Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 C 11 - Sími 565 5522 Einbýli, rað- og parhús Reykjavíkurvegi 60. Fax 565 4744. Netfang: hollhaf@mmedia.is HÓIabraut: 297 fm parhús, arkitekt Kjartan Sveinsson. Nýtt Brúnás eldhús og ný Siemens tæki. Nýtt parket á gólfum. Að- albaðh. nýgegnumtekið. Hús sem býður uppá 7 svefnherbergi eða litla séríbúð í kjallara. Stórar suðursvalir úr eldhúsi. 40 fm stofa, frábært útsýni yfir allt höfuðborg- arsvæðið. Mikið áhv. Verð 14,5 millj. Ýmis skipti koma til greina. HraunbrÚn: Gott endaraðhús, rólegur botnlangi, frábærar svalir með útsýni yfir Víðistaðasvæðið. 3-4 svefnherb., gott skipulag. Verð 13,5 millj. Arnarhraun: Giæsiiegt tv. hæða hús í einkas. á frábærum stað. Hraunlóð og stór lóð. Tvær samþyktar íbúðir. Alls 265 fm með 30 fm bílsk. Verðkr. 19 millj. Furuberg - glæsieign: Einstak- lega vandað og vel skipulagt parhús. Full- búið hús með fallegum innréttingum og gólfefnum. Bílskúr, sólstofa. Eign sem þú verður að skoða. Áhvílandi 3,6 bsj. Verð 14,2 millj. Lítið og notalegt einbýli í tniðbæ: Lítið og notalegt elnbýli i hjarta bæjarins. Talsvert endurnýjað hús. Skipti á 3ja herb. íbúð á jarðhæð koma sterklega til greina. Verð 8,9 millj. Sléttahraun - gott hús og vel Staðsett: l' einkasölu vandað og vel byggt einbýli. Vel hannað hús með skemmtilegu skipulagi. Stór barnaher- bergi, falleg fullræktuð hraunlóð. Húsið er í mjög góðu viðhaldi. Verð 14,5 millj. Lækjarkinn - tvær íbúðir: Gott hús með tveimur íbúðum, hægt að sam- eina aftur. Á efri hæð 4ra herb. íbúð, á neðri 3ja herb. Sérinngangur. 34 fm bíl- skúr.Verð 14 millj. Túnhvammur - einstakt tækifæri: Sérstaklega glæsilegt og vandað keðjuhús, alls 261 fm. Arinstofa, saunaklefi, stór stofa, vandaðar innréttingar, stórt og glæsilegt baðherbergi. Betri staður í firðinum er vandfundinn, útsýni og gott hverfi. Stutt í góðann skóla. Húsið verður laust til afhendingar 10. júní. Þetta þarf að skoða. Vesturtún - raðhús: Mjög gott fullbúið raðhús. Alls um 140 fm, þ.m.t. 23 fm bílskúr. Stór falleg mahony og máluð eldhúsinnrétting, lóð fullfrágengin með hita í stéttum. Verð 11,0 millj Áhv. ca 5 millj. Stuðlaberg: Glæsilegt raOhús á tveim hæðum, 142,2 fm og 26 fm bílskúr. Parket og marmari á ibúð og glæsilegar innr. Mjög hagstæð bsj. lán áhv. kr. 5,3 millj. Verð kr. 12,9 millj. Hellisgata - gamli bærinn: utið og notalegt timburhús í vesturbænum í Hafnarfirði. Húsið er kjallari, hæð og ris í stórum garði. Nú 3 svefnherb. en húsið býður upþ á mikla möguleika. Ný ytri klæðning, gluggar og gler og rafmagn í góðu standi. Verð 7,8 millj. Holtsbúð - tvær íbúðir: 331,6 fm einbýli á tveimur hæðum, möguleiki á aukaíbúð á neðri hæð. Vandaðar innrétt- ingar, nýtt parket á neðri hæð. 4 svefnherb. uppi tvöfaldur bílskúr, arinn, gert ráð fyrir sauna. Laust fljótlega. Verð 17,5 millj. AuSturgata: Vorum að fá 175 fm hæð og ris með sérinng í þessu gróna hverfi. Verð kr. 7,8 millj. DÍgraneSV. KÓp: Falleg og rúmgóð 140 fm sérhæð með frábæru útsýni og gróinni lóð. Mjög góður bílsk Verð kr. 9.9 millj. Flókagata - Hf: Mjög falleg neðri sérhæð á góðum stað í vesturbænum. Parket og flísar. Hús í góðu ástandi. viija skipti í Rvík. Verð 7,5 millj. HraunbrÚn: 5 herb. 152,8 fm. sérh. sem er efsta hæð í þríb. ásamt innb. bílskúr 27 ferm. Ftúmgóð íbúð, nýl. fatask. í herb. frábært útsýni. Gróið hverfi við Viðistaðasvæðið. Hagstæð lán áhv. m. 5,1% vöxtum Verð 10,6 millj. og hægt að semja um útborgun á alltað 15 mánuðum Hringbraut: Mjög góð 76 fm 4ra herb. íbúð í fallegu húsi á góðum stað í Hf. Hagst. lán áhv. 3,5 millj. Góð greiðslukjör í boði. Verð kr. 6,7 millj. Kaldakinn: 120 fm sérhæð, sérinn- gangur, talsvert endurnýjuð íbúð. Nýtt eld- hús. Falleg og snyrtileg eign.Verð 8,5 millj. Langamýri, Gbæ.: Mjög faiieg 126 fm neðri sérhæð með bílskúr á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á íbúð. Verð kr. 10.3 millj.Áhv. 6,4 millj. Mosabarð: Vorum að fá mjög góða 114 fm. sérhæð með 24 fm bílsk. Hagst. lán.Verðkr. 10 millj. Norðurbraut: Vorum að fá í einka- sölu mjög góða 68 fm hæð með sérinng. og mjög fallegri og gróinni lóð. Verð kr. 6.6 millj. Hagst. bsj. lán áhv. Skerseyrarvegur - Vesturbær Hf.: Mjög falleg 2ja herb. neðri sérhæð, alls 48 fm, lokaður garður og barnvænn. Verulega endurnýjuð íbúð. Góð staðsetn- ing, lokuð gata. Verð 4,7 millj, Sléttahraun - sérhæð: f einka- sölu mjög falleg 165,2 fm n.h ítvíb. auk bíl- skúrs. Húsið nýmálað að utan. í íbúðinni eru 5 svefnh. hol, stofa og borðst., parket og flisar á stofum, og eldh. flísar á forst. og holi.Verð10.8millj. Suðurgata: Vorum að fá glæsilega sérhæð með innbyggðum bílskúr á vinsæl- um og góðum stað í suðurbæ. Alls 172 fm. Verð 11,9 millj. áhvílandi ca 7,5 millj. 25 ára lán - ekkert greiðslumat. Vesturbraut: Vorum að fá í einkasölu góða 106fm hæð með risi, geymslu í kj og sérinng. fbúð sem býður upp á mikla möguleika. Verð kr. 6,8 millj. Áhv. 5,5 millj. Öldugata - góð staðsetning Skemmtileg og hlýleg lítil sérhæð, alls 54 fm, 2-3 herb. Húsið í góðu viðhaldi, nýtt gler og gluggar, skemmtilegur og skjólgóð- ur garður. Barnvænn staður. Verð 5,8 millj Öldutún - sérhæð: vorum að fá skemmtilega 139 fm sérhæð á góðum stað. Flísar og góðar innréttingar. Verð 9,5 millj. 4-5 herb. Breiðvangur - Bílskúr: Faiieg 4ra herb. 100 fm íbúð á fyrstu hæð. Bíl- skúr. fbúðin er í góðu standi, flísar og teppi. Þvottahús og búr í íbúð. 3 svefnherb. Verð 8,5 millj. Breiðvangur: Falleg og snyrtileg 5 herb. 116 fm fbúð með bílskúr. Nýflisalagt baðherb. og góðar flísar og teppi á gólfum. Frábært útsýni. Verð kr. 8,5 millj. Breiðvangur: Vorum að fá mjög góða 4 herb. 122 fm. íbúð. Frábært útsýni og mjög góður og barnvænn staður. Verð kr. 8.4 millj. Heimasíðan okkar er www.holl.is Fagarihvammur: Mjög faiieg og nýlega innréttuð íbúð á tveimur hæðum. 5 svefnherb., glæsilegt eldhús, nýtt parket á stofu og holi. Góðar suðursvalir, barnvænt svæði. Verð 10,7 millj. áhvílandi ca 7 millj. í húsbréfum. HÓIabraut: Ný standsett 4ra herb. íbúð í góðu húsi sem klætt er með Steni- plötum. Verð kr. 7.4 millj. Eign í eigu banka ¦^Ji ¦ 1 i—. ¦ ^y "_ .""(--, "Tj Myjgyl ^^H r * m 1 í^^áfl j': "" - 1 _^í p HÖrgsholt Mjög falleg 4ra herb. íbúð á góðum útsýnisst. Parket á íbúð. Verð kr. 8.2 millj. Suðurbraut: 112,3 fm 4ra herb. íbúð með góðri stofu og flísalögðu baðherb. Fal- legt útsýni. Verð kr. 7,6 millj. Eign í eigu banka. Suðurhvammur: Mjög góð 4ra herb. íbúð með stórum og góðum suðvestursvölum og mjög góðum innb. bílskúr. Gott útsýni yfir höfnina. Verð kr. 9,3 millj. Suðurvangur: 111 fm íbúð á 1. h í góðu fjölbýli. 3 sv.herb. Áhv. 2,5 millj. í byggingasj. Góð staðsetning, nálægt þjón- ustu og skóla. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Amarhraun: Mjög falleg og nánast algerlega endurnýjuð 76 fm íbúð. Parket, flísar, nýtt baðherb. nýtt eldhús, gluggar og gler endurnýjað. Góð staðsetning, gott skólahverfi, miðsvæðis í bænum. Verð 6,9 millj. Áhvílandi húsbréf. Álfholt: Vorum að fá mjög fallega 93 fm íbúð með sérinng. í þessu barnvæna hverfi í einkasölu. Flísar, parket og fallegar innr. Verð kr. 8 millj. Kársnesbraut - Kópavogur Nýtt í einkasölu - 3ja herb. íbúð, bílskúr og aukaherb. í kjallara. Parket á íbúð, frábært útsýni, góð staðsetning í gamla bænum. Verð 8,3 millj. Engihjaili - Kópavogi: góö íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket og góðir skáp- ar. Björt og hlýleg íbúð, frábært útsýni. Verð 5,9 millj. Ibúð á einstöku verði og laus strax. HvetlÍSgata: Mjög falleg 80 fm. íbúð sem búið er að taka alla i gegn. Nýtt parket og innr,, stórt baðherb. Verð kr. 6,6 mill). Langamýri, Gbæ.: Mjog faiieg 84 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Góðar innr. Verð kr. 8.9 millj. Strandgata: Mjög rúmgóð og snyrti- leg 98 fm (þúð á jarðhæð. Vilja skipti á stærri eign í Hf. Verð kr. 5,9 millj. Suðurgata: Mjög falleg 60 fm. endur- nýjuð íbúð, m.a. lagnir, gluggar og gólfefni. Verð kr. 5.3 millj. Suðurhvammur: Góð 3ja herb. nýtt sem 4ra herb.ásamt bílskúr. íbúðin er 108 fm.á 3. hæð i fjölbýli sem lítur mjög vel út og sameign er góð. Búið er að útbúa auka- herb. úr stofu. Suður svalir, fallegt útsýni og góð staðsetning. Verð 9,4 millj. Áhvílandi ca 5 millj. Húsbréf. 2ja herb. Álfaskeið: 2ja herb.54,8 fm. íbúð á 2. hæð. Vel skipulög íbúð en þarfnast smá Uþplyftingar. Ibúð sem gæti mjög vel hent- að eldri borgurum v. nálægðar v. Sólvangs- húsin. Verð 4,9 Krókahraun - bílskúr: Frábær- lega staðsett 94 fm íbúð í notarlegu fjórbýli með 32 fm bílskúr. Góð eign sem stoþpar stutt Verð 7,7 millj. Breiðvangur: Mjög rúmgóð 115 fm fbúð með íbúðarherb. í kjallara. Eign á góðum og barnvænum stað. Verð kr 7,5 millj. Dofraberg: góö 68 fm fbúð í góðu fjölbýli, parket og flísar á íbúð. Góð stað- setning, stutt í þjónustu og skóla. Verð 5,8 millj. Laus og lyklar á skrifstofu. Eign f eigu banka Mióvangur: 57 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, húsvörður. Frábært útsýni, suð- vestursvalir, parket á stofu og eldhúsi. Verð 5,3 millj. Miðvángur: Mjög góð 57 fm íbúð í lyftuhúsi og með húsverði. Frábært útsýni. Stutt í alla þjónustu og þjónusta fyrir aldr- aða í nágrenninu. Verð kr. 4,9 millj. Sléttahraun*. Góð 54 fm 2ja herb. íbúð á góðum stað, miðsvæðis. Stutt í þjónustu, verslanir og almenningsvagna. Verð 5,1 milli. Smárabarð: Falleg íbúð, á jarðhæð, sérinngangur, parket og flísar, góðar inn- réttingar. Alls 59 fm. Áhvílandi 3 millj. hús- bréf. Verð 5,7 millj. Strandgata: Risibúð, stór góiffiötur en talsvert undir súð. Gott hús. Þessi íbúö er góð fyrir unga parið eða einstakling sem vill sjávarútsýni. Verð 3,9 millj. Öldutún - með sérinngangi: Stór og rúmgóð tveggja herbergja íbúð, á jarðhæð, með sérinngangi. Nýjar lagnir og ný gólfefni. Falleg og notaleg íbúð. Stutt ( skóla. Laus fljótlega. Verð 5,2 millj. Perla dagsins. Það hafa komið fram ábendingar um að grafir lögfræðinga ættu að vei-a minnst 30 metrar á dýpt, þvf undir niðri eru lög- fræðingar ágætír. Wm fí I I Eldhús- skraut ÞAÐ er vissulega skrautlegt að hengja upp fallega potta eða pönn- ur, ekki síst ef gripirnir eru úr kopar. Glæsilegt hús við Selvogsgrunn HÚS við Selvogsgrunn hafa ávallt verið mjög eftirsótt, enda er gatan ein af glæsilegri götum borgarinn- ar. Hjá Eignamiðluninni er nú til sölu stórt og sérlega vandað einbýl- ishús við Selvogsgrunn 27. Þetta er steinhús, byggt 1957. Það er á tveimur hæðum auk kjallara og alls 364 ferm. að stærð fyrir utan bíl- skúr. Ásett verð er 24,9 millj. kr. „Ég tel þetta eðlilegt verð fyrir jafn góða eign, en þetta hús er eitt það glæsilegasta, sem ég hef séð lengi og það koma ekki oft slíkar eignir á markaðinn," sagði Sverrir Kristinsson hjá Eignamiðluninni. „Húsið er teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni arkitekt og er það verk frábærlega vel af hendi leyst. Inn- réttingar eru sérlega vandaðar og greinilegt, að ekkert hefur verið til sparað í upphafi, þegar húsið var byggt. Jafnframt hefur húsinu verið haldið afar vel við." Húsið skiptist þannig, að á 1. hæð eru tvær stofur, borðstofa, eldhús, búr, hol, snyrting, forstofa og bak- forstofa. Á 2. hæð eru fimm her- bergi, fataherbergi, tvö baðherbergi oghöl. í kjallara eru stofa, eldhús, her- bergi, hol, geymsla, sem nú er nýtt sem herbergi, kyndiklefi, þrjár geymslur, þvottahús og forstofa. Bílskúr fylgir húsinu. „Það er mikið lagt í þetta hús," sagði Sverrir Kristinsson. „Þannig er gólfið allt lagt marmara í for- stofunni á fyrstu hæð. Stofurnar eru samliggjandi með fallegum arni og teppalagðar, en borðstofan er parketlögð. Eldhúsið er með HÚSIÐ stendur við Selvogsgrunn 27. Það er steinhús á tveimur hæðum auk kjallara og alls 364 ferm. að stærð fyrir utan bflskúr. Asett verð er 24,9 millj. kr., en húsið er til söiu hjá Eignamiðluninni. gegnheilli innréttingu úr aski. Upp á efri hæðina er gengið um teppalagðan stiga, en þar tekur við rúmgott, parketlagt hol. Út af því eru mjög stórar svalir til suðurs. Herbergin á þessari hæð eru fimm og öll teppalögð, en út af einu þeirra eru svalir. Kjallarinn er það rúm- góður, að þar mætti auðveldlega innrétta sér 2-3 herb. íbúð með sér- inngangi. Garðurinn er gróinn og mjög fallegur."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.