Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 C 31 Veggvasar VEGGVASAR eins og hér má sjá eru ekki í hvers manns híbýlum en þeir eru svo skemmtilegir að þeir mættu gjarnan sjást víðar. Konunglegt postulín SÓSUKANNA sem þessi ber glbgg merki þess að vera framleidd í hinni konunglegu dönsku postu- lmsverksmiðju. Sósukönnur fóru að tíðkast á borðum betra fólks um 1720 en þessi hér er frá 1820. Skrautlegir púðar ÞAÐ má note margt til þess að skreyta púða. Hérna eru notaðar tölur í miklu magni og einnig blúndur, en margt fleira væri hægt að nota, ef hugmyndaflugið er með í för. Einbýlis- og raöhús Bollagarðar - raðhús Mjög vandað og gott ca 216 fm raðhús m. innb. bilsk. á fráb. útsýnisstað. 5 mjög góð svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Einstakl. vel viðhaldið og snyrtil. eign á góðum stað. Kjaiarland - raðhús Mjög gott 230 fm pallaraðhús ásamt bílsk. á einum besta stað neðan við götu í Fossvogi. 5 svefnherb., stór og björt stofa. Gott útsýni. Suðursv. Nýtt jám á þaki. Goður suðurgarður. FJARFESTING FASTEIGN ASALA m Sfmi 5624250 Borgartúni 31 Hábær - einb. - veislueld- hÚS Einstaklega gott einb. á einnl haeð ásamt bilskúr og vinnslueldh. 4 svefnherb., bjartar stofur. Mjög gott viðhald. Nýl. eldhúsinnr. Nýtt þak. Góð gólfefni. Nýtt plan með hita. Fallegur ræktaður garður. Vinnslueldhús með fullkomnum tækjum og áhöldum. Kjörið tækifæri fyrir matreiðslumann. Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, lau. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Nesvegur - sérhæð séri. góð ný fullb. neðri sérh. í tvibhúsi. 2 stór svefn- hert>. Parket, flísar. Vandaðar sérsmíðaðar innr. Góð staðsetn. Til afh. nú þegar. Fífusel - raðh. - góð kaupsén gott vel viðhaldið 200 fm raðh. ásamt stæði í bílsk. Nýtt parket og flísar. Vandaðar góðar innr. 4 svefnherb. Góðar suðursv. Fráb. útsýni. Lyngbrekka - bílsk. - allt Sér Einstakl. góð ca 150 fm nýl. efri séreign (tvíbhúsi m. góðum innb. bflsk. Vandaðar innr. Góð svefnherb., stór og björt stofa. Mikið útsýni. Fráb. staður. Laugarnesvegur - laus StraX Björt og rúmg. 107 fm 4-5 herb. fb. á 2. hæð ásamt aukaherb. i kj. Ib. er (mjög góðu standi. Nýtt gler. Stór herb., endum. baðherb. Suðursv. Verð aðeins 7,2 millj. Lyklar á skrifst Urðabakki - raðh. Gottca 180 fm raðhús ásamt innb. bílsk. 5 svefn- herb. Gott skipulag. Flísar. Parket. Stórar suðursv. Nýtt gler. Varanleg klæðning að utan. Nýtt þak. Esjugmnd - raðh. Sérlega bjart og gott 84 fm nýtt raðhús á einni haeð. 2 góð svefnh. Vandaðar innr. Suðurlóð. Góð eign. Hagstætt verð. Stapasel Björt og góð ca 120 fm neðri sérhæð f tvíbhúsi. 3 svefnherb. Parket, flisar. Vandaðar innr. Góð staðsetn. í lokaðri götu. Glæsil. útsýni. Sæviðarsund - neðri sérhæð + aukaíb. Sért. björt og rúmg. 133 fm íb. á 1. hæð ásamt lítilli stúdíólb. I kj. Bílskúr. Stórar stofur, rúmg. eldh., stór herb. Eign í mjög góðu standi utan sem innan. Fráb. staðsetn. 3ja herb. Sólheimar - lyftuhú. Bjöft og goö 85 fm 3ja herb. (b. á 2. hæð (fjölb. 2 góð svefnh. Nýl. parket. Þó nokkuð endumýjuð. Góðar suðursv. Góð sameign. Eftirsótt staðs. 2ja herb. Leifsgata við Landsp. sériega björt og falleg 2ja herb. íb. á ról. og góðum stað miösvæðis ( borginni. Stórt svefn- herb. Gott ástand á (búð og sameign. Verð aðeins 4,1 millj. Ránargata - risíb. góö ósamþ. einstaklíb. í risi með sérinng. Snyrtil. íb. á góðum stað. Laus nú þegar. Verð aðeins 3,2 millj. Dúfnahólar - útsýni. bjöm og rúmg. 2ja herb. Ib. á 7. hæð. Góðar innr. parket og flísar. Stórar yfirb. suðursv. Úr (b. er einstakt útsýni yfir borgina. Sameign : öll nýstands. Laus nú þegar. Vallarás - byggsj góó 2ja herb. rb. á 3. hæð Ilyftuh. Góðar innr. og gólfefni. Suðursv. Útsýni. Sameign fullfrág. úti og inni. Góðir garður m. leiktækjum. Áhv. 3,7 millj. byggs]. Skógarás - laus strax góö ca. 65 fm (b. á 1. hæð (litlu fjölb. Eikarparket, ágætar innr., tengt fyrir þvottav. ( (b. Rúmgott svefnh. Áhv. 1,7 millj. byggs). Suðurbær - Hafn. - raðh. Sérl. gott 200 fm raðhús ásamt góðum bílsk. i lokaðri götu. Sérl. vel skipul. eign m. 4 góðum svefnherb., stórum stofum. Nýtt baðherb. Skjólsæl suðurverönd. Barnvænt umhverfi. Verð 13,6 millj. Skipholt - tvfbýli Stórglæsileg ca 140 fm efri sérh. í tvíbýli ásamt góðum 30 fm bdskúr. AHt sér - 4 svefn- herb., stórar stofur, vandaðar innr., gott skipulag. Eign í sérflokki. Starengi - bílskúr Ný og giæsi- leg 3Ja herb. ib. með sérinng. á fráb. stað ásamt góðum btlskúr. Mjög van- daðar innr. Fallegt parket. Skjólsælar suðursv. Eldri borgarar Grandavegur - 3ja + stæði í bílag. Mjög vönduð 3ja herb. (b. á 8. hæð. Glæsil. innr. og gólfefni. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 9,5 millj. Nýjar íbúðir JÓruSel - einb. Sérl. gott 327 fm einbhús á 2 hæðum auk kj. og bdsk. Húsið er allt hið vandaðasta með góðum innr. Flisar á gólfum, 4 stór svefnherb. Bjartar stofur auk sólskála. Krókabyggð - raðh. Gott vei staðsett ca. 100 fm raðh. á rólegum og góðum stað. 2 svefnh. flísar, parket. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Klyfjasel - 2 íbúðir. ÉinstaW. fallegt ca 293 fm einbhús m. innb. tvöf. bíl- sk. Húsið er allt hið vandaðasta utan sem innan. I kj. er aukaíb. Góður kostur fyrir vandláta. 5 herb. og sérhæðir Reykás - hæð & ris Einstakl. falleg 143 fm íb. á tveimur hæðum. 4 mjög rúmg. svefnherb. Góð sjónv.aðstaða. Vand. nýl. innr. Nýtt par- ket. Stór stofa. Suðursvalir. Vænleg eign fyrir vandláta. Hraunbær - 5 herb. Mjög bjðrt og rúmg. ca 118 fm 5 herb. ib. á 1. hæð. 4 góð svefnherb., þvottahús og búr f (búð. Suðursvalir, góð sameign, Steni-kl. Áhv. 4,7 n lillj. Hagstætt verð. 4ra herb. Inn VÍð Sund Einstaklega björt og falleg ca 100 fm íb. á 2. hæð ( litlu fjölb. Nýtt parket. Endurn. baðherb. Þvherb og búr í íbúð. Góð staðsetn. Blikahólar - bílsk. sért. goð ca 100 fm (b. á 2. hæð í litlu fjölb. 3 svefn- herb., góð stofa, stórar suðursv. Bílskúr. Sameign nýstandsett. Fráb. óhindrað útsýni. Framnesvegur - góð kaup Mjög góð 4ra herb. íb. á tveimur hæðum f tvíb. 2 góð svefnh. Nýtt gler, rafm. Nýstands. að utan. Nýtt þak. Eign fylgir sérbflastæði. Verð 5,8 millj. SuðurhÓlar. Björt og góð ca 100 fm 4ra herb. endaíb. 3 góð svefnherb. Fráb. útsýni. Sameign nýstandsett utan sem in- nan. Hagst. verð. Þægileg kjör. Háaleitisbraut - bflskúr seri. glæsil. mikið endurn. 112 fm íb. ásamt bíl- skúr. 3 svefnherb. Fallegar og vand. nýl. innr. Nýl. flísar og Merbau-parket. Stór sól- rik stofa. Suðursvalir. Einstakt útsýni. Áhv. 5,7 millj. Ásbraut - bílsk. Stórgl. 4ra herb. íb. í algj. sérfl. ásamt góðum bílsk. Nýl. parket. Ný sérsm. eldhinnr. Nýtt gler. Steniklætt. Fráb. útsýni yfir Skerjafj. Eign sem þarf að skoða.\ KrummallÓlar Séri. björt og rúmg. ca 90 fm 3)a herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði I bflgeymslu. 2 rúmg. svefnherb., stórar suðursvalir. Geymsla á hæðinni, góð sameign. Stutt i alla þjón. Áhv. 3,5 mill). Grensásvegur - ódýr íb. - kjarakaup Góö 3ja herb. ca 70 fm fb. á 3. hæö í fjölbhúsi. 2 rúmg. svefnherb. Vestursv. Gott útsýni. Sameign ný stands. utan sem innan. Mjög hagst. Verð 5,4 millj. írabakki - hagst. verð góö 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Nýl. parket. Góðar endurn. innr. Suðursv. Góð aðst. fyrir böm. Hagst verð. Grafarvogur - glæsieign Ny einstakl. vönduð og glæsil. ca 100 fm (b. í litlu fjölb. Eikarparket. Flísar. Alno-innr. Sérþvhús. Efgn ! sérfl. Hagst verð. Góðir greiðsluskilm. Dúfnahólar - kjarakaup Góð 3ja herb. ib. á 7. hæð í lyftuh. 2 svefnherb., flfsar, nýl. eldhinnr. Yfirbyggðar suðursv. Nýstandsett sameign. Áhv. 2,8 millj. Æsufell Sérlega vönduð og góð 3ja herb. ca 90 fm ib. á 3. hæð (fjölb. 2 góð svefnh., gott eldhús. Einstaklega vandaðar sérsmtðaðar innr. Góð eign á ótrúlegu verði, aðeins 6 millj. Áhv. 2,8 millj. Hringbraut - sérinng. góö ca 90 fm 3Ja herb. (b. m. sórinng. Stór svefnherb. Björt stofa. Þvottah. og geymsla ( Ib. Stæði (bílg. Áhv. 1,8 m. byggsj. Lautasmári 3 og 5 - Kóp. Einstakl. glæsilegar 2ja-6 herb. fbúðir í þessu fallega lyftuh. í hjarta Kóp. Mjög gott skipulag. Vandaðar innr. Suður- og vestursv. Byggingaraðili: Byggfélag Gylfa og Gunnars. Glæsil. upplýsingabæklingur fyrirliggjandi. Verð frá 6,4 millj. Tröllaborgir 25 - nýjar fblíðir. Stórglæsii. 3ja og 4ra herb. fb. ásamt innb. bílsk. Afh. fullb. m. gólfefni. MJög vandaðar innr. Merbau- parket. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Til sýnis daglega. Fitjasmári - nýtt ( sölu. Einstaklega vönduð og vel skipul. raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Húsin seljast tilb. u. trév. en fullb. að utan með frág. lóð. Hagkvæm stærð. Fráb. staðsetning. Tefkningar og nánari uppl. á skrifst. Verð húsbréfa breytist frá degi til dags - þess vegna er mikilvægt að kynna sér hvar verðið er hagstæðast. Hafðu samband við þjónustufulltrúa sparisjóðanna eða ráðgjafa Kaupþings hf. - okkar markmið er að bjóða hagstæðasta verðið! Kaupþing hf. Ármúla 13A Sími: 515-1500 Fax: 515-1509 n SPARISJÓÐIMNN -fyrir þig og þína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.