Morgunblaðið - 30.05.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 30.05.1997, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Cp ÞJOÐLEIKHUSÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Fim. 5/6 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick I kvöld fös. uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — mið. 4/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 örfá sæti laus — lau. 14/6 örfá sæti laus — sun. 15/6 — fim. 19/6 — fös. 20/6 — lau. 21/6. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza ( kvöld fös. uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 uppselt — lau. 14/6 uppselt — sun. 15/6 nokkur sæti laus — fim. 19/6 — fös. 20/6 — lau. 21/6. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu- dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. FOLKI FRETTUM 1897-1997 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI Athugið að miðar eru seidir á hálfvirði síð- ustu klukkustund fyrir sýningu KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN í samvinnu við Caput-hópinn sýnir fjögur ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Greenall, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper. 3. sýning í kvöld 30/5, 4. sýning sun. 1/6 örfá sæti laus. dómInó eftir Jökul Jakobsson. lau. 31/5, ki. 19.15. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Litla sviðið kl. 20.00 Leikhópurinn BANDAMENN: AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson fim. 5/6, fös. 6/6. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. í kvöld, 30/5, aukasýning, örfá sæti laus. í kvöld, 30/5, miðnætursýning, kl. 23.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00—12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 S L E N S K U ÓPmiNNI Frumsýn. 12. júni ki. 20 Örfá sæti laus. 2. sýning 13. júní kl. 20 3. sýning 14. júní kl. 20 4. sýning 15. júní kl. 20 5. sýning 16. júní kl. 20 Miðasala mán.—fös. 15—19 og lau. 12-16. IasTaSnm AFRAM LATIBÆR lau. 31. ma kl. 15. Órfá sæti laus. Allra síðasta sýning. MIDASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 31. maí kl. 23.30. lau. 7. júnf kl. 23.30. fim. 12. júní kl. 20.00 lau. 14. júnf kl. 20.30. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Vegna mikillar aðsóknar Laugardaginn 31. maí kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánu- daga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462 1400. iDagur-Cfmum -bs.SU Lími dáSáilki! 80. sýn. fös. 30/5 kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðasala í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Flverfisgötu 26. SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU TONLISTARHATIÐ í GARÐABÆ K i r k j it b v o l i v / V / d í/ / í // 5 k i r k j u 5>. tónleika SCHUBERT I. i s I rœ n // s t j 6 rn a n d i: Gerrit Schitil Gerrit Scbuil Einleikur A Píanó LAUGARDAGINN 31. MAÍ KL.17:00 Forsala aðgöngumiða í bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju kl,15:00 -17:00 tónleikadaginn. ISLENSKI DANSFLOKKURINN M HRÆRINGAR • KONAN A KLE TTINUM IHORFIR • FERI.I • NACHTLIED • I BORGARLEIKHUSINU 30/5 1/6 Alþjóðlegt foreldrakvöld ALÞJÓÐLEGT foreldrakvöld var í Miðstöð nýbúa um helgina. Þar var um að ræða skólaslit laugardagsskóla miðstöðvarinnar, en þar fer fram móðurmálskennsla í leshóp- um. Hóparnir hittast einu sinni í viku til að lesa, skrifa og læra á móðurmáli sínu, öðru en íslensku. Á alþjóðlega foreldrakvöldinu kynntu börnin heimalönd sín og menningu þeirra. Börnin léku, sungu, dönsuðu og lásu upp úr skáldsögum og ljóðum fyrir foreldra sína. í lok skemmtikvöldsins var sett upp alþjóð- legt hlaðborð og borðuðu allir saman áður en farið var heim. GLEDILEIKUR EFTIK ARNA ID5EN 6. sýn. í kvöld 30/5 nokkur sæti laus 7. sýn. lau. 31/5 — fos. 6/6 - lau. 7/6 — fös. 13/6. Sýningar heljast kl. 20.00 MIDtSALA I SÍMA 555 0553 Leikhú&matöeðill: A. HANSEN — bæð\ fyrir og eftir — hafnarfjarðarleikhúsið ufjH HERMQÐUR OG HAÐVÖR 30. maí kl. 20.00 Voces Spontane con Flauto frá Vín, tónleikar í Hallgríms kirkju. 31. maí kl. 10.00 Fyrirlestur I Friedhelm Mennekes I Norræna húsinu. 1. júní kl. 17.00 Tveir kórar Dómkórinn og Skólakór Kársness, tónleikar í Hallgrímskirkju. Miðasala í Kirkjuhúsinu og í Hallgrímskirkju kl. 14—18. Miðasölu- og upplýsingasími 510 1020. KIRKJI/LI5TAH ATIÐ 97 Ur aug- lýsingum á hvíta tjaldið ► NATASHA Henstridge var nánast óþekkt nafn þar til fyrir tveimur árum, er hún lék geimveru í myndinni Tegund, eða „Species". Áður hafði hún fengist við fyrirsætustörf og leikið í ótal auglýsingum. Nýjasta mynd hennar heitir „Maximum Risk“ þar sem meðleikarinn er Jean- Claude Van Damme. Hún segir söguna af upphafi leikferilsins. „Mér gekk þokkalega vel sem fyrir- sæta. Ég var ekki „ofurfyrirsæta", en ég gat látið enda ná saman. Ég fór svo út í að leika í sjónvarpsauglýsingum. Einu sinni var ég að spjalla við umboðs- manninn minn um leiklistina og minnt- ist á að ég vildi fást við tjáningu í rík- ari mæli, sem mér gæfist ekki færi á í fyrirsætustarfinu. Hann svaraði: „Við sendum þig í nokkrar prufur og sjáum hvað gerist." Og áður en ég vissi af hafði „Species“-fólkið mjög mikinn áhuga á mér. Svo I ég fór í prufuna og fékk hlut- k verkið. Það var þriðja eða M fjórða prufan mín.“ Henstridge er því orðin £ heimsfræg. Hvernig tekst hún r á við frægðina? „Ég tek henni eins rólega og ég get. Aðdá- endurnir eru nákvæmlega eins °g ég, það er enginn munur, nema ég hef annan starfa. Sá munur hefur reyndar ekki endilega mikla þýðingu, þar sem sumir þeirra eru mun betra fólk en ég. En þetta er stundum erfitt, þótt ég búist við að sumir eigi í miklu meiri erfiðleikum vegna frægðarinn- ar en ég. Manni líður eins og einkalífinu hafi verið stolið og ókunnugum finnst þeir þekkja mann. Þeir þekkja mann sem persónu í kvikmynd."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.