Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 C 21 Lindasmári - glæsiíbúð. Vorum aö fá í sölu glæsilega um 156 fm íbúð á tveimur hæðum í sérútbyggingu við Lindasmára. Sérinng. Suðvestursvalir. íb. er öll hin glæsilegasta m.a. sérsmíðaðar innr., gegnheilt parket o.fl. íbúð í algjörum sérflokkl, nánast sérbýli. V. 12,5 m. 7189 Engjasel. Rúmgóð 99 fm 4ra herb. íb. ásamt stæði í bíiag. íb. skiptist í hjónaherb., tvö bamaherb., bað, eldhús og stofu með svölum. V. 7,0 m. 7081 EÍðÍStOrg - lyftuhÚS. Qlæsileg og rúmgóð um 138 fm ib. á 3. hæð i vönduðu lyftuhúsi. Tvennar svalir. Stæði í bilag. V. 11,3 m. 7054 KÓngsbakkÍ. 4ra herb. falleg 90 fm (b. á 2. hæð. Sérþvottah. innaf eldhúsi. Góð aðstaða fyrir börn. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 6,7 m.6579 Hraunbæt". Falleg og björt um 98 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Parket. Góðar innr. V. 7,3 m. 7042 Kambsvegur - laus. 3ja.na herb snyrtileg nýlega byggð rishæð í nýuppgerðu fallegu húsi með stórum kvistum. Svalir. Góð lóð. Áhv. byggsj. 5,1 millj. V. 7,5 m. 6892 Háaleitisbraut - gullfalleg. Mjög falleg og björt um 107 fm endaíb. á 4. hæð í húsi sem allt hefur verið viðgert að innan sem utan. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Parket og góðar innr. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. Laus fljótlega. V. 8,0 m. 6994 Lindasmári. Rúmgóð og falleg um 110 fm íb. á 2. hæð. Sérþvottah. Vestursv. Ib. afh. tilb. u. tréverk og málningu nú þegar. V. 6,8 m. 6926 LÍndasmárí. Falleg og björt um 153 fm íb. á tveimur hæðum. íþ. skilast nú þegar tilb. u. tréverk og málningu. V. 8,0 m. 6927 Eiðistorg - „penthouse". Giæsii. 190 fm „penthouseíb." á tveimur hæðum ásamt stæði í bilag. Fernar svalir m.a. 30 fm suðursv. 4-5 svefnherb., stórar stofur og 2 baðherb. Fráb. útsýni. Skipti á sérhæð koma til greina. V. 13,5 ,m 3020 DÚfnahÓlar - bflskÚr. 5 herb. falleg 117 fm ib. á 6. hæð í nýstandsettu lyftuh. Nýtt baðh. 4 svefnh. Stórkostlegt útsýni yfir borgina. 26 fm bílsk. Skipti á minni eign koma til greina. V. 9,5 m. 4742 HlíðarhjalM. Glæsil. neðri sérhæð um 131 fm ásamt stæði í bílag. í fallegu húsi. Parket og glæsil. innr. 4 svefnh. Möguleiki að skipta á 3ja-4ra herb. í hverfinu. Laus strax. V. 10,9 m. 4880 JA HERB. Af sérstökum ástæðum fæst nú þessi ágæta íbúð á lækkuðu verði. Sléttahraun - Hf. Snyrtileg 3ja herb. ib. á góðum stað. Ib. er nýmáluð og með nýl. parketi. Hús og sameign I mjög góðu standi. Laus nú þegar. V. 6,3 m. 6852 Hamraborg. 3ja he*. mjög faiieg 79 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Innang. úr bílageymslu. V. 6,3 m. 6576 Við Nesveg - lækkað verð. Gullfalleg 3ja herb. ib. á jarðh. i 3-býli. Húsið hefur allt verið standsett á smekklegan hátt. Gólf enj lögð nýrri furu í upprunal. stíl. Áhv. 2,5 m. húsbr. Góð afgirt eignarlóð. V. 5,5 m. 6387 ReykáS. Skemmtileg 3ja herb. Ib. sem skiptist i forst., hol, tvö herb., þvottah., eldh. og stofu. Mikið útsýni er úr íb. og tvennar svalir. Sameign er nýl. endurbætt. V. 7,5 m 7232 StelkshÓlar. 3ja herb. mjðg falleg um 101 fm (b. á jarðhæð. Gengið beint út í garð. Gott sjðnvarpshol. Búr innaf eldhúsi. Nýstandsett blokk. V. 6,8 m. 7148 Ljósheimar - ný standsett blokk. Voram að fá í sölu 3ja herb. mjög fallega 80 ibúð á 3. hæð ( nýstandsettri lyftublokk. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Skipti á stærra. V. 7,5 m. 7115 EIGISAMIÐLIMN Starfsmenn: Sverrir Krislinsson lögg. íasteignasali, sölustjóri, Þorleiíur St.Guömundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. tasteignasali, skjalagerð. Stefán Hrafn Stefánsson logfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Stefán Ámi Auðólfsson, solumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, ólöf Steinarsdóttir, ötlun skjala og gagna, Æk Ragnheiöur D. Agnarsdóttir.skrifstofustörf. Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21 Boðagrandi m. bflskýli. Mjðg falleg og björt um 78 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt stæði í bilag. Mjög gott ástand á íbúð, sameign og húsi. Parket og góðar innr. Fallegt útsýni. V. 8,3 m. 7093 Sundlaugavegur. vorum að fá i söiu 80 fm 3ja herb. (búð ( kjallara i fallegu 3- býlishúsi. Góð lóð til suðurs. V. 5,7 m. 7082 Alfaske'lð - Hf. Rúmgóð 90 fm 3ja herb. ib. í 4ra hæða blokk. fbúðin þarfnast standsetningar. Laus strax. Áhv. 1,5 m. V. 5,5 m. 7171 OldUtÚn - Hf. Góð3jaherb. (b. ál.hæð í litlu fjölbýli á rólegum stað. Rúmgóöar suöursv. Áhv. 3,8 m. Laus strax. V. 5,6 m. 7170 (ATH. ný mynd Aflagrandi 35) Aflagrandi - glæsileg lb.! 3ja herb. stórglæsileg 103 fm íbúð á jarðhæð í nýl. húsi. Sérinng. Sérþvottah. Flísar og vandað parket á gólfum. Góö verönd til suðurs. Áhv. 5,5 millj. íbúð í sérflokki. V. 9,9 m. 6706 Bogahlíð. Vorum að fá á skrá góða 3- 4ra herb. íb. í þessu vinsæla hverfi. íb. skiptist m.a. í hol, eldhús, stóra stofu, 2 herb. og bað. Hús og sameign i góðu ástandi. V. 7,3 m. 6912 VeSturberg. 3ja herb. björt og falleg (búð á 6. hæð I lyftuhúsi. Frábært útsýni. Áhv. 4,4 m. Laus strax. Stutt í alla þjónstu. V. 5,8 m. 6880 Reykás - laus strax. vorum að fá í sölu 75 fm 3ja herb. íb. í litlu fjölbýli. Parket. Sérþvottah. í íbúð. Stórar svalir. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,6 m. V. 6,3 m. 6920 Snorrabraut - stór. Mjog nimgóð og björt um 90 fm Ib. á 3. hæð i steinh. Falleg eikarinnr. í eldhúsi. Uppgert baðherb. Suðursv. V. 5,7 m. 6908 Hraunbær - ódýrt. 3ja he*. faiieg íbúð á 3. hæð (efstu) í góðri blokk. Parket á stofu og eldhúsi. Sérinng. af svölum. Útsýni. Áhv. 3,5 m. V. aðeins 5,7 m. 6905 KÓngsbakkÍ. 3ja herb. falleg 80 fm (b. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Parket. Sérþvottah. Nýstandsett blokk. Góður garður. Áhv. 3,1 m. V. 6,5 m. 6109 Krummahólar. Agæt 59 tm ib. i goðu lyftuh. með húsv. Mikið útsýni er úr ib. og úr stofu er gengiö út á stórar suöursvalir. íb. skiptist í hol, bað, eldh., herb. og stofu. Stæði í bílag. V. 5,1 m 7142 Rekagrandi. Vel með farin 52 fm íb. á góðum stað. íbúðin skiptist í forstofu, bað, svefnh., eldhús og góða stofu með suðursvölum. V. 5,4 m. 7140 Gautland. Vorum að fá ( sölu sérlega fallega 50 fm 2ja herb. (búð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Sérlóð til suðurs. Áhv. 3,240 millj. í hagst. lánum. V. 5,5 m. 7210 AshOlt. Glæsileg 2ja herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu (innangengt) í eftirsóttu húsi. Góð sameign. Útsýni. Lyklar á skrifst. Áhv. 4,1 m. V. 5,9 m. 7040 Kleppsvegur - lán. 2jaherb.64,4fm íb. sem hefur vehð endurnýjuö að hluta t.d. gólfefni. íbúðin skiptist í stofu, herb., eldhús, geymslu og baö með tengi fyrir þvottavél. V. 4,8 m.7180 Laugarnesvegur. vcmm að tt> i söiu fallega 74 fm (búð í risi í nýlegu 7 íbúða húsi. Einungis ein (búð er á hæðinni. Góðir kvistir eru á öllum herb. Risloft er yfir íbúðinni. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Upphitað stæði á baklóð fylgir ibúðinni. Áhv. 2,4 millj. frá byggsj. 7183 Laugarás - útsýni. góö 3ja he*. íb. með miklu útsýni. (búðin skiptist í eldhús, bað, tvö herb. og stóra stofu með tvennum svölum út af. Parket á stofu og herb. V. 6,9 m 7177 BarÓnSStígUr. 3ja herb. falleg 62 fm (b. á 1. hæð í gamla stílnum. Endum. eldhús og bað. Áhv. 2,7 m. V. 5,7 m. 7001 Stelkshólar - laus. 3ja he*. g0ð ibúð á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Lögn f. þvottavél á baði. Hagstæð lán áhv. 3,4 m. V. 5,8 m. 7137 Lautasmári - ný íbúð. Faiieg og björt um 80 fm ný ibúð á 1. hæð með fallegum innr. og hurðum. Glæsilegt flisalagt baðh. Gólfefni vantar. Suðurverönd. V. 7,4 m. 7147 Framnesvegur - nýuppgerð. Mjög falleg og björt um 67 fm íb. i risi. (b. er ðll nýlega uppgerð m.a. nýjar innr., tæki, rafmagn 0g parket. Suðursv. Áhv. 3,6 m. húsbr. V. 5,9 m. 7101 Engihjalli - byggsj. vorum að tá i sölu fallega 78 fm 3ja herb. ibúð á 8. hæð (efstu) f lyftuh. Parket. Mjög stórar suðvestursv. Glæsilegt útsýni. Blokkin er nýstandsett. Áhv. 3,4 m. byggsj. V. 6,4 m. 7065 Hraunbær. 3ja herb. falleg 87 fm íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Laus fljótlega. Áhv. 4,1 m. Hagstæð kjör. V. 6,5 m. 6137 ^:'-:.--:¦¦¦-.. 1- ">1 H |öfÉ| Kársnesbraut - bílskúr. 3ja herb. falleg ib. á 2. hæð m. innb. bílskúr. Nýtt parket á herb. Marmaraflísar á gangi, baði og eldh. Falleg hvítsprautuð innr. í eldh. Nýl. skápar. Fallegt útsýni. V. 7,0 m. 6722 Rauðarárstígur nýstandsett. Mjög biört og falleg um 78 fm íb. á 2. hæð. fb. hefur öll verið standsett m.a. parket, nýtt eldh. og bað, gler o.fl. Falleg eign í hjarta borgarinnar. V. 6,9 m. 6657 GrensáSVegUr. Rúmgóð og björt um 72 fm ib. í góðu fjðlbýli. Parket. Vestursv. Gott útsýni. V. 6,3 m. 6426 Fróðengi - tréverk. vðnduð 95 fm (b. á 2. hæð. fb. er til afh. nú þegar tilb. undir tréverk og málningu. Ath. lækkað verö, nú 5,9, var 6,3 m. 4457 NeSVegUr. Snyrtileg og björt um 65 fm kjallaraíb. í tvlbýlishúsi. Spónaparket. Nýlegt rafmagn. Áhv. ca 2,2 m. húsbréf. V. 4,9 m. 7043 Garðatorg - síðasta íb. á 4. hæðinní. Höfum ( einkasölu mjög vel staðsetta 109 fm (b. á 4. hæð (efstu) I nýrri eftirsóttri blokk. Sérinng. af svölum. Ib. afh. fullbúin með vönduðum innr. Öll sameign skilast fullbúin m.a. yfirbyggt torg. Tll afh. fljótlega. V. 10,3 m 6960 Hraunbær. 3ja herb. falleg og bjðrt fb. á 3. hæð (efstu). Parket á stofu. Góðir skápar. Góð sameign. Nýstands. blokk. Stutt i alla þjónustu. Áhv. hagstæð langt.lán, engin húsbr. Ákv. sala. Laus strax. V. 5,9 m. 4056 3ja Reynimelur - standsett. Vorum að fá í sölu sérlega faliega um 70 fm 3ja herb. (búð á 2. hæð (fjölbýlishúsi sem er nýstandsett. Parket. Endumýjað eldhús. Áhv. 3,7 millj. húsbr. V. 6,9 m. 6996 FrÓðengí. Glæsil. 61,4 fm 2ja herb. Ib. sem er til afh. nú þegar fullb. með vönduðum innr. Öll sameign fullfrág. að utan sem innan. Hægt er aö kaupa bdskúr meö. ATH. Setjandi er tilb. að gefa ný vönduð gólfefni á alla íbúðina. Óbreytt verð. V. 6,3 m. 4359 2JA HERB. GnoðarVOgUr. Falleg og björt 59 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð í f)ölbýlish. Vestursv. V. 5,2 m. 6837 TjamarbÓI. Mjög rúmgóð 2ja herb. fbúð á farðh. (góðu fjölbýlishúsi. Parket. V. 4,9 m. 7117 ÁstÚn - KÓp. Góð 2ja herb. 64,9 fm fb. I nágr. Fossvogsd. íb. er öll parketlögð nema bað og eldhús. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. V. 5,75 m.7233 Reykás - sérl. falleg. vomm að fá í sölu sérlega fallega 70 ím ibúö á jarðh. í Sittu nýstandsettu fiölbýlishúsi. Parket. Pvottahús í íbúö. Sér afgirt verönd til suðurs. Fallegt útsýni. Áhv. 3,7 m. byggsj. og húsbr. V. 6,3 m. 7215 Hraunbær - laus. 6i,9fm2jaherb. íbúð sem getur afhenst nú þegar. (búðin skiptist í stofu, eldhús, bað og herbergi. Hún er öll dúklögð nema herb. sem er með spónaparketi. V. 4,9 m. 7181 Rauðarárstígur - byggsj. Mjög glæsileg 63,9 fm 2ja herb. (b. Innr. og gólfefni eru öll mjög vönduð t.d. parket á stofu og kirsuberjarviðarinnr. í eldhúsi. Stæði í bílageymslu og lokaður garður. V. 7,9 m. 7165 Miðstræti - gullfalleg. vomm að fá í sölu sérlega fallega og rúmgóða 68 fm 2ja herb. íbúð í kj. (mjög lítið niðurgrafin). í 5 íbúða húsi. íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt. Parket. Nýtt eldhús. Falleg gróin lóð til suðvesturs. V. 5,95 m. 7125 Grettisgata - laus fljótl. vorum að fá í sölu 55 fm 2ja herb. íb. í risi í litlu fjölbýlishúsi. Góðir kvistir á öllum herb. Nýstandsett eldhús. Áhv. 2,6 m. Fallegt útsýni. V. 4,9 m. 7050 Vesturberg - laus - lækkað Verð. 2ja herb. bjðrt fbúð í lyftuhúsi á 6. hæð með frábæru útsýni. Stutt I alla þjónustu. Laus strax. V. 3,5 m. 6925 JÖrfabakkÍ. Falleg 0g björt um 64 fm fb. á 1. hæð í fallegu fjölbýlishúsi. Suðursv. Laus fljótlega. V. 5,1 m. 7028 Kaplaskjólsvegur - lyfta. 2ja herb. 65 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket. Nýir skápar. Fráb. útsýni. Góð sameign m.a. sauna o.fl. Áhv. 3,2 m. Laus fljótlega. V. 6,6 m. 6520 Keilugrandi. Sérlega falleg og smekklega innréttuð 67 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í litlu fjölbýlishúsi. Húsið hefur verið standsett. Lftil sérlóð til suðurs. V. 5,9 m. 6658 Hlíðarvegur - Kóp. glæSÍIeg. Sérlega falleg 57 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í 3-býli. Ib. hefur öll verið standsett á smekklegan hátt. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 2,7 m. húsbréf. V. 5,4 m. 6947 Aðeins iiluti eigna úr söluskrá er auglýstur í dag. Netfang: eignamidlun@itn. is Fálkagata - útsýni. Faiiegum42fm einstaklingsíb. á 4. hæð i góðu steinhúsi og með frábæru útsýni. Laus fljótlega. Áhv. um 2,7 millj. V. 4,6 m. 6728 Tjarnarmýri - Seltj. sériega giæsii. 61 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í nýl. litlu fjölbýlish. íb. fylgir merkt stæðí í bílag. og annað st. á bílaplani. Mjög góður garður með leiktækjum. Áhv. eru 4,4 m. I húsbr. V. 6,9 m. 6496 Bólstaðarhlíð. Gðð 58,4 fm ibuð & jarðh. Nýlegt parket. Genglð út i garð úr stofu. Laus strax. Áhv. ca 3,1 m. byggsj. V. 5,2 m. 6825 Háholt - Hf j. Mjög falleg ca 63 fm íb. á jarðhæð í nýju húsi. Vandaðar innr. og gótfefni. Pvottaaðstaða i (b. Sérrjarður. Laus strax. Áhv. ca 3,9 m. hagst. lán. V. 6,0 m. 6381 ArahÓlar - Útsýní. 2ja herb. giæsileg íb. á 1. hæð með útsýni vfir borgina. Parket. Húsið er allt nýtekið í gegn. Áhv. 2,7 m. V. 4,9 m. 6681 Krummahólar - laus iækkað Verð. Falleg íb. á jarðh. f góðu lyftuh. Húsvöröur, gervihnattasjónvarp o.fl. íb. er nýmáluð og gólfefni eru ný að mestu. V. 4,3 m. 6438 Skrifstofuhúsnæði óskast 1500 - 2500 fm - Staðgreiðsla. Traust fyrirtæki vantar 1500-2500 fm atvinnuhúsnæði aðallega fyrir skrifstofur og afgreiðslu. Mest áhersla er lögð á skrifstofur en verslunaraðstaða á jarðhæð væri æskileg (ekki nauðsynleg). Heil húseign æskileg en hluti úr stærri byggingu kemur vel til greina. Svæöi: Múlahverfi, Skeifan, gamli borgarhlutinn. Staðgreiðsla - ein ávísun - í böði fyrir rétta eign. Alíar nánari uppl. veitir Sverrir KristinssQn. 1,2 ATVINNUHUSNÆÐI Skipholt - tvær SkrÍfstOÍUhæðÍr. Vorum að fá til sölu um 137 fm skrifstofu hæð (3. hæð) og 288 fm skrifstofuhæö (4. hæð) í góðu steinhúsi. Hæðirnar eru lausar nú þegar. V. 19,8 m. 5361 Kópavogur - vesturbær. vorum að fá til sölu tvílyft steinsteypt atv.húsnæði. Á 1. hæð sem er rúml. 200 fm eru innkeyrsludyr og góð lofthæð. Á 2. hæð sem er um 200 fm er hlaupaköttur. Húsnæðið er að hluta í góðri leigu. Hagstætt verð og kjör. V. 12,5 m 5364 SíðumÚIÍ - SkrÍfst. Vorum að fá í einkasölu 365 fm skrifst. rými á annari hæð á þessum vinsæla stað. Hæðin skiptist í hol og fjðgur stór rými. V. 16,5 m. 5329 Súðarvogur - 120 fm. Góður óinnréttaður um 120 fm salur á 2. hæö. Vörudyr og hlaupaköttur. Fallegt útsýni til sjávar. Gæti hentað undir ýmiskonar smáiðnað og t.d. vinnustofur listamanna. V. 3,5 m. 5356 Suðurlandsbraut 4A SkrífStOfUpláSS. Vorum að fá í einkasölu um 164 fm skrifstofu-, þjónusturými í þessu vandaða og eftirsótta lyftuhúsi. Plássið er í dag nýtt undir þjónstustarfsemi en má auðveldlega innr. sem vandaða skrifstofu. Útsýni. Áhv. ca 9,5 m. hagst. lán. Uppl. gefur Stefán Hrafn. V. 12,0 m. 5354 Byggingarlóðir. m söiu tvær byggingarlóðir í Smárahvammslandi. Önnur er 3.498 fm að stærð en hin 3.258 fm. Á hvorri lóð um sig má byggja 3ja hæða hús ásamt kj. samtals að byggingarmagni 2.520 fm. Allar nánari uppl. veitir Porleifur. 5328 Brautarholt. Gott atvinnuhúsnæði á 2. hæð um 300 fm. Er í dag einn stór salur með súlum. Ýmiskonar möguleikar. Nýuppgerð sameign og stigagangur. Mjög góðkjör. 5314 Krummahólar - bílskúr. Góð herb. íb. með miklu útsýni. fb. er 68,2 fm og er með parketi á herb. og stofu. Bað er allt ný standsett og Ktur mjög vel út. Bílskúr. V. 6,7 m. 7202 Drápuhlíð - rÍS. 3ja herb. 65 fm falleg og björt risíb. Nýir kvistgluggar. Mjög góð staðsetning. Ahv. 3,5 m.Ákv. sala. V. 5,8 m. 7095 Laugavegur - þakhæð - laus. Vorum að fá I solu 3ja herb. ibúð á efstu hæð í 4ra hæða húsi. Nýl. standsett baðherb. og eldhús. Mikið útsýni. Ibúðin er laus strax. V. 5,6 m.7212 Kaplaskjólsvegur. Rumgóð og bjðn 4ra herb. (búð á 1. hæð á góðum stað. Þafnast lagfæringar. V. 7,3 m. 7085 Kleppsvegur - lyftuhús. vorum að fá í einkasölu bjarta og rúmgóða um 84 fm íb. á 1. hæö ( góðu lyftuhúsi viö Kleppsveg. Gott ástand á sameign. Laus strax. V. 6,2 m. 7207 Bogahlíð - laus strax. vomm að ta f sölu fallega 80 fm 3ja-4ra herb. ibúð á 3. hæð I 3ja hæða húsi. Parket. Svalir. Fallegt útsýni. Ahv. 3,1 m. V. 7,1 m. 4053 að ýmsuni gerðum íbúða, einbýlishúsa og atvinnuhúsnæði. Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar í sýningargiugga okkar ykkur að kostnaðariausu. IHHIHHB^HHHHHIBBIIHIVMBHiiHHHMHHHHHilHHIHHHIHRHHHHHHiHI HHiHHHHHHHHHHHHHr^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.