Morgunblaðið - 30.05.1997, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 53
IDAG
BRIPS
Omsjón Guðmundur l'áll
Arnarson
VESTUR finnur gott útspil
gegn fjórum spöðum. En þar
með lýkur hans hlutverki og
það kemur í hlut austurs að
leiða vömina til sigurs.
Austur gefur; NS á hættu.
N°Sð4Ur
V 754
♦ KDIO
♦ KDG95
Vestur Austur
♦ 1083 ♦ 72
V G9862 IIIIH V Á103
♦ 95 Hllll ♦ ÁG832
♦ 1063 ♦ Á82
Suður
♦ ÁKDG95
V KD
♦ 764
♦ 74
Vestur Norður Austur Suður
1 grand * Dobl
2 hjörtu 3 lauf Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
»12-14.
Útspil: Tígulnía.
Sagnhafi stingur upp kóng
blinds og austur yfirstígur
fyrstu hindrunina þegar hann
gefur slaginn. Eftir þijár
umferðir af trompi, spilar
suður síðan hjartadrottningu.
Hvemig myndi lesandinn nú
veijast í sporum austurs?
Lítum á hvað gerist ef
austur drepur og spilar aftur
hjarta. Suður á þann slag,
spilar síðan laufi á kóng (sem
austur dúkkar, að sjálfsögðu)
og notar þá innkomu til að
trompa hjarta! Tilgangurinn
er að loka útgönguleið aust-
urs í litnum. Síðan er laufi
spilað aftur í þessari stöðu:
Norður
♦ -
V -
♦ D10
♦ DG9
Vestur Austur
♦ - ♦ _
V G9 ♦ 5 ♦ 106 III T ÁG3 J Á8
Suður
♦ G9
¥
♦ 76
♦ 4
Austur getur nú enga
björg sér veitt.
Sjái austur þessa stöðu
fyrir, er eina von hans að
drepa strax á hjartaás og
skipta yfir í litið lauf. Hjarta-
kóngurinn þvælist þá fyrir
svo sagnhafi getur ekki nýtt
sér innkomuna til að trompa
hjarta og austur fær um síð-
ari tvo slagi á tígul.
Ast er.
Árnað heilla
OZ\ÁRA afmæli. Átt-
Ovrræð er í dag, föstu-
daginn 30. maí Soffía Sigf-
innsdóttir, Austurbrún 4,
Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum milli kl. 16 og
19 í dag, á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að
Kjarrvegi 6 í Reykjavík.
OAÁRA afmæli. Á sjó-
O vl mannadaginn,
sunnudaginn 1. júní, verður
áttræður Páll Sölvason,
frá Bíldudal, Sléttuvegi
13, Iteykjavík. Hann og
eiginkona hans Olína Frið-
riksdóttir taka á móti gest-
um í Selinu, Sléttuvegi
11-13 á afmælisdaginn 1.
júní frá kl. 16 til 19.
^ffÁRA afmæli. Þann
I 023. maí sl. varð sjötíu
og fimm ára Elías Sigur-
jónsson, Ásvallagötu 69.
Hann tekur á móti ættingj-
um og vinum í sal að Drafn-
arfelli 2, laugardaginn 31.
maí frá kl. 16-20.
pfriÁRA afmæli. Fimm-
O v/tugur er í dag, föstu-
daginn 30. maí Sigurður
Sumarliðason, matreiðslu-
meistari. Hann og kona
hans Guðrún Tómasdóttir,
taka á móti gestum í Félags-
heimili Vals, að Hlíðarenda,
frá kl. 20 á afmælisdaginn.
HÖGNIHREKKVISI
blómakrans,
sérhannaður fyrir þig.
SKAK
IJinsjón Margeir
Pctursson
ÞETTA endatafl kom upp á
alþjóðlega mótinu í Vín í
Austurríki sem lauk nýlega.
lan Rogers (2.600), Astral-
íu, var með hvítt, en Ung-
veijinn Zoltan Almasi
(2.595) hafði svart og átti
leik.
Riddarinn er skrefstuttur
og getur ekki gegnt skyld-
um á báðum vængjum. Alm-
asi tókst að hagnýta sér
þetta til sigurs:
51. - Rxe5+! 52. fxe5 -
Kxe5 53. Kc6 - Kf5 54.
Kb5 - Kg4 55. Kxb4 -
Kxg3 56. Kc3 - Kxh4 57.
//
‘Bcint tyriraugunum' cv eftírUtemann- -
Kd3 - Kg3 58. Ke2 - h4
59. Kfl - g5 60. Rc4 -
Kf4 61. Rb2 - g4 62.
Rd3+ - Kf5 63. Kf2 -
e5 64. Ke3 - g3 65. Rc5
- h3 66. Kf3 - g2 67.
Kf2 -- e4 68. Kgl - Kf4
69. Kh2 - Kf3 70. Kgl -
e3 71. Kh2 - e2
72. Rd3 - Ke3 og
hvítur gafst upp.
Úrslit á mótinu
urðu nokkuð óvænt.
47 ára gamall Isra-
elsmaður, Valery
Beim, sigraði með 7
v. af 9 mögulegum.
Almasi hlaut jafn-
marga vinninga, en
var lægri á stigum.
3.-4. Etienne Bac-
SVARTUR leikur
og vinnur.
rot, 14 ára, Frakklandi og
Glek, Rússlandi 6 v., 5. Ro-
gers, Ástralíu 4‘A v., 6.-7.
Romanishin, Úkraínu og
Viktor Kortsnoj 6 v., 8.-9.
Wach, Austurríki og Lanka,
Lettlandi 3 v. 10. Casa-
grande, Austurríki Vs v.
STJÖRNUSPA
cftir l’rances Drake
4
TVÍBURAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert einstaklega vinalegur,
en feiminn. Eigi hæfileikar
þínir að njóta sín þarftu að
vinna á feimninni.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Afbrýðisamur samstarfs-
maður reynir að eyðileggja
fyrir þér, svo þú skalt vera
á verði. Kvöldið verður
skemmtilegt.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (fift
Einhver smámisskilningur
gæti komið upp í dag, en
þetta er ekki rétti dagurinn
til að tjá tilfinningar sínar.
Geymdu það til betri tíma.
Tvíburar
(21. maí- 20.júm)
Vertu ekki dapur þótt ekki
verði af ferðalagi, sem þú
hafðir ákveðið. Hlustaðu
þess í stað á góða tónlist
með vinum þínum.
Krdbbi
(21. júní - 22. júlí) H$í
Þú þarft að takast á hendur
ferð, sem er þér óljúf, en
allt fer þetta nú vel og
kannski færðu atvinnutilboð
í kjölfarið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Láttu ekki neinn eyðileggja
gott samband þitt við fjöl-
skylduna. Það eru ekki allir
á sömu bylgjulengd.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <$'.%
Nú er tíminn að sameina leik
og starf og láta allar sorgir
lönd og ieið. Hlustaðu á hug-
boð þín og farðu eftir þeim.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú skalt varast að ofvernda
bam sem tengist þér. Góður
skilningur ríkir meðal ást-
vina, sem kemur sér vel við
að leysa erfitt má! í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) HIS
Hafðu hægt um þig í vinn-
unni. Það mun skila sér vel,
að rannsaka hlutina ofan í
kjölinn. Reyndu að vera
sparneytinn.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Einhver aukaíjárútlát verða
vegna skemmtana, sem þú
áttir ekki von á. Þú þarft að
súpa seyðið af því.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Varastu samstarfsfélaga
sem talar út í eitt. í kvöld
ættirðu að hitta gott fólk og
eiga ánægjulega stund.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar) &&
Vinir þínir færa þér sorglega
frétt. En vegna jafnvægis
þíns og andlegs þroska mun
allt fara vel að lokum. Forð
astu áhættu í ijármálum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þegar þú ert í vinnunni,
hugsarðu um heimilið og
öfugt. Láttu af þessu og
reyndu að njóta líðandi
stundar.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda,
Allt nýtt
Spice jakkar
Spice leggingssett
Spice kjólar
Spice skartgripir
Sendum í póstkröfu
KringlunmA-6sími 588 1340
r
FJOLBRAUTASKOLINN
BREIÐHOLTI
Innritun nemenda
fyrir haustönn 1997
Bóknám Eðlisfræðibraut
Náttúrufræðibraut
Nýmálabraut
Félagsfræðibraut
Uppeldisbraut
Fjölmiðlabraut
íþróttabraut
Iðnnám og
starfsmenntanám
Grunndeild fyrir trésmíði
Grunndeild fyrir rafvirkjun
Grunndeild fyrir rafeindavirkjun
Húsasmíðabraut
Rafvirkjabraut
Snyrtifræði
Sjúkraliðabraut
Listnám Handíðabraut
Myndlistarbraut
Tónlistarbraut
Viðskiptanám Ritarabraut
Skrifstofubraut
Verslunarbraut
Bókhaldsbraut
Tölvubraut
Hagfræðibraut
Markaðsbraut
Öllum brautum í Fjölbrautáskólanum í Breiðholti er hægt að
ljúka með stúdentsprófi.
Innritun 2.-6. júní kl. 9.00-16.00.
J
PHILIPPE SIARCK
STOI.AR
XIL SOLU
|á frábæru verði
Vegna stólaskipta (Blómasal Hótel Loftleiða eigum
við þessa stóla tíl sölu á frábæru verði kr. 26.000 pr.
stk. (Listaverð úr Casa kr. 59.000.)
Stólárnir eru eins og nýjir