Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 C 9 Þýskaland Schneider fyrir rétt Frankfurt. Reuter. JURGEN SCHNEIDER, hinn kunni þýski fasteignasvikari, átti að koma fyrir rétt í Frankfurt 30. júní vegna gjaldþrots fyrrverandi fasteignastórveldis hans, sem er eitthvert mesta fyrirtækjahneyksli sem um getur í Þýskalandi. Schneider hefur setið í fangelsi í Frankfurt síðan hann var fram- seldur frá Bandaríkjunum í fyrra. Að því er hann heldur fram eiga lánardrottnar sökina á gjaldþroti fyrirtækisins, sem skuldaði rúm- lega fimm milljarða marka. Ovíst er hvort starfsmenn stór- banka verði kvaddir sem vitni í mál- inu. Opinberlega hefur verið sagt að ekkert hafi fundizt er bendi til þess að bankar, sem lánuðu Schneider, hafi komið óheiðarlega fram. „Ekkert vitni hefur fengið kvaðningu um að mæta fyrir rétt og við verðum fyrst að hlusta á framburð Schneiders," sagði tals- maður saksóknarans í Frankfurt. Schneider fjárfesti í einhverjum fínustu fasteignum Þýskalands og er því haldið fram að hann hafi blekkt banka til að lána sér með því að ýkja tekjur þær sem hann kvaðst hafa af því að leigja út fast- eignir sínar og með því að falsa reikninga. Ef Schneider verður fundinn sekur á hann yfir höfði sér 15 ára fangelsi, en búist er við mun væg- ari dómi. Upphaflega múrari Fasteignajöfurinn var upphaf- lega múrari og varð einn frægasti verktaki Þjóðverja, kunnur fyrir að gera upp sögufræg hótel og versl- unarmiðstöðvar á árunum eftir sameiningu Þýskalands þegar mik- ið var um að vera á þýskum fast- eignamarkaði. En tekjur þær sem hann hafði af því að leigja fasteign- ir sínar hrukku ekki fyrir skuldum. Þegar hrunið varð hjá Schneider greip um sig ótti á þýskum fast- eignamarkaði. Fjöldi iðnaðar- manna áttu á hættu að missa at- vinnuna og margir fylltust reiði í garð bankanna, sem Schneider skuldaði. Reiðin beindist aðallega gegn Deutsche Bank AG, sem var gagn- rýnt fyrir að sýna of lítið aðhald í lánveitingum og sakað um slælegt eftirlit. Fjórir af framkvæmda- stjórum bankans voru leystir frá störfum vegna hneykslisins, en því var haldið fram að þeir hefðu ekk- ert brotið af sér. Schneider skuldaði Deutsche Bank um 1,2 milljarða marka og bætti bankinn gráu ofan á svart þegar Hilmar Kopper bankastjóri kallaði margar milljónir marka, sém Schneider skuldaði iðnaðar- mönnum og byggingarverkamönn- um, „smámuni." Schneider og kona hans Claudia hurfu í apríl 1994 og var þeirra leit- að um allan heim. Þau voru hand- tekin í Miami á Florída ári síðar. Claudia Schneider er sökuð um að hafa átt þátt í gjaldþrotinu og rétt- arhöld gegn henni fara fram síðar. Henni hefur verið sleppt úr fang- elsi. BIFROST fasteigiiasahi H r it rn i I l i k a u p e H </ <i <> í; s <• / j <> n d a Vegmúla 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345 Hmlmi B. Mmarssom Jóm Þár Imgimmmmmrsam Gmámmmámr Björn Steimþárssam IBgg fitsttigmmsmU Agúslm Ummksdáltir Uigg.JmslHgmmsmU ALLAR EIGNIR Á ALNETINU. Http://www.bifirost-fasteignasala.is Þessi auglýsing er lítið sýnis- horn úr söluskrá okkar. Fjöldi góðra eigna á skrá. Stærri eignír Logafold - Aukaíbúð. Fallegt 283 !fm einbýlishús með aukaíbúð á frábærum lútsýnisstað ásamt 39 fm bílskúr. Stærri ;íbúðin er 223 fm og minni íbúðin er 60 fm íSkipti á minna sérbýli. Áhv. 6,3 millj. Verð 19,9 millj. * Grafarvogur . Fallegt og glæsilega íinnréttað 124 fm parhús ásamt 27 fm bíl- jskúr. Þetta er hús I sérflokki. Áhv. 4,2 millj. jVerð 12,9 millj. i Sogavegur - SkíptÍ.Fallegt einbýlis- jhús sem er 166 fm ásamt 23 fm bílskúr. :Húsið er tvær hæðir og kjallari. [ húsinu íeru m.a. 3 svefnherb., þrjár stofur og jrúmgott vinnuherb. Hiti i plani og stéttum. ;Áhv. 7,3 millj. veðdeild og húsbréf og fl. ; Brekkusel - Aukaíbúð Faiiegt 'endaraðhús ásamt 23 fm bílskúr. Séríbúð _á jarðhæð. Glæsilegt útsýni yfir borgina. ÍSkipti möguleg á ódýrari eign. Áhv. 4 m. I Hrauntunga - Raðhús. Fallegt íraðhús (Sigvaldahús) á tveimur hæðum Jmeð innbyggðum bílskúr alls 214 fm. parket á gólfum. Stór suðvesturverönd. ÍVill skipti á minni eign ( sama hverfi. Verð 112,5 millj. Vitastígur - Einbýlishús | Fannafold - Raðhús. Sérllega fal- legt og vel skipulagt raðhús 150 fm á einni hæð ásamt 32 fm innbyggðum bíl- skúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. 4 svefnherbergi. Sólskáli. Suðurlóð. Verð H 13,9 millj. 5-6 herb. og hæóir Graenatún - Rúmgóð Vorum að fá í I sölu rúmgóða neðri sérhæð í nýlegu tví- ! býlishúsi ásamt innbyggðum bílskúr, alls ! 150 fm Parket á gólfum, flísalagt baðher- j bergi. Áhv. 3,3 m. Verð 10,2 millj. l Hraunteigur. Falleg og björt 105 fm ; 5 herbergja rishæð í fallegu húsi. 4 svefn- | herb. Parket. Lagt fyrir þvottavél í íbúð. ', Áhv. 2,3 millj. veðdeild. Verð 7,9 millj. ! Lækjasmári - Glæsilegar Glæsi- i lega 117-180 fm (búðir ásamt stæði í bíl- skýli. 4-7 herb. Frábær staðsetning. Greiðslukjör við allra hæfi. Verð frá 10,9 millj. | Stararimi - Sérhaeð. Góð 142 fm j efri sérhæð með innbyggðum bllskúr. 2-3 j svefnherbergi. Glæsilegt útsýni. Áhv. ca. | 6 millj. húsbréf. Verð 10,8 millj. Hraunbær - Rúmgóð. Fallegt og mikið endurnýjað 120 fm ein- ,býlishús (bakhús) á tvelmur hæðum. • Massíft merbau parket á gólfum. Þetta er isérlega skemmtileg eign. Ahv. 2, 9 millj. I Hraunbær - Raðhús. Vorum að fá í ssölu gott 143 fm raðhús á einni hæð sásamt 20 fm bílskúr. Rúmgóð stofa, hol 'og fjögursvefnherbergi. Þvottahús og búr jinnaf eldhúsi. Verð 11,5 mlllj. Tunguvegur. Gott einbýlishús 329 fm á tveimur hæð- um ásamt 40 fm innbyggðum bílskúr á þessum frábæra stað. Rúmgóðar stofur. Sjónvarpshol. f húsinu eru sjö svefnher- bergi. Sólstofa og suðurverönd. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofu okkar. Álfhólsvegur - Stór bílskúr Gott 157 fm endaraðhús ásamt 38 fm bílskúr og blómaskála. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Þrjú svefnherb. Samliggjandi stof- |ur. Þetta er gott eintak. Verð 10,5 mill). '. Sérlega falleg 120 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð. 4-5 svefnherb. Endurnýjaðar inn- réttingar. Húsið nýlega klætt. Topplbúð. • Verð 8,6 millj. 4ra herbergja Lautasmári 3 og 5. Nýjarog glæsi- legar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í glæsilegu húsi. Ibúðirnar verða tilbúnar til afhendingar nú þegar og í nóvember. Af- . hendast fullbúnar með eða án gólfefna. I Verð frá 6,4 millj. ' Dvergabakki - Laus fljódega Falleg 104 fm 4ra herb. endafbúð á 2. hæð. Þessi er alvöru. Áhv. 2,2 millj. veðd. I og húsbr. Verð 7,3 millj. Egilsgata. Vorum að fá í sölu 92 fm - 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlisparhúsi. Tvær stórar stofur, tvö svefnherbergi. Áhv. ca 5 millj. húsbr. Verð 7,4 millj. Vesturbærinn - Grandar. Mjög góð 123 fm 5 herb. íbúð, á tveimur hæð- um, ásamt stæði í bílgeymslu. 4 svefn- herb. Parket. Áhv. 5,7 veðd. og húsbr. og fl. Verð 9,8 mlllj. 3ja herbergja Austurströnd - Bílskýli. Falleg 80 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Stutt I alla þjónustu. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 8 millj. | Fróðengi - Rúmgðð. 3ja herb. 102 1 fm íbúð á 2. hæð. Tilbúin til innréttingar. ! Verð 5,9 millj. Hér má gera góð kaup. ! Furugrund - Laus fljódega. Fal- i leg ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. haeð. i Stofa með parketi. Stórar svalir. Lagt fyrir : þvottavél í íbúð. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,2 : millj SOS VANTAR EICNIR A SKRÁ Vegna mikillar sölu í júní vantar okkur nú þegar á skrá allar gerðir fasteigna. Sumariö er góður sölutími. Fjöldi kaupenda á skrá. Ekkert skoðunargjald. Vesturberg - Góð lán. Góð 76 fm 3Ja herb. íbúð á 4. hæð. Nýlegt eldhús, . stór stofa með parketi. Áhv. 2,9 millj. veð- deild. Verð 6 millj. Starengi - Glæsilegar. Mjög faiieg- ar nýjar, 74-86 fm, 3ja herb. íbúðir í 2ja hæð fjölbýlishúsi. Sérinngangur og garð- ur. Afhendast nú þegar fullbúnar með eða án gólfefna. Verð frá 6.950 þ. Engihjalli - Ein falleg. Mjög falleg 90 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Nýtt glæsi- legt bað. Parket og flísar. Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 6,3 millj. Háaleitisbraut - Gott verð. Rúm- góð 82 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi. Áhv. húsbréf 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Karfavogur - Laus. Falleg 74 fm 3-4 herb. risíbúð í góðu þribýlishúsi. Nýlega standsett bað. 2-3 svefnherb. Björt og fal- leg íbúð. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. Furugrund - Aukaherbergi Góð 3ja herbergja (búð á 2. hæð ásamt auka- herbergi í kjallara, alls 76 fm. Eikarparket á gólfum, suðursvalir. Húsið er nýviðgert. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Brekkubyggð - Raðhús Fallegt 3ja herbergja endaraðhús á einni hæð. Her- bergi, hol og stofa með furuparketi. Þvottahús innan (búðar. Áhv. veðdeild 3,3 millj. Verð 7,5 millj. Nökkvavogur. Töluvert endurnýjuð 83 fm kjallaraíbúð á þessum, mjög svo, eftirsótta stað. Parketlögð stofa og tvö rúmgóð svefnherbergi, flísalagt baðher- bergi. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6 mlllj. Víkuras - Bygg.sj.lán Sériega falleg 3ja herbergja íbúð 85 fm, á jarðhæð ásamt stæði í bílageymslu. Sérsuðvesturverönd. Áhv. 3,9 millj, veðdeild. Verð 6,9 millj. Asparfell. Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á fyrstu hæð. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Skipti á 12-13 millj. kr. sérbýli. Verð 6,5 millj. Kambasel - Bílskúr. Sérlega falleg 92 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í mjög góðu húsi asamt 26 fm bílskúr. Fallega innréttuð íbúð. Parket og físar. Áhv. 6 millj. Verð 7,9 millj. Langabrekka Falleg 85 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Endurnýjað eldhús og bað. Áhv. 3,7 millj. veðd. og húsb. Verð 7,3 millj. Flétturimi - Ein góð. Mjög falleg 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Mjög fal- lega innréttuð íbúð. Áhv. 5,4 millj. hús- bréf. Verð 7,5 millj. Nýlendugata. [ fallegu húsi, á þess- um eftirsótta stað bjóðum við stórglæsi- legar 3Ja herb. íbúðir. Allt nýstandsett. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð frá 7,3 millj. Leirutangi - Sérlega falleg. Sér- lega falleg 92 fm 2ja-3ja herb. íbúð á jarð- hæð í fjórbýlishúsi. Fallegar innréttingar, parket. Stórt sjónvarpshol.. Sér lóð. Ahv. 1 miilj. Verð 6,3 millj. Brekkubyggð - Raðhús. Fallegt 87 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bíl- skúr. Tvö svefnherb. Glæsilegt útsýni úr stofu. Fallega innréttað hús. Parket. Verð 8,7 millj. Alfhólsvegur - I sérfiokki. Vorum *: að fá í sölu stórglæsilega 87 fm neðri sér- hæð I nýlegu tvíbýlishúsi. Tvö svefnherb. Glæsilega innréttuð íbúð. Parket og flísar. Þessi er ( sérflokki. Áhv. 4 millj. Verð 8,5:-. millj. Blöndubakki - Aukaherb. Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð 86 fm ásamt aukaherbergi í sameign með aðgangi að snyrtingu. Nýleg innrétting. Glæsilegt út- sýni. Verð 6,2 millj. Irabakki Gullfalleg 3ja herbergja fbúð;; 80 fm á 1. hæð. Fallegar innréttingar. Stór- ar suðursvalir. Hús og sameign i góðu. ástandi. Áhv. 3,5 húsbréf. Verð 6,1 millj. Æsufell Rúmgóð og falleg 3ja her--l bergja íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Ný-;i legar innréttingar. Húsvörður. Hús í góðu ástandi. Áhv. húsbréf.Verð 5,9 millj. 2ja herbergja Gnoðarvogur - Góð lán. Töluvert endurnýjuð 60 fm 2ja herb. endaíbúð. Nýtt flísalagt bað. Fallegt eldhús. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðd. og fl. Hamraborg - Gott verð. Björt og rúmgóð 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. öllum framkvæmdum lokið. ibúðin er laus. Áhv. 3 millj. Verð 6.150 þ. Seltjarnarnes - Ein góð. Falleg 2ja herb. íbúð á við Austurströnd. Parket. Ibúðin er öll nýlega máluð. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,6 millj. Krummahólar - Bflskýli Falleg 44 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 2,3 millj. veðd ofl. Verð aðeins 4,5| millj. Skipti á dýrari eign á svæði 104-105. | Alfaskeið Góð 61 fm 3Ja herb. íbúð á; neðri hæð í parhúsi. Nýlegt bað og parket. Áhv. 3,4 millj. húsbréf. Verð 5,6 millj. Hér| má gera góð kaup. Nönnugata. Góð 73 fm 2-3 herbergja; efri hæð í virðulegu tvíbýlishúsi. Um er að ;¦ ræða járnvarið timburhús. Það er sál í þessu húsi. Verð 5,5 millj. Kleppsvegur 134 - Laus Góð 51! fm 2ja herb. íbúð á 8. hæð. Mikið útsýni.: Sriyrtileg og góð íbúð. Áhv. húsbréf ogt byggsj. 2,6 millj. Verð 4,9 millj. Dúfnahólar. Falleg 63,2 fm íbúð á 2. hæð í nýlega máluðu stigahúsi. Parket á stofu og holi, suðursvalir. Rúmgott svefn-| herbergi. Áhv. 2,2 veðd. Verð 5,3 millj. Laufrimi - í sérflokki. óvenju' glæsileg 60 fm 2ja herb. íbúð, með sérí inngangi, á jarðhæð í nýju húsi. Sérsmið-,, aðar innréttingar. Áhv. 3,8 millj. húsbréf.| Verð 5,8 millj. Atvinnuhúsnæöi Auðbrekka 1. Glæsilegt þjónustu- verslunarrými á besta stað. Skipta má rýminu uppi ýmsrar einingar allt frá 43 fm og uppl 260 fm. Nú fer hver að verða sið- astur. Aðkoma er mjög góð frá Auðbrekku (jarðhæð). Góð greiðslukjör. Lyngás - Til leigu. Giæsiiegt 1000 fm húsnæði á tveimur hæðum sem er inn- réttað sem kennsluhúsnæði en auðvelt er.. að breyta. Svo og 500 fm bakhús sem erf einn súlulaus salur. Sala kemur til greina. . Nánari uppl. á skrifstofu okkar, NÝBYGGINGAR 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 Galtalind Lautasmári Ljósalind Fífulind ÍKÖ^AVOGSDAL. herb. íbúðir og sérbýli. Fjallalind Melalind Grófarsmári Funalind Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI l Nýjar íbúðir í Borgahverfi BORGAHVERFIÐ hefur yfir sér sérstakt yfirbragð. Landinu hallar til norðurs og þar er því geysi mik- ið útsýni út yfir sundin til Esjunn- ar. Hjá fasteignasölunni Hóli eru nú til sölu fullbúnar íbúðir í 4ra íbúða stigahúsi við Tröllaborgir 25. Byggingaraðili er Haraldur Eiríks- son byggingameistari. íbúðirnar eru tilbúnar til af- hendingar nú þegar, en þeim er skilað fullbúnum að öllu leyti. Þær eru ýmist 3ja eða 4ra herb. og 105 eða 118 ferm. að stærð. íbúðunum fylgir 28 ferm. bílskúr. Verð á minni íbúðunum er 8,8 millj. kr., en 9,8 millj. kr. á þeim stærri. „Þetta eru mjóg rúmgóðar íbúð- ir," sagði Hjálmar Vilhjálmsson hjá Hóli. Þær eru tvær og tvær á hæð og standa á góðum útsýnis- stað rétt við höggmyndagarð Reykjavíkurborgar. Ibúðunar eru afar vandaðar með sérsmíðuðum gegnheilum harðvið- arinnrétting'am. I eldhúsi er glæsi- leg innrétting með vönduðum eld- hústækjum. 011 gólfefni eru líka af vönduð- ustu gerð. Þannig er merbeau- parket á gólfum íbúðanna og flísar í baðherbergi og þvottahúsi, sem er inn af eldhúsi. Stofan er stór með góðum svölum og miklu út- sýni. íbúðunum fylgir bflskúr, en hann er rúmgóður og með góðu vinnuherbergi inn af. „Það er góð hreyfing á nýsmíð- inni nú," sagði Hjálmar. „Við hjá Hóli í Reykjavík og Hóli, Hafnar- firði höfum tekið hraustlega á ný- byggingunum í vor og munum halda því áfram í allt sumar. Þetta átak hefur skilað sér vel." TRÖLLABORGIR 25. fbúðirnar eru ýmist 3ja eða 4ra herb. og 105 eða 118 ferm. að stærð og þeim fylgir 28 ferm. bflskúr. íbúðununi er skilað fullbúnum. Verð á minni íbúðunum er 8,8 milH. kr., en 9,8 millj. kr. á þeim stærri. Þær eru til sölu hjá Hóli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.