Morgunblaðið - 30.05.1997, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Gott 1> í<5
FRUMSYNING
. CLINT EASTWOOD
GÉNE HACKMAN ED HARRIS
ABSOLUTE
POWER
Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwood sem
jafnframt fer með aðalhlutverkið. Morð hefur verið
framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita
sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn
valdamesti maður heims.
\ Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 14 ára ||
HREYSTI
<&Columbia
V S|K»rtsv\>ar Omipam, ... Jt-Ajwr— •<
Kvikmyndaumfjollun
á laugardögum
Apple-umboðið
Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 12 ára
77—---
Stórfín eðalmynd með
frábærum leikurum og
flottri umgerð.
★★★ ÓHT Rás2
HKDV
,NGUM ER HLÍFT!!
Háðung
Ridicule
Sýnd kl. 9 og 11.
Frá framleidendum myndarinnar
PRICILLA QUEEIU OF THE DESERT
COLIN
FRIELS
JACQUELINE
MCKENZIE
A FILM BY NADIA TASS
MR REIMKLJ'
Kvikmyndir eins og Crokodile Dundee, Muriel's Wedding og Pricilla
Queen of the Desert sanna að Ástralir eru húmoristar miklir og kunna
að gera launfyndnar kvikmyndir. Wally Mellis (Mr. Reliable) er
nýsloppinn úr fangelsi og heldur til heimabæjar síns til að hitta
fyrrum kærustu. Vegna misskilnings heldur lögreglan að Wally haldi
konunni og barni hennar föngnum með haglabyssu og áður en Wally
getur svo mikið sem sagt Skagaströnd, eru hermenn, lögregla og
fjölmiðlafólk búið að umkringja húsið.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9.05 og 11.15.
KOYLA^
★★★★Bylgjan ^ ■
★★★ 1/2 DV
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10.
Síðustu sýningar
UNDRII
1WtJ f
Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar
Morgunblaðið/Ásdís
í MÚLAKAFFI sem annars staðar var spennan á köflum óbærileg.
í HÖFUÐSTÖÐVUM ÍSÍ var að sjálfsögðu fylgst með af athygli. Morgunbiaðið/Ásdis
Vinnan vék
fyrir hand-
boltanum
KLUKKAN níu í gærmorgun
settust íslendingar í tugþúsunda-
tali fyrir framan sjónvarpstækin
til að horfa á leik Islendinga og
Ungverja í átta liða úrslitum
heimsmeistarakeppninnar í
handbolta. Flestir voru í vinnu,
en það kom óvíða að sök, þar sem
vinnuveitendur voru margir
hverjir fúsir til að leyfa starfs-
mönnum að horfa á leikinn á
vinnustað. Sem kunnugt er tap-
aðist leikurinn og því sneru
áhorfendur undantekningalítið
sársvekktir til vinnu á ný. Eins
og sjá má á meðfylgjandi mynd-
um skiptust á skin og skúrir í
leiknum.
Morgunblaðið/Halldór
SH-MENN voru ekki ánægðir með úrslitin, en sögðu íslenska
liðið hafa staðið sig framar vonum í keppninni.
Morgunblaðið/Halldór
í HÖFUÐSTÖÐVUM SÍF höfðu menn ákveðnar
skoðanir á hlutunum.
Morgunblaðið/Ásdís
HJÁ INGVARI Helgasyni hf. var fagnað af krafti þegar vel gekk.