Morgunblaðið - 30.05.1997, Síða 63

Morgunblaðið - 30.05.1997, Síða 63
morgunblaðið DAGBOK FÓSTUDAGUR 30. MAÍ1997 63 VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæð yfir Bretlandseyjum, nærri kyrrstæð. Lægð á vestanverðu Grænlandshafi sem hreyfist til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egiisstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 9 skúr á síð.klst. 10 skúrásíð.klst. 14 alskýjað 13 skýjað 11 rigning °C Veður Lúxemborg 20 skýjað Hamborg 13 skýjað Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósió Kaupmannahöfn 9 rigning Stokkhólmur 8 skúr Hejsjnki 12 skviað -1 alskýjaö 2 alskýjað 10 súld 11 léttskýjað 15 skýjað Frankfurt Vín Algarve Malaga 19 skýjað 14 skýjað 22 skýjað 25 skýjað Las Palmas 23 skýjað Barcelona 23 mistur Mallorca Róm Feneyjar 31 léttskýjað 25 heiðskírt 20 hálfskyjað Dublin Glasgow London Parfs Amsterdam 17 heiöskfrt 21 léttskýjað 20 skýjað 21 léttskýjað 14 skýjað Winnipeg 12 léttskýjað Montreal 14 heiðskírt Halifax 14 léttskýjað NewYork 15 skýjað Washington 14 skýjað Orlando 22 alskýjað Chicago 15 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 30. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Tungl í suori REYKJAVÍK 0.31 3,3 6.58 0,9 13.14 3,1 19.26 1,0 3.26 13.21 23.18 8.24 ÍSAFJÖRÐUR 2.32 1,7 9.10 0,3 15.20 1,6 21.33 0,5 2.52 13.29 0.05 8.32 SIGLUFJÓRÐUR 4.50 1,1 11.08 0,1 17.47 1,0 23.45 0,3 2.28 13.09 23.54 9.03 DJÚPIVOGUR 3.52 0,6 10.05 1,7 16.18 0,6 22.49 1,7 2.58 12.53 22.50 7.55 Sjávarhæð mioast viö meöaistórstraumstjöru MornnnhiAöið/«5jA nælingar íslands V Q Hl§ *. % % % Slydda 'ý Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Aiskýjað %%% % Snjókoma \J Él é \ ** ** Rigning ý S * * * * RiuHHa v^s^9- 5 stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil flöður é é er2vindstig. t Súld VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fyrri hluta næstu viku er búist við suðlægum áttum á landinu með rigningu eða súld öðru hverju sunnan- og vestanlands, en þurru og yfirleitt björtu veðri austanlands. Fremur hlýtt í veðri. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi. Smáskúrir eða lítilsháttar súld öðru hverju vestanlands, en víða léttskýjað um landið norðanvert og austanvert. Hiti 7 til 16 stig. fHor&iwMafrifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 vargur, 8 kjáni, 9 auðgast, 10 skel, 11 tal- ar, 13 byggft, 15 málm- blanda, 18 skraut, 21 hef unun að, 22 rás, 23 góða eðlið, 24 ágirnd. LÓÐRÉTT: 2 aumingja, 3 söng- flokkar, 4 afkvæmi, 5 þunglyndi, 6 vers, 7 höfuðfat, 12 greinir, 14 tré, 15 af því að, 16 ónar, 17 félaus, 18 vinna, 19 harðneitaði, 20 þyngdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSfíÁTII. Lárétt: 1 nátta, 4 þamba, 7 tukta, 8 kaðal, 9 rok 11 reit, 13 knýr, 14 ernar, 15 gull, 17 árós, 20 urr| 22 tefur, 23 ergja, 24 meija, 25 krani. Lóðrétt: 1 notar, 2 takki, 3 afar, 4 þökk, 5 mæðan, 6 aular, 10 ofnar, 12 tel, 13 krá, 15 getum, 16 lofar, 18 ragna, 19 stapi, 20 urta, 21 reyk. í dag er föstudagur 30. maí, 150. Hvaleyrarvatn. Hólm- a— ---------— --------------------fríður Finnbogadóttir dagur ársins 1997. Orð dagsins: formaður tekur á móti ------—-------------------------s-------- hópnum og ieiðir göngu. Hinir óguðlegu falli í sitt eigið Rúta tn baka- net, en ég sleppi heill á húfí. (Sálmamir 141,10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Gissur, Vigri og Akureyrin. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Ozherelye af veiðum, væntanlegir voru í gærkvöldi rúss- nesku togararnir Kor- umpovy og Oztrovett. Ýmir kom af veiðum í gærkvöldi. Minningarkort Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562-1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551-7193 og Elínu Ósk Snorradótt- ur s. 561-5622. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Bama- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551-3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Elíasdóttir, ísafirði. Fréttir Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Umsjónarfélag ein- hverfra er félagsskapur foreldra, fagfólks og áhugamanna um velferð einstaklinga með ein- hverfu og Asperger-heil- kenni. Skrifstofan í Síðu- múla 26, 6. hæð, er opin alla þriðjudaga frá kl. 9-14. S. 588-1599, sím- svari fyrir utan opnunar- tíma, bréfs. 568-5585. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, golfæfing kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Vesturgata 7. Dansað í kaffitímanum alla föstu- daga í sumar mbkl. 14.30. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Fannborg 8 Gjábakka, Spiluð verður félagsvist í dag kl. 20.30. Allir vel- komnir. Gerðuberg. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids. Kl. 15 opn- ar Jón Jónsson mál- verkasýningu, m.a. syngur Gerðubergskór, kór SVR og félagar úr Tónhominu leika nokkur lög. Hægt verður að dansa. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, Rvík og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 i dag, Guðmundur stjórn- ar, allir velkomnir. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardag frá Ris- inu, Hverfisgötu 105. Lögfræðingur félagsins verður til viðtals fyrir félagsfólk þriðjudaginn 3. júní, panta þarf tíma í síma 552-8812. Esperantistafélagið Auroro heldur fund sem hefst kl. 20.30 í kvöld að Skólavörðustíg 6b. Á dagskrá verða fram- haldsumræður um átak kennt við árið 2000. Uppl. um nám í esper- anto við lýðháskólann í Karlskoga og í málhomi verður farið yfir nokkrar tönkur eftir Edwin de Koch. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan. Mæting í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Farið í rútu [ stöðvar Skógræktarfélags Hafn- arfjarðar að Höfða við Furugerði 1. Handa- vinnu- og listmunasýn- ing á morgun laugardag kl. 13-17. Kaffíveitingar. Sumardvöl fyrir eldri borgara verður á Löngumýri dagana 7.-17. júlí og 21.-31. júlí. Skráning og uppl. eru gefnar í félags- og þjón- ustumiðstöðinni við Vita- torg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngu- mýri í s. 453-8116. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði. Ferð til Akureyrar 6.-9. júní. Uppl. gefur Ninna í s. 565-3176 og Elín í s. 555-0436 milli kl. 18 og 19 virka daga. Hæðargarður 31. Eftir- miðdagsskemmtun kl. 14. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Kirkjulistahátíð: Tón- leikar kl. 20. Söngtríó og flauta. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Fjöraferð með nesti. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblfu- fræðsla kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón boðunarútibú Reykjavík- ursafnaðar. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Sig- ríður Kristjánsdóttir. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldardags- skóli kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Unnur Hall- dórsdóttir. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Alda Bald- ursdóttir. MORnV,NBiLvÐJr’ Vjin?:!oonic.í;„1,^VeykjaVÍk' SlMAR: SLiptiborð: 569 1100. Auglýsinga BX ,o^o'r: 56,9 1122, SIMBRfF: Ritstjérn 569 1829, fréttir 669 1181, (þróttir 569 115 sérbloð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115, NETFANI MBLfgCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasöiu 125 kr. eintakl Glæsilest Sróðurhús meö gleri! Verð 48.750 kr. RÁÐQJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT i/M/MHiii GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiöjuvegi 5, Kópavogl, sími: 554 3211

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.