Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ J. ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 C 19 Morgunblaðið/Jim Smart ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ. Aðaltrappa er hluti af arkitektúr hússins og það myndi líða fyrir breytingu á aðkomuhlið. En tröppurnar eru mikil hindrun fyrir fatlaða. hins vegar reyna eftir fóngum að forðast að hafa stiga eða tröppur upp að húsum. I byggingarreglugerð eru strangari reglur um útitröppur en aðra stiga. Þar segir að útitröppur skuh að jafnaði gerðar úr stein- steypu og þær mega ekki vera hærri en 1,5 metrar nema aðpallur sé hafður a.m.k. 1 metri á lengd og jafnbreiður tröppunum. Handrið skal að jafnaði setja báðum megin meðfram útidyratröppum, kjallara- tröppum og öðrum tröppum í að- komuleiðum að húsum. Þau skulu að jafnaði ekki vera lægri en 900 mm á hæð. „Mér finnst mjög varhugavert að nota útitröppur hér á landi vegna veðurfars nema að það séu hita- leiðslur í þeim," segir Helga. Þær leggja báðar áherslu á að með úti- tröppum sem ekki eru með hita- leiðslum sé beinlínis verið að búa til slysahættu t.d. þegar hálkublettir myndast í tröppum. „Við megum ekM gleyma að við búum á íslandi. Við verðum að miða okkar kröfur og lausnir við þá staðreynd," sögðu Helga og Hildigunnur að lokum. SKÁBRAUT við njga Hæstaréttarhúsið er dæmi um góða lausn fyrir fatlaða. um mjög stóra stiga, helst í Háskól- anum og Landsbókasafninu. Vafa- laust eru líka til stigar í átt við þá í einbýlishúsum en oftar eru þó stig- arnir í annars glæsilegum húsum ekkert sérstaklega íburðarmiklir hér á landi. í flestum tilvikum ræður það sjónarmið að stiginn taki sem minnst pláss. I stórum húsum með mikilli lofthæð er þetta stundum leyst með því að hafa tvo palla milli hæða. I íbúðarhúsum er aftur á móti algengast að hafa einn pall milli hæða. Þar er lofthæðin líka al- gengust um 2,7 metra en í atvinnu- húsnæði er lofthæðin oft miklu meiri. Gömul hús með bröttum stigum eru óaðgengileg fyrir fatlað fólk og í sumum tilvikum meina stigarnir þessu fólki aðgengi að húsnæðinu. Þá þarf að finna lausnir. Mjög ein- staklingsbundið er hvernig hægt er að leysa það mál. Stundum má not- ast við stigalyftur en þær eru ekki alltaf góð lausn. Þar sem það er hægt eru settar hallandi brautir eða skábrautir. Víða hindranir fyrir fatlaða Mikilvægt er fyrir fatlað fólk að hugsað sé fyrir þörfum þess þegar hús og svæði eru skipulögð. Til eru ný hverfi sem eru þannig skipulögð að fara þarf upp fjölda af tröppum utanhúss til að komast að húsunum. Það er staðreynd að í hverri fjögra manna fjölskyldu eru verulegar lík- ur á að einhver úr fölskyldunni eigi einhverntíma á lífsleiðinni við fótl- un að stríða, hvort serfi það er um lengri eða skemmri tíma. I þessu sambandi nefnir Hildi- gunnur að hún hafi einu sinni tekið þátt í hjólastólaralli. „Þá var m.a. fólk sem kemur að skipulagsmálum fengið til að vera í hjólastól hluta úr degi," segir hún. „Þá fyrst gerir maður sér grein fyrir hve víða eru miklar hindranir í vegi hinna fötl- uðu. Þótt ekki sé um að ræða nema eitt þrep þá má það ekki vera of hátt, þá er hinn fatlaði útilokaður frá að geta komist leiðar sinnar. Fólk með börn í kerrum eða vögn- um nýtur líka góðs af góðu aðgengi fyrir fatlaða í hjólastólum." Með því að láta húsin fylgja land- halla fást góð tengsl við útirýmið. Þær Helga og Hildigunnur segjast 5521150-5521370 LARUS P. VALDIMARSSOIU, FRAMKVÆMOASTJORI JDHANN ÞÐRÐARSON, HRL LDGGILTUR FASTEIGíWALI. Nýkomin til sölu meðal annarra eigna: Fyrir smið eða laghentan Sólrík 3ja herb. íb. á 2. hæð um 70 fm á vínsælum stað við Gnoðarvog. Endurbótum ekki fulllokið. Laus 1. september nk. Tilboð óskast. Rétt við Domus Medica Vistleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð, tæpir 100 fm. Nýir gluggar, gler. Gamla, góða 40 ára byggingarsjóðslánið kr. 3,7 millj. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Sérhæð - vinnupláss - iækkað verð Sólrík önnur hæð 4ra herb. við Kirkjuteig 117,9 fm. Stórar stofur. Nýtt gler o.fl. Góður bílskúr/vinnupláss um 40 fm. Ræktuð lóð. í sérflokki - lyftuhús - Garðabær Úrvalsibúð 4ra herb. 110 fm á 6. hæð. Tvennar svalir. Húsvörður. Frábært útsýni. Vinsæll staður. Eignaskipti möguleg í Selási - útborgun kr. 800 þús. Suðuríbúð 3ja herb. á 3. hæð 82,8 fm, eins og ný. 40 ára byggingarsjóðslán kr. 2,5 millj. Útsýni. Nánar á skrifstofunni. Gott verð - bílskúr - frábært útsýni Sólrík 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð 85 fm á vinsælum stað við Ugluhóla. Rúmgóðar sólsvalir. Geymsla í kjallara. Bílskúr 21,7 fm. Laus eftir samkomulagi. Eignaskipti möguleg. Einbýlishús við Hrauntungu, Kóp. Vel byggt steinhús með góðri íbúð á hæð og geymslu og föndurherb. í kj., samtals 179,8 fm. Bílskúr - Stór og góður. Ræktuð lóð með heitum potti. Vinsæll staður. Vesturborgin - lyftuhús - frábært útsýni Mjög stór 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 rúmgóð svefnherb. Margskonar eignaskipti möguleg. Vinsamlega leitið nánari uppl. Fjársterkir kaupendur óska eftir: Einbýlishúsi eða raðhúsi í Árbæjarhverfi. Rúmgóðu húsnæði í nágrenni Hvassaleitisskóla. íbúð í gamla bænum eða nágrenni með 5 svefnherb. Má þarfn. nokkurra endurbóta. 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bústaðaveg/nágr. eða í Heimum/Sundum. Margskonar eignaskipti möguleg. • • • Veitum ráðgjöf og traustar upplýsingar Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 FASTEIGN ER FRAMTÍD X FASTEIGNA C "iCL SÍMI568 77 68 í ðMIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, ^ll i^F' Sverrir Kristjánsson jS fax 568 7072 -^^p^- lögg.fasteignasali ll Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari. Stærri eignir ÞJÓTTUSEL - EINBÝLI f einkasölu mjög vandað og gott einbýlish. á tveimur hæðum ca 215 fm með 62 fm innb. tvöf. bíl- skúr. Stórar stofur. Útsýni. Mjög stór suðurverönd. Á neðri hæð er möguleiki á lítilli einstaklingsfbúð. Þetta er mjög góð eign. (LJÓS- MYND) VESTURBÆR - EINBÝLI Ein- býlishús sem er kj. og tvær hæðir ásamt bflskúr á frábærum stað í gamla vesturbænum. Teikningar á skrifstofu. Upplýsingar eingöngu á skrifstofu. NYBYLAVEGUR - HEILT HÚS ( einkasölu. Heil húseign með þremur sjálfstæðum íbúð- um 305 fm sem skiptist þannig: kj. 80 fm verð 5,2 millj. 1. hæð 109 fm verð 7,9 millj. 2. hæð 116 fm 8,3 millj. Hver fbúð hefur sér inngang. Bílskúrsr. Húsið getur verið laust fljótt. (LJÓS- MYND) Verð 14-17 millj. BÆJARGIL - GB. Einbýlishús sem er hæð og ris ásamt 39 fm bílskúr. Húsið m.a. rúmgóð stofa, sólskáti, rúmgott eldhús, sjónv.hol, 4 rúmgóð svefnherb. o.fl. Áhv. 3,6 veðdeíld. Verð: 16,9 Verð 10-12 millj. VÍÐIMELUR 5 herbergja 127 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. (búðin er m.a. tvær rúmgóðar stofur, 3 herb., mjög rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu, sjónvarpshol. Parket. Suður- svalir. Áhv. 4,4 m. húsbréf og byggsj. EIÐISTORG - LYFTUHÚS 4ra herbergja 138 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. íbúðin er m.a. mjög rúmgóðar stofur með tvennum svölum og miklu útsýni, 3 góð herbergi, rúmgott eldhús. Park- et. Skipti á 3ja herb. fbúð koma til greina. Áhv. 5,3 m. húsbréf og veðdeild. Verð: 10,9 m. Verð 8-10 milli. HRÍSMÓAR - GB. Rúmgóð 104 fm 3ja herbergja (búð á 3. hæð og í risi. íbúðin er m.a. rúmgóð stofa og borðstofa með suðursvölum, tvö rúmgóð svefnherb., sjónvarpshol. Park- et. Nýtt þak. Skipti möguleg á ódýrari eign. Áhv. 3,2 m. hús- bréf og byggsj. Verð: 8,8 m. FALKAGATA - GLÆSIÍBÚÐ Glæsileg 3ja herb. 101 fm fbúð á 2. hæð [ nýlegu fjölbýli. (búðin er rúmgóð stofa með suðursvölum, glæsilegt eldhús með vönduðum tækjum, flisalagt bað, tvö góð herbergi. Parket á öllum gólfum. Verð: 8,9 m. HLIÐAR - SERHÆÐ Góð 113 fm neðri sérhæð ásamt 26 fm góðum bílskúr. Fallegar stofur. Vönduð gólfefni. Sér þvottaherb. Suðursvalir. Heilleg og falleg íbúð. LANGHOLTSVEGUR - SÉR- HÆÐ Glæsileg mikið endurnýjuð 137 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er tvær stofur, 3 rúmgóö svefnherb., nýlegt eldhús og bað. Parket. Verð: 9,6 m. Verð 6-8 millj. ORRAHOLAR - LYFTUHUS 3Ja herbergja 88 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Ibúðin m.a. stofa með suðursvölum og góðu útsýni, tvö góð herbergi. Húsvörður. Gervi- hnattadiskur. Verð: 6,5 m. LJÓSHEiMAR - LYFTUHÚS Góð 3ja herbergja 80 fm fbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. (búðin er stofa með vestursvölum og miklu út- sýni, tvö rúmgóð herbergi. Flísa- lagt bað. Parket. Hús nýviðgert og klætt að utan. Áhv. 3,3 m. Verð: 6,9 m. HRÍSRIMI - LÍTIL ÚTBORG- UN Rúrngóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli. íþúðin er stofa með suðurverörid út af, fallegt eldhús, rúmgott svefn- herb. Flísar. Áhv. 4,9 m. húsbréf. Verð: 6,4 m. Verð 2-6 millj. REYKAS - SELAS Rúmgóð 2ja herbergja ca 70 fm íbúð á 1. hæð f litlu fjölbýlishúsi. (búðin er m.a. flísalögð stofa með suðaust- ursvölum út af og góðu útsýni, nýlegt eldhús og bað. Þvottahús í fbúð. Áhv. 1,9 m. Verð: 5,9 m. NÝBÝLAVEGUR - BÍLSKÚR 2ja herbergja 53 fm íbúð á 1. hæð ásamt 28 fm bílskúr. íbúðin er m.a. stofa með parketi, her- bergi með suðursvölum út af, fallegt eldhús og flísalagt bað. EYJABAKKI - LAUS Rúm- góð 3ja herbergja 98 fm fbúð á 1. hæð i fjölbýli. (búðin er m.a. rúmgóð stofa með vestursv., rúmgott eldhús, tvö svefnhér- bergi, þvottaherb. f íbúð. Verð aðeins kr. 6,1 m. HAMRABORG - ÚTSÝNI Góð 2ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Ibúðin er stofa með suðursvölum og miklu útsýni, svefnherb., eldhús oq bað. Verð: 4,9 m. ÆSUFELL 2ja herbergia 56 fm fbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Ibúðin er stofa, eldhús, rúmgott svefnherb. Suðv.svalir. Nýtt parket. Áhv. 2,3 m. veðdeild og húsbréf. Verð: 4,8 Nýbyggingar GULLSMÁRI - KÓP. 5 her- bergja íbúð á 1. hæð í nýju fjölbýl- ishúsi. fbúðin er stofa með suðv.svölum, 4 svefnherb., þvottaherb. í íbúð. Áhv. 3,0 m. húsbréf. Verð: 8,9 m. HEIMALIND - KÓP. - ÚTSÝNI 150 fm parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið af- hendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. FfFULIND - KÓP. 5 herbergja 130 fm íbúðir á 3. hæð og í risi. fbúðirnar afhendast fullbúnar að innan með gólfefnum, þ.e. parket á öllum gólfum nema á baði eru flísar. Verð aðeins: kr. 9.250 þ. FÍFULIND - KÓP. 3ja herbergja 90 fm íbúðir sem afhendast full- búnar að innan með gólfefnum, þ.e. parket á öllum gólfum og flfs- ar á baði. Verð aðeins frá: kr. 7.690 þ. Ein íbúð með áhv. 5,0 m. húsbréf. Atvinnuhúsnæði BRAUTARHOLT 6 f einkasölu 415 fm góð skrifstofu-/iðnaðar- hæð á 3. hæð í lyftuhúsi. Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign. Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.