Morgunblaðið - 30.05.1997, Síða 46

Morgunblaðið - 30.05.1997, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Lausar kennarastöður við Reykholtsskóla Biskupstungnahreppur auglýsir lausar kennara- stöður vð Reykholtsskóla í Biskupstungum. Meðal kennslugreina eru: Almenn kennsla (yngri börn), danska, raungreinar og handmennt (smíðar). Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingargefurskólastjóri, Kristinn M. Bárðason, í síma 486 8830 (486 8708 hs.). Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðagötu 7, Stykkishólmi, þridjudaginn 3. júní kl. 10.00 ó eftirfarandi eignum: Akrar, hluti, Breiðuvíkurhreppi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Kristján Gunn- laugsson, Þorvarður Gunnlaugsson, Elín G. Gunnlaugsdóttir, Kristján Gunnlaugsson og Ólína Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs. Bifreiða- og vöruskemma, Snæfellsbæ, þingl. eig. Kristófer Snæ- björnsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands. Dyngjubúð 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurjón Kristófersson, gerðar- beiðendur Landsbanki Islands og Snæfellsbær. Háarif 71, Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aron Karl Bergþórsson og Kristín Björk Karlsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar. Hlið, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurjón Pétursson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Reykholtsskóli er einsetinn grunnskóli með um 90 nemendur í 1.-10. bekk, góða vinnuaðstöðu og gott bókasafn. Kennaraíbúðir eru í boði. í Biskupstungum eru tveir þéttbýliskjarnar, Laugarás og Reykholt (fjarlægð u.þ.b. 100 km frá Reykjavik). I Reykholti er sundlaug, félags- heimili, leikskóli og banki. í Laugarási er heilsugæslustöð. Skólanefnd Biskupstungnahrepps. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingar, hjúkrunarfræðinemar og sjúkraliðar óskast nú þegar í sumarafleysingar á allar vaktir. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á fastar kvöldvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Áslaug Björnsdóttir, sími 560 4163. Hraðfrystihús v/Reitarveg 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimtumaður ríkissjóðs, Samvinnusjóður íslands hf. og Tollstjóraskrifstofa. Laufás 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæbjörn Kristófersson, gerðarbeið- andi Innheimtumaður ríkissjóðs. Laufásvegur 3, Stykkishólmi, þingl. eig. Skúlína Kristinsdóttir og Kristinn Þ. Bjarnason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Reitarvegur 5, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes ehf., gerðarbeiðandi Samvinnusjóður (slands hf. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Guðmundsson og Aðal- heiður Másdóttir, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Snæfellsbær. Sláturhús, hluti F, v/Reitarveg, Stykkishólmi, þingl. eig. Ásmegin ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Landsbanki íslands. Stekkjarholt 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Lilja Björk Þráinsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Vesturlands og Vátryggingafélag (slands hf. Þvervegur 4, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórður Sigurbjörn Magnússon, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Landsbanki íslands. Sýslumaðurinn f Stykkishólmi, 29. maí 1997. TILKYNNINGAR „Au pair" — Svíþjóð íslensk-sænskfjölskylda í Falun, með tvær stelpur, 6 og 8 ára, óska eftir „au pair". Upplýsingar í síma 00 46 23 27 229. Skriflegar umsóknir sendist Kristni Björgvinssyni, Garvaregatan 10, 79170 Falun Svíþjóð. TIL SÖLU Til sölu stór reynitré aspir, greni, birki, bakkaplöntur og víðir. Upplýsingar í hádeginu og á kvöldin í síma 556 6187. UPPBOÐ Uppboð á lausafé Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við Lögreglustöðina á Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstud. 6. júní 1997, kl. 14.00: A-497 ED-944 EZ-456 G-15555 GJ-505 GN-597 GO-123 GV-129 HR-733 ID-375 ID-480 IK-917 IZ-787 IZ-939 JB-150 JM-539 JX-348 KD-338 KF-742 L-207 NM-545 OU-494 PG-114 R-35267 R-36985 R-41837 R-55589 R-70388 R-72407 R-74294 RJ-328 T-198 TI-692 TU-341 US-731 UY-286 VD-968 X-1034 X-6924 Þ-1030 Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara eda gjaldkera. Vænta má ad greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 29. maí1997. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi, (Lögreglustöðin), föstudaginn 6. júní 1997 kl. 14.00: Hesturinn Brúnn 5v, undan Erni frá Efri-Brú, Ld-1572, M. Ferguson, dráttarvél árg. 1984, Xd-1562, M. Ferguson, dráttarvél, árg. 1974, Xd-2200, Zetor, dráttarvél, árg. 1984, Xd-432, M. Ferguson, dráttarvél, árg, 1974 og þýskur tölthnakkur. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 29. maí 1997. 3 KIPUL A G R f K I S I N S 132 kV Nesjavallalína 1 Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um 132 kV Nesjavallalínu 1 frá Nesjavalla- virkjun að Mosfellsdal. Frá Nesjavallavirkjun að línustæði við Sköflung og frá Bringum að tengivirki við Korpu erfyrirhugað að leggja línuna í jörð. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 30. maítil 4. júlí 1997 á eftirtöldum stöðum: Bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, hjá oddvita Grafningshrepps og í Nesbúð á Nesjavöllum. Einnig í Þjóðarbók- hlöðunni, Arngrímsgötu 3 og hjá Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggjafram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 4. júlí 1997 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Innritun fyrir veturinn 1997-98 Kvennaskólinn í Reykjavík er menntaskóli við Fríkirkjuveg. í skólanum er bekkjakerfi með félagsfræði-, náttúrufræði- og nýmálabraut. Tekið verður á móti umsóknum nýnema í skól- ann á Fríkirkjuvegi 9 dagana 2. og 3. júní frá kl. 8 til 18. Einnig verður hægt að sækja um inngöngu í Kvennaskólann við sameiginlega innritun fyrir alla framhaldsskólana í Reykjavík í Menntaskólanum við Hamrahlíð þessa sömu daga frá kl. 9 til 18. FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK tilkynnir Laugardaginn 31. maí verða nemendur bráut- skráðir og skólanum slitið með hátíðarathöfn í Húsavíkurkirkju kl. 14.00. Allirvelunnararskól- ans hjartanlega velkomnir. Innritun nýnema ferfram 2.-6. júní nk. Með umsókn skal fylgja staðfest vottorð um árang- ur á grunnskólaprófi. Á sama tíma þurfa að berast umsóknir um heimavist. Stefnt er að því að hefja kennslu í sérgreinum bifvélavirkjunar og/eða vélsmíði í haust ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar veitir áfangastjóri, Jóhanna Eydís í síma 464 2185. Skólameistari. Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is KENNSLA J3t\ KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS Sumarnámskeið í stafsetningu í Lestrarmiðstöð Kennaraháskóla íslands. Áttu erfitt með stafsetningu? Sumarnámskeið fyrir framhaldsskólanemend- ur, sem vilja bæta sig í stafsetningu, hefst 10. júní og lýkur 17. júlí. Námskeiðsdagar eru þessir: 10., 11., 12., 19., 24. og 26. júní og 1., 3., 8., 9., 10., 15., 16., 17., júlí. Kennsla ferfram kl. 18:30—19:40. Námskeiðið er einkum ætlað þeim, sem eru með lestrarerfiðleika eða voru lengi að ná tök- um á lestri. Nánari upplýsingar um námskeiðið og skrán- ing á það er dagana 4. og 5. júní milli kl. 17—19 í síma 563 3868. NAUBUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 3. júní 1997 kl. 10.00 á eftirfarandi eign- um: Fossheiöi 54, ib. á n.h., Selfossi, þingl. eig. Elín Bjarnadóttir, gerðai beiöandi sýslumaðurinn á Selfossi. Kambahraun 6, Hveragerði, þingl. eig. Brynjólfur S. Hilmisson, gerð arþeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Lambhagi 44, Selfossi, þingl. eig. Benedikt Eiríksson og Helga Har aldsdóttir, gerðarbeiðandi (slandsbanki hf. 0586. Lóð úr landi Skálmholts, „Mörk", þingl. eig. Jónína Guðrún Færseth gerðarbeiðendur Búnaðarbanki (slands og Sparisjóðurinn í Keflavík. Lóð úr tandi Svínavatns, þingl. eig. Guðrún Þórðardóttir og Ingileifu Sigurður Jónsson, gerðarabeiðendur Byggingarsjóður rikisins oc Samvinnusjóður íslands hf. Lundur, Eyrarbakka, þingl. eig. Skúli Æ. Steinsson, Jóakim Trygvi And résson og Sigríður A. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóðu ríkisins, (slandsbanki hf., höfuðst. 500, Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyr issjóðurinn Framsýn, Selfossveitur bs og Vátryggingafélag (slands hf Merkigarður, Stokkseyri, þingl. eig. Helgi Valur Einarsson, gerðarbeið endur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, S.G. Einingahús hf. og sýsl umaðurinn á Selfossi. Sumarbústaður á eignarlóð nr. 23, Klausturhólum, Grímsn., þingi. eig Sverrir Th. Þorláksson, Kolbrún Þorláksdóttir og Sverrir Þór Halldórs son, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. Rafiðnaðarmanna. Traðir, garðyrkjubýli, Laugarási, Biskthr., þingl. eig. Eiríkur Má Georgsson og Elín Vilborg Friðvinsdóttir, gerðarbeiðendur Stofnlána deild landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Selfossi. Þelamörk 50, Hveragerði, þing. eig. Eyjólfur Gestsson, gerðarbeiðend ur Framleiðsluráð landbúnaðarins, Frjó-verslun garðyrkjumanna ehf. Húsasmiðjan hf., Stofnlánadeild landbúnaðarins og Ævar Guðmunds son. Sýslumaðurinn á Selfossi, 29. mai 1997.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.