Morgunblaðið - 30.05.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 47
FRÉTTIR
Fjölbreytt hátíð
í Hafnarfirði
Morgunblaðið/Golli
FRÁ afhendingu smásjárinnar: Dr. Sigfús A. Schopka, dr. Jóhann
Helgason, dr. Alexander Olbrich, sendiráðunautur, sem einnig
er fyrrum styrkþegi Humboldt-stofnunarinnar, og dr. Reinhart
Ehni, sendiherra Þýskalands.
Fékk bergfræðismásjá
NÝLEGA fékk dr. Jóhann Helga-
son, jarðfræðingur, forstöðu-
maður Jarðfræðistofnunar Ekru,
fullkomna bergfræðismásjá frá
Alexander von Humboldt-stofn-
uninni í Þýskalandi.
Síðan Alexander von Hum-
boldt-stofnunin hóf styrkveiting-
ar til rannsókna- og vísindastarfa
hafa hátt í 50 íslendingar hlotið
styrki stofnunarinnar til fram-
haldsnáms og vísindastarfa í
Þýskalandi, þar af 35 eftir heim-
styijöldina síðari.
Stofnunin leggur mikla
áherslu á ræktarsemi við fyrrum
styrkþega sína með viðbótar-
styrlqum síðar á starfsferlinum,
t.d. til bóka- og tækjakaupa.
Ennfremur er fyrrverandi styrk-
þegum stundum boðið á ný til
Þýskaland í kynnisferðir eða til
frekari rannsóknastarfa um
nokkurra mánaða skeið. Til þess
að halda uppi sem bestum tengsl-
um milli fyrrum styrkþega hafa
verið stofnuð Humboldt-félög
víða um heim. Alexander von
Humboldtfélagið á íslandi var
stofnað 1979. Núverandi formað-
ur þess er dr. Sigfús A. Schopka,
fiskifræðingur.
ÞAÐ verður mikið um að vera í
Hafnarfirði á laugardag, en þá
verða haldnir hvort tveggja Hafnar-
dagar og dagur ferðaþjónustunnar
í Hafnarfirði. Það eru Höfnin og
Upplýsingamiðstöð ferðamanna
sem standa sameiginlega að dag-
skránni.
Dagskráin hefst kl. 10 með
fræðslu- og skemmtidagskrá fyrir
alla fjölskylduna við Fiskmarkaðinn
og þar er boðið upp á dagskrá allan
daginn. Boðið verður upp á skoðun-
arferðir um Hafnarfjarðarhöfn und-
ir leiðsögn þar sem fjallað verður
um sögu og framtíð hafnarinnar.
Siglingaklúbburinn Þytur lánar
báta í Flensborgarhöfn og ferða-
þjónustuaðilinn Langskip býður
gestum í skoðunarferðir með „nú-
tíma víkingafleyjum“.
Hið nýja handverkshús víkinga
við Fjörukrána kynnir starfsemi
sína. I Firði - kaupstað við sjó,
verða ýmsar kynningar á gangi og
nýtt kaffihús, Kaffi Fjörður, opnað
formlega. Ölj söfnin í Hafnarfirði
verða opin. Í Sjóminjasafni verða
gamalreyndir sjómenn við störf og
sýna vinnu við lóðir, netabætingu,
hnúta og splæsingu. Byggðasafn
Hafnarfjarðar efnir til nýjungar í
tilefni dagsins, en það er „sagna-
ganga“ en það er að þessu sinni
Hestalitadagur
í Laugardal
í FJÖLSKYLDU- og húsdýragarð-
inum verður kynning á litaafbrigð-
um íslenska hestsins laugardaginn
31. maí kl. 13-18. Friðþjófur Þor-
kelsson verður með fyrirlestur kl.
13.30 og aftur kl. 15.30 um hestaliti.
Verslunin Hestamaðurinn verður
með kynningu á ýmsum vörum
tengdum hestamennsku í hesthús-
inu. Börnum verður boðið á hestbak
frá kl. 14-16. Létt getraun verður
í gangi um hestaliti og einnig sam-
keppni meðal gesta hvaða hestur
sé fallegastur á litinn í garðinum
þennan dag.
Sunnudaginn 1. júní verður Ólaf-
leiðsögn um söguslóðir verkamanna
í Hafnarfirði. Lagt verður upp frá
Smiðjunni, sýningarsal Byggða-
safnsins við Strandgötu, en þar er
nú uppi sýningin Af lífi hafnfirskrar
alþýðu. Sagnagöngu lýkur við
Siggubæ sem er alþýðuheimili frá
fyrri hluta 20. aldar. Á Víðistaðat-
úni verða skátar með tjaldbúð og
vekja athygli á tjaldsvæðinu.
Huliðsheimar og víkingar
Frá Upplýsingamiðstöð ferða-
manna, Njálsgötu 8, verður farið í
hugleiðsluferðir með Erlu Stefáns-
dóttur, sjáanda, kl. 11 og kl. 13.30,
um huliðsheima Hafnarfjarðar.
Ferðamálaefnd býður öllum leið-
sögumönnum í kynnisferð um Hafn-
arfjörð undir leiðsögn. í þessar ferð-
ir er nauðsynlegt að bóka sig í Upp-
lýsingamiðstöð. Dagskrá Víkingahá-
tíðar sem haldin verður 9.-13. júlí í
sumar verður kynnt í Upplýsingam-
iðstöð. Víkingasveitin Rimmugýgur
sýnir vopnfimi kl. 14 áTorgi Bjama
riddara og leggur síðan til atlögu
við Fjörukrána um kl. 15.
Um kvöldið verður Hafnarfjarð-
arleikhúsið Hermóður og Háðvör
með sýningu á Að eilífu. Dagskrá
Hafnardags og dags ferðaþjón-
ustunnar lýkur með Hafnarballi á
Kænunni og í Fjörukránni.
ur Dýrmundsson með fyrirlestur í
Kaffíhúsinu kl. 14 sem nefnist Tóm-
stundabúskapur í þéttbýli. Bömum
verður boðið að fara á hestbak kl.
14-16. Sprell-leiktæki verða í Fjöl-
skyldugarðinum en þar em einnig
öll sumarleiktæki garðsins komin í
gagnið. Garðurinn er opinn alla
daga frá kl. 10-16.
Hjólabrettamót
á Ingólfstorgi
H J ÓLABRETT AÍ ÞRÓTTIN hefur
verið að ryðja sér til rúms meðal
unglinga. Laugardaginn 31. maí
verður efnt til hjólabrettamóts á
Ingólstorgi í Reykjavík og hefst
keppnin kl. 14.
Sumarsýning
í Árnagarði
STOFNUN Árna Magnússonar á
íslandi opnar sumarsýningu hand-
rita í Ámagarði 1. júní kl. 13. Verð-
ur sýningin opin daglega frá kl.
13—17 til ágústloka.
í tilefni af lokum handritaafhend-
ingar frá Danmörku verða á sýning-
unni í sumar ýmsir mestu dýrgripir
safnsins sem sjaldan hafa verið
sýndir hin síðari ár, þeirra á meðal
fyrstu tvö handritin sem hingað
bámst 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók. Litprentuð
sýningarskrá er innifalin í aðgangs-
eyri sem er 300 kr. Auk handrit-
anna verður myndefni, bækur og
textar, sem tengjast handritunum
og sögu þeirra, sýnt í anddyri Áma-
garðs og í stofu 201 andspænis
inngangi í stofnunina.
Ræs með Ása
í Bæ í Akóges
í Eyjum
RÆS með Ása í
Bæ heitir söng-
kvöld í Akóges í
Vestmannaeyjum í
kvöld, föstudags-
kvöld,_ 30. maí, þar
sem Árni Johnsen
og Gísli Helgason
munu flytja gam-
alkunn ljóð og lög
Ása í Bæ og ýmsa
sjómanansöngva í
bland. Dagskráin hefst kl. 22 og
stendur til kl. 1.
Fjölmargir textar Ása í Bæ em
landskunnir, margir við lög Odd-
geirs Kristjánssonar en Ási samdi
sjálfur mörg kunn lög.
I Akóges er jafnframt myndlist-
arsýning Viðars Breiðfjörðs.
GKæsH*sgur
frfstuisííSa- :
fotnaður
ÚTIVISTARBÚÐIN
við Umferðaimiðstöðina,
símar 5519800 og 5513072.
Ási í Bæ
R A O A U G L Ý S 1 IM G A R
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Breiðamörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Hans Christiansen, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og Lánasjóður íslenskra námsmanna,
fimmtudaginn 5. júní 1997, kl. lO.OO.
Eyrarvegur 1, Selfossi, þing. eig. L. Árnason ehf. og Ársæll Ársaelsson,
gerðarbeiðendur Landsbanki (slands, lögfrdeild, Landsbanki íslands,
Selfossi og Selfosskaupstaður, fimmtudaginn 5. júní 1997,
kl. 13.00.
Háengi 12, ib. 13, Selfossi, þingl. eig. Hjördís Erna Traustadóttir,
Byggingarsjóður verkamanna og Húsnæðisnefnd Selfoss, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 5. júní 1997,
kl. 13.30.
Hrísholt. Laugarvatni, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðend-
ur Búnaðarbanki (slands, Selfossi, Byggingarsjóður ríkisins, Heilbrigð-
iseftirlit Suðurlands, íslandsbanki hf., höfuðst. 500 og sýslumaðurinn
á Selfossi, miðvikudaginn 4. júni 1997, kl. lO.OO.
Laufskógar 23, Hveragerði, þingl. eig. Kristjana Árnadóttir, Garðar
Árnason, Jakob Þór Pétursson, Viðar Pétursson, Lilja Pétursdóttir,
Rosemary E. Sveinbjörnsdóttir, Gestur Jónsson, Kristrún Jónsdóttir,
Bína Jónsdóttir og Jóna Ingvars Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Hvera-
gerðisbær, fimmtudaginn 5. júní 1997, kl. 11.30.
Lindarskógar 6-8, Laugavatni (eignarhl. gþ.),þingl. eig. Sigurður
Sigurðsson og Ásvélar hf„ gerðarbeiðendur Laugardalshreppur,
Ríkissjóður og sýslumaðurinn ó Selfossi, miðvikudaginn 4. júní
1997, kl. 10.30.
Skólavellir 7, Selfossi, þingl. eig. Hótel Gullfoss ehf„ Selfossi, gerðar-
beiðendur Ferðamálasjóður, Landsbanki íslapds, Selfossi og Selfoss-
kaupstaður, fimmtudaginn 5. júní 1997, kl. 14.00.
Strandgata 3, Stokkseyri (2/3 hl. n.b. + 1/3 hl. kj.), þingl. eig. db. Magn-
úsarBjarnasonar, gerðarbeiðandi Land6banki íslands, Reykholti,
fimmtudaginn S. júní 1997, kl. 15.00.
Víðigerði, lóð úr Stóra Fljóti, Biskt.hr. (ehl. gþ.), þingl. eig. Ólafur
Ásbjörnsson og Ásrún Björgvinsdóttlr, geröarbeiðandi Landsbartki
íslands, Reykholti, miðvikudaginn 4. júní 1997, kl. 13.00
Sýslumaðurinn á Selfossi,
29. maí 1997.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Isafirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Brekkugata 31, Þingeyri, þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 14.00.
Fjarðarstræti 2, 0201, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæj-
ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn
3. júní 1997, kl. 14.00.
Hjallavegur 1,0101, Flateyri, þingl. eig. Ólafur Rafnsson hdl. v/db.
Þrastar Daníelss., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 14.00.
Hjallavegur 1,0201, Flateyri, þingl. eig. Guðmundur J. Baldursson
og Katrín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 14.00.
Malargeymsl., hellus., bílav. v/Grænagarð, (safirði, þingl. eig. Eyrar-
steypa ehf„ gerðarbeiðandi (safjarðarbær, þriðjudaginn 3. júní
1997. kl. 14.00.
Mánagata 4, 0101, (safirði, þingl. eig. Kristján Atli Hjaltalín og Verð-
bréfasjóðurinn ehf„ gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, hús-
bréfadeild og (safjarðarbær, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 14.00.
Múlaland 12,0202, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 3. júní
1997, kl. 14.00.
Ólafstún 3, Flateyri, þingl. eig. HólmfríðurH. Guðjónsdóttirog Magnús
Ingi Björgvinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, husbréfa-
deild, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 14.00.
Ólafstún 5„ Flateyri, þingl. eig. Guðbjörn Páll Sölvason og Flateyrar-
hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn
3-júní 1997, kl. 14.00.
Trésmíðaverks. v/Grænagarð, ísafirði, þingl. eig. Eyrarsteypa ehf„
gerðarbeiðandi (safjarðarbær, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
14.00.
Vallargata 7, Flateyri, þingl. eig. Flateyrarhreppur, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á (safirði,
29. maí 1997.
Verðandi foreldrar ath.
Fræðslunámskeið fyrir verðandi foreldra.
Leiðbeinandi: Guðrún Ólöf Jónsdóttir Ijósm.
Staður: Stýrimannaskólinn, v/Öldugötu 23,
101 Reykjavík. Upplýsingar og skráning í síma
566 8258 eða GSM 898 7730.
FUiMOIR/ MANNFAGNAÐUR
Ástarfíkn
Fyrirlestur Vilhelmínu Magnúsdóttur um sam-
skiptaferli ástvina verður í Norræna húsinu
laugardaginn 31. maí kl. 16.00.
SMÁAUGLÝSINGAR
árið 1933, úr Kjós um Hátind að
Hrafnahólum. Brottför frá BSÍ,
austanmegin og Mörkinni 6.
Verð 1.000 kr.
Kl. 14.00-17.00 Opið hús í
Mörkinni 6, (miðhús). Kynning
á ferðum og annarri starfsemi
Ferðafélagsins, árbók 1997,
ferðaútbúnaði, landakortum o.fl.
Þrautarbraut fyrir unga sem
aldna á útisvæði.
Laugardagur 31. maí.
Reykjavegur 3. áfangi.
Gengiö frá Dyradal um hin
sérstáeða Marardal að Lamba-
felli.
Brottför frá BSÍ, sunnanmegin
og Mörkinni 6.
Nokkra sjálfboðaliða vantar
í Þórsmörk um helgina.
Á slóðir Eyrbyggju 7.-8. júní.
Einstök söguferð á Snæfells-
nes með Birgi Jónssyni jarð-
fræðingi. Miðar og uppl. á
skrifst.
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI e - SÍMI568-2533
Sunnudagur 1. júní
Fjölmennið á Göngu- og
kynningardag, Ferðafélags-
ins (F.í. 70 ára)
Kl. 10.30 Fjöl8kylduganga í
Esjuhlíðum. Um 1,5^2 klst.
ganga. Gullleit í gilinu-, og skóg
arstígar. Áning í skógarrjóbri,
léttar veitingar. Heimkoma ki,
14.00. Rútuferð frá Ferðafélags-
húsinu, Mörkinni 6, verð 500 kr.
frítt f. börn m. futlorðnum. Haegl
er að mæta á eigin vegum á bíla-
stæðið hjá Mógilsá, en brottför i
gönguna „r kl. 11.00.
Kl. 09.00 Afmælisganga yfir
Esju. Minnst fyrstu göngu F.f.