Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 J_ MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALAN FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI Finnbogi Kristjánsson Viðar Örn Hauksson Sigurbjörn Skarphéðinsson Jóhannes Kristjánsson Magnea Jenny Guðmundard. Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Sérbýli í Skiptum fyrir hús í smá- íbúðarhverfinu. Um 95 fm efri sérhæð í fjórbýlishúsi. Opið frá kl. 9-18 virka daga. Sunndaga frá 12-14. FÉLAG (f FASTEIGNASAtA Stigahlíð Um er að ræða 257 fm hús með góðum stofum og möguleika á sér íbuð í kjallara. Hentug sólverönd, í suður, svalir útaf hjónaherbergi með íröppum niður í garð. Upplagt er að hafa sundlaqg i garðinum. Bílskúr fylgir. Húsið þarfnast smávægilegra lagfæringar. Stutt er í alla skóla, verslannir og heilsugæslu. Hlíðar 140 fm vel skipulögð og björt efri hæð. Nýleg eldhúsinnrétting og allt nýtt á baði, tvennar parketlagðar stofur og borðstofuhol. Svefnherb. eru 3 öll rúm- góð. Þetta er eign sem við mælum með. 0433 Hlíðarvegur Kóp. 114 fm stór- glæsileg sérhæð á efri hæð. Merbauparket á öllum gólfum, tvennar svalir og innrétt- ingar mjög vandaðar. Áhvílandi 5 millj. hús- br. Skipti á minni með bilskúr. ÞETTA ER GLÆSILEG EIGN ! 0442 Kópavogsbraut. vomm að fá i sölu 93 fm sérhæð, 2 svefnherb. stofa og garðskáli. 0383 Höfum kaupendur á skrá sem leita að stærri eignum af ýmsum gerðum á höfuðborg- arsvæði nu. Hafið samband strax! ,>."" ,-. Vlðaras Um 190 fm parhús á skemmtilegum stað, fallegt útsýni og vandaðar innréttingar. Fjögur svefnher- bergi, tvær stofur og innbyggður bílskúr. Áhv. 7,3 millj. góð lán. Mosgerði Vorum að fá i sölu í þessu rótgróna hverfi, 76 fm hæð ásamt bílskúr á 1 hæð í þríbýlishúsi, góður garður í rækt. Staðsetning sem margir hafa beðið eftir. 0466 Reykjahlíð 85 fm björt, snyrtileg og sérstaklega vel um gengin íbúð á efri hæð. Hús i góðu standi og umhverfi mjög snyrtilegt. 0427 Vantar í Vesturbæ! vantará söluskrá okkar sérhæðir með eða án bílskúr, sunnan Hringbrautar. Álf holt Um er að ræða 140 fm efri sér- hæð í tvíbýli með 4 svefnh., sólstofu, búr og þvottahús innaf eldhúsi ofl. Skipti koma tíl greina á minni eign i Kópavogi. Ákv. 2,3. BrekkuStígur 82,9 fm rishæð með rislofti. Þetta er björt og falleg íbúð sem býður af sér sérstakan þokka. Fulninga- hurðir, gólffjalir á gólfum, nýtt eldhús, nýj- ar raflagnir og nýjar pipulagnir. Sjón er sögu ríkari. 0450 Fíf USel 102 fm íbúð á 1. hæð með sér herb. i kjallara, gengt á milli. Nýtt parket, góðar innréttingar og suðursvalir. Stæði í bílskýli fylgir með. Afh. fljótlega. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Smárar 105 fm 5 herb. íbúð selst full- búin án gólfefna að hluta. Góðar innrétt- ingar og öll vinna unnin af fagmönnum. Verð 8.9 millj. 0385 Alfhólsvegur, Kópavogi. um 95 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð auk þess með sérherbergi á jarðhæð með aðgangi að snyrtingu sem leigt er út á 12-15 þús. Nýtt parket, gott útsýni. Nýlega standsett hús, lágur hússjóður. Aðeins fjórar íbúðir f húsinu. Útb. 1,9 millj. og afb. 7 þús. á mánuði. VANTAR 4ra HERB. ÍBÚÐIR Á SKRÁ! Austurbær, þ.e. Heimar, Vogar, Teigar, Sund og Lciti. Miðbær 67 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Skipti á litlu einbýli í Miðbæ kemur vel til greina. Sameign öll gegnumtekin! Verð 5.5 millj. áhvíl. 3,1 millj.0452 Miðbær 78 fm 3-4ra herb. íbúð á 1. hæð í 4ra íbúðahúsi. 2 svefnherb. og tví- skipt stofa, hátt til lofts, munsturlistar í loftum. Verð 5,5 millj. 0446 LjÓSheÍmar 97 fm björt og góð enda- íbúð í lyftuhúsi. Húsvörður sér um alla sameign. Skipti koma til greina ! 0382 Grandar 93 fm íbúð á 2 hæðum ásamt stæði í bílskýli. Björt og góð íbúð. Suð- vestur svalir, parket og 2 baðherb. Lækk- að verð. 0396 KÓpaVOgur 4ra herb. rúmgóð íbúð ca. 96 fm, þvottahús innan íbúðar og gott útsýni. Áhv. 3,6 - 5 millj. í Byggsj. o.fl. EKKERT GREIÐSLUMAT. Möguleiki að taka minni eign uppí t.d. í Hamraborg. 0355 SæVÍðarSUnd 72 fm snotur ibúð á 1 hæð auk 13 fm herb. i kjallara (upplagt til útleigu) parket, suðursvalir og fl. 0447 ÁlfhÓISVegur 98 fm björt og rúmgóð jarðhæð í þríbýlishúsi, með sér inngangi. íbúð er lítið niðurgrafin, rúmgóð með par- keti á gólfi. Gott útsýni yfir Fossvoginn. Áhvilandi 4,6 millj. 0448 Grandar 3ja herb. 90 fm íbúð með góðum svölum. Parket og flísar. 0434 Engihjalli Um er að ræða 79 fm ibúð á 4. hæð í suð vestur. Parket á gólfum og ný tæki í þvottarhúsi. Stórar svalir í sv og mikið útsýni. Húsið er allt uppget á vand- aðan hátt. Öryggisdyrasými með sjón- varpi. Ákv. 3,4 milj. Byggsj. og húsbr. Gott verð kr. 5,8 milj. Laus í ágúst. Krummahólar 68 fm ibúð á 3 hæð í lyftuhúsi, auk 26 fm bílskúrs. Parket á gólfum, suðursvalir, góð aðstaða fyrir börn og stutt i alla þjónustu. Húsvörður sér um sameign. 0464 Njálsgata BJört og falleg 62 fm ris ibúð með sér inngangi. Allt nýtt! Nýjar inn- réttingar, nýtt eldhús og bað. Hér þarft þú ekkert að gera, bara flytja inn. Akv. 2,2 millj. Byggsj. Verð 5.5 SÓIvallagata Vel skipulögð 3ja herb 60 fm ibtið á 1. hæð í litlu fjölbýli. Nýtt parket og 20 fm sólverönd á svölum sem snýr í suður og vestur. Sér bílastæði. Áhv. 3,7 millj. Bárugata 55.6 fm kjallari í mjög skemmtilegu húsi stórir gluggar, parket á gólfum og fl. Frábær staðsetning. Áhv. 2,6 millj. 0451 Fannborg 58 fm ibúð á 2. hæð, sv- svalir, spónaparket á gólfum, tengi fyrir þvottvél á baði. Skipti á 3ja við Kleppsveg eða Kjarrhólma kemur til greina. 0449 Hraunbær 57 tm snotur íbúð á 3. hæð efstu, suðursvalir, hús nýlega klætt óg nýmálað. Góð aðstaða fyrir barnafólk eða sem fyrsta íbúð. Seljendur eru að stækka við sig i sama hverfi. Áhvílandi 3.6 millj. byggsjóður. 0463 Átt þú 2ja herb. íbúð í Þingholtum með áhvíl- andi Byggingarsjóðsláni? Þá erum við með kaupen- dur af henni! Vesturbraut Hfj. Sérstaklega skemmtileg 48 fm 2ja herb. íbúð í mikið endurnýjuðu tvíbýlishúsi. Parket á gólfum. Ný eldhúsinnrétting ofl. LÆKKAÐ VERÐ: AÐEINS 3,5 MILLJ. Áhv. 2,2 millj. Útb. kr. 1,3 millj. 9015 Ef þú átt sumarhús þá erum við réttu aðil- arnir til að selja hann fyrir þíg. Hafðu sam- band. NÚ ER RÉTTI TIMINN TIL AÐ SELJA Gullsmári í KÓp 80 - 90 fm skemti- legar íbúðir í litlu fjölbýli, seljast fullbúnar með vönduðum innréttingum án gólfefna. Byggingaraðili er nú þegar búin að byggja og selja 2 hús og aðeins eru eftir nokkrar íbúðir í 3 húsi. Teikningar og upplýsingar gefnar á skrifstofu fróns. |MBH| ! ^ntfX % NYTT I SMIÐUM : HUSA- LIND OG HÁALIND Vorum að fá í sölu 114 fm parhús auk 31 fm bílskúrs á þessum vinsæla svæði. Einnig verða byggð parhús á 2 hæðum og fjórbýlishús. Eignum verður skilað fullbúin án gólfefna. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar. frön. BYGGINGARAÐ IL AR Nú eru nýbyggingar að seljast I Hafðu samband strax og skráðu þínar eignir hjá okkur. NYJÖNGAR er: Netfangið okkar http://fron.is Á heimasíðu okkar er fjöldi eigna með myndum og nán- ari lýsingu af skipulagi íbúð- ar. Á heimasíðu okkar er opið allann sólahringinn ! Púrtvíns- karafla og glas í stíl OFT voru vínkaröflur eins og þessi hér skreyttar með gyllingu. Hér er því ekki til að dreifa en rósirnar eru skraut sem var í tísku um 1840 þegar þetta sett var framleitt í Danmörku. Glæsistigi í gömlum stíl HVER man ekki eftir stórmynd- inni Á hverfanda hveli, en þar leik- ur glæsistigi eitt af aðalhlutverk- unum þótt að vísu skyggi hann ekki á Clark Gable og Vivianne Leigh. Hér er einn slíkur sem vert er að skoða. Gott einbýlishús í Setbergshverfi SETBERGSHVERFIÐ í Hafnar- firði hefur yfir sér nýlegt yfirbragð "^og víða er þar mjög gott útsýni nið- ur með Læknum. Hjá fasteignasöl- unni Ási er nú til sölu fallegt einbýl- ishús á einni hæð við Ljósaberg 10. Húsið er steinhús og 166 ferm. að stærð með 41 ferm. bílskúr. Asett verð er 14,9 millj. kr., en á húsinu hvíla um 4 millj. kr. í hag- stæðum lánum. „Húsið er byggt úr forsteyptum einingum frá Húsa- smiðjunni," sagði Kári Halldórsson hjá Asi. „Það skiptist í anddyri, þvottahús með útgangi út í garð, hol, stofu og borðstofu, eldhús með ágætri viðar- innréttingu, fimm svefnherbergi og baðherbergi. Þetta er því mjög rúmgott hús. Bflskúrinn er með stórri hurð, hita, rafmagni og heitu og köldu vatni og rúmar vel tvo bíla. Hann er einnig með gönguhurð út í garð. Lóðin er frágengin með gróðri og matjurtagarði, en eftir er að hellu- leggja bílaplanið. Að utan er húsið í góðu ástandi." Kári kvað talsverða eftirspurn vera fyrir hendi eftir húseignum í Setbergshverfinu. „Þetta hús er vel staðsett," sagði hann ennfremur. „Það er stutt í skóla og alla þjón- ustu." LJÓSABERG 10. Húsið er steinhús á einni hæð og 166 ferm. að stærð með 41 ferm. bflskúr. Ásett verð er 14,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Ási. Setustofa HÉR má sjá setustofu sem er mál- uð í sterkgrænum lit og ekki eru rauðu litirnir sparaðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.