Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1997 43 RAOAUGLVSINGAR ATVIMMU- AUGLÝSINGAR Framtíðarstarf Erum að leita að dugmiklum, hraustum manni í framtíðarstarf við búslóðapökkun. Æskilegur aldur 25—35 ára. Umsókniróskastsendartil afgreiðslu Mbl.fyrir 4. júlí, merktar: „Framtíðarstarf — 1372". Rannsóknastofnanir atvinnuveganna og Háskólinn á Akureyri auglýsa þrjár stöður sérfræðinga á sviði matvælaframleiðslu Stöðurnar heyra undir viðkomandi rannsókna- stofnanir atvinnuveganna, en þeim fylgir kennsluskylda við Háskólann á Akureyri, eink- um við matvælaframleiðslubraut sjávarútvegs- deildar. Hlutverk sérfræðinganna er að taka þátt í uppbyggingu kennslu, rannsókna og þróunarstarfsemi á sviði matvælaframleiðslu á vegum Háskólans á Akureyri og rannsókna- stofnana atvinnuveganna. Vinnustaður er á Akureyri. 1. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Staða sérfræðings í framleiðslutækni matvæla. Rannsókna- og kennslusvið erframleiðslu- tækni og/eða framleiðsluferlar. Æskileg mennt- un er M.Sc. eða Ph.D. í matvælaverkfræði eða matvælatækni. Staðan heyrir undir Rannsóka- stofnun fiskiðnaðarins. Gert er ráð fyrir að þessi staða tengist fiskiðnaði og öðrum mat- vælaiðnaði með rannsókna- og þróunarverk- efnum, sem viðkomandi sérfræðingur hefur frumkvæði í að afla. Umsóknir um stöðuna skulu hafa borist Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins fyrir 15. ágúst 1997. Upplýsingar um stöðuna veita Hjörleifur Einarsson, aðstoðar- forstjóri RF, í síma 562 0240 og Jón Þórðarson, forstöðumaður sjávarútvegsdeildar HA, í síma 463 0900. 2. Rannsóknastofnun landbúnaðarins Staða sérfræðings í úrvinnslu á afurðum úr íslenskum landbúnaði. Æskileg menntun M.Sc. eða Ph.D. í matvælafræði, örverufræði, mat- vælaverkfræði eða matvælatækni. Staðan heyrir undir Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins. Gert er ráð fyrir að þessi staða tengist kjöt- og/eða mjólkuriðnaði með rannsókna- og þróunarverkefnum sem viðkomandi sérfræð- ingur hefurfrumkvæði að því að afla. Staðan tengist annarri starfsemi RALA, svo sem á Möðruvöllum og á Keldnaholti og tengir þann- ig saman frumgreinar landbúnaðar og úr- vinnslu, nýtingu og gæði afurða. Umsóknir um stöðuna skulu hafa borist Rannsóknastofn- un landbúnaðarinsfyrir 15. ágúst 1997. Upp- lýsingar um stöðuna veita Guðjón Þorkelsson, deildarstjóri fæðudeildar RALA, í síma 577 1010 og Jón Þórðarson, forstöðumaður sjávarútvegsdeildar HA, í síma 463 0900. 3. Iðntæknistofnun Staða sérfræðings í framleiðslutækni. Æskileg menntun er M.Sc eða Ph.D. í verkfræði eða skyldum greinum með áherslu á framleiðslu- tækni. Starfsreynsla æskileg við framleiðslu- stjórnun, rannsóknir og þróunarstörf. Gert er ráð fyrir að starfið tengist framleiðsluiðnaði, þ.m.t. matvælavinnslu, en náið samstarf verði við sérfræðinga á sviði framleiðslutækni, efnistækni og matvælavinnslu í Reykjavík um tæknivæðingu og aukna framleiðni í atvinnulíf- inu. Umsóknir um stöðuna sendist til Iðntækni- stofnunarfyrir 15. ágúst 1997. Upplýsingar um stöðuna veitir Hannes Hafsteinsson, for- stöðumaður matvæladeildar Iðntæknistofnun- ar, í síma 570 7100 og Bjarni Hjarðar, forstöðu- maður rekstrardeildar HA, í síma 463 0900. Háskólinn á Akureyri Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Rannsóknastofnun landbúnaðarins Iðntæknistofnun íslands Laghentur rafmagns- áhugamaður — framtíðarstarf Áreiðanlegtfyrirtæki í rafmagnsiðnaði á höfuð- borgarsvæðinu leitar eftir laghentum manni til að vinna við smáspennulagnir. Um er að ræða fjölbreytt en sérhæfð verkefni sem lærast með reynslunni. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið grunnnámi rafiðna, en nauðsynlegt er að hann hafi bílpróf og óflekkað mannorð. Starfsumsóknum, merktum: „Smáspenna — 1386" skal skila til afgreiðslu Mbl. í síðasta lagi mánudaginn 07.07.97. TiLKYNIMIIMGAR K I P U L A G R í K I S I N S Hveravellir í Svínavatnshreppi Mat á umhverfisáhrifum, önnur athugun og tillaga að deiliskipulagi Skipulag ríkisins kynnirfrekara mat á um- hverfisáhrifum fyrirhugaðra framkvæmda á Hveravöllum samkvæmt framlagðri tillögu að deiliskipulagi. Auglýst er deiliskipulag Hveravalla í Svína- vatnshreppi skv. gr. 4.4.I í skipulagsreglugerð. Tillaga að ofangreindri framkvæmd, skýrsla um frakara mat á umhverfisáhrifum hennar og tillaga að deiliskipulagi liggja frammi til kynningarfrá 2. júlítil 6. ágúst 1997 á eftir- töldum stöðum: Hjá oddvitum Svínavatns- hrepps og Torfalækjarhrepps. Einnig í Þjóðar- bókhlöðunni, Arngrímsgötu 3, og hjá Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík. Opið hús verður haldið á Grand Hótel, Reykja- vík, Sigtúni 38, Reykjavík, þann 7. júlí næst- komandi frá kl. 16.00 til kl. 21.00. Þargefstal- menningi tækifæri til að kynna sérfyrirhugaða framkvæmd, frekara mat á umhverfisáhrifum hennar og tillögu að deiliskipulagi. Fulltrúar frá Svínavatnshreppi, ráðgjafa framkvæmd- araðila og Skipulagi ríkisins verða á staðnum. Jafnframt liggurframmi til skýringartillaga að viðeigandi breytingum á aðalskipulagi fyrir Svínavatnshrepp. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdirnar og deiliskipulagið og leggja fram athugasemd- ir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og ber- ast eigi síðar en 6. ágúst 1997 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á um- hverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993 og skipulagsreglugerð nr. 178/1992. Skipulagsstjóri ríkisins. Oddviti Svínavatnshrepps. Frá Húsnæðisnefnd Kópavogs Vegna sumarleyfa verður skrifstofa húsnæðis- deildar lokuð frá og með mánudeginum 7. júlí 1997 til þriðjudagsins 5. ágúst 1997. Húsnæðisnefnd Kópavogs. UPPBOÐ Lausafjáruppboð Bifreiðin DM-318, Ford Bronco, árgerð 1974, verður boðin upp framan við bifreiðageymslu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 9. júlí kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 1. júlí 1997. Jónas Guðmundsson. TILBOD / ÚTBOÐ UTBOÐ i i i i i F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, Gatnamála- stjóra, Rafmagnsveitu Reykajvíkur, Vatns- veitu Reykjavíkur og Póst og síma hf. er óskað eftirtilboðum í verkið: "Endurnýjun veitukerfa - 4. áfangi 1997, Langholtsveg- uro.fl." Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu og annast jarðvinnu fyrir veitustofnanir í Lang- holtsvegi, Rauðagerði og Skálagerði. Helstu magntölur: - Lengd hitaveitulagna í plastkápu alls 3.000m - Skurðlengd 3.400m - Steyptar stéttar 100 m2 - Hellulögn 140 m2 - Þökulögn 300 m Verklok: 15. október 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 9. júlí 1997, kl. 11: 00 á sama stað. hvr 104/7 I I I I I INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 IMAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 10. júlí 1997 kl. 9.30 á eftir- farandi eignum: Áshamar 36, þingl. eig. Björn Geir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Spar- isjóður R.víkur og nágr. Búastaðabraut 9, efri hæð og ris, þingl. eig. Sigurborg Magnúsdóttir og Magnús Þór Rósenbergsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húnæðisstofnunar ríkisins. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3, 105 Rvík, s. 563 2340, myndsendir 562 3219, Fifilgata 5,1. hæð, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Goðahraun 24, þingi. eig. Kristín Kjartansdóttir og Guðmundur Elmar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Ríkisút- varpið, innheimtudeild og Vátryggingafélag Islands hf. Kringlumýrarbraut — göngubrú við Sóltún Kynning á tillögu um göngubrú yfir Kringlu- mýrarbraut viö Sóltún. Tillagan verðurtil sýn- is í kynningarsal Borgarskipulags og Bygging- arfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæö, kl. 9.00— 16.00 virka daga og stendur til 30. júlí 1997. Upplýsingar veröa veittar á sama stað eða í síma 563 2340 á kynningartíma. HÚSIMÆQI í BOQI Spánn — raðhús Til leigu gott raðhús í júlí og ágúst og í vetur. Einnig er hægt að fá leigðan góðan bíl ef óskað er. Fyrirspurnirsendist MASA-umboðinu á íslandi, pósthólf 365, 200 Kópavogi. Heiðarvegur 22, (50%), þingl. eig. Jóna S. Þorbjörnsdóttir, gerðarbeið- andi Glóbus hf. Vestmannabraut 30,1. fiæð, geymsla i kjallara, þingl. eig. Friðrik Ari Þrastarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, 1. júli 1997. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, ftr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.