Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Endurnýjun á íbúðarhúsum A KEFLAVIKURFLUGVELLI standa yfir framkvæmdir við endurnýjun eldri íbúðarhúsa, eins og undanfarin ár. Að sögn Friðþórs Eydal, blaðafulltrúa varnarliðsins, er um margs kon- ar verkefni að ræða allt frá minni háttar viðgerðum upp í endurbyggingu jafnt utan sem innan. Islenskir aðalverktakar og Keflavikurverktakar annast flest þessara verkefna og mörgum þeirra lýkur í ár. í sumar reisa Keflavíkurverk- takar ný strætisvagnaskýli á flugvallarsvæðinu og Islenskir aðalverktakar leggja bundið slit- Iag á bflastæði við íbúðarhús. Morgunblaðið/Eyjólfur Morgunblaðið/Óskar Magnússon Gamalt hús fært á nýjan grunn EINARSHUS á Eyrarbakka fékk stutta flugferð fyrir skömmu, þegar það var fært af sínum gamla grunni á nýjan. Húsið var byggt 1888 fyrir Einar Jónsson borgara, einn fyrsta íslenska kaupmanninn á Eyrarbakka. Hann var faðir þeirra Sigfúsar Einarssonar tónskálds og Elsu Sigfúss sðngkonu. Núverandi eigendur eru Þórir Erlingsson, veitingamaður á Kaffi Lefolii, og kona hans, Katrín Þráinsdóttir, íþróttakennari. Þau ætla sér að gera húsið sem líkast því er það var í upphafi. Falleg skrautker ÞAR sem tómlegt er í garði eða á stéttum eru blóma- eða skrautker góð lausn. Ekki er endilega þörf á að hafa mikið af margs konar blómum í' slíkum kerjum heldur má allt eins hafa grdðurinn í þeim einsleitan eins og hér er gert. 2 herbergja íbúðir wL rnTrcECööt oaÍEiaeE cebi dcHiic6C cízca Sléttahraun Aldeilis ágæt 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu húsi. Ibúðin er talsvert endumýjuð með parketi, góðum skápum o.fl. V. 5,2 m. Áhvílandi bygginga- sj. 900 þús., auk góðra lífeyrissj. lána. Alls áhvílandi 3,1 m. (206) Garðavegur Liðlega 51 fm 2-3ja herb íbúð á efri hæð. Eign sem þarfnast lagfær- ingar, kjörið fyrir laghenta. (216) Miðvangur Ágæt 2)a herb. íbúð, parket á gólfum nýlegt eldhús. V. 5,3 m. Áhvílandi ca. 3,0 (224) Álfaskeið Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð, ásamt bílskúr. Laus strax. V. 5,7 m. Áhvílandi ca. 1,8 m. (227) Dvergholt Góð 2ja herb. íbúð á neðri haeð í tvíbýli V. 6,3 m. Áhvílandi ca. 3,3 m. húsbréf. (232) Alfholt Björt og falleg fullbúin 66 fm íbúð i góðu flölbýlish. Parket og flísar á gólfum, mikið útsýni. V. 6,1 m. (264) 3 herbergja fbúðir Breiðvangur Ágæt 92,5 fm 3ja herb. íbúð á þriðju hæð. Ásamt bílskúr með hita og rafmagni. (314) Fagrahlíð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlish. á góðum stað. Smekkleg og vel um gengin íbúð. (326) Suðurgata 3ja herb. 87 fm íbúð á l.hæð í nýl. fjölbýli. Góð eign á góðum stað. Getur losnað fljótl. V.6,8 m. (378) FASTEIGNASALA BÆJARHRAUNI 10 Sími 5651122 SKOðlð MYNDAGLUGGANN Opið frá kl. 9-18 virka daga Laugardaga frá kl. 11-14. Sunnudaga frá kl. 12-14 Skoðið heimasíðuna okkar! ^Æ http://www.valhus.is fl Ólafur Ólafsson, sölustjóri. Valgeir Kristinsson hrl. ¦¦"t.....-M—'—'.i..iii.i..j—-i—.........¦¦................ Hringbraut Mikið endumýjuð risibúð í þríbýli við Hringbraut í Hf. Góður staður frá- bært útsýni. V. 5,9 m. (304) Breiðvangur Falleg 3ja herb. 96 fm fbúð á þriðju hæð. Flísar, parket, góð sam- eign. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. V. 7,0 m. (399) 4 herbergja íbúðir Suðurvan gur Afar snyrtileg og vel um gengin 4-5 herb. íbúð á 2. hæð við Suður- vang, stutt í skóla, vill skipta á 3ja herb. íbúð. V. 7,5m. (407) Breiðvangur Góð 4ra herb. ibúð á efstu hæð í góðu fjölb. Ótakmarkað útsýni, bílskúr. V. 8,7 m. (475) Álfholt Gullfalleg 4ra herb. 109 fm íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar, parket og flísar. Frábær útsýnisstaður. V. 8,9 m. (494) Hrísmóar, Gbæ vönduð íbúð á 5. hæð 109,9 fm i góðri lyftublokk. Húsvörður sér um sameign. Örstutt [ alla þjónusstu. V. 9,9 m. Áhvilandi byggingasj. 1,5 m. Laus fljótlega. (412) Hjallabraut Falleg 5 herb. 125 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. Yfirb. svalir, ný varan- leg klæðning. íbúðin er mjög falleg með parketi og flísum. V. 9,3 m. (466) Stærrí eignir Hrísmóar Stórglæsileg penthouse íbúð við Hrísmóa Gbæ, allar innréttingar nýjar.eikarparket og flísar á gólfum, 5 svefnherb., bílskúr. Stórkostlegt útsýni og stutt í alla þjónustu. Sjón er sögu ríkari. Hægt er að flytja inn á morgun. (606) Garðavegur I þessu gróna og rólega hverfi höfum við til sölu ca.150 fm einbýli á tveimur hæðum, talsvert mikið endurnýjað. 3-4 svefnherb. niðri ásamt endurnýjuðu baðherb. Eldhús og stofur uppi. Bein sala V. 10,5 m. (620) TÚnhvammur Frábærlega vel stað- sett raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. fimm svefnh., góðar stofur. Stutt í verslun, skóla, leikskóla, sundlaug o.fl. góðir göngustígar, stutt opið svaeði. Vert að skoða nánar. V. 14,9 m. (700) Holtsbúð, Gbæ Bnbýllshús vlð Holtsbúð ca. 360 fm fullbúið. Glæsilegt hús í góðu ástandi. Frábært útsýni. Rólegur staður. V. 71,5 m. Ekkert áhvílandi. (706) Sjávargata, Álftan stórt og bjart hús, ekki kannski innréttað á hefðbundinn hátt. Þetta hús verður einfaldlega að skoða. V. 17,5 m. (712) ÞÚfubarð Glæsilegt og vel byggt ein- býli í grónu hverfi.V 17,5 m. (717) Stekkjarhvammur Gott raðhús með bílskúr. 5 svefnh. ekki alveg fullkláruð. Skipti á minni sérhæð eða sérbýli í Hafnarf. eða Garðab. V. 12,9 m. (710) Hegranes, Gbæ Vandað og vei byggt 7 herb. 237 fm einbýlish. á tveimur hæðum. Séribúð ca.60 fm 2ja herb með sér- inng. á jarðh. Teikningar á skrifstofu. (716) Nýtt á skrá Gott raðh. við Eyktarsmára Kópav. (611) Neðli Séltiæð við Breiðvang. (414) Lítíl Séltiæð í þribýli v. Vltastíg í Hfj. (395) Einbýli við Norðurvang 140 fm 4 svefn- herb. vandað og glæsilegt hús á rólegum stað. Lóð í sérflokki V.14,8 m. smíöum Funalínd 15 KÓp. Frábærar fbúðir. Ath. fullbúnar næstu daga. Myndir og teikningar á netinu. Annað EÍnStakt tækífærí Byggingalóð f Garðabæ f grónu hverfi. Upplýsingar á skrifstofu. (1500) SkrÍfstOfuhÚSnæðí Reykjavfkur- vegur ca 100 ferm. laust. V. 4,5 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.