfar-
andi:
Vegna fólksfækkun-
ar í Búðahreppi á liðn-
um árum er það mikil
einföldun á stóru og
alvarlegu máli að
kenna kaupfélaginu og
framsóknarmönnum
um það. Því miður hafa
flestir staðir á lands-
byggðinni þurft að þola
fólksflótta á liðnum
árum. Flestir í þeirra
hópi fara á suð-vestur
hornið, þar sem menn búa við lægri
húshitunarkostnað, lægra vöruverð,
betri heilsugæslu, fjölbreyttara at-
vinnulíf og svona mætti lengi telja.
Þessari þróun verður ekki snúið við
með órökstuddum fullyrðingum eða
upphlaupum í fjölmiðlum. Vilji
menn virkilega snúa vörn í sókn
væri ráð að líta fyrst í eigin barm
í stað þess að vera sífellt að skamm-
ast út í aðra.
Það er rétt eftir ykkur haft að
kaupfélagið og Loðnuvinnslan eru
stærstu atvinnurek-
endur staðarins, en í
þessum fyrirtækjum
starfar að jafnaði rúm-
lega helmingur vinnu-
færra manna á staðn-
um, eða um 220
manns. Af þessum
fjölda eru 28 í stjóm-
unarstöðum að meðt-
öldum stjórnum beggja
fyrirtækjanna.
Það er mikil lítils-
virðing sem þessu fólki
er sýnd með þeim um-
mælum að fyrirtækin
ráði fólk eingöngu eftir
pólitískum skoðunum
þess en ekki eigin verð-
leikum. Þeim mönnum sem halda
þessu fram hlýtur að líða illa, og
hef ég grun um að orðatiltækið:
„Margur heldur mig sig“ eigi full-
komlega við í þessu tilfelli, því það
á ekki við nokkur rök að styðjast
að menn séu ráðnir út á stjórnmála-
skoðanir sínar.
í lok þess viðtals sem áður var
vitnað til, lætur einn ykkar hafa
eftir sér: „að samskiptum kaupfé-
lagsins og sveitarfélagsins verði
komið í eðlilegt horf, tekið verði
Lars
Gunnarsson
Brúðhjón
Allur borðbiinaöur Glæsileg gjafavara Briiðarhjóna listar
^XV\V VERSLUNIN
Laugavegi 52, s. 562 4244.
Tegund: 9913011
Litur: Svartur
Stæröir: 35-41
Ath.: Mikið úrval
1 r Póstsendum samdægurs ()
oppskórinn
v/l
v/lngólfstorg • v/Veltusund • S. 552 1212
★
inm.iTio.ál
t a io i a i r i l t * s
• Tölvutengt timaskráningar- og
aðgangskerfi.
• Þægilegt og einfalt í meðförum
• Fjárfesting sem borgar sig
DOWS
UMHVERFJ
j. nsTvniDSsoN hf.
Skipholti 33,105 Reykjavík, simi 533 3535
Óskalisti
brúðhjónanna
Gjafaþjónusta fyrir
brúðkaupið
SILFURBÚÐIN
Kringlunni 8-12 «Sími 568 9066
_______■ Þarfœrdu {[jöfiMi -
árum. Ég skora á þann sem lét
hafa þetta eftir sér að skýra frá
því opinberlega og með rökstuðn-
ingi hafi ekki verið tekið með eðli-
legum og málefnalegum hætti á
erindum kaupfélagsins til sveitarfé-
lagsins í þau ár sem ég hef setið í
sveitarstjórn.
Það er von mín að pólitíkin hér
í Búðahreppi geti farið að snúast
um stefnur og málefni og menn
komist upp úr þessum endalausa
hræðsluáróðri á framsóknarmenn
og kaupfélagið og hjálpist að til að
gera veg sveitarfélagsins sem mest-
an. Mér finnst nóg komið af nei-
kvæðri umræðu sem um síðir hittir
oftast þá sem hana iðka.
Höfundur er hreppsnefndar-
fulltrúi Framsóknarflokksins í
Búðahreppi og stjórnarformaður
Kaupfélags Fáskrúðsfjarðar.
Nóg er komið af
neikvæðri umræðu,
segir Lars Gunnars-
son, og mál komið að
gera veg sveitarinnar
sem mestan.
málefnalega á erindum kaupfélags-
ins en skrúfað fyrir sjálfsafgreiðslu
félagsins nú þegar það hefur ekki
sömu aðstöðu til hagsmunagæslu".
Ég spyr: Hvað gengur þeim mönn-
um til sem halda slíku fram? Þeir
hljóta að vera í mikilli sálarkreppu
og málefnafátækt að bera sjálfa sig
og aðra slíkum sökum, því ekki
höfum við framsóknarmenn stjórn-
að þessu sveitarfélagi einir á liðnum
Laugardaginn 31. maí.
Ekkert þátttökugjald.
Ókeypis strætóferöir meö hjólin:
Hjóladagur Opel
og iþrótta ffyvir alla
Lagt af stað frá Sævarhöfða 2a, Bílheimum kl. 13.00
Boðið upp á tvær leiðir um Elliðaárdalinn og nágrenni
ca. 7 km. og ca. 15 km. Skráning í Bílheimum frá kl. 11.30.
Veitingar
Úrdráttarverðlaun: Philips sjónvarp
og reiðhjólahjálmar frá Erninum.
Spaugstofan
Tamlasveitin
og Sigrún Eva
Tríó Björns Thoroddsen
Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson
Seltjarnarnes/Vesturbær:
Frostaskjól v/KR heimilið kl. 12.00.
Skerjafjörður/Þorrag. kl. 12.20.
Miklabraut/Langahlíð kl. 12.30.
Hafnarfj./Garðab./Kópav.:
Verslunarm. Fjörðurinn. kl. 12.00.
Skiptistöð í Garðabæ kl. 12.10.
Skiptistöð í Kópavogi kl. 12.20.
Strætóferðir til baka að hátíð lokinni.
-Þýskt eöalmerki